Alþýðublaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 6
jy>Ý©UBLAÐIB Þriðjudagurinn 14. júlí 1833. l)r; Áifur OrSlieagils: DKAUMUR Á MÍÐNÆTTI. Maður nokkur, „sem ekki vill iáta nafns síns getið“, kom til mín í gærkvöld og sagði mér draum sinn. Ég heyrði það á honum, að honum þótti draumurinn merkilegur, og bjóst við að hann boðaði stór- viðburð. Ekkert skal ég segja um það, en birti hér draum- inn, og getur hver ráðið hann eins og hann er forvitur til: „Það þótti mér“, segir dreymandinn, „að væri ég staddur undir sjávarhömrum snarbröttum og hærri en ég sá. Flugu þar fuglar með gargi, en settust 'lítt á sillur; voru það ókennilegir fuglar; peninga- seðlar á stéli og vjxlar í vængjastað, og þó flugu þeir. Þá þótti mér, sem allt í einu kæmi styggð nokkur að fugl- inum, og er ég leit upp, sá ég íyglinga á ferð í bjarginu. Fór þeirra fyrstur maður einn þrekinn vexti, Iptinn í herðum og við aldur; fór hann gæti- ' lega. en hinir ýttu á. svo að lá við hrindingum. Bar þar mest á lágvöxnum manni, feitum og axlamiklum; rudd- ist sá um fast, og virtist eins- kis gæta, bótt víða væri tæp fótfestan. Þriðji var aldraður maður, en vörpulegur og hnar- reistur; gekk hann beint af augum og varð ekki anriað séð, en hann genei jafnt ]ort og bjare. Fylgdi honum fas' eftir sterklegur maður og '.'“•'rns- leyur, brýr>t)mikill op =vip- harðiir- á ^ff.’r fór maðr- vel á komi"n. o<? eVki Vmá- fríður. en síðastur lítill krangi og léttfættur; fann hann hvar- vetna smugu höndum sínum og högg fæti og kleif lysti- lega . . . Sá ég bá hvar finneálkn kom fljúgandi. hafði hað kven- höfuð oft brióst og gargaði. Stefndi hað að hinum brúna- mikla og svinharða fyglingi, orr gerði að honum svo harða hr-iS, að við lá. að hann missti íót.ana. Varð hónum bað fvrir f ótta sínum. að harn oreip í fraklcalöf hess aldraða o« biargdiarfa og hékk har, en bá rak finneálknið uon hlátur mikinn oa fló brottu. ..Flogin e” Veiga“. var há saet inn í b’arginu. svo dryniandi raustu, að ég vaknaði . . .“ Dr. Álfur Orðhengils. ,WiTífYfYrrrrrrmrrrrrrmTiTmiYTrr/rrri^^ r r m\ um og opnaði fyriv henni dyrn- ar. Þarna stóð hún, andlitið lit- laust. stillilegt. Hún deplaði vio og við augunum til þess að halda tárunum í skefjum. Það var sýnilegt að hún barðist við grátinn. Já, hvíslaði Sharon. Já, Ca- price mín. Hvað er það, sem þú komst til þess að segia mér? Pride er dáinn. Hann skaut sig. Sharon starði á stúlkuna. Hún hætti að hugsa. Skynjaði ekki neitt. Hugurinn reikaði le’yndar slóðir, stefnulaust og út í bláinn. (Einu sinni sá ég Bernhardt fá fréttir sem þessar í leik. Það var ekki hægt að horfa á hana. Sorgin var svo alger, svo yfirþyrmandi. En . . . en ég' finn ekkert til og ég hef ekkert að segja .. . Ég er ekk- ert að gráta. Ég er alveg viss um að það líöur ekkert yfir mig. Alveg viss um það. Er það vegna þess að á stundum sem þessum eigi mannleg vera þess engan kost að tjá sorg sína, af því að sorgin er í raun og veru meiri en svo að hún verði með nokkru móti tjáð?) Svo rétti hún fram hendurn- ar. Caprice gekk inn á milli þeirra. (Hversu oft hef ég hald ið henni svona? Henni, sem ég elska, en sem er mér að eilífu' glötuð. Henni, sem hvorki er hold af mínu holdi né bein af mínum beinum, en samt svo sannarlega barn míns blæð- andi hjarta og rníns uppreisn- argjarna anda.) Sharon frænka, sagði Caprice. Gráttu ekki. Pride myndi ekki vilja það. Ekki hef ég grátið. Ég ætla heldur elckert að gráta. Sharon hristi höfuð sitt try'l ingslega. Ég ætla ekkert að gráta lof- aði hún. En hvernig . . . hvers vegna? Ég sem sá hann í gær. Hann var ekkert hryggur. Hanu hló og gerði