Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 4
4 alþýðub&aðið Gunnar Gunnarsson. Frá Berlín er FB. skrifaö: „Gunnar Gunnarsson virðist vera á góðum vegi njeð að afla sér mikilla vinsælda á meðal al- mennings í Þýzkalandi. Tvær stónar bækur eftir hann eru ný- komnar í þýzkri þýðingu og ein löng saga eftir hgnn hirtist nú neðanmáls í Berliner Tageblatt, sem er álitið eitthvert víðlesn- asta blað Þýzkaianids. Þýzk myndablöð flytja myndir af ská|d- úmu." Osa clscglBSBa ©g ’srefflss.M. Næturlæknir er í nótt Olafur Jónsson, Vonar- ■stræti 12, sími 959. Þórður Kristieifsson söngvari kennir söng og ítölsku. Hann er að hitta í Heilusudi 6, kl. 1—2 og 8—9. Magnús Guttormsson, sem slasaðist á ,.Surþrise“, er nú látinn. Sagði héraðslæknirinn í gær ísímtaliviðAlþýðublaðið, að Magn- ús hafi þegar fengið mjög háan hita, og hætt sé við, að blóðeitrun hafi verið komin í sárin. Er í valinn fallinn góður og nýtur drengur, og er missirinn sár ætt- ingjum og vinum. Magnús heitinn var tryggur og einlægur félagi Sjómannaféiags Reykjavíkur. Áheit á Strandarkirkju frá V. G. afhent Alþbl. 1.00 kr. Verkakonur! Munið eftir að fundur V. K. F. Framsókn í kvöld kl. 8 Vs verður haldinn í Bárunni uppi. St, íþaka nr. 194 heldur fund í kvöld. Á effir fundi er „bræðrakvöld“ með kaffidrykkju og nokkrum skemtiatriðum. „Skátinn,“ fjölrítað blað, sem skátar gefa út, hefur verið sent Alþýðublaðinu. Er það fjölbreytt og skemtilegt. Óviðkunnanlegt er þó að sjá dönskuslettur eins og „fröken“ o. fl. í æskulýðsblaði. Ungbarnavernd „Líknar“ er opin föstudag kl. 2 — 3 Bárugötu 2. „Um sírákskapinn á Alþingi“ flytur Jón Björnsson erindi í Nýja Bíó föstudaginn 17. þ. m. kl. 8 e. m. Þingmönnum er boðið. Sjá auglýsihguna hér í blaðinu í gær. Kvöldskemtun Félags ungra jafnaðarmanna verður endurtekin á morgun. — Skemtiskráin e.r nokkuð breytt, en hún er ekki síður skemtileg. Karlakór Mentaskólans syngur, og hefir flokkurinn fengið lof alira, sem hafa heyrt til hans. Ungi söngvar.inn Erlingur Ólafsson syngur, Guðmundur Gfslason Hagalín rithöfundur og Helgi Sveinsson lesa upp, „Trio“ Þór- ar.ins Guðmundssonar skemtir. Sýndur verður gamanleikurinn „Nei“. Siðast verður danzað, og leikur hljómsveit Þórarins Guð- mun.dssonar. Skemtun sú, sem ungir jafnaðarmenn héldu fyrir 'hálfum mánuði, er talip vera bezta skemtun, sem haldin hefir verið í vetur, og er ekki að efa, að þessi verðttr ekki síðri. Aði- göngumiðar eru seldir L Iðné. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum, 0 stig. Kaldast á GrímsstöÖum, !7 stiga írost. í Reykjavík 5 stiga frost. Hvergi á landinu hvass- viðri. LJrkomuiaust alls staðar á landinu. Lægð fyrir suðvestan land. Hreyfist hægt austur eftir. Horf ur: Suðvesturland: Storm- fregn. Hvass suðaustan úr há- deginu. í nótt: Sennilega hvass austan. Snjókojna. Faxaflói: i dag vaxarudi suðaustan. t nótt allhvass austan. Dálítil snjókoma. Vaxandi austan við Breiðafjörð og á Vest- fjörðum. Á Norðurlamdi, Norð- austurlamii og Austfjörðum stiit og bjart veður. Á Suðausturiandi hægur norðan i dag. Vaxandi suðaustan í nótt. Sennilega snjó- koma. Séra .Guimar Beneöiktsson flytur fyrirlestur í Hafnarfirði í kvöld. „Gullfoss“, kom í morgun frá íHlöndum. ,Alexandrina dfottíiing“ kom að norðan í nótt. Anglýsendur eru vinsamllega beðnir að. koma auglýsingum í Alþýðubiaðið eigi síðar en kl. IOV2 þann dag, sem þær eiga að birtast, en heizt dag- inn áður, 2SSOog@8S Hveríisgotu 8, | tekur að sér alls konar tækifærisprent< i .1 I un, svo sem erfiíjóð, aðgöngumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Valentínusar Eyjólfssonar er sip. 2340. Vörusalina, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. Skllalíöð á liafi. Frægur Meto^distapredikari, ung- frú Maude Roiydon, hafði verið ráðin til Bandaríkjanna tii jress að haldaf þar ræður á 350 sam- kOijnum. En [jegar ungfrúin var á miðju Atlantshafi, á leið til Ani- eríku, fékk hún símleiðis boV um að ko,ma ekki. Því þeir, sem höfðu bOjðið henni, höfð’u JErétt, að hún reykti stöku siunum vmd- ling, en slíkt gat ekki samrýmst guös ojrði að þeirra áiiti. Hólaprenísmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentai smekklegast og ódýr- ast kmnzaboröa, erfiljóð ©g all# amáprentan, sími 2170. