Alþýðublaðið - 31.05.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 31.05.1953, Page 3
iStmnudaginn 31. maí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lárétt: 1 hópur, 8 sendiboði, 7 lohuð, 9 tveir eins, 10 sagn- fræðing, 12 ull, 14 haf, 15 tog- aði, 17 kryddir. Lóðrétt: 1 ungviðis, 2 æsing, 3 bókstafur, 4 planta, 5 góður að skrifa, 8 sannfæring, 11 sig aði, 13 gruna, 16 band. Lausn á krossgátu nr. 415. Lárétt: 1 launsát, 6 úti, 7 taum, 9 al, 10 nöf, 12 es, 14 línu, 15 ske, 17 kálfur. Lóðrétt: 1 latnesk, 2 unun, 3 sú, 4 áta, 5 tildur, 8 möl, 11 fífu, 13 ská, 16 el. 3.4.00 Messa í Hallgrímkirkju (Prestur: Séra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 3.8.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): 39.30 Tónleikar: Nathan Mil- stein leikur á fiðlu (plötur). ^0.20 Erindi: Sikiley (Eggert Stefánsson söngvari). 20.45 Tónleikar: Píanóleikur og einsöngur rússneskra lista- manna. 3) Tatjana Kravtsenko leikur á píanó. i 2) Pavel Lísítsían óperusöngv vari syngur. 22.05 Gamanvísur og dægur- lög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Söngvarar: Soffía Karlsdótt- ir, Árni Brandsson. Erlingur Hansson og' Róbert Arnfinns- 22.35 H AN NE S Á HORNINC Vettvangur dagsins Þetta er okkar gamla og góða íhald — Gamlir í- . haldsskarfar ræðast við — Árnesingar ælla að verja atkvæðum sínum vel. „ÞETTA er okkar gamla og góða íhaid“, sagði maður við kunningja sinn nýlega, þegar þeir liittust á förnum vegi. Hann átti við Lýðveldisflokk- ir,n. „Ég finn í flokknum sama inntakið og var í íhaldsflokkn- um, þegar við vorum að berj- asf fyrir vestan og það var al- Vitg eins og maður hafi endur- nýjast. Manni gertur ekki annað en runnið blóðið til skyldunn- KUN.NINGI hans tók undir þetta. Að líkindum eru þeir báðir gamlir kosningasmalar fyrir vestan frá dógum Hálf- dánar í Búð og Jóns gamla Auðuns. Og það er ekkert nema gott eitt að segja um þessa gömlu íhaldsskaxfa. Þeir trúðu á sinn málstað í gamla daga og gera það enn. Og þeim mislík- ar við spellið í Ólafi Thors. f SYO HEFUR Jónas Guð- mundsson komið til stuðnings við þá. Hann vitnaði í Yarð- bergi. Harmaði þá tíma, sem hann eyddi í baráttu fyrir fé- lagsmálahreyfingu alþýðunnar og segist nú vera farinn að trúia á „einstaklingsframtakið". Áður hefur hann víst ekki trú- að á bað. GAMLIR og rótgrónir íhalds jaxlar ætla að kjósa Varðbergs flokkinn og það er ótrúlega sterkur hópur, þó að hann sé ekki hávaðasamur. Flestir eru í þeir þögulir, en fastir fyrir, laf- j hræddir við allar nýjúngar, j steinrunnir í gömlum tíma og hugsa aðallega í tölum um '■ skatta og skyldur við þjóðfélag ið. ÉG VAR AUSTÍJR á Selfossi um hvítasunnuna. Ég hitti þar Framsóknarmann og fór að rabba við hann. „Úrslitin hér í sýslu eru fyrirfram ráðin“, sagði hann. „Það verður ko-sinn einn af hvorum, einn Fram- sóknarmaður og einn Sjálfstæð ismaður. En spurningin er að- eins, hvort við getum sent þrjá menn á þing, einnig' fulltrúa þorpanna, Vigfús Jónsson. ÁRNESING.UM er nú mikill varídi á höndum að ráðstafá atkvæðum sínum þannig'. að að sem mestu gagni komi fvrir sýsluna. Um 400 atkvæði fara til ónýtis hjá Framsó'knarmönn um og um 200 hjá Sjálfstæðis- mönnum. Ég vil ekki eyða mínu atkvæði til ónýtis, ég vil fá brjá þingmenn fyrir sýsluna. Það vantaði ekki mikið síðast til þess að það tækist VIGFÚS JÓNSSON nýtur niikils trausts. Þetta er gegn m'aður og gjörhugull, og það væri mikill fengur fyrir okkur að fá hann kosinn. Það eru margir, sem hugsa eins og ég, og ætla að greiða atkvæði með honum til þess eins að fá þrjá menn inn úr sýslunni. Og ekki efast ég um. að góð samvinna takist milli þeirra þrigja, Jör- undar, Sigurðar og Vigfúsar“. ÉG HAFÐI HEYRT um þessa skoðun margra Árnesinga áður og fékk þarna staðfestingu á henni. Á þennan hátt er mvnd- uð góð og örugg sam'í/inna milli sveitanna og siávarþorpanna. Og Vigfús Jónsson er einhver heilsteyptasti persónuleiki, sem ég hef þekkt. Hannes á hornimi. í DAG er sunnudagurinn 31. maí 1953. SKIPAFRÉTTIR Eimskip: Brúarfoss er væntanlegur til •Reykjavíkur'á miðnætti í nót. Dettifoss fór frá Revkjavík í gærkvöldi til Vestmannaavja og austur og norður um land. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss fór frá Kaupmanahöfn á ihádegi í gær til Leifh og Rvík ut. Lagarfoss fór frá Ro'tter- dam í gær til Revkjavíkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í fyrradag til Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Vestmannaeyja, Keflayíkur og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyj- «m 26. þ. m. til Gravaroa, Lyse kií, Malmö, Aahus, Gautaborg ar og Halden. Tröhafoss er í New York. Straumey fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Norð urlandsins. Vatnajökull fór frá Hull í gærkvöldi til Reykjavík ur. Ríkisslup: Hekla er í Reykjavík. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík og fer þaðan á morg un austur um land tíl Raufar- hafnfljr. Skjaldbreiö er í Reykja vík og fer þaðan á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. BLÖÐ O G TIIARIT Eining, maí—júní hefti 11. árgangs, hefur borizt blaðinu. í því er fjöldi greina og smápistla um áfengismál, margar hverjar mjög a-thyglisverðar. Ritstjóri er Pétur Sigurðsson. Heima er bezt, júníhefti 3. árgangs, hefur borizt blaðinu. í því eru fjöl- margar skemmtilegar og fræð- andi greinar, Ijóð, rímur og rit- gerðir. Ritstjóri er Jón Björns- son rithöfundur ,en útgefandi Norðri. FCNDIR ASalfundur Félags íslenzkra rithöíunda verður haldinn í Gagnfræða- skóla "Austurbæjar í kvöld kl. 8,30. Fundarefnl venj.uleg' að- alfundarstörf og úrslit allsherj aratJkvæðagreiðslu um samein- ingu rithöfundafélagar.na. Sið an frjálsar umræður um málið. Safn Einars Jónssonar verður framvegis opið á sunnudögum kl. 1,30—3,30. Leiðrétting. Kona nokkur hringdi á blað ið í gærdag og bað íyrir leið- réttingu á fregninni um barn- ið, er féll í skurð á Klambra- túni. Sagðist henni svo frá, að maður nokkur hafí komið að barninu í skurðinum og haíi hann náð því upp. Þyi næst hóf hann lífgunartilraunir á barninu og enn fremur frú Ólöf Christensen, er býr að Klömbr um. Þá kóm lögreglan og tók- hún til við tilraunir þessar, er báru fullan árangur. Síðan var barnið flutt heim. SAMNINGANEFNDIN, sem á að semja um viðskípti við Sovétríkin, liélt með Gullfaxa í morgun til Kaupmannahafnar og fer þaðan til Ráðstjórnar- ríkjanna. Nefndina skipa: Pét- ur Thorsteinsson, deildarsfjóri viðs,kiptadtúldnr útanríkisráðu- neytisins, formaður, Helgi Pét ursson, framkvæmdastjóri ut- flutningsdeildar SíS, Ólafur Jónsson og Berg.ur Gíslason. forstjórar. og ástvin- Innilegar þakkir öllum þeim, fjær og nær, er við andiát og jarðarför móður minnar, JAKOBÍNU S. JÓNSDÓTTUR, Bergþórugö'tu 16, sýndu minningu hennar kærleik um hennar samúð. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamm; María Guðmundsdóítir. f.'í 'f ! V ! 't ! v * v ! Y í Y ! Y í Y ' Y • Y ! Y * Y '* Y-* Y • T ■* Y * V » Y « Y • Y • V • Y Sogsvirkjunin Állagsf.akmörkun dagana 31. ma'í til 7. jún frá kl. 10,45—12,30: Sunnudag 31. maí 2. hverfi Mánudag 1. júní 3. hvei’fi Þriðjudag 2. júní 4. hvex-fi Miðvikudag 3. júní 5. hveiTi Fimmtudag 4. júní 1. hverfi Föstudag 5. júní 2. hverfi Laugardag 6. júní 3. hverfi STRAUMURINN VERÐUR ROFINN SKV. ÞESSU þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. K.R.R. .. 1,63, far i l# é 3. leikur. Fram - Víkingur gegn Waferford F.C. verður á íþróttavellinum annað kvöld klukkan 8,30. Dómari: Halldór V. Sigurðsson. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 4 sama dag. — Forðist biðraðir. — Kaupið miða tímanlega. Mótanefndin. .. íBapaiiiiimiiiiiianMBmpiiniiiiaiinaLmáiMiiiiBMimiáámgaBÍiMBÍiltinaBMisiniBármgaHBifflBnBaBBaáBBBK HJARTANS ÞAKKIR fyrir auðsýnda vináttu við silfurbrúðkaup okkar 26. maí síðastliðinn. Margrét Haildórsdóttir, Guðmundur Hjörleifsson. Bókblöðustíg 9, Reykjavík. Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9, Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.