Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 8. júlí 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ í fjarveru minni \ S um 7—8 vikna tíma gegn-S ir hr. læknir Karl Sigurð- ^ ur Jónasson læknisstörfum S S S Halldór Hansen. \ S minum. PressuiiðiS Nylon-Tyi S s S fallegir litir. 140 cm. breitt^ kr. 50,00 mtr. S S H. Tofí, \ s Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Sfyrkir úr Sálí- STJÓRN hinnar dönsku deildar sáttmálasjóðs hefur á fundi mánudaginn 22. júní 1953 úthlutað eftirfarandi styrkjum. Styrkirnir verða greiddir í júní 1953: I. Til eflingar hinu andlega menningarsanihandi milli ríkjanna: Björn Ásgeir Guðjónsson til náms við hljómlistarskólann 600 danskar kr., Soffía Guð- mundisdóttir til náms við hljóm- listaháskólann 400 d. kr., Guð- rún Kristinsdóttir til náms við hljómlistaháskólann 400 d. kr„ Ragnar Einarsson lil náms við landbúnaðarháskólann 300 d. kr., Jón Guðbrandsson til nánis við landbúnaðarháskól- ann 600 d. kr., Elín Bjarnason til náms við listháskóiann 400 d. kr., Ólöf Pálsdóttir til náms við listbáskólann 400 d. kr., Vigdís Einarsson til náms við listháskólann 400 d. kr., Mar- grét Þorsteinsdóttir til náms í handavinnu 300 d. kr., Hildur Jaoobsdóttir til náms við skjalaþýðingar 400 d. kr„ Gunnar Bjarnason til náms í verkfræði 400 d. kr., Karl Sig- urðsson til náms í matreiðslu 400 ■ d. k.r„ Ág.úst Sigurðsson styrkur til endurskoðunar á dansk-í'sl. orðabók 1500 d. kr., Ólafur Kj. Óiafsson. ferðaiag tii Stokkhólms 200 d. kr„ Hörður Frímannsson, ferðalag tii Stokkhólms '200 di kr., Stúdentaráðið, Ferðastvrkur fyrir 10 danska lögfræðiistúd- enta á lögfræðinðamót í Reykjavík 1500 d. kr. II. Til vísimlaiðkaaa: Ole Widding, dr. phil. Til prentunar á lýsingu af hinu danska hijóðkerfi 750 d. kr„ Jón Iíeigason, prófessor. Styrk- ur til rannsókna á handritum í Reykjavík 2600 d. kr. Sam- tals 11.950 danskar kr. Framhaid af 4. síðu. arinn bendir á miðjuna. Það þýðir að markið er lögmætt. Strax og leikur er bafinn að nýju ná Austurríkismenn knett inum og halda uopi látlausri sókn um skeið, þó ekki takist þeim að skora. Á 15. mínútu er loks mark Austurríkismanna í nokkurri hættu. þótt henni sé bægt frá í bili, en á 16. mín. tekst Þórði miðh. að skora með góðu skoti, eftir beina send- ingu fram. Þeaar ieikur hófst að nýju nær Pétur knettinum, sendir vel fvrir, en móttakan brást. Seytján mínútur voru nú af leik. og stóð 1:1. fen nú tóku hlutföllin óðúm að breyt ast. Á 18. mínútu skaut Groz föstu skoti 'os næsta óverjandi á mark oa skoraði. oa tveim mínútum síðar átti hann ann- að skot engu iakara og skoraði aftur. Voru bæði þessi mörk árangur snöggrar sóknar upp undir mark. Dró þetta sýnilega úr úrval- inu kjarkinn, þó reynt væri að sækiast og veriast í senn. En hraði Austurríkismanna oa nær óskeikul knattmeðferð p'erði erfitt fvrir. Á 25. mín- útu skutu Austurríkismenn enn faist að marki úrvalsins. en markvörður bjaraaði með bví að gera horn. Hornsnvrn- an var síðan varin. En á 26. miínútu fspr v. líth. nákvsoraa sendingu frá hægri og skýtur hann þeaar á rnark og skorar. Á 27. mín. eða þeaar leikur er hafinn aftur, fær Revnir knöttinn sendan frá Karli og sendir áfram á mark. en skvt- ur vfir. Á 35. mínútu sækia Austurríkismenn fast fram, sókn, sem endar með skoti frá Groz og skorar hann með hví fimmta rnarkíð. Á 43. mínútu eru Austuríkismenn énn í sókn, sem lýkur með skoti v. innh. og skorar hann með því siötta mark beirra, og það síð- asta. enda fannst ví=t flestum nóp komið af svo góðu. Á 44. mínútu gerði úr''ral=Iið ið tiilraun til sóknar, oa í beirri hríð, sem aerð var að austur- rí'ska markinu, gerði annar bakvörður Austurríkismanna cér lítið fvrir oa lamdi Hall- dór í bakið raeð hnefanum svo hann lá óvígur. Var þetta ó- alæsileat dærai um auisturrísk an fhróttaanda, oa Þn'mæla- ' lau=t har dómaranum að dæraa vítasny.rnu. En hann. sá otk- ert athuaav^rt 0» línuvörður- ínn ekki heldnr. Lauk bessum hálfleik hann'g með 6:1. í bessum bálfleik áttu Austur- ríki’smenn 11 markskot. 