Alþýðublaðið - 14.07.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 14.07.1953, Page 8
ASalkröfur verkalýSssamfakamsa um aakirns kaupmáít launa, fuIJa nýtingu alira atvinna- tækja og samfeiida atvinnu handa öllu vinnu færu fólki við þjóðnýt framieiðslustörf njóta fyllsía stuðnings Alþýðufiokksins. Verðlækkunarsíefna alþýðusamtákanna er oll um launamönnum tii beinna hagsbóía, jafoft verzlunarfólki og opinberum starfsmönniMm setn verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæi Jeið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. 000 maniis eg 500 heslar á kappreiðum í Borgarfirði Sýndir voru 19 óvaldir afkomendur Skugga, er sigraði á sýningunni 1947 AÐALFUNDUR landssambands hestamannafélaga var haldinn í Faxaborg, félagsheimili hestamannafélagsins Faxa í JBorgarfirði s.l. föstudag og laugardag. Á sunnudag voru svo haldnar kappreiðar. Voru 2—3000 manns viðstaddir og um 500 hestar voru á staðnum auk hundraða bifreiða. ÍSkemmíiferð 11. s hyerfisins S ! í! s s S s S 11. HVERFI Alþýðu-s S flokksfélags Eeykjavíkur S ^ efnir til skemmtiferðar um S • Snæfcllsnes um næstu helgi. S r Lagt verður af stað á^ föstudagskvöld kl. 7,30 frá ^ ^ fUþýðuhúsinu. Ekið verður ; ^fyrst til Stykkishólms. Á ^ $laugardag verður farið út S Breiðafjarðareyjar, gengið ý S á Helgafell og farið út S Bjarnarhöfn. Á sunnudags ^ verður ekið um Skóga-S ^ strönd og um Dalina heim. S ■ Allt Alþýðuflokksfólk ex) • velkomið. Þátttaka tilkynn-^1 ^ ist í síma 1159. Farmiðar^ ^ verða afhentir í skrifstofu ■ ^ Alfþýðuflokjksins í A¥})ýðu- ^ \ húsinu á fimmtudag kl.i S 5—8. s < i I Til kappreiðanna voru skrá- settir 110 hestar. en sumir tóku þátt í fleiri en einni grein. GÓÐHESTASÝNINGAR. Tvennskonar góðhestasýn- ing fór fram. Önnur var gæð- ingakeppni innan Faxa í Borgarfirði. Tóku þátt í henni 23 hestar. Fyrstu verðlaun hlaut Glaður Marinós • Jakobs- sonar, Skáney. Er Glaður 20 vetra og langelzti hesturinn, sem sýndur var. Hestarnir voru dæmdir sem reíðhestar en tillit tekið til líkamsbygg- ingar án mælinga, að því er formaður Faxa, Ari Guðmunds- son í Borgarnesi, tjáði blaðinu í gær. Hlaut Glaður Faxa- skeifuna, sem er silfurnæla. GLAÐUR VANN AFTUR. Á góðhestasýningu innan hestamannafélaga á Vestur- landi sigraði Glaður á ný. Framhald á 7. sícu. (irkja Oháða fríkirkjusafnað- arins verSur viS SfakkahlíS Uiidirbúíiingi að kirkjubyggingtmni lok- ið. Stendur á fjárfestingaiieyfum. ÓHÁÐI fríkirkjusöfnuðurinn hefur nú fengið lóð undir fyr srhugaða kirkjubyggingu, og lokið er við teikningar að bygg ingunni. Kirkjan mun standa á mótiun Stakkahlíðar og Há teigsvegar. Andrés Andrésson formaður Óháða Fríkirkjusafnaðarins skýrði blaðamönnum frá íyrir- hugaðri kirkjubyggingu í gær. á 13 sföðum 30 sinn- m á 30 dogm TÓPAZLEIKFLOKKUR. 'þjóðleikhússina hefur lokið hinni löngu leikför um Norður og Vesturland. Sýnt var á 13 stöðum 30 sýningar á 30 dög urn. Ferðin var mjög erfið, oft ferðast um nætur til að ná í tæka tíð á sýningarstað. Á Vest fjörðum hefur orðið að nota bæði bíla og skip til ