Alþýðublaðið - 14.07.1953, Qupperneq 5
§?riðjudagfurinn 14. júlí 1953.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
1 „ÞAÐ MÆLTI mín móSir,
aö mér skyldi kaupa fley og
íagrar árar“, kvað Egill Skalla
grímson.
„PlýSi ég til þín, móðir mín,
því mildin þín grát og gleði
skildi“, kvað Örn Arnarson
rúmum 1000 árum síðar.
Á dögum þeirra Egiils og
Árnar, og á ölluan þeim tínia,
isem leið milli iífstíða þeirra,
Siafa skáld kveðið um frum-
kvæði móðurinnar að athöfn-
iúm þeiirra og hugmyndum, og
merkir menn talið sig hafa allt
sitt bezta haft frá móðurhendi.
Móður Egils Skallagrímsson-
ar er sjaldan getið. E(n um
Egil hefur verið rituð ævisaga, |
sem er eitt mesta listaverk (
he i msbókmen í anna. Þar hefur [
:raín móður hans geymzt, ann-
ars efa úg. að nafn hennar ■
væri nú þekkt, og hræddur er
ég um, að nafn móður Arnar
Arnarsonar glevmist fljótt öll
um þorra íslendinga.
„Maðurinn deyr. en merkið
stendur“, segir gamalt spak-
rnæli. Verk og hvatningar
mæðranna lifa um árþúsundir,
þótt nöfn þeirra gleymist. Þær
eru svo margar, sem ..skrifa í
öskuna öll sín beztu Ijóð“.
Eg vil að þessu sinni rifja
upp litla sögu, sem snertir
þetta hérað allmikið ■—- og þó
máske engu síður landið allt —
sögu, sem mér finnst allt of lít
ið á lofti haidið. en er bó saga
um móðurást og umhyggju,
sem varð undirrót mikilla at-
burða.
MÓÐURNA.FNIÐ VEIT
ENGINN.
Lítill drengur elst upp á
nafnlausum bæ austur í Svi-
þjóð.
Um æsku faans viturn vér
ekkert. Föðumafn þekkjum
vér aðeins af því, að það hef-
ur verið órjúfandi tengt nafni
sonarins. Móðtuínafnið vc-it
enginn.
Og þó er rnóður hins ef til
vill merkasta konan, sem kem
ur við sögu landnámsins á Is-
landi.
Þessi maður er Garðar Svav-
arsson.
Um hann eru þessar fáu lín-
ur í Landánmabók: „Maður hét
Garðar Svavarsæn, sænskur að
ætí. Hann fór að ieita Snæ-
lands að tilvísun inóður sitm-
ar framsýnnar. Hann kom að
landi fyrir austan Horn hið
eystra. Þar var þá höfn. Garð
ar sigldi umhverfis landið og
vissi, að það var eyiand. Hann
var um vetur einn norður í
Ilú'SVÍk á Skjáifanda og gerði
þar hús. Um vorið, er hann var
búinn til hafs, sleit frá honum
mann á báti, er hét Náttfari,
og þræl og amibátt. Hann
byggði þar síðar, er heitir Nátt
faravík. Garðar fór þá til Nor-
egs og lofaði mjög landið. Hann
var faðir Una, fðður Hróars
Tunguffoða. Eftir það var land
'ið kallað iGarðarshóImur, og
var þá skógur milli fjalls og
fjöru“.
Litla vitneskjú höfum vér
úm Garðar aðra en þá, sem
feJst. f þessari frásögn Land-
nárnu. Og ef Vér gerum ráð
fyrir, að hún sé öruggásta heim
ildin, skulum vér athuga hana
lítið eitt nánar. Hér er aðeins
r.mámynd. Fáír drættir, en svo
lokkandi skýrir og fagrir, að
bugurinn hlýtur að staðnæm-
ast, virða fyrir sér myndina og
vefa inn í hana sína drætti,
sem Masa við nfflli línanna. Og
hvað sýnir þá þessi sm'ámynd
oss? 1
MEÐ FLEERU MA VINNA
SÉ FRÆGÐ.