2 horn snvrn.ur o" fen°'u á síy 6 auka spvrnur. En úrvalið' átti 4 raarkskot. eina borfispvrnu og hlaut fimm aukaspyrnur. LTDIN. Enginn vafi er á bví, að betta austurríska knattsnyrnu- lið er sennileaa það bezta. sem hér befur nokkru sinni kenpt. Leikni þess. knattmeðferð oy skipulag alH er með afbriað- ura. Bamleikur op samvinna sl’fk. að unnn er á að borfn. Það befur verið talað um, að bað vantaði skotraenn. o» má vera að nokltuð sé hæft í hví, raið- að við aetu beirra o? leikni að öðru levti. Hins ve.aar svndu þeir, oy ekki hvað sízt í síð- asta leiknum, að þeir eru sann arlega nógu miklir skotmenn fyrir okkur. Því flest þeirra níu marka, sem þair skoruðu, voru gerð með skörpum skot- um. I þessum síðasta leik sýndu Austurríkismennirnir meiri hörku, en á fyrri leikj- um. Var auðséð þegar í upp- hafi, að þeir ætluðu sér ekki að láta í minni pokann, helzt sigra svo um munaði, og pað tókst sannarlega. Þeir voru og ósparir á að nota ýmsa smá- klæki við mótherjana, og peg- ar þeim var goldið í sömu mvnt, æptu þeir upp til að vekja athygli dómarans. Þeir stöðvuðu og upphlaup með höndunum nokkrum sinnum og má segja. að það sé hand- hægt, en ekki fer slík aðferð vel iafn snjöllum I^’kmönn- um. En hvað sem bessu líður, Sanddæling Framhald af 1. síðu. svæði í tilraunaskyni. Kom í ljós, að norðar og vestar má fá hreinni sand en þann, er dælt var upp, en bó hefði ekki borgað sig að dæla honurr, þar eð lengra var að sækja hann og erEiðara að dæla honum. 90.000 TONN AF SANDI — 2 MILLJ. KR. VERÐMÆTI. Skipið hefur nú dælt alls um 90.000 tonnum af sandi. Mun láta nærri, að sandurinn sé um 2 millj. kr. að verðmæti. Sandur þessi er tæplega árs- forði fyrir sementsverksmiðj- una, en hins vegar er geymsla á Akranesi fyrir rúmlega þre- falt þetta magn, cða um 300 000 tonn. Ætlunin er, að þessi 90.000 þá er hér lið, sern vissulega af sandi verði varaforði fyrir má margt og mikið af læra, og væntanlega gera knattspyrnu- menn vorir það, bæði þeir, sem við þá hafa kepat. og aðrir þeir, sem séð hafa þá leika. Austurríska liðið hefur leikið hér 4 leiki. svo sem ráð var fvrir gert, það hefur unnið bá alla. "skorað 25 mörk gegn 11. Urvalsliðið serði eins og það ?at. En bað réði ekki við þessa brautræktuðu knattmeðferð og bá leikni. sem það mætti barna. Þrátt fvrir 4:3 í tveim leikfum, bá ræður ekki knatt- snyrnugeta vor, enn sem kom ið er, við slíka leiktækni sem Austurríkismenn ráða yfir. Eb. Friðárþiiiigið Framhald af 5 siðu. Einnig var mikiS talað um að auka efnahags- og menn- ingartengsl vegna þess að ,,á þann bátt myndast þjóðirnar“. (Skvldu menn kannast við söng inn héðan?) I þess sambandi bendir Sulz berger á, að sú staðreynd, að hann fékk að fara til Buda- pest og skrifa skýrslu sína, sýni, að járntjaldið sé ekki þannig, að ekki sé hægt að væntanlega , sementsverk- smiðju. Síðar verður svo feng- ið skip til þess að dæla 200 þús. tonnum í einu annað hver.t ár. 50% MEIRI AFKÖST EN ÁÆTLAÐ VAR. Sanddælingin gekk mun bet ur en áætlað hafði verið Til samanburðar má geta þess, að bandarískur sérfræðingur, er var hér í fyrra, áætlaði að unnt yrði að dæla um 60.000 tonnum á 4 vikum. Afköst