Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐURLAÐIÐ Laugardaginn 4. júlí 11153 25 ára mw- > v@nar í Sandgerti. ELZTA félagsdeildin í Slysa varn'afélagi íslands, slysavarna deildin „Sigurvon“, Sandgerði, heldur hátíðlegt 25 ára aftnæli sitt n.k. sunnudag, 5. júlí. Eín ir deildin þá til útiskammtun- ar í Sandgerði ineð fjölbreyti- legri dagskrá, ræðuhöldum, skemmtiatriðum og sýningu á notkun björgunartækja. Sér- stök skemmtinefnd hefur séð um allan undirbúning og er formaður hennar Gísli Guð- mundsson. Hátíðahöldin sjálf fara fram undir berum himni og heíur verið reistur mikill skemmtipallur í þessu skyni. Þá hefur verið reist þar á staðnum stórt veitingatjald á- samt mörgum tjö’dum öðrum mínni. Hátíðahöldin hefjast kl. 2 með guðsbjónustu. sr. Guð- mundur Guðmundsson prédik- ar. Fulltrúar úr stjórn Slysa- varnafélags fslands mæta við hátíðahöldin og flytja kveðjur, en aðalræðuna flytur sr. Jón Thorarensen. Um kvöldið verð ur dansað á palli ti! kl. 1 eftir miðnætti. Slys'avarnadeildin ..Siaur- von“, sem nú heldur hátíðiegt 25 ára afmæli sitt, var stofnuð 25. júní 1928 fyrir forgöngu Björns Hallgrímssonar verk- stjóra, umboðsmanns Slysa- varnafélagsins í Sandgerði, og voru stofnendur hennar 77. Fyrsta stjórn deildarinnar var skipuð þessum mönnum: For- maður Eivíkur Jónsson, smið- ur í Sandgerði, ritari Asel Jónsson, verzlunarmaður í Sandgerði, og féhirðir Gísii Guðmundsson, sjómaður í Norðurkoti. Slysavarnadeildin „Sigur- Von“ í Sandgerði liefur yeriði athafnasöm í biörgunármafum! enda oft verið til hennar leitað og oft þurft á aðstoð hennar að i halda. Ðeildin fékk strax til • umráða fyrsta biörgunarbát fé lagsins, „Þorstein", og þegar j hann var fluttur til Rvíkur, fékk deildin nýjan bát minni, ér látinn var bera nafn sr. Qdds Gíslasonar, hins mikla forustumanns í björgunarmál- um á Suðurnesium. Þá fékk deildin til afnota íyrstr b'nu- bvssuna, sem Slysavarn' "élag- ið eignaðist. os verðr - hún re^nd á s’umudaginn ' 'amt nviu.'-tn fluslínubvssu félags-1 }n«. Núve’-o.ndi •formaðn- á björgunarbátnum or Gunnlaug ur Einarsson, en formaður flug 1 ínusveitarinnar er Júlíus Ei- ríksson. sonur fvrsta formanns deildarinnar. Núverandi stjórn deildarinnar er skinuð bes.sum mönnum: Form. Björgvin Páls son, g.ialdekri Ólafur Vilhiálms son, ritari Björgvin Þorkels- son. ~ ‘ ' ^ r . ■* / ^fr^mi'riYTmTrrr^T^riYrfrmmfrfrrr/r^irnTrr^iiYrrr/iYfm £K ¥EilB¥ Það er nú svo. sagði Pride.' Ég er nýlega orðinn. einn af stuðningsmönnum Ben Harri- sons í forsetakosningunum í haust. Það er þegar búið að leggja fram meira en fjórar milljónir doliara í kosningabar áttuna og ekki óverulegur hluti þess fjár er frá mér. Jæja, elskati, sagði Esther hin blíðiegasta. Er þig nú far- ið að muna um smámuni? O, fjanainn hafi það, hvæsti Pride. Sú var tíðin, að þú þ.óttist ætla að verða auðugasii maður inn í Bandaríkjum Norður- Ameríku, hélt hún áfram. Nú skaltu líta ’í eigin barm. Ég ef ast fasíisga um, að þú eigir svo mikið sem eina rnilljón doiiara, hversu vel sem þu leitar. Allir gömlu keppinau’tarnir þínar hafa fyrir löngu skotið þér ref íyrir rass: Gould, Vanderbilt, Carnegie .... ' Hættu þessu, kona — hvæsti hann. Hversu mikið vanhagar pig um af peningum Joe? Segðu um. í kvölcí ætlaði hún að vera i>ara til. | voða lengi á fótum. Hún ætlaði Gætirðu lánað mérema mill að hugsa um Lance. Það var jón? Þú getur sjálfu.r ákveðið greinilegt, að hann áleit hann. greiðsluskilmálana og vextina. ennþá mesía krakka, reglulegt 130. ÐAGUR: Caprice horfði á hann ganga frá húsinu. Hún hreyfði sig ekki úr bókaherberginu. Hún tók hverja