Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgaugUT, Laugardaginn 4. julí 1953 143, tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hrmgið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið A3L3ÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. ýðuflokksins íelja Samanb'tirður á kjörfylgi stjörnmála flokkanna nú og síðast EF GERÐUR ER S AM ANBURÐUE á breytmgum á kjörfylgi g'ömlu Hokkanna fjögurra, og inn í þáS tekin úrslit í aukakosningunum í Mýrarsýshi, ísafirði og Vestur- ísafjarðarsýsiu^ sem fVam fóru á slðasta kjörtimabili, verða niðurstöðurnar þessar: Siöast Nú Breyting Alþýðuflokkur 11689 12093 - 403 Framsóknarflokkúr 17888 16959 4- 729 Sósíalistaflokkur 14051 12422 -f- 1629 Sjálfstæðisflokkur 28645 28738 j (52 Nýju flokkarnir fengu, eins og kunnugt er: LýðveWis fiokkurinn 2531 atkvæði og Þjóðvarnarflökkúrinn 4689 atkvæði, við kosningarnar á sunnuáaginn var, SamánburÖurinn sýnir glöggt, að Álþýðuflokkurinn er hinn eini af gömlu flokkúnum, sem bætir við sig fyigi, svo að teljandi sé, en hlutfaUsléga minnka görnlu flokk- arnir allir vegna nýju fokkanna, Alþýðuflokkurinn þó langminnst. Síldin fiínar óðum m búizt m ¥ÍI góðri velði, þegar lygnir Fólk bíðiir ój)reyjufullt nyrðra; — skip að fara á veiðar, en tregt gengur að manna þau, J>ví að margir eru farnir Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. ÞAÐ LYGNÐI DÁLITLA STUND í fyrrinótt, og þá kom síldin stráx upp og fór að vaða á Skagagrunni. Fengu nokkur skip þá dálitla veiði, og búizt er hér við góðri veiði, þegar lygnir aftur_ en í da.g hefur verið hvasst og nökkur sjór. Síldin er mjög ?.ð fitna, og ir hafa tapað trúnni á síldveið verður þess væntanlega arnar fyrir norðan, og fjöldi skammt að bíða, að hún verði Norðlendinga er kominn í söltunarhæf. Mæld var fita í vinnu syðra eða jafnvel fluttir. áflanum, sem kora í nótt, og, Vinnan á Keflavíkurflúgvelli reyndist síldin 14,7—17% feit. dregur einnig mikið frá Hún er eins oa undanfarið full uianrfkismálaráihF neyfisins. Ágætur afli hjó 4 bátum, sem veiða homar dsúpt út af Selvogi af rauðátu. og það gerir menn bjartsýna, að nú veiðist hún á gömlu miðunum hér á mið- svæðinu, þar sem naumast hef i ur veiðzt branda í 7 eða 8 ár. ] ÞEIR, SEM FENGTJ SÍLD ] Skipin, sem fengu síid á Skagagrunni í fyrrinótt, voru j Vonin frá Grenivík 400 tunn-| VILHJÁLMUR s_ VIL_ uÁSÁTUniy30° VS TJhJÁLMSSON rithöfundur fer litið. Oll skipm komu með sud i . ... ina hingað, og fór hún ýmist í Á ^ meö Gullfossx aieiðis td frystingu eða salt, því að sum, I Danmerkur. Hann mun dvelja , , . % , ,, iþar um manaðartima í boði ir eru þegar byrjaðir að salta utanríkismáHráðnnevt á eigin á-byrgð. þótt söltun hafi danska utannkismaiaraðuneyt ii- % V* -ci ^ -M. ísms og ferðast um landið. ekki venð leyfð enn. Fagnklett , 6 o ' tt / *• n lr 1 nn Hann kemur aftur ur fra Hafnarnrði fekk 100 Everesi-farar komnir ííl Londen. Hunt segir ekki skipta rnáli, hvor var á undam upp. LEIÐANGURSMENN úr Mount Everest leiðangrinum komu til London í gær og var tekið á inóti þeim með mikilli viðhöfn. Á flugveliinum vom mættir fulltrúar frá Bretlandi, Nýja Sjálandi, Nepal og Ind- Igpdi. Við komuna til London kvað Hunt ofursti, fyrirliði leiðang- ursins, það vera mest að þakka fyrri reynsiu1, sem byggt hefði verið á og nákvæmri skipulagn- ingu, að leiðangUiririn tókst svö giftusamlega. Er Hunt var spurður um það, hvor þeirra Hillarys eða Tens- ings hefði orðið fyrri upp á Fer ulan í bo5i danska skip“‘ UM 50 MANNS vinna við verkun og frystingu humars hjá hraðífystihúsinu í Höfiium, en aflinn er svo mikilí, að þessi hóp- ur hefur naumast undan, og' er gert ráð fyrir, að bæta fólki við, að því er Kristinn Pálsson, verkstjóri frystiliússins, skýrði þlaðinu frá í gær. 5. agust. tindinn, kvað hann slíkt ekki bundnir saman og væru þarna sem spynstarfsmenn en ekki sem einstaklingar, og því skipti það engu máli hvor væri á undan. EINAUDI, forseti Italíu, hef ur farið þess á leit við de Gas- peri, fyrrverandi forsætisráð- herra, að hann ræði við for- menn annarra ílokka um stjórnarmyndun. Mun de Gas- peri gefa svar um árangurinn á þriðjudag. Þefar laxínn yppi heima-á sína! VÍSINDAMENN við háskói- ann í Wisconsin