Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudáginn 8. júlí 1953 Ðr: Alfur OrðbenKils; BÚÐ GOÐANS Við erum ekki Eskimóar og viljum umfram allt ekki, að nokkur lifandi maður í víðri veröld álíti okkur vera það. JBins vegar erum við mikil menningarþjóð, bæði að fornu' og nýju, og viljum umfram allt, að hver einasti maður í víðri veröld viti það. Hins veg- ar virðist það geta orðið nokkr um vandkvæðum bundið að leiða gervallt mannkyn í allan sannleika varðandi þessi ívö mikilvægu atriði, þar eð lang- samlega mestur hluti þess hef- ur ekki hugmymd u,m að við sé um til, hvorki sem Eskimóar eða menningarþjóð að fornu og nýju, og hinum hlutanum, að frátöldum Eskimóum og okkur sjálfum, stendur hjartanlega á sama um, hvort heldur við er- um. Og þar eð það er sannað mál, að Eskimóar áttu sér ekkert al- þingi í fornöld heldur vorum það við, sem fundurn upp þá síofnu'n, þótt okkur hafi hins vegar, — illu heilli bæði fyrir okkur og aðra, — láðzt að taka einkaleyfi á þeirri uppfinn- ingu, þá hefur verið vakið máls á því, að við endurreistum þing búð einhvers goðans á Þingvöil um, svo að allir erlendingar hljóti að sjá, að við höfum ver- ið mikil menningarþjóð í fom:- öld, jafnvel þótt þeir væru blindir fyrir hinni nýju menn- ingu okkar, sem vitanlega væri mjög leiðinlegt og bæri vitni frábæru skilningsleysi, eink- um ef þeir hinir sömu hefðu séo bæði hitaveituna og Sogs- virkjunina. Og þegar þeir hefðu séð hina fornu goðabúð endurreista yrði, að dómi þeirra, sem komið hafa með þá uppástungu, tiltölulega auðvelt að koma erlendingunum í skiln ing um, hvers vegna Þingvöll- ur sé helgur staður í huga þjóð arinnar. Einmitt þetta sýnir og sann ar hversu ómaklegt það er að telja okkur til Eskimóa. Eski- móar kváðu nefnilega alltaf segja öllum allan sannleika, jafnvel erlendingum. Vitanlega er freistandi að segja þeim þetta, sem ekki vita betur; en fallegt er það ekki, því að við vitum ósköp vel, að Þingvöllur er okkur ekki heilagur fyrst og fremst fyrir það, að þar stóð alþingi til forna, heldur sakir þess, að það er ekki háð þar enn þann dag í dag. Sé einhver svo áttavilltur, að hann efist um þetta þá æt:i hann að reyna að gera sér í hugarlund hvernig færi með helgi Þingvallar í hugum fól,ks ins, ef Helgi okkar Hjörvar til- kynnti í útvarpið: ,,Útvarpað var eldhúsdagsumræðum frá alþingi á Þingvelli .. fTwmfwrvTmrmT)r?YTYTrrmT}rrr?^ 133. DAGUR: safna gull- og silfurbyrgðum, j Það syrti skyndilega yfir hon- með þeirn afleiðingum, að verð 1 um. Dauði og djöfull. Missa þessara málma þaut upp úr öllu valdi. Menn skyldu ætla, að Pride Dawson héldi áfram að græða, sem eigandi einnar auðugustu silfurnámanna í gervöllum Bandaríkjunum. En það var ekki svo. Óheppnin elti hann. Hann hlaut hvert áfallið af öðru á viðskipta- sviðinu og var þegar rúinn inn Cappie. Henda dýrasta gim- steini lífs hans fyrir þennan unga spjátrung. Honum hryllti við þeirri hugsun. Hann var búinn að missa Sharon. Hann átti ekki lengur neina peninga. Og eimitt þá átti það fyrir honurn að liggja að missa Cappie. Hann kom ekki upp neinu orði, - svo yfirþyrmdi I Dra-vISéerSlr. Fljót og góð afgreiBsIa. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi S3, sími 81218. að skyrtunni. Það gekk svo skelfingin hann. Með helft langt, að flestallar eigur hans J hjarta hafði hún Sharon farið. höfðu þegar verið seldar upp Það særði hann vissulega að í skuldir. Þetta september- kvöld, þegar þau leiddust inn í bókaherbergið hans í höllinni, Lance Mc Carthy og Caprice Dawson, þá var efnahagur missa alla fjármuni sína, þó ekki eins djúpu sári. En Cappie. Capþie, sem var það einasta ein-jf, sem hann átti eftir af því, sem nokkurs virði Prides nákvæmlega sá sami og , var. Hið eina, sem gaf lífi hans fyrir tuttugu árum: Hann var ( gildi. An hennar myndi líf hans öreiga maður. En það fékk ekki vera auðn og tóm. svo mjög á hann. Að því undan- T . *. , , . , , ~ , , Jæia, sagði hann vælulega. teknu að stolt hans og metn- ,,, , . , . ,, 5 iMer hefur um nokkurn tima aður hofðu verið særð diupuj. ,. , .... * , , ii- Ifundizt eitthvað þessu likt san, þa leið nonum ekki svo T . ^ ... {_ „ hgg]a í loftmu. Jæia svo. Eg illa, hafði ekki ahyggjur af. J s fjár'hagsástandi sínu. Og skýr- n . *,**.. T . . t , , , Capnce sleppti hendi Lance mgm a þvi var su, ao þao var , , ,., Jf.fC , TT t r* n . o n . og gekk til foour sms. Hann vel seo fynr framtio Capnce , ° T „ . ji 't þurfti ekki ao virða hana dottur hans hvao fiarmalm J . , , . ,, vV ., snerti. Esther móðir hennar' ser. 1 Þess a s^a .... n- , ,, . t að henni var fyllsta alvara. ’trtiT' tiittnrfn wi I hnmf yfir tuttugu milljónirj dollara í alls konar verðmæt- Gerðu það, pabbi minn, bað um, svo tryggum að ekki gátu;hú?' , „. ~ , *. brugðizt. Hann hafði ekki!, Eg :apaS’ ta.Pf hu§saðl • i hann. Það er fynrfram von- snert þessi auðæfi konu smnar, , , ^ . , „ , . *. , . * , , , ilaust. Eg sem aldrei hef getað svo var guði fyrir að þakka. tt i x*- i. - x ..v .,, neitað henm um nokkurn Hann halði þa fyrr verið ílla , .. ,, . _ , , ,. , . . TT i skapaðan hlut. Og nu þrair komm íjarhagslega. ELann ,. , ^ a , ,r „ „ ,. ,,J , ., hun hann. Ö, goður guð. Hvað myndi retta við a nýjan leik. 1 ö I Það taldi hann fyllilega öruggt. En það myndi verða erfitt í þetta skiptið, kosta ekki all- i lítið átak. . . . Hann leit upp, þegar hann heyrði að gengið var inn. Glað- legt andlit dóttur hans mætti augum hans, og það birti ósjálf- rát yfir svip hans. Jæja, Caprice mín, hvað viltu, mér? Það var Lanee, sem varð fyrir svörum. Hann var rjóður upp í hársrætur og ekki laust við að röddin skylíi lítið eitt. Ég . . við . . eh .. hum'm . . vildum mega fá að gifta okkur, herra minn, með þínu leyfi. Hann stirðnaði allur upp. get ég gert? Jæja, Cappie mín, sagði hann þunglyndislega. Er þér alvara að vilja eiga þennan ung.a skálk? Já, pabbi, andvarpaði hún. Ó, já. Humm — hum, muldraði Pride. Hann var að reyna að vinna tíma. Það þarf að hugsa málið, sagði hann. Lance. Hvað gamall ertu annars? Þrjátíu og þriggja. Og Caprice er bara nítján ára. Hann sneri sér að dóttur sinni. Sjáðu til, barnið mitt. Ég geri ráð fyrir að þér sé sama um þótt þú bíðir enn um stund, eitt ár eða svo, til ir feknar Tilbúnar á morgun. Ljósmyndasfofa Jón K. Sæmundsson Tjarnargötu 10. — Sími 7444. Prentsmiðjan og bókbandsstofan verður lokuð vegna sumarleyfa 16. júlí til 3. ágúst, að baðum dögum meðtöldum. dæmis þangað til þú verður tuttugu, eða segjum . . . Heilt ár! andvarpaði Caprice. Ó, pabbi .. .- Ég skil, sagði hann dapur. Gott og vel. Það fer vel á því að eiginmaðurinn sé eiginkon- unni eldri. Þá gengur honum að öðru jöfnu betu.r að vera húsbóndi á sínu heimili. Ekki veitir af. Sjaldnast veitir hon- um af. Sjáðu til, sonur minn. Pg er gjaldþrota. Cappie get- ur ekki búizt við að fá grænan eyri frá mér. Lance stirðnaði upp. Ég er að biðja þig um hönd dóttur þinnar. Ég ætla að lcvænast henni, ekki bankabók ínni þinni. Vel sagt, drengur minn! Þú srt kjarkgóður. Það líkar mér. Þú heldur sennilega alltaf_ að ég sé harðbrjósta arðræningi