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðmni er á Framnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarimt mikli. blöðin flytja símskeyti, sem bæði hamr og fréttari farar J>eir, sem smeygðu þeim inn í blöðin, vjssu að voru haugauppspuni. S«idi- toerrafréttir eru aidrei' ábyggilegar, og það> k.emsuir sér oft bezt fyrir [vau ríki, er hlut eiga að máli, að svo sé. „Nú, jæja, svo Clinton iávarður hefir sent yður hlngað til [>ess að snuðra uppi sanjv- ileikann í [mísísu máii. Betri manni en yður útti hanii auðvitað ekki völ á. En hrædduir er ég þó um, að lítii voin sé um mijkinai árangur, því er nú miður. Ég viLdj sannar- lega óska, að svo væri. De Suresnes er verri vjð aö eiga en fjandinn sjálfur. Qg Vizardeili íorðast mig. Hvorugur þeirra mun reynast þjáli við að eiga.“ „Framkoma ]>eirra beggja er mjög grun- siamleg,“ sagði ég. „Vissuiega. En vér vdtiun nú sarnt ekkert, hvað er í rauninni á seyði. Það, sem vér þurfum um fram alt að vrta, er, hvaða tifboð FpakkJand hefir á boðstóium tii að drnga kalíji á asnaeyrunum með.“ „Einmitt það sama og Clinton lávarð- lagði áherzlu á fyrir þrem dögum. Hann segist ætia aó bjóða ítalíu betri kjör. Allur hagnaðurinu af varnarsambandi er fyr- ir Frakkland — „Og það er eingöngu tap íyrir ítalíu,“ tóik sendiherrann fram í. „Hans hátign kom- ungurinn veit þetta mjög vel. Honum er ekki ókunnugt um, aö ráðuneyti hans sit- ur á svikráðum við Itialíu, - að aiiir starfs- menn stjómarinnar taka fegi»sihen.di móti mútum alt frá iægsta dyraverði til forsætis- ráðherrans sjálfs, þótt velferð iandsins sé þar með voði búinn. Crispi er gott dæmi þeirra manna, sem. auöga sig á kostnað hinnar, jirælkuðu, þjökuðu, kúguöu itölsku [jjóðar. Og bankahrunið í Neapei og fleiri fjárglæfraspjöil sýna, hvílíkir reyfarar og fantar eru vlð völd hér á Italiu. Ef vér hefð- um svona ráðuneyti á Englandi, myndi það |>ýða stjórnarbyltingu á morgun. Sumir eru aö spá því, að hann ætli sér að taka með kænsku og brögðum vöidin í sínar hendur. Ef lvann gerir það, þá væri óskandi, að harni gerði [>að sem allra fyrst; - enginn þarfnast þess eins mikið eins og ltalía.“ „Veit nokkur nákvæmiega um skilmálana, sem hið fyrirhugaða fransk-ítalska varnar- samband byggist á?“ sþiurðá ég, þegar ég var búinn aö afhenda honum skeyti frá Ciinton lávairði. „Að eins tveir menn, — frakkneski seaidi- herhann Suresnes og utanrikisráðheirann ít- alski, Vizardelli, - engir aðrir,“ svaraði hann. „Jæja, þá er bezt, að ég hefji starf mití aleinn án nokkurs opinbers sambands við sendiherraskrifstofurnar hér. Ég bý í htó- tel Russie og geng undir nafninu Francis Veséy eins og að undan förnu. Þess vegna ætla ég að vera hór í heimboöin.u annaö kvöld, kynnast fornum kunnmgjum og vin- um og hafa augu og eyru vel opin og sjá svo hverju fram vindur.“ „Eg vona um fram alt, að yður auðnist að uppgötvg hvað satt og verulegt er í þessu. máli,“ svaraði sendiherrann og stundi þung- ati. „En frá byrjun þarf að vara yður við bætti hann við. „Við faverju ?“ hrópaði ég unclrandi. „Við konu, — við konu, sem J>ekkir yður.“ 9. Kapituli. Litla greifinnan. Öll [xvtaga „heldra“ fóiksins í Rómaborg •var að heimboði Lady Clatuivre. Veizlur og hátíöahöld I brezka sendiherra- bústaðnum eru allra helztu viðburöir meðal hinna gáskafiulJu, skrautgjörnu, léttúöugu auðs- ag vaida4d tku-manna Rómahorgar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.