bókina á eftir ann- arri í hönd sér, blaðaði í henni en. gat ekki lesið neitt. Pabbi er reiður, hugsaði hún. Og hvað svo sem það er, sem mamma hefu.r fe'r.gið hann til þess að gera, þá er það slænu fyrir hann. Það veit ég. Líklega hefur hún þröngvað honum til þess. Hann getur ekki þolað að hún geri grín að honurn. Hún sat þarna langa lengi. Fan'r hvernig kuldinn læsti sig um herbergið smátt og smátt. Það var komið langt fram yfir venjulegan bátta- tíma, en hún bjóst ekki við að neinn myndi skipta sér af því, heldur láta hana í friði. Svona var að vera orðin sextán ára. Allir létu hana sjálfráða aú orðið. Nema í þau fáu skipti, sem Esther mundi eftir henni, var hún látin sjálfráð um hversu lensi hún væri á fót- Ég tel mig svo vissan um að hagnasþ að mér sá óhætt að undirgangast hvaða skilmála, sem þér finnast sanr.gjarnir. Ei'ns og þú vilt, karl minn. Þú barn. Þao særði hana mjög. Hún var alveg orðin fullorðin. Hún vissi u.m stúlkur sem ekk ert voru eldri, en voru þó gift- ar og rneira að segja áttu getur fengið tvær, ef þú vilt. j krakka. Og ein stúlkan í henra Og ég ætla að vera með þér í ar bekk í skólanum . . . þessum viðskiptum. Ég að láta j Hún kafroðnaði í einu vet- þessa hunda, sem hún Esther (fangi. Það var ljótt af henni nefndi, skjóta mér ref fyrir að vera að hugsa um svona. En rass. Ekki aldeilis. Ég verð rík það var nú samt staðreynd, að asti maðurinn í Bandaríkjun-. Louisa hafði verið rekin úr Alþýðubtaðinu u,m áður en langt líður. Vonandi, þí>n vegna, botnaði Esther, svo lágt, að hann varla heyrði. Pride stóð á fæíur. Ég þarf að fara núna, sagði hann. Ég vona að þið látið fara vel hvort um annað. Esther. Viltu biðja Malcolm að búa urn jann í syðra svef'aherberginu. Mér er illa við að hann fari að berjast gegn storminum heim í kvöld. Joseph rétti frarn bendina. Þakka þér fyrir, Pride_ sagði hann. Ekkert að þakka. Góða nótt. skólaaum af einhverri óþekktri ástæðu, og skólasystur hennar hv,Isluðust á um að hún myndi bráðurn eignast „föðurlausarí1 krakka. HHusa sér — „Föðurlausan“ krakka. — Vitanlega gat það fkki átt sér stao. Einhver b.laut að vera faðir krakkans, ' hvort sem Louisa væri gift eða skki. Einkennilegt, hvaða vand ræðum sumt fólk alltaf var að lenda í. Hú'.a ætlaði að vera var kár. Hún yrði að vera mjög varkár. En Lance var svo fallegur. En hann var alltof gamall, \ $ jOpið alla dagaj frá kl. 8,30 til U,3ð sGildaskáíinn mersn I dag: A L A R D I S -jafnvægisfimleikar. Síðdegis- og kvöldsýningar. PÍTT & POTT -skopleikarar. ÐANS á palli. HLJÓMSVEÍT Baídnr Krist- jánssonar leikur við sýningarnar og fyrir dansinum. Garðurinn opinn frá klukkan 2. Veitingar. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsi. Skemmtigarður Reykvíkinga. hlyti honum að finnast. Þrjátíu ára. — En hún myndi líka bráð um verða tuttugu. Skyldi Lance þá fin'.aast að Caprice Dawson væri krakki? Ef hann væri ekki orðinn kvær.tur þá. Ég er ekkert barn, hugsaði hún meizk í skapi. Hún fann varla til fótanna fyrir kulda skelfilegum kulda. Hú.a var í þann veginn að ganga út, þegar móðir hennar og Joseph Fair- hill komu hljóðlega inn í her- bergið. Esther hljóðaði upp yfir sig. Þú hérna inni, Caprice? Hvað er að þér, barn, að þú skulir ekki löngu komin í rúrnið? Ég er að fara, mamrna, taut aði Caprice. Hú'.a staulaðist á fætu,r, hugs andi: Manna vill fá mig út héð an. Hún myndi ekki hafa kom ið hingað inn, ef hún hefði vit- að, að ég var hér. Það er þá s’att, sem þjónustufólkið segir. Alveg satt. Mamma og Joe fara á bak við hann pabba, í hans eigin húsi. — Rétt fyrir fram a'n nefið á honum. — Veit