í Bandaríkj- unum eru að rannsaka þá kenn ingu. að lax rati heim aftur í heima-ár sínar úr sjónum með þefskynjan. Hugmyndin er, að hægt sé að venja fiskinn á að koma aftur í ár, sem auðvelt er að komast að, með því að nota til- búna lykt í ánu.m, Hofsósingar kaupa nýja dieselrafsföð. , Fregn til Alþvðublaðsins. HOFSÓSI í bær. IIREPPURINN hefur ákveð- ið að kaupa nýja dieselrafstöð fyrir þorpið. Áður hafa þorps- búar fengið raímagn frá lítilli og gamalli vatnsaflstöð og dieselstöð, en rafmagn var alls- endis ónóg og ekki nema til Ijósa. Dauft er yfir allri sjósókn ] héðan og aflalítið á miðum Skagfirðinga. Einn bátur var héðan við fuglaveiði við Drangev í vor og veiddist tals- vert af fugli. — ÞH. tunnur og fór með þær til Dal- víkur. SS. SKIP FARA Á SÍLD Mörg skip eru nú að fara á síldveiðar, t. d. lörundur og fleiri frá ihöfnum við Eyja- fjörð. Bátar frá Sauðárkróki Fjórir bátar stunda humar-' munu ekki fara í bráðina, en veiðarnar og sækja á miðin’gert er ráð fyrir'að tveir fari djúpt út af Selvogi, utan við þaðan, ef síld kemur inn á landlhelgislinu. Humarinn er veiddur í vörpu, líka dragnót. KOM MEÐ 5 TONÍV I GÆR Aflinn hefur verið ágætur. í gær kom einn báturinn með 5 tonn og annar í fyrradag með tvö. Tveir bátanna, íslend Framhald a. 7. síðu. fjörðinn. Er talin nokkur von um það, ef sæmilega aflazt á Skagagrunni og annars staðar á miðsvæðinu. VANTAR MENN Á SKÍPIN En aðalvandamálið er það, ákaft auglýst eftir þeim. Marg að menn vantar á skipin, og er 46 drengir sæfcja héðan af- mælismól KFUH í Danmörku Aíís munu 100 drersgir yngri en 16 ára frá mörgum löndum sækja inótið MEÐAL FARÞEGA Á GULLFOSSI í dag til Kaupmanna- hafnar eru 46 drengir úr KFUM. Þeir eru á leið til Ilorsens á Jótlandi til þess að taka þátt í móti, er þar verður haldið í til- efni af 75 ára afmæli KFUM í Danmörku. AFMÆLISMOT I HORSENS Hópurinn heldur rakleitt frá Kaupmannaihöfn til Horsens á Míklar fyrirspúrnir um húsnœðiskost farfugla; ymsir Iwldti, að ekki sé hcegt að tjalda í hrauni. Drengirnir fara utan í boði KFUM í Danmörku. Farar- stjóri þeirra er Hermann Þor- steinsson fulltrúi hjá SÍS. j Jótlandi. Þar verður haldið af mælismót, sem stendur í viku tíma. Mót það sækja um það bil 1000 KFUM-drengir frá öil um Norðurlöndum. Englandi, Hollandi og Þvzkalandi. FARFUGLAK hafa nýlega kosið nefnd til þess að vinna að byggingu húss fyrir síarf- semi félagsins í Reykjavík. Er mjög aðkallandi fyrir fé- lagið, að það eignist hús fyrst og fremst til íbúðar fyrir er- lenda farfugla, er hingað koma, og svo fyrir skrifstof- ur. Berst ahtaf fjöldi fy.rir- spurna frá útlöndum um hús næði fyrir erlenda farfugla. Ætlun farfugla er að reyna að ibyggja hús hér í Reykja- vík og síðan á Akureyri. Yrði byggt lítið fyrst, en síðan bætt við eftir getu. Það, sem farfuglar þurfa, er svefnpláss og svo pláss til að elda í. MARGAR FYRIRSPURNIR BERAST Að því er Oiafur Björn Guðmundsson lyfjafræðing- ur, sem sér um crlend bréfa- skipíi farfugla, tjáði blaðinu í gær, befur borizt töluverð- ur fjöldi af bréfum með fyr- irspurnum um möguleika á ódýru húsnæði fyrir farfugla hér í bænum. Hefur fyrirspuvnum fjölg- að frá því farfuglasambandið gcrðist meðlimur í alþjóða- samtökum farfugla (Interna- DRENGIR STJORNA TJALDBÚÐUNUM í Horsens verður komið upp stórum tjaldbúðum, sem þátt- takendurnir dvelja í. Stjórn tjaldbúðanna verður með því sérstæða sniði, að dregnir inn- an 16 ára munu sjá um alla stjórn tjaldbúðanna undir eft- irliti eldri manna. Er þessi hug mynd fengin frá Bandaríkjun- um, en þar stjórna drengir borginni ,,Boys Town“. .7 SKREPPA TIL SYÍÞJÓÐAR? Að . mótinu loknu munu drengirnir ferðast um helztu borgir og bæi Jótlands. Síðan tional Youth Hostcls’ Federa tion). AÐEINS EITT FÉLAG FRÁ HVERJU LANDI í alþjóðasambandinu getur aðeins einn félagsskapur í hverju lantli verið meðlimur. Hins vegar geta Önnur æsku lýðsfélög fengið kort, sem gilda að farfuglaheimilum lim allan heim, með því að gerast meðlimir í bandalagi faríugla á fslandi. Er þessi til högun algeng erlendis og t. d. í Danmörku munu svo til öll æskulýðsfélg vera með-1 verður haldið til Kaupmanna- Framhald á 2. síðu. 1 Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.