að gamni sínu. Hvers vegna, Caprice? Hvers vegna? Mamma, sagði hún niðurlút. Mamma þín? Já. Ég kom heim í nótt með Lance. Þegar við komum inn í forstofuna, þá heyrðum við mannamál. Ég lagði eyrun við og heyrði þá til hennar mömmu. Ég heyrði að hún var að skamma pabba. Hún skamm aðist eins og götudrós. Það var alveg hræðilegt, sem hún sagði við hann. . . Hvað? hvíslaði Sharon. Hvað sagði hún? Þú veizt að pabbi tapaði miklum peningum. Öllum pen Atþýðublaðinu 136. DAGIJR: ingu'num sínum, held ég. Sagði, hann þér ekki frá því? Ég J heyrði að hann bað mömmu að lána sér dálitla peninga til þess að byrja með á nýjan leik, af ( því að hann langaði til þess að koma undir sig fótunum fjár hagslega. Húu neitaði honum um það. En það var eklci það . . Hvað var það þá? Þú veizt hversu innilega pabba þótti vænt um mig? Já. Ó, já, Cappie. Sko . . . mamma sagði honum að ég væri . . . að hann væri ekki pabbi minn. Caprice. Já. Hún sagði að Joseph Fair hill hefði verið elskhugi sinn um margra ára bil. Hún sagði að ég hefði ekki fæðzt tveim mánuðum fyrir tímann. Að ég hefði verið getin meðan Pabbi var í Colorado. Og veiztu hvað, Sharon frænka . . . Nei, barnið mitt? Hún sagði satt. Ég . . . ég sendi Lance í burtu. Og ég fór upp til mín og skoðaði mig í spegli. Shai'on frænka. . . , ó Sharon frænka. Ég er aiveg eins og Joe. — Ég er eius. A1 veg, alveg eins. Þarna kom það. Þetta sama rann upp fyrir Sharon á samri stundu. En hvað ég hef getað uerið blind í öll þessi ár. Hún, gem er lifandi eftirmyndin hans Jos Fairhill. Ég hef vitað þetta um mömm’u og Joseph í laugan tíma, mörg, mörg ár, hélt Cap ricce áfram lágri, stillilegri röddu, en ég sagði pabba aldrei frá því. Mig langaði ekkert til þess að hann kæmist að því. En það var nú í rauninni ekki það, sem réði úrslitum með hann pabba. í raun og veru held ég að hann hafi vitað það, og þó hann hafi ekki vitað það, þá hefur það ekki feugið svo mikið á hann. En að komast að því, að ég_ sem hann elskaði heitar en lífið í brjósti sér, væri ekki hans barn, það var meira en hann þoldi. Peniug arnir. . . . jafnvel óskírlífi mömmu. . . Hún hristi höfuðið ákaft, baðist við að ná valdi yfir sér. Mamma kom heim snemma í morgun og fór beint upp í her bergi sitt. Hún veit ekkert eun þá. Ég hef elcki sagt henni það. Hvað ertu að segja, barn? Hefurðu ekki sagt móður þinni frá þessu ennþá? Nei. *" . En hvers vegna, Caprice? Pride elskaði þig, Sharon frænka, eu ekki mömmu. Ég hélt að hann myndi heldur vilja Að gefnu tilefni tilkynnist hér með^ að allar umsóknir um byggingarlóðir í Kópavogshreppi ber að senda Dóms og kirkjumálaráðuneytinu (Jarðeignadeild ríkisins), Ing óifsstræti 5. 14. júlí 1953 Dóms og kirkjumálaráðuneytið. ■ iMBniBiniiiiHinffiiinBni8fliiiigBiE!3iiiC!iB5EBiiiMit5S3iinHCiiiiiiíi3ffiiíiSitinflinciBiiiEinBBEnEiiiiBnnc!í]in[!iiiiníniEnnnnnninBBHnnHiTiTainipnnniH!inH!iin!nt að þú fréttir þetta á undan mömmu. Sharon varð litið upp í loít ið. Gasljósin loguðu þar ennþá. þótt orðið væri bjart af degi. Þau virtust vera að berjast við að láta líta svo út, sem það væri þeim að þakka, að bjart væri í stofunni. Síðau leit hún á ný í augu Caprice. Þetta er hræðilegt, barn. Milclu alvarlegra heldur en þú j ímyndar þér. Þú hefðir átt að segja Esther frá þessu á undan mér. Hræðilegt? Hvers vegna seg irðu hræðilegt? í fyrsta skipti varð Sharon vör við að vottaði fyrir móðursýki í raddblænum. Hvað er annars ekki hræðilegt í þessum hemii? Var það ekki hræðilegt, að pabbi skyldi fyrst kynnast þér_ elska þig frá því fyrsta að hann sá þig, en samt kvænast mömmu, af því að þú varst fátæk en hún rík? Er það ekki hræðilegt að ég skuli hafa alizt upp í þessu kastalagímaldi, köldu og and lausu, þar sem aldrei hefur ver ið nein ást, ásamt móður, sem er eyðilögð af rnnibirgðu hatri? Var það ekki líka hræði legt? Oo það sem ég gerði, andvarp aði Sharon. Var það elcki hræði legt? Nei. Pride tilheyrði þér. Mamma hefði átt að gefa þér hann eftir. Caprice. — Fyrirgefðu mér. Og ég hef misst Lance, líka. Ofan á allt annað, eins og það væri ekki nóg komið. — Lance? Hvers vegna? Ekki get ég búizt við að hann vilji kvænast mér, úr því sem komið er fyrir mér .... finnst .... Hún barðist við grátinn. Hvers vegna læturðu hann ekki ákveða það sjálfan? sagði Sharon og benti á símatækið. Caprice stóð á fætur hægt, eins og svefngengill ráfaði hún að símanum og sneri sveifinni. Eins og úr fjarska heyrði Shar on hana biðja um númerið, bíða og síðan hvísla einhverju í símann. Sharon heyrði ómin'n af mjúkri og þíðri rödd piltsins og hún sá hamingjuna speglast í augurn ungu stúlkunnar. Það er allt í lagi, er það ekki? sagði Sharon þegar Cap rice kom frá símanum. Hún þurfti að vísu ekki að spyrja. Auknaráð he'nnar leyndi ekki neinu. Jú, hvíslaði Caprice. Jú. -t— Ó, jú. — Ég ætla að fara til hans, strax. En þú ættir að vera við öllu búin, Sharon frænka. 1 Ég ætlaði líka að segja þér að ég hef ástæðu til þess að ætla, að þú verðir fyrir miklu meiri óþægindum, að minnsta kosti meiri óánægju heldur en ég eða mamma eða nokkur anuar. Guð, hvað hann pabbi gat ver ið grimmur maour. Caprice. — Hvað áttu við, barn? Veiztu nokkuð sérstakt?- Já, ég veit. Ég veit að það munu, koma hingað blaðamenn, Sharon frænka. — Til þín en ekk itil mömmu. Ég vil ekki að þeir skrifi um þig_ -— „Ástmey Pride Dawson“ muuu þeir Ora»viSáerSIre Fljót og góð afgreiðsis.;! -GUÐL. GÍSLASON. Laugavegi 63, ðími 81218. Smsirt braiifs o£ snittur. .Nestlspakkar* Ódýrast og bezt. VÍE-;! eamlegast pantið j fyrirvara. MATBARINK Lækjargötn S. Simi 8034S, ■ Slysavaraafélagi fdandc| ■ kaupa flestir. Fást hjá | » Blysavarnadeildum tsnj í land allt. í Rvík I hann- í yrðaverzluninni, Banke- ■ « etræti 0, Verzl. Gunnþór- j S unnar Halldórsd. og skríf- ■ etofu félagsins, Grófin X.í l Afgreidd í gíma 4897. — | l Heitið á slysavarnatíélagíE. f • ÞaS bregst ekM. ■ a b , D s Nýla sendi- I bfiastöðio h.f, s s ; hefur afgreiðslu í Bæjai'-. 5 bílastöðinni í Aðalstræti • ! 16. Opið 7.50—22. A j S sunnudögum 10—18. — 5 ■ Sími 1395. ;S .--------------------------s ! Barnaspítalaiijóða Hríngsiia ! eru afgreidd í Hannyrðs- j verzl. Refill, Aðaistræti 11 ! (áður verzl. Aug. SvenÉ - ! sen), i Verzluninni Victor, j Laugavegi 33, Holts-Apé- j teki, Langholtsvegi 84, ! Verzl. Álfabrekku við SuS- j urlandsbraut, og Þorste’nS- ; búð, Snorrabraut 01. i Hús og íbúðir n aí fmsxim stærðuœ 11 bænum, útverfum bæj» • arins og fyrir utan fcæ-: inn til sölu. — Höfum; einnig til sðlu jarðir, S vélbáta, bifréiðte ©0! verSbréf. ■ Nýja fastelgnasalan, Bankastræti 7. Sími 1518 og M. 7,30— É 8,30 e. h. 81540. segja. — Það var ekki þannig. Ekki, ekki, alls ekki þannig. Nei, Caprice. Það var ek-kert þannig. En af hverju heldurðu' að það komi blaðamenn? Ekki vúta blaðamennirnir neitt um kyrmi okkar. Hver ætti að hafa sagt þeim? Marv.ia, kannske, sváraði hún hálfkuldalega. Hver veit? En au,k þess, bætti hún við og starði bláum augunum sínum í brún augu Sharon frænku, skaut hann pabbi sig með skammbyssu, sem var merkt þér. 'Nafnið þitt var grafið í byssuhlaupið, skrautlegu letri. Hún . . . haun var enn þá með byssuna í hendinni, þegar ég kom inn til hans. Sharon rann kalt vatn milli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.