Alþýðublaðið - 31.05.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 31.05.1953, Page 7
Sunnudaginn 31. maí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ % Eííirmaiyr Lie Framhald af 5 síou. samningamaður er hann góður. Hins vegar er hann ekki mál- snjall maður, þótt hann sé málamaður góður, og fundar- maður er hann ekki. Honum , lœtur betur að vinna í skrif- ! stofu, og helzt í kyrrþey. Menn - efast um, að hann hafi hina mannúðarfullu túikunarhæfi- lei'ka og hinn hlýja mannlega kraft, sem stundum einkenndi málflutning Tryggva Lie; hæfi- leika, sem nær út .yfir gáfur, lærdóm og nákvæmni í vinnu- brögðum. ÞJÓNN MARGRA ÞJÓÐA. Framikvæmdastjori Samein- uðu bjóðanna er að vísu starfs- maður óh'kra þjóða og þarf að kunna að samræma ólík sjónar- mið. Hann er þjónn margra þjóðstjórna. og því er gott, að hann sé glöggur embættis- maður og- skyldurækinn. En oft verður hann að vera annað og meira en þjónn. Hann þarf á vissum augnablik- um að rísa upp vfir stjórnir stórvelda, se.gja þeim vægðar- .laust til syndanna. ef þe.ss ger- |ist þörf, og halda virðingu jsinni, þótt hann kunni að ; standa einn. Framkvæ.mda- -stjórinn get-ur þurft óvænt og 'í skjótri svipan að gerast al- heimsforingi, ef því er að skipta. Fra.mtíðin sker úr um það, hvort Dagur Hammar- skjöld reynist þessum vanaa vaxinn. Og gæfa hans í emb- ætti mun eftir því fara. LES LJÓÐ í TÓMSTUNDUM. Dagur Hammarskjöld er maður lágur vexti og grann- vaxinn, Ijós yfirlitum, þægi- legur í viðmóti, getur verið reifur í vinahóp og veizium, en er þó ekki samikvæmismaður. Fremur getur hann talizt ein- rænn og hlédrægur en féiags- lyndur, stundar fjallgöngur í frístundum sínum og tekur liósmyndir. Hann er ókvæntur. Á yn.gri árum hneigðist hann til bókmennta, og enn les hann gjarnan lióð, ef hlé verður á störfum. Hanm er gáfaður vel og lærður, hugsuður góður og starfsmaður ágætur. Brgnnisfeinn,, Framh. af 2. síðu. mun hreinni brennisteinn, en tekizt hefur að fá fram við „kemískar“ hreinsiaðferðir. Þá hefur hann einnig rann- sakað brennisteinsmagn jarð- gufu, sem hægt er að fá fram stöðuga með borun, ög komizt að þeirri niðurstöðu, að það mundi borga sig vel að vinna brennistein úr jarðgufu, þótt hún yrði flu.tt í leiðs'lum til Húsavikur, frá Námaskarði, og unnin þar. En auk brenni- steinsins má svo vinna önnur verðmæt efni úr úrgangi ofan jarðarbrennisteinsins og jarð- gufunnar. BYRJUNARÖRÐUGLEIKAR. íslenzka brennisteinsvinnsl- an h.f. hefur hreinsað nokkuð af brennisteini í Námaskarði undanfarin sumur. Að sjálf- sögðu hafa ýrnsir byrjunarörð ugleikar komið í ljós við þessa vinnslju, -og sennilega mundi borga sig betur að staðsetja vinnslustöðina í Húsavík, þegar frá upphafi. En þessu greinar korni er ekki ætlað að ræða nákvæm'lega framkvæmdarat- riði þessa móls, heldur aðeins að benda á verðmæti í skauti jarðar og athyglisverða tilraun til að nytja þau. Axel Benediktsson fsiandsgiíman Framhald al 8. síðu. standa milli Ármanns J. Lár- usSonar og Rúnars Guðmunds- sonar eins og verið hefur á undanförnum glímumótum. Þeir hafa keppt tvisvar sinn- um í ár, og sigraði Ármann í fyrra skiptið en Rúnar í seinna skiptið. Sést á því, að kapparn ir eru jafnir og erfitt að spá um úrslitin. Enn fremur eru rneðal keppenda revndir glímu menn á borð við Grétar Sig- urðsson, Anton Högnason, Gísla Guðmundsson og Guðmund Jónsson. isns éj íll baka Sala á kuidauðpum Framhald af 1. síðu. urnar svo vel, að meira verður selt þangað í sumar. Sending- in í fyrra náði síðustu ferðinni til Svalbarða, áður en siglinga leiðin lokaðist af hafís, og ekki er orðið fært þangað enn. EKKI ENN VERID Á IÐN- SÝNINGUM. Kuldaúlpurnar hala enn ekki verið til sýnis á iðnsýningum erlendis, svo að ekki er vitað nema víðar séu möguleikar á að selja þær. Er nú e;r:s og kunnugt er í athugun að senda íslenzkar iðnaðarvörur á sýn- ingar ytra. Kuldaúlpurnar eru sú fram- leiðsluvara Skj ólfatagerðarinn- ar, sem mest er í af innlend- um hráeínum. Þær eru fóðrað- ar með íslenzkum gærum, sera verkaðar eru algerlega hén heima. Til mála kemur að flytja út fleiri tegundir frá Skjólfatagerðinni, en því hef- ur eklki verið sinnt enn vegna sölumöguleikanna á heima- markaði. KNATTSPYRNUNÁM- SKEIÐ hófst fyrir skömmu síð an á ísafirði’, og stendur íþróttai bandalag ísafjarðar fyrir því. Kennari er Karl Guðmundsson, knattspyrnumaður og íþrótta- kennari frá Reykjavík. AÐ ÞVÍ ER Björn Ingvars- son, formaður yfirkjörstjórnar innar í Hafnarfirði, tjáði blað inu í gær, hefur Jens Pálsson vélstjóri, er hafði lagt fram framboð sitt við alþingiskosn- ingarnar í sumar, dregið það til baka. Landkjörstjórn benti hon um á ýmsa formgalla, er voru á framboðinu, og var honum gefin.n frestur á að bæta þar um fyrir hádegi í gær. En snemma í gærdag harst yfir- kjörstjórn Hafnarfjarðaí bréfj frá honum, þar sem hann lýsti j því yfir, að ekkert yrði úr fram boði hans nú. opfs Framhald af 4. síðu. Skúla er látið grotna niður í hirðuleysi? VÆRI EKKI NÆR . . . ? Væri sú hugmynd ekki nær, að Reykvíkingar keyptu ,-Við- ey, tækju hálfa stofuna undir minjasaín um Skúla og Magn- ús Stephensen, létu ábúendum eftir hinn helminginn, og reyndu að koma stofu og kirkju í upphaflegt hórf? Auða skóla húsið austast á eyjunni mætti gera að góðum veitingastað. Þannig mætti opna reykvískri verzlunarstétt stórt og yndis- rlegt sumarland til ánægjulegra ;ferða á helgum. Ég hef oft áður haldið hug- t-rnynd þessari fram og geri það óhikað enn, því að með henni ynnist þrennt: Að bjarga Við- eyjarstofui og kirkju, opna _ Reykvíkingum fagurt sumar land og heiðra minningu þeiri-a manna, sem fremstir fóru til upplýsingar og uppbyggingar íslands. Slíkt mundu komandi kyn- slóðir þakka okkur betur en líflausa og hugmyndasnauða koparmynd af einhverjum ó- þekktum manni. LAUGARDAGINN 24. þ. m. var Gagnfræðaskóla ísafjarðar sagt upp. Gústaf Lárusson, sem verið hefur skólastjóri í vetur í forföllum Hannibals Valdi marssonar, alþmgismanns, flutti ræðu og sagði frá starf semi skólans á liðnu skólaári og afhenti síðan prófskírteini og verðlaun til nemenda. Hannibal Valdimarsson, skóla stjóri, flutti síðan ræðu og g'at þess, m. a., að nú væru 15 ár liðin síðan hann heíði tekið við stjórn skólans, en þá var