hafa því orðið 50% meiri en áætlað var. KOSTNAÐUR UNDIR ÁÆTLUN. Einnig hefur reynzt ódýrara að dæla sandinum en gert var ráð fyrir. Áætlað hafði verið að kosta myndi um 20 kr. að dæla tonninu, en nú hefur komið tilboð frá Sansu um að dæla sandi fyrir 14 kr. tonnið. FER TIL ÍSAFJARÐAR AÐ DÝPKA HÖFNINA? Eins og kunnugt er, þá er Sansu nýtt skip og hefur ekki dælt sandi áður. Hefur bessi fyrsta ferð skipsins gengið sér staklega vel. Komið hefur til tals, að skin ið verði sent til ísafjarðar til komast |þa-r í ;gegn. En það • þess að dvpka höfnina þar og þarf að lýfta tjaldinu miklu hærra til þess að nokkurt lát verði á „spennunni“ eða gagn kvæmur skilningur komi til. On'danhald kommúnlsfa (Frh. af 1. síðu.) þokkuð, þar eð meðal annars var í þeim gert ráð fyrir ,að baendur, er misstu allt korn "sitt, skyldu samt greiða af hendi skattinn. Urðu þeir þá oft að kaupa korn á svörtum markaði til þess að inna af hendi gjöldin. einnig hefur komið til greina að senda það til Hornafjarðar. ALGER NÝJUNG Á SVO MIKLU DÝPI. Dr. Jón E. Vestdal efnafræð ingur gaf blaðinu þessar upp- lýsingar í gær. Jafnframt skýrði hann frá því, að bessi sanddæling hér á opnu hafi og svo miklu dýpi, um 35— *f) m. dýpi, væri alger nýjung og hefði vakið athygli orlendis. Samvlnnufryggingar endyrgreiddu firyyg- ingafökum ylir 2 millj. kr. sl. ár SAM VINNUTRY GGIN GAR héldu aðalfund sinn að Bif- röst í Borgarfirði s. 1. laugar- dag. Stendur hagur félagsins með miklum blóma og starf- semi þess hefur farið stöðugt vaxandi. Iðgjaldaaukningin á árinu 1952 nam 2.147.000 kr. eða 17,3%. og varð tekjuaf- gangur svo mikill, að unnt reyndist að endurgreiða trygg- ingatökum yfir tvær milljónir króna. Áður hafði stofnunin endiurgreitt tæpilega eina miMjón króna. svo að samtals hefur hún á fjórum síðustu árum ski.lað hinum tryggðu aftur rúmlega þrem milljón- um. Þeir Vilhiálmur Þór, for- formaður félagsstjórnar. o,g Erlendur Einarsson, fram- kvæmdastjóri fluttu skýrslur um rekstur félagsins á liðnu ári. Samtals voru gefin út 8962 ný tryggingaskírteini, en tala tilkynntra tjóna varð 1774. þar af 1360 í bifreiða- deild. og 329 í sjódeild, Það á mikinn þátt í batn- andi haa Samvinnutrygginga, að félagið héfur með traustari fiárhag getað aukið eigin áhættu og dregið þannig úr endurtrvggingum erlendis. Árið 1951 fóru 25%. tekna fé- laasins til endnrtrygffingn, en 1952 aðeins 17.5%.. Þá hefur tekizb vel að 'halda reksturs- kostnaði félaasins niðri, og n.am hann á árinu 16.5% eða 0.5% minna en árið óður. Er þetta mjög lítill rekstui’skostn- aður í samanburm við bað. sem tíðka% hjá Jrvagingafé- lögum, jafnvel erlendum fé- löaum, sem tailin eru vel rekin. Sióðir félagsins hafa haJdið áfrarn að vaxa ört. og er það beirri aukningu að bakka, að félagið hefur getað ankið eigiií ábættu oct bannra bætt hag sinn stóripcfq. Tðcfialdásióðír eru nú 9 968.843 k1'. og hafa nær tvöfaldazt síð=n 1950. Samt.als netna síóðír Sam- vinnutrygginga 16.462.000 kr. Auk tryggingastarfsemi hafæ Samvinnutryggingar haldið úppi nokkurri fræðslustarfserni í öryggism'álum, meðal ann- ars með útgáfu rita o. fl. - Úthreiðið Alþýðuhlaðið GÐARTRYGGINGAR Vér leyfum css að vekja athygli yðar á þessum nýju trygg- ingum, sem öllum eru nauðsynlegar, atvinnurekendum sem og einstaklingum. Allar upplýsingar um iðgjöld og skilmála eru yður veittar góðfúslega, án nokkurra skuldbindinga. ALMRHnfkR TRY6GSN6AR H.F. Austurstræti 10. — Sími 7700. — Reykjavík. \ S S s s s s s s s s s1 s s s c1 Áðeins aoar efftár § 7, flokki, Happdræfti Háskóla íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.