Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 8
A'd'alkröfur verkalýSssamtalpiina um aukíim .kaupmátt launa^ fuila nýtingu altra atvinnu- tækja og samfellda atvinnu handa öMu vinnu færu fólki við þjóðnýt fratnleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins. Verðlækkunarstefna alþýðusamtakaima er 811 um launamönnum til bcinna hagsfeóta. jafnð verzlunarfólki og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjáífu. Þetta er farsæl leiS át úr ógöngum dýrtíðarinnar. Félaqsmálaráðhe ■ r eyKjavi GestiriMr koma með GuHfossi 16, \ú\í og fyridurino hefst sama dag • T r f i morgun, flyfur affur Dani til Meisíaravíkur GULLFAXI. millilandaflug- vél Flugfélágs íslands, fór í morgun áleiðis tii Hamfeorgar jneð austurrísku knattspyrnu- mennina. í bakaleiðinni kemur FELAG3MALARAÐHERRAFUNDUR Norðurlanda hinn 13. í röðinni verður haldinn í Reykjavik dagana 18-—20. þ. m. Verður það í fyrsta sinn að slíkur fundur er háður í Reykjavík. í kún við í Kaupmannáhöfn. I í Sú venja hefur komizt á. aS*" félagsmálaráöherrar Norður- 12 drenglr dvelja í uni heimili Arlhurs Gook í suniar Heimilið hefur starfað í 8 sumur. Mikil þörf á nýju húsnæði UNDANFARIN 8 sumur hefur söfnuðurinn Sjónarliæð á Akureyri rekið unglingaheimili á Áslandi í Kelduhverfi 18® km, frá Akureyri. Unglingaheimilið er nýtekið fil starfa í 9 landa ættu fund noeð sér ann- að hvert ár ásamt heiztu starfs mönrium félagsmálaráðuneyt- anna og forstöðumönnum mikil vægra féiagsmálastofnana. er lúta þessum ráðuneytum. Til þessa hafa fundirnir verið haldnir til skiptis í höfuðborg um hinna Norðurlandanna. SlÐASTI FUNDUR í HELS- INGFORS. fsland hóf virka þátttöku í fundum þessum 1945 og hefur átt fulltrúa á ölilum félagsmála ráðherrafundum síðan. Síðasti félagsmálaráðherra- fundur Norðurlanda var hald inn í Helsingfors í ágúst 1951 og sótti hann Steingrímur Steiniþórsson forsætis- og fé- lagsmálaráðherra og var þá ráð ið að næsti fundur vrði hald- inn á íslandi. 22 ERLENDIR GESTIR. Vitað er, að félagsmálaráð- herrar ahra Norðurlandanna fimm munu sitja fundinn, og eru sendinefndirnar, sem fund inn sækja, skipaðar sem hér segir: Frá Finnlandí 2. frá Noregi 4, frá Danmörku 7 og frá Sví- þjóð 9. 'Ekki hefur enn verið gengið frá því til fulls, hverjir sækja fundinn af fslands hálfu. Gestirnir koma flestir með Guilfossi 16. j úlí og hefst fund urinn sama dag. Gullfaxi íimm ára í dag I DAG eru liðin fimm ár frá því Gullfaxi, millilandaflug- vél Flugfélags íslands, kom fyrst til fslands. Á þessum fimm árum hefur flugvélin flutt samtals 22.558 farþega, rösklega 339 smálestir af vör- um og ura 65 smálestir a£ pósti. Gullfaxi hefur verið víðför- ull þann tíma, sem hann hefur verið í eigu Flugfélags íslands. Hann hefur lent á 40 flugvöll- wn í 31 landi_ allt frá Damas eus til Caracas og Mestersvík til Bermuda. Þá hefur flugvél- in farið 930 ferðir milli ís- lands og útlanda, en saman- lagður fjöldi flugferða er orð- Inn 1410. Flugtímar Gullfaxa nema nu 6575, en vegalengdin, sem flogin hefur verið er 2.170, 000 km. Svarar það til, að flug vélin'hafi farið 54 ferðir um- hverfis hnöttinn við miðbaug. Flugstjórar Gullfaxa eru þeir Jóhannes R. Snorrason, Þorsteinn E, Jónsson, Sigurð- ur Ólafsson og Anton