hann það ekki? Er hann alveg blind ur? Ég sé þetta allt óg skiþ enda þótt allir telja mig krakkaanga. Og svo gera allir sér far um að tala undir rós og á dulmáli, þegar ég heyri til . . . Senni- lega hefur pabbi ekki minnstu hu.gmynd um, að mamma fari á bak við hann. En hún gerir það tiú sarnt. Cg ég hata hana fyrir það. . . . Hún stóð upp og gékk yfir gólfið, fram hjá þeim, þegjandi og án þess að segja nokkuð. Um leið og hún gékk fram hjá Joseph, rétti hann fram hend- ina á móti henni. Komdu og kysstu garala mannin'n, Cappie, sagði hann. Caprice leit við honum. Nei, sagði hún kuldalega. Tók þVí næst til fótanna hljóp út urn dyrnar eins fætur,toguðu. En hún fór ekki upp tíl herbergis síns. í þess stað fór hún út að stóra glugg aoium, þíddi héluna af rúðunni með hendinni, þrýsti því næst andlitinu upp að glerinu og skyggði fyrir ljósið innan úr herberginu með annarri hend- inni til þess að sjá betur út. Hvað sé ég? — andvapaði hún. Það er Lance. ■— Hún beið ekki boðanna heldur hljóp gegnum stóru forstofuna, út um aðaldyrnar og niður í garðinn fyrir framan húsið. Hún sinnti því engu þótt snjór inn þyrlaðist um hana alla. Þarna stór hann, Lance McCar thy, og starði upp í gluggana. Hún læddist til hans og snart gætilega við hans. Sæll, Lance, sagði hún. Ætl- arðu ekki að koma inn? Gerðiv það. Hann hrök-k við. Hann hafði ekki veitt því neina eftirtekt, að til hans hefði sézt og því síður að komið væri út á móti honum. Ég . . ég . . byrjaði hann og komst aldrei neitt lengra. Það var 'aefnilega eng inn hægðarleikur fyrir hann að útskýra fyrir henni hvað gæti rekið hann um hánótt í ekki betra veðri en þetta. Ekki senni legt að hún tryði því að hanTi Dra«vfööer<5lr. -| Fljót og góð afgreíf)g;«.: GUÐL. GÍSLASON, \ Laugavegi 63, síms 81218. Smurt braíið oé snittur. . Nestisoakkar. Ódýrast og bezt. Yiu- j samlegast pantiS œ®Sj fyiirvara. 8SATBARINN Lækjargötn 8« Sími 8034«, SiysavarHsf élags falatsda j kaups flestir. Fást fejá j slysavarnadeildum ttm j land allt. I Rvík í faann-’S i yrðaverzluninni, Banba- Btræti 9, Verzl. Gunnþór- unnax Halldórsd. og skrif- atofu félagsins, Grófin 1. i Afgreidd 1 síma 4897. — { Heitið á slysavarnafélsgiíi. j Þa8 bregst ekM. Ný.la sendl- bíiastöðin tí.f. 1 3 hefur afgreiðslu i Bæjaa’- bílastöðinni í Aðalítræti 16. Opið 7.50—22. Á sunnudögum 10—18. — j‘ Sími 1395. ogj; og « Barnaspítalasjóð* Hringsins s ; eru afgreidd í Hannyrð®-1 * verzi. Refill, ABalstræti 19 3 » (áður verzl. Aug. Svená-jj l sen), í Verzlunmni Victor, S jj Laugavegl 33, Holts-Apð- 5 » teki, Langholtsvegi 84, | 5 Verzl. Álíabrekku við SuS-| * urlandsbraut, og Þorstetní-1 ‘ búð, Snorrabraut 81. g iHús og íbúðir 5 « ; 8f ýmsum atærBum i; ! bænum, útverfum bæj* * S strins og fyrir utaa bta-! ; inn til sölu. — Höfuns: » einnig tll sðla Jarðír,; j vélbáta, bifreiðii | ; verðbréf. 1 « ; » Nýja fastelgnaáffllaa, ■ « Bankastræti 7. ■ : Sími 1518 og kl. 7,30— l \ 8,30 e. h. 81548. I kæmi u.pp að kostala Prides Dawson til þess eins að horfa upp í gluggana. Enda var það handlegg SVo, að í raun og veru ga-t hann ekki gert' sér grein fyrir því sjálfur, hvað hafði rekið hann hingað. Hann vissi vartá sitt rjúkatidi ráð. Hann vissi þó þetta tvennt: Að hann þráði Lilith af öllu hjarta en vissi samtímis að hann elskaði hána skki. Án þess að vita af hlýtur undirvitund hans að hafa gef- ið honum til kynna, að hánn þyrfti á móteitri að halda, og jafnframt að í því efni væri ekki á betra völ heldur en ef hann hefði ýfirskilvitlega feg- urð Caprice Dawson fyrir aug- unum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.