skól inn húsnæðislaus, bví að kennt var í tveim stöðum úti í bæ. Nú býr skólinn við hinn ágætasta húsakost og eru fá bæjarfélög, sem eins vel hafa búið að gagn fræðaskólunum og ísafjörður, og má það ekki sízt þakka dugn aði og framkvæmasemi Kanni bals Valdimarssonar, sem í öllu skólastarfi sínu hefur revnzt hinn víðsýnasti og farsælasxi skólamaour, sem ísfirzk æs.ka á mikið að þakka. Harm e1' einn af frumherjum verknámsins í skólurn landsins og- heíur manna bezt gert sér grein fyrir þeim merka þætti í starfi skól anna að gefa unglirigunum kost ó því. gegnum hagnýtt nám; að komast í snertingu við framleiðslustörfin. Hannibal gat þess í ræða sinni, að hann gerði ráð fvrir því að segja lausu skólastjóra starfinu á þessu ári, vegna mik illa anna við önn.ur störf, sem krefðust þess, að hann yrði að vera fjarverandi frá skólanum vikum saman. í skýrslu þeirri, ssm Gústaf Lárusson gaf um r.kóiastarfið kom þetta fram: í s’sólanum voru 152 nemandur, þar af 45 í bðknámsdeildum, en 107 í verknámsdeildum. Eóknáms deildirnar voru 3, verknáms deildir 5. Kennarar skólans eru 17. Heilsufar nemenda var ágætt í vetur. Prófurn er ný lokið. Ágætiseinkunn hlutu 6 nemendur, 1. einkunn hlutu 55 nemendur, 2. einkunn hlutu 43 og 3. einkunn hlutu 20. 15 nem endur hlutu lægra en 5 í aðal leikunn. Hæsta einkunn í skól anum hlaut Guðríður Benedikts dóttir frá Bolungavík í j. bck riámsdeild, en aðaleikunu her.n ar er 9.57. Við gagnfræð'apróf hlaut Jón Sigurðsson, ísafirði hæsta einkunn, 9.19. Tveir nem endur hlutu viðurkenningu úr Aldarminningarsjóði Jóns Sig urðsson, þær Auður Hagalín og Sigríður Jónsdóttir. Við skóla- uppsögnina sungu nemendur nokkur lög undir stjórn söng kennara skólans, Ragnars II. Ragnar. Margt gesta var viðstatt skóla uppsögnina. BJÖRGVIN. í framboði í Hafnarfirði við kosningar til Alþing- is 28. júní 1953 eru þessir menn: Emil Jónsson vitamálastjóri Kirkjuvegi 7 Hafnar- firði fyrir Alþýðuflokkinn. Eiríkur Pálsson lögfræðingur Suðurgötu 57 Hafn- arfirði fyrir Framsóknarflokkinn. Magnús Kjartanson ritstjóri Háteigsvegi 42 Reykjavík fyrir Sameiningaflokk alþýðu — Sóciaiista- flokkinn. Ingólfur Flygnring framkvæmdastjóri 70 Hafnarfirði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Suð'urgötu Yfirkjörstjórnin í Hafnarfirði 30. maí 1953 Björn Ingvarsson. Guðjón Guðjónsson Sigurður Kristjánsson. iiiiiiiiiiiniiiiiiiimii Glerslípun og speglagerð er flutt að Skipholti 9. Sími 5710. ^ pnniiniminiiniimiiiiiifflnniiiuiiHiiniiiiiiimnniinniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiyiffliiiiDnöBiiœinBHíninníiiniiimiiiiMrainiiniiiiiniiíiniraiinffliiniManiraiiniíi A®jþýfiiiSi§j$iiraii Hverfísgötu er opin alla daga frá kl. 10 fyrir hád. til 10 síðdegis. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufresturinn er útrunninn 6. júní n.k. Kjósendur Alþýðuflokksins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og gefa allar þær upplýsingar er þeir geta í té látið varðandi kosn- ingarnar, Alþýðuflokksfólk er beóið að koma til starfa á skrifstofuimi. Símar 5020 og 6724

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.