Axels- son. Gírelsi ví0a m íieím rælí á þlngi ICFIU Kaupmanr.ahöfn tekur vél 5|nn 0g fór fyrsti unglingahópurinn frá Akureyri s. I. laugar- in 30—10 Ðani. sem hún síð- uag. * Blaðið átti í gær tai við Arthur an flytur til MeistaraVíkur á Grænlandi. Eru menn þessir á vegum blývinnsluféiagsins. Flugvöllurinn í Meistaravík er nú orðinn svo stór, að 4 hrevfla vélar geta lent þar. Hefur Gullfaxi lent þar einu sinni áður. A FUNDI alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga í , Stokkhólmi í gær var rætt nra J ófrelsi verkalýðsfélaga víða! heím. f Aðalíunduf Andyöku Var rætt um það, að óll, verkalýðsfálög austan járn- I LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ tj.alds væru háð afskiptum j stjórnarvaldanna. En einnig vestan járntjalds skortir víða á, að frelsi verkalýðsfélaga sé svo sem ákjósanlegt er. Voru tilnefnd allmörg lönd í Afríku, Spánn, Venezuela, Argentína og fleiri. Bowen, f ulltrú i ameríska verkalýðssamfoandsins AFL, kvað rétt, að víða væri pottur brotinn, en lagði áherzlu á, að barattan gegn kommúnistum gengi fyrir öllu. ! ANDVAKA hélt aðalfund sinn í Bifröst í Borgarfirði s. 1. laugardag. Gáfu þeir skýrslur um istarfsemi félagsins. Vil- hjálmur Þór, formaður félags- síjórnar, og Jón Ólafsson, f ramkvæmdasfj óri. Gefin voru út 605 líftrygg- ingaskýrteini á árinu 1952 og nam fjárhæð þeirra 8,6 millj. króna. Er þá tryggingastofn Andvöku orðinn 42,9 milljónir og hefur hann meira en fjór- faldazt á þrem árum. Hefur veitt sel í 45 ár? en aldrei fundið lax í sehmögum . Selurinn gengur f Þjórsá strax og ísa. . leysir - löngu á undan Jaxinum Fregn til Alþýðuhlaðsins SELFOSSI í gær SELVEIÐINNÍ í Þjórsá er nýlega lokið. Veiddust 90— 100 selir^ sem talin er meðalveiði. Voru það mest kópar, Bóndi, sem stundað hefur selveiði í Þjórsá í 45 ár, Jón Gunnarsson á Grund, telur vafasamt, að selur geri mikið af því að éta lax, eins og talið hefur verið. íékkuesklr kommúulsfðr vísa á bug óréfí- mælum launakrðfum HÖFUÐMÁLGAGN tékkn- eska kommúnistaflokksins skýrði frá því nýlega, að stjórn tékkneska verkalýðssam bandsins hefði ákveðið að senda 4000 af sínum beztu fé- lögum til vinnu í námunum til þess að auka framleiðsluna.' Blaðið bætir við, að efna-hags- dvallð ástand landsins sé í ' hinni mestu hættu vegna þess að vinnuáætluninni í námunum hefur ekki verið framfyigt. Blaðið skýrði og frá því, að stjórn tékkneska verkalýðssam bandsins hefði orðið ásátt um fjögur eftirfarandi atriði: Gook heimilisins. gær um starfsemi FALLEGUR STAÐUR. Ásland liggur miðja vegar milli Ásbergs og Jökulsár. Þar er gamall skáli, sem söfnuður- inn hefur lagfært með tilliti til starfsemi unglingaheimilis ins. Staður þessi er mjög falleg ur, skógur í kring og vatnið, Á.3 tjörn skammt frá. 12 UNGLINGAR I EINU. í skálanum geta dvalið um það bil 12 unglingar í einu. En hafa ætíð emhverjir þarna í tjöldum líka.. Unglingarnir una sér þarna mjög vel. Þeir hafa bát til um ráða til þess að leika sér á vatn ingu og geta stundað leiki og í- þróttir að vild. 1. Að taka fulla ábyrgð á framkvæmd 5 ára efnahagsá-' ætlunarinnar og þeim skilmál- um er þjóðin hefur gengizt undir gagnvart Sovétríkjunum og öðrum alþýðulýðveldunum. 