Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 2
 ALbÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 4, jiilí 1953 2 MÝJA BfÖ HæfíylegfsfefnumóS (Appointmant with danger) Afarspennandi ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd Phyílis Calvert Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. állar sfúikur æffy að giffasf (Every Girl Should Be Married) Bráðskemmtileg og fyndin Cary_Grant Franchot Tone Betsy Drake sern gat sér frægð fyrir sfi'illdarleik í þessari rstu mynd sinni. 83 AUSTUR- 88 æ BÆJAR Bió æ I (Atlantic City Honeymoon) ■Bráðskemmtileg og fjörug amerís'k söngva- og gaman- ' mynd. Aðalhlutverk: Constance Moore Brad Taylor , i og grínleikarinn vinsæli Jerry Colonna. í myndinni leika hinar vinsælu hljómsveitir Louis Armstrong og Paul Whitemans. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. 9 n V • :e'S Hannaveiðar á hjara heims! (Artic Manhunt) Mjög spennandi amerísk mynd um ævintýraríkan flótta um nyrztu ísauðnir Alaska. Aðalhlutverk: Mikel Conrad Carol Thurston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórathyglisverð amerísk og afar spennandi mynd um hina ómannúðlegu með ferð refsifanga í sumum amerískum fangelsum og baráttuna gegn því á- standi. Dougías Kennedy Marjorie Lord Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S8 TRSFOLIBIO 8B Goriiluapinn Zamha (Zamba the Gorilla) Sérstaklega spennandi ný amreísk frumskóga- mynd. Jon Hall Juno Vincent Jane Nigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ Feifi oiadyrinn Sérlega spennandi og atburðarík ný amerísk kvikmynd, um afarslung- inn leynilögreglumann Aðalhlutverk leikur J. Scott Smart Julie London Rock Iludson og einum frægasta sirkus- trúði, Emmett Kelly. Bönnuð irrnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88~ HAFMAR- ~88 88 FJARBARBfÖ 88 Dollys sysiur Hin mikið eftirspurða skemmtilega stórmynd í eðlilegu.m litum með June Haver John Payne Bett.y Grahle Sýnd klukkan 9. NAUTAAT f MEXICG Gamanmynd með Abbott og Costello. Sýnd Hukkan 7. Súni 9249. V HAFNAR FlRÐf Skjóffenginn gréói (The Great Gatsby) Ný amerísk mynd, afar spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Alan Ladd Betty Field Mac Donald Carey Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 7 og 9. Sími 9184. Mjög ódýrar IÐJA Lækjargötu 10 Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066 ^ Þeir, sem vilja fylgjast S S með því sem nýjast er, • vor verða lokuð í dag. flytur síðasta erindi sitt í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélags húsinu. — Erindið nefnist „Fræðslumeistarinn Apppil- oníus“. Skemmfiferó Til Gullfoss og Geysis á sunnudag kl. 9. Sápa verður sett í Geysi. Ferðir til Laugarvatns alla daga. Ferðaskrifstofan, sími 1540 Ólafur Ketilsson. s a 5’ m snyrHvðrur i hafc á fáum árum ■ unnið sér lýðhylli • am land allt. : ÍJf» •’« b o mmó omuB’mmmvnm n BE’az a'» it a ca r d n b B I MinnlngarsDjöId B ■ Jvalarheimilis aldraðra srjó- ■ manna fást 4 eftirtöldum Zsföðiun í Reykjavík: Skrif- ; stofu sjómannadagsráðs, ■ Grófin 1 (gengiS inn frá ■ Tryggvagötu) sími 82075, ; skrifstofu Sjómannafélags ■ Reykjavíkur, Hverfisgötu j 8—10, Veiðarfæraverzlunin : Verðandi, MjóLkuríélagshús- ■inu, Guðmundur Andrésson ■ gullsmiður, Laugavegi 50, j Verzluninni Laugateigur. •Laugateigi 24, tó-baksverzluc ■ inni Boston, Laugaveg 8, > og Nesbúðinni, Nesvegi 89. Íí Hafnaríirði hjá V. Long. B PJL«_U2MJAI« ?«•» iMiiiiJiiiuifii ■ ■ Farfuglar iFrh. af 1. síðu.) limir sambandsins þar, jafn- vel hin pólitísku. Ætti slíkt að geta blessazt hér í fámenn inu. HARLA ÓFRÓÐIR UM ÍSLAND Humarveiðar ! Framhald af 1. síðu. ingur og Aðalbjörg, hafa í voij aflað alls 50—60 tonn. Er ís-,, lendingur búinn að vera lengst, rúman mánuð, við þessar veið- ar. ÚTFLUTMINGSVARA TIL AMERÍKU Margir þeirra, sem skrifað hafa hingað, eru harla ófróð ir um Island. Spyrja sumir nvort liægt sé að tjalda (sennilega vegna hrauns!) og jafnvel hvort nokkrir vegir séu hér og því hægt að hjóla! Hefur Ólafur orðið að segja þeim frá húsnæðisleysinu, en bent þeim á, að hægt væri að tjalda. Einnig, að þeim væri heimilt hús félagsins í Lækja botnum. BRÉF FRÁ MÖRGUM LÖNDUM Mikið hefur horizt af brcf- um frá útlöndum. Mest frá Bretlandi og Frakklandi, en einnig frá Ameriku og jafu- vel frá Algier. Nýlega barst t. d. bréf frá sex brezkum skólastúlkum, þar sem beðið var um upplýsingar um húsa kost og annað. HELDUR HVATTIR EN LATTIR Humarinn er skelflettur og frystur-. Er vinnan mest við aíS hreinsa hann. Mest af honum; er flutt trl Ameríku, en dálítiði selt til hermanna á Keflavíkur flugvelli. Verðið er hátt, endæ tilkostnaður við verkuninæ mikill. Er hvert enskt pundt selt á 25 kr. VEIZLUMATUR 't I REYKJAVÍK Ekki neyta íslendingar mik- ið hurnars, en þó kemur fyrir, að smásendingar af honunx koma til Reykja-víkur frá frýstí húsinu í Höfnum. Mun þaði vera helzt þegar stórveizlur eru haldnar. AÐEINS VERKAÐUK I HÖFNUM Humar er hvergi verkaður og frystur nema í Höfnum hér á landi. Veitt er frá því á vorir. og fram eftir sumri, jafnveí fram í september. Þetta er þriðja árið, sem humar er veiddur hér. Heldur kvaðst Ólafur hvetja bréfritarana til að koma og notast við tjöld. Hins vegar kvað hann hús- næðismálið vera mjög aðkall andi og kvaðst þess fullviss, að erlendir farfuglar myndu flykkjast hingað, er því máli væri borgið. LesiS AfþýSsbUSiS KFUM-drengir ‘ Framhald af 1. síðu. hafnar og dvalið þar í nokkra daga. | Fyrirhugað er einnig aí» skreppa yfir til Svíþjóðar, en þó er það ekki alveg fullráðiði ennþá vegna þess að tauga- veiki geisar þar um þessar mundir. Til Reykjavíkur verður komið aftur 25. júlí með Gull- fossi. ■aaimMM!!!iiMii][i]iiiní'ii[iiiiin[!i!i!íi!iiiiii);]MUiiMiiiiniuinuMiiLTii!iiiiiinnininiiTmiriTiinMiii]iniTiii]MmnTi?!Tr[Tnnni!!:iiti;in].riiiiíi;nitin7iniTrmBmiaa NÝKOMIÐ 7." Sundskýlur Sportpeysur Gaberdineskyrtur, fjöida litir Telpusundbolir .. Stafa hálsbindi Sportblússur Sportskyrtur m|©g glæsilegt úrval „GEYSIR" H.F. Fatadeildin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.