og fantur í viðskiptum? Sjálfsagt ertu harðdrægur, svaraði Lance ákveðinn. En það kemur mér ekki við. Við- skiptasiðfræði þín er þitt einka mál, ekki mitt. Gott hjá þér, drengur minn. Honum líkaði svarið vel, það var auðséð á svip hans. Setjizt niður bæði tvö, börnin mín. Ég ætla að hugleiða þetta mál dálitla stund. Maður á aldrei að ákveða sig undir eins, enda þótt ekki sé annað eins í húfi og það, að samþykkja ráðahag sinkadóttur sinnar. Þau létu fallast niður í djúpa stóla og höfðu ekki af honum augun. Ég e-r að missa h'ana, missa hana! hugsaði Pride. Ég má ekki koma í veg fyrir þetta. Það er ekkert eðlilegra fyrir unga stúlku en vilja eignast góðan mann. Verða ástfangin og vilja giftast. Ég mátti vita að til þessa kæmi fyrr eða síð- ar. En hvers vegna þurfti það endilega að vera núna? Sharon fyrst, svo peningana og svo að lokum einkadótturina. Er mér nú að hefnast fyrir syndir mín- ar? Mamma sagði alltaf_ að syndirnar kæmu niður á sjálf- um þeim, sem þær fremdu, í lifanda lífi. Undan því yrði ekki komizt. Cappie mín! Elsku, litla Cap- pie mín! . .. Svo rétti hann úr sér og horfðist í augu við þau. Gott og vel, sagði hann og var sýniílega þungt í skapi. Allt í lagi. Ég geri engar athuga- semdir, fyrir mitt leyti. Ó, pabbi! hrópaði Caprice og fleygði sér í fang hans. Hún vafði handleggjunum um háls honum og þakti andlit hains með heitum kossum. Þakka þér fyri-r, herra minn, sagði Lance með innilegu þakk læti i röddinni, urn leið og hann rétti fram henaina. Ég fæ að sjá þig aftur á j morgun hvíslaði Caprice í éyra elskhuga síns. Hún hvíldi í faðmi hans. Hann gretti sig. Ég er hræddur um ekki, sagði hann. Ég þarf að gera dálítið . . . Hvað er það, Lance? spurði hún. Ekkert sem varðar — okkur. Leyndarmál, svona alveg strax? Smurt brauð otí snittur. Nestispakkaf. Ódýrast og bezt. Vla- samlegast pantið fyrirvara. MATBAEINN LækjargottJ 6, Sími 3034«,, Slysavarsafélags felsná:' í kaupa flestir. Fást hjá > slysavarnadeildum ura | land allt. í íivík f hann- yrðaverzluninnl, Banks- jl stræti 6, Verzl. Gunnþór" unnair Halldórsd. og skrif- atofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. • — HeitiS á slysav&rnaíélagI8, \ Það bregst eklri. Nfla sen'dl- bfiastöðin b.f. hefur afgreiðslu I Bæjar- i bílastöðinni í ABalstxætt 5 16. Opið 7.50—22. Á | sunnudögum 10—18. — | Sími 1395. ! Barnaspítalasjóðs Hringíing ; eru afgreidd i HannyrBa-| ; verzl. Refill, Aðalstræti 1S | j (áður verzl. Ang. Svend-1 j sen), í Verzluninni Victor, s j Laugavegi 33, Holts-Apö* | j teki, Langholtivegl 84, | ! Verzl. Álfabrekku við SuB-| ; urlandsbraut, og ÞorafeS’ní-1 ! búð, Snorrabraut 31. I iHíis og íbúðir H » 9.t ýmsum stærðran $ 5 bænum, útverfum bæ|- ; aríns og fyrir utan bss- * inn til sölu. — Höfuœ » einnig til sðln jarðír, í vélbáta, bifreiðir (Nf ; verðbréf. ■ • Nýja fastelgnaíaíaw, « Bankastræti 7. | Sími 1518 og kl. 7,38- 5 » 8,30 e. h. 81546. | Já. Ertu; afbrýðissöm? Alveg hræoilega. Ef það er önnur stúlka í spilinu, þá ldóra ég úr þér augun. I O, þú getur verið alveg ó- hrædd. j Reyndar var það svo, að það var önnur stúlka með í spilinu. Hann sárkveið fyrir því að Isegja Lilith frá trúlofun þeirra Caprice. Hann velti því fyrir sér um leið og hann gekk frá húsinu, hverngi hann ætti að haga orðum öínum. Víst myndi það verða erfitt mjög. Erfitt! Það var alls ekki rétta orðið Næstum ógerningur myndi það öllu heldur reynast. Það voru nú þegar liðin þrjú ár síð án hann kynntist þeim í fyrsta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.