2. Að vísa algjörlega á bug öllum „óréttmætum11 launakröf um. BVRJA HEYSKAP I SUMAR„ Undanfarin sumar hafa ungl ingarnir ekki unnið neitt, en nú hafa komið tilmæli frá for eldrum um að unglingunum. væri íengin einhver ákveðin verkefni. Ekki hefur enn verið afráðið kvaða verkefni það verða, en líklega verður það heyskapur. í sumar verða þarna ein- gö'ngu drengir, en undanfarin su.mur hafa dvalið þarna bæði drengir og stúlkur. 3. Að stuðla að hegningu þeirra verkamanna, er ekki , HÖF UM VERZLUNAR- halda vinnuagann. 4. Að hegna þeim verka- mönnum, er túku þátt í óeirð- um nýlega. Jón segir, að selurinn gangi*"' í Þjórsá strax og ísa leysir á vorin, eða löngu áður en lax- inn fer að ganga í ána. Aldrei segist Jón heldur hafa fundið neitt æti í selsmögum, t. d. lax í þau 45 ár. sem hann hefur stundað selveiði. Telur hann, að selurinn geri :meira af því að elta laxinn en éta hann. GENGUR UPP AÐ URRIÐA- FOSSI. Selur gengur í Þrjórsá alla leið upp að Urriðafossi, sem er skammt fyrir neðan Þjórsár- brúna. Lengra getur lax ekki gengið heldur, en stundum er mikil laxveiði í ánni við foss- inn. GJ. Landskeppnl kvenna í frjálsíþróffum ÍÞRÓTTASAMBAND Vest- ur-Þýzkalands og.samsvarandi samband í Bretlandi hafa á- kveðið frjálsíþróttamót milli þýzkra og brezkra kvenna 30. ágúst í Nieuburg við Weser. Ivær borholur íyrir neyzluvafn í Keíiavík, vatnsgeymir byggður Borholur eru einnig vatnsból í Grinda- vík, Sandgerði og Garði LOKID ER VIÐ að bora tvær holur í Keflavík fyrir neyzluvatni, og ráðgert er að foyrja í sumar að reisa vatn- geymi fyrir bæinn, en ekki hefur verið ákveðið, hversu stór vatngeymirinn veiöur. Borholurnar eru fyrir ofan bæinn, rétt hjá þeim tveimur holum, sem boraðar voru árið 1945 fyrir neyzluvatni. 21—23 METRAR NIÐUR Á VATN. Nýju borholurnar eru um 30 metrar á dýp. í annarri er 21 metri niður á vatnið, en 23 í hinni. Er því 7—9 metra djúpt vatn í holunum. Holurnar eru 8 tommu víðar. Fengnar verða dælur til að dæla upp vatn- inu. VATNIÐ ÞRÝTUR EKKI. Þegar búið er að leiða vaín úr þessum holum til bæjarins ættu bæjarbúar að hafa nægi- legt vatn, en það hefur verið lítið vegna mikillar útþenslu hans. Vatnið í borholunum vi-rðist vera mjög jafnt, þrýt- ur aldrei né minnkar, og þyk- ir mjög gott til neyzlu. Þorp- in á Suðurnesjum, Garður, Sandgerði og Grindavík, hafa öll gert sér vatnsbol með bor- holum og reynast þau vel. VeðriS í dag Norð austan kaldi víðast léttskýjað MANNAHELGINA. Unglingaheimilið starfar í það bil mánuð og flestir ungl- inganna dvelja allan tímann. Um verzlunarmannahelgina er svo haldið hóf og kemur þá mikill fjöldi fólks á staðinn og liggur við í tjöldum. HYGGJAST BYGGJA NÝTT HEIMILI. Arthur Gook skýrði frá því að húsnæðisskortur hái mjög’ starfseminni og hafi söfnuður- inn mikinn hug á því að byggja unglingaheimili, svo að unnt verði að fullnægja eftir- spurninni. Skemmfðkvold \ í Hafnarfiréi \ ALÞÝÐUFLOKKUR- \ INN í Hafnarfirði bíður öll | um þeim, sem störfuðu fyr s ir flokkinn við kosningarn; ar 28. þ. m. á skemmti-» kvöld, sem haldið verður í S Alþýðuhúsinu nk. föstu- » dagskvöld og hefst kl. 8,30. » Þar verður kaffidrykkja, ým S is skemmtiatriði, ávörp og *' dans. Aðgöngusniða sé vitjað « í Alþýðuhúsið á morgun frá * kl. 5—10. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.