Garðar Svavarsson er vík-
ingur í leit að frægð og frama.
Heima bíður móðirin. Hún vill
gjarna geta beint huga sonar-
ins að einhverju stóru, finna
honum hlutverk, er geymi nafn
hans um aldir. Þessi móðir er
engin miðlungskona. Sagan
segir hana framsýna. Til þeirra,
sem framsýnir voru taldir. var
leíiitað ráða. og að beim bárust
fréttir hvaðanæva.
Þegar .sonurinn kemur heim
úr viking, hefur móðirin fund
ið honum annað verkefni1. Hún
virðist ekki hrifin af vopna-
frægð, því að hún bendir hon-
um á, 'að með fleiru má vinna
sér frægð en manndrápum og
vígaferlum.
Beda presíur hinn heilagi
getur þess, að fundizt hafi land
langt norour í hafi. Þar sé eng-
in nótt, þegar hæst er sumar,
en þar renni líka enginn. dag-
ur um miðjan vecur. Fregnir
um Iand þetta munu eiithvað
hafa borizt um meðal norrænna
þjóða. Þó reyndu írar að láta
sem minnst verða uppskátt um
landið. Þeir vildu gjarna eiga
þar afdrep, sem aorir ekki
þekktu. þegar leitað var
grimmlega á garða þeirra af
heiðnum mönnum, sem rændu,
undirokuðu og drápu þá vegna
hinnar nýju trúár þeirra,
kristninnar.
ÍRSKAR SAGNIR?
Hafi fregnir um land þetta
borizt til Norðurlandanna, eins
og ég hef fullyrt hér að fram-
an, v,ar líMegast, að þær bær-
ust fyrst og fremst til eyrna
þeim, sem framsýnir voru tald
ir, eða að minnsta kosti, að
þéir veittú þeim heizt athygli.
Iívort móðir Garðars hefur
fengið fréttir af landi þessu,
vitum vér ekki. Hitt er víst,
að því er Landnáma hermir,
að hún benti syni sínum á ó-
byggða landið og hvatti hann
farar.
HÓFUNDUR GREINAR þessarar, Axel Benedikts
soh, er .skólastjóri á Húsavík, og er greínln npphaflega
erindi, sem flutt var á ung'mennafélagsmóíi norSur í
Þingeyjarsýsíu, en var prentað í vetur í Skínfaxa tima
rití UMFI. Axel ræðir hér þá athyglisverðu hugmynd,
að Garðari Svavarssyni verði reist minnismerki á Húsa
vík, þar sem hann hafði vetursetu, og það tileinkað hinni
nafniausu móður hans, sem hvatti son siim til Islancls
ferðar. Leggur hann tii, að ungmennafélögin takist á
iienáur aS hrinda hugm.ynd þessari í framkvæmd.
Axel Benediktsson.
ur, sem hvergi bilar, þótt blási
á móti.
Ekki var verkefnið árenni-
legt, sem móðirin lagði í hend
ur syni sínum. Hann átti að
leita að landi lengst norður í
úfnu Atlantshaíi. Hann hafði
engan áttavita, engin siglinga-
tæki, ekkert við að styðjast,
nema tilvísun móðurinnar. En
með trúna á óskeikulleik
hennar og móðurástina að leið
arstjörnu leggur Garðar út á
opið haf. Lítil fieyta dansar
um öldur, sem enginn skips-
kjölur hefur áður nst.
„Hann korn að landi fyrir
austan Horn híð eysltra. Þar
var þá höfn“. Þannig er land-
tökusaga Garðars. „Garðar
sigldi umhverfis iandið og
vissi, að það var eyland“ er
áframhaldið. j
Hvers vegna gstur Land-
náma þess, að þar sem Garðar
kom að landi var þá höfn, en[
getur annars ekkert um stað-1
hætti hér, ekki oinu sinni í
Húsavík, þar sem hann hafði
vetursc-tu. og þó sigldi hann
umhverfis landið og Mýtur að
hafa mörgu kynnzt og margt
séð á þeirri leið?
BRÁST EKKI
IILUTVERKI SÍNU.
Hér er söguhöfundurirm
sýnilega að skýra frá því, sem
honum finnst merkilegt, og er
hann að lýsa Garðari en ekki
landinu. — Og hvaða Jýsing
ér það þá, sem höfundurinn
gefur Garðari í þéssum fáu orð
um?
Hann er að undirstríka verk
efni Garðars. og þa'5, að faann
brást ekki hlutverki sínu. Frá-
sögnin ber skýrt með sér, að
Garðar var ekki í , landaleit,
heldur á lanáköúnunarferð.
Hann var kominn að hinu ó-
byggða landi, og hann kom að
landi, þar sem skilyrðin vorui
sérlega góð, svo að hann þurfti
ekki að íara lengra. Sjálfgei’ð
höfn blasti við sjónum — hin
kærkomnasta sýn þreyttum
sæfara. Sumri er tekið að
halla. Skipshöfnin er orðim
hvíldarþurfi eftir og velt,-
ing á úthafsöldum. En Garðar
bregst ekki hlubverki stínu.
Hvaða kraftur er það, '"sem ann
honum ekki hvíldar, en hrek-
ur hann á ný á úfið haf? Það
eru móðurausfun, sem horfa
austan úr Svíþjóð eftir synin-
um. Móður sinni má hann ekki
bregðast. Oa áfram er haldið
úmhverfis landið, unz sjóar
perast stórir og veður válvnd.
Þá er numið staðar í víkinni ;
austan Skiálfanda cg hús reist. ;
Um vorið haldur hann áfram
að kanna það af ströndum
landsins, sem ekki hafði unn-
izt tími til um haustið. Síðam
fer hann til Noregs og ber land
inu vel sögu. — Eftir það er
saga hans horfin í gleymsku.
Hvað var um hann síðar?
Var móðir hans á lífi, þegar
hamn kom heim? Vér getum
spurt óteljandi spurninga um
þessi éinkennilegu mæðgin, en
vér fáum engin svör.
Uni, -onur Garðars, kom síð-
ar til íslands og átti að vinna
landið undir Noregskonung. Er
það tilviljun, að það er son-
ur Garðars, sem fær það .M-ut-
verk í hendur? Eða var talið
,að þeir feðgar ættu öðrom
fremur tilkall til valdá á ís-
landi? Þær spurningar eiga sér
ekki heldur svör.
HANN UNNI LANDINU.
Enn eru. drættir í þessari fá-
orðu sögu, sem vér liöfum ekki
litið á, en hafa of lengi legið
duldir. Sagan getur um þrjá
norræna menn, sem fyrstir
stigu fæti á land á íslandi. Vík
ingurinn Naddoddur lendir hér
af tilviljun, litast um, hvort
hann sjái nokkur merki manna
byggðar, sér þau ekki og hverf
Framháld á 7. sfðu.
rumaour:
Mjög geðþekkt finnst rnér að
hugsa hana hafa fengið vitn-
eskjuna frá kristnum írum, og
að hugsa mér þá jafnframt, að
trúarskoðanir hennar hafi um
léið orðið fyrir nokkrum áhrif
um af kristinni trú, Það er svo
óvenjulegt á þessum tíma, að
mæður hvetji sonu sína til
frægðarleiitar á öðrum vett-
vangi en hernaðar og rána.
Móðirin, sern bendir syni sín-
um í norður á ónumið land, í
stað þess að benda í austur
eða vestur á fjársjóði og fanga
ráð, sem vinnast mættu með
vopnum, sýnir í þessu svo krist
ið hugarfar, að vel mætti í-
mynda sér, að hún beföi
kynrizit þeirri trú, eða komizt
í snertingu við hana. — Og
víkingurinn, Garðar Svavars-
son, hikar okki við að fara að
tilvísun móður sinnar.
UND.URFÖGUR SAGA.
Hér má lesa milli línanna
undurfagra sögu um móðurást
og handleiðslu, og glæsilegan
j vitnisburð um auðsveipni og
Mýðni sonar við móður. Það
órofavald móðux yfir syni, og
hið hildausa traust sonar á móð
ÆRUKÆRI E. B. M.aim
quist! Ég held ég verði að
verða við vorium þínum og
skrifa þér fáeinar línur, svona
til að þakka þér lítils háttar
fyrir öll skemmtilegheitin, sem
mér gafst fcostur á að lesa í
grein þeirri, sem þú skrifar 10.
þ. m. lí Aljþýðublaðið og Þjóðvilj
amn, auðvita af velvilja við hátt
virt bæjarráð Reykjavíkur, sem
fyrir þína hugulsemi kemst
máski hjá að svara opnu bréfi,
gem við tveir óbreyttir garð
yrkjumenn höfðu áræði til að
skrifa því til að mótmæla þvi,
að almenningsgarður bæjar
búa yrðu írá .þeim teknir og
stúaðir niður í bása sem borgar
ar þessa bæjar yrðu að greiða
aura fyrir að heimsækja. Eða
hvað segðir þú um það, virðu
legi æskulýðsleiðtogi. ef við
Bjöm tækjum þig, þótt ekki
væri nema í þessu eina tilfelli.
til fyrixmyndar og fengjum okk
ur sinn blettinn hvor til rekst
urs eigin fyrirtækis í Tjarnar
garðinum? Þetta er Ijómandi
staður, í sjálfu hjarta höfuð
borgarinnar, á rennisléttum
grasflötum, því eina, sem mikl
I ast má af í þessum garði.
Já, við erxan víst í engu líkir,
Malmquist góður, og þótt
skömm sé kannski frá að segja,
er ég guði þakklátur fyir það,
að mig,Iangar ekki til að svara
bréfum sem mér er boðið að
lesa, en ekki eru send mér og
það þótt bréfið snerti mig eða
mína á einn eða annað hátt.
Ég verð að undrast álit þitt á
sjálfstæðri getu bæjarráðs, ef
þú teluir þig fremri að svara á
áhrifamikinn hátt yiirsjónum,
sem það lætur henda sig og
venjulegir borgarar benda því
á. Skyldi það ekki þakka þér
með tilíhlýðilegri alúð?
Þú gerir þér einkum far um
að be'rjda skeytum þínum að
mér í þessari furðulegui grein
þinni. Ef satt skal segja datt
mér sízt í hug, að þig langaði
í hnútukast við mig, Hafliða
en teldir þann kost vænlegri
að láta þögnina geyma .óvirði'ng
ar þínar I vissum málum. Þú
byrjar grein þína með því að
mimnast á 10 ára „misheppn
uð“ skrif mín sem gert hafi
mig frægan, en láðist að geta
þess, að þú hefðir þá haft öðr
■ ■,m hnöppum að hneppa norð
ur á Akureyri en lesa greitiar
eftir 19 ára strákling í Reykja-
vík sem gerði tilraun til um
bóta fyrir þá drengi, er síðar
gengju þær sömu rnermtabraut
ir og hann hafði lokið við að
troða. Ég veit af afspurn um
þá baráttui sem þú þurftir að
heyja við borgara Akureyr-
ar, og það var kannski ósköp
ónærgætið af mér að greiða
ekki götu þína eftir mætti
eftir að fjölskyldutengsli'n við
Reykjavík leiddu þig hingað til
„mikillar blessunnar“ ekki
hvað sízt fyrir æskulýð þessa
bæjar. Ég hefði eflaúist átt að
leita í púlti mínu að gömlum
greinarsmíðum eftir mig og
senda þér með sendimanni þín
um, og mér þykir leitt að vita
til þess, að þú skyldir nú þurfa
að dæma þessar greinaí óséðar,
jafnvel þótt ég viti, að dómur
iim yrði hinn sami. Æ, þú fyr
irgefur nú þetta, góðurinn, og
ég skal nú bæta dálítið fyrir
mér og hrósa þér örlítið.
Þú ert harðduglegur, það
máttu eiga, og ekki hvað sízt x
tómstuaxdum þínum, eftir að
þú hefur frá morgni til kvölds
notað búfræðimenntun þína
frá Hólaskóla til að ráðleggja
skattgreiðe :ium í Reykjavík
hvernig bezt sé fyrir þá að
Fffsœhald & 7. síða, .