Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Blaðsíða 7
Laugavtlaginn 4. júlí 1953 ALPfÐUBLAÐi© Eíít.skip fékk 20 500 skioo, eo alis.voro 220 0Ö0 selir skotoir í vetur NORSKI selfangarinn Polarsirkel er nýkominn heini til Tromsö af veiðisvæðinu við Nýfundnaland. Var selveiðin góð þar í vetur. Fékk Polarsirkel 20.500 skinn og um 380 tonn af spiki, en það var mesti afli norska flotans á vertíðinni. Ottast er um ofveiði á þessu svæði, en ekki er vitað hvernig gengið hefur í vetur í vesturísnum eða á öðrum veiðisvæðum. Skipstjórinn á Polarsirkel sagði við komuna til Tromsö, að hann óttáðist, að of 'mikið af sel hefði ver-ið veitt upp á síðkastið. Á Nýíundnalands- svæðinu voru 6 nor.sk og 10 annarra þjóða skip við veiðar. Þing ICFTU. Framhald af 4. síðu. ferðalög fyrir fulltrúa þingsins, sem eiga að miða að því að sýna þeim, hverju sænsk verkalýðs- samtök hafa áorkað á undan- förnum árum. Hannnes á horninu. Framhald af 3. síðu. AÐAL ERFIÐLEIKARNIR lágu í því að sanna það, að hér var aðeins um einn dreng að ræða, en ekki tvo. Loks þegar yfirvöldin skildu betta, felldu þau niður 700 króna sektina, en létu 1400 króna sektina standa. Margar tilraunir voru nú gerða til þess að sýna fram á hvernig peningarnir voru íil- komnir, en allt varð árangurs laust. Loks eftir tvö ár kom svarið. Tveir logtaksmenn komu til þess að gera lögtak hjá drengnum og var réttur settur á vinnustað móðurinn- ar. Vitanlega voru peningarnir þá eyddir, því að nú var dreng urinn korainn í skóla og farinn að Isera. Lögtakið var fram- kvæmt í septembermánuði í fyrra. ENN LEITAÐI móðirin til lögfræðings, en ekkert stoðaði og yfirvöldin neituðu öllum leiðréttingum. Móðirin gafst því upp. Hún gekk því í toll- stjóraskrifstofuna til þess að borga og binda þar með enda á þetta mál, en þégar þangað kom fundust plöggin ekki. Fór hún dag eftir dag í skrifstof- una, en árangurslaust. Loks fyrir fáum dögum fundust plöggin, en þá var búið að leggia 75 krónur ofan á upp- hseðina í dráttarvexti. 'hETTA ER táknræn saga um skriffinnsku og hjösnalega framkvæmd laga. Það eru ein- mitt svona atburðir, sem drepa trú fólksins á lýðræðið. Hannes á horninu. Húsmæðurs ^ Þegar þér kaupið lyftiduít ^ \ frá oss, þá eruö þér ekki ý S einungis að efla íslenzkan \ S iðnað, heldur einnig að \ S tryggja yður öruggan ár-S S angur af fyrirhöfn yðar.S S Notið því ávallt „ChemiuS S lyftí3uft“, það ódýrasta ogS ) bezta. Fæst í hverri búð. $ Chemia h-f* $ s STÓRAR AHAFNIR Á norski skipunum voru 30 —40 manna áhafnir; en á sum um hinna skipanna voru allt að. því 100 manna áhafnir. MIKIL VEIÐI í vetur munu hafa verið skotnir um 220 000 selir á þessu svæði og er það meðal annars orsökin til þess að menn óttast ofveiði. GÖMUL SKYTTA SVARTSÝN Ein. af fjórum skyttum á Pol arsirkel, Olaf Olsen að nafni, hefur verið selaskytta í 35 ár eða frá 1918. Heíur hann á þeim tíma skotið 100 000 seli. Sagði Olsen við komuna til j Tromsö: „Þið getið borið taig fyrir því, að gullöld selveið-, anna er lokið. Of.t var þetta! gullniáma — en ekki lengur." FLEIRI SKIP í FYRRÁ Til samanburðar má geta þess, að á Nýfundnalandssvæð- inu voru 27 skip í fyrra, 10 norsk, en 17 annarra þjóða. Heildarafli norsku skipanna af. því svæði í fyrra var 130 805 selir, eða tæpleag 90 000 færri en s.l. vetur. Þes'sir tveir japönsulcu. betlidvengir eru að koiná heim til sín að kvöldi eftir langt ferðalag til að betla. Þeir eru tötrum klæddir og sízt öf- undsverðir af kjörurn sínum, en samt brosa þeir til blaðaijósmynöarans, sem myndina tók. Námskeið og sýning LANDSSAMBAND fram- haldsskólakennara og fræðslu- málastjórn gengust fyrir því að haldið var námskeið og sýn- ing á kennslutækjum og hand- bókum fyrir náttúrufræði og landafræðikennara dagana 14. —20. júní sl. Guðm. Þorláksson cand. mag. veitti námskeiðinu forstöcjm Kennt var í fyrirlestr um og námsferðum. Þessir fluttu fyrirlestra: Jón Jónsson fiskifræðingu.r: Starfsaðferðir og markmið fiskifræðingsins. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðfngur: Skeldýr og sníglar. Ástvaldur Eydál, lic.: Landa- fræðikennslan og skólinn. Geir Gígja, skordýrafræðing- ur: íslenzk skordýr. Einar Malmquist ræktunar- ráðunautur: Ræktun landsins og skólaæskan. Guðmundur Þorláksson cand. mag. Hlutverk kennarans og kennslutækni. Þessir leiðbeindu á náms ferðum: Dr. Sig. Þórarinsson, Ingimar Óskarsson, Ingólfur DaVíðsson, Einar Malmquist, Guðmundur Kjartansson, Guðm. Þorláks- son o. fl. Au.k þess voru fundir, stutt framsöguerindi og umræður, á kveldin um mál er varða kennslu og kennara í þessum greinum. Á sýningunni voru lögð fram sýnishorn af kennslubókum, handbókum og fræðiritum í náttúrufræði og landafræði frá Norðurlöndum, Englandi og Bandaríkjunum. Einnig fjöl- ritarar_ ritvélar, smásjár, skuggamyndavélar o. fl. og leið beint um útvegu.n, verð og notkun þessara tækja. Þátttakendur á námskeiðinu. voru 3^-, auk nokkurra, sem að eins tóku þátt í einstökum námsferðum og fu.ndum. Kom fram ákveðin ósk um að shk námskeið yrðu hal'din árlega í framtíðinni og teknar fyrir einstakar greinar eins og hér var gert. Á lokafundi námskeiðsins kom fram eftirfarandi ályktun frá þátttake'adum. MARGIR fremstu kaupsýslu menn Frakka hafa lagt fram kvartanir við bandaríska sendi ráðið í París. Hafa þeir fengið heimsóknir af dularfullum Ameríku- mönnum, sem ssgjast vera starfsmenn mikilvægra en ótil greindra stofnana, og heimta þeir upplýsingar um öll við- skipti, sem farið hafa fram eða fyrirhuguð eru við jöndin aust an járntjalds. Menn þessir munu hafa hót- aö því. að ef samvmna fengist ekki, yrðu kaupsýslumennirn- ir settir á svartun lista hjá Bandaríkjastjórn. Sendiráðið veit hvcrki upp né niður; veit ekki Pvort þarna er um að ræða leyniþjónust- una, McCarthy eða hvað. URRU AUSTURRÍ KISMENN léku við Akurnesinga í gærkveldi. Leikúrinn var mjög fjörugur. Honum lyktaoi með sigri Aust urríkismanna 8:4. Fyrri hálfleikur endaði 4:3 fyrir Austurríki. Mörkin fyrir Akurnesinga skoruðu Þórður Þórðarson eitt Halidór Sigur- gsirsson tvö og Þórður Jóns- =on eitt. Dómari var Habnes Sigurðs son. Um það bil G000 manns sóttu leikinn. Framhald af S. síðu. unv að ræða, því að þeir era fleiri en einn. Það heyrði'st frá bátnum. að viðtökutæki hans væri bilað, og ætu skipverjar því ekkert heýrt í oðrum skip am. Var sagt, að báturinn hefði verið bilað.ur síðan kl. 2 í fyrrar’/^) og var því búinn að vera á reki-í 41- kjst. hjálp- arvana, er kallið heyrðist á vélbátnum Aðalbjörgu. DIMMT VEÐUR EN GOTT Aðalbjörg var á leið til hafn ar með afla, er neýðarkállíð náð ist, og gat ekki sinnt bátnum siálf. Fá skip voru á þessuan. slóðum, en slysavarnafélagjð var að leita aðstoðar frá Sand- gerði, er blaðið vissi s'íðast. Ekki er talið líklegt, að bátinn bafi rekið mikið. En dimmt var yfir í gærkveldi. svo að ( seinlegt var að finna skip. Veð ur var hins vegar gott. g Myndin sýnir tankskipin Pan-Massa og Phönix, sem rákust á á Dela- " 'wareflóanum í Kanada fyrir nokkru. Phönix er nær á myndinni. —■ Skömmu eftir áreksturinn varð sprenginn, sem heyrðist 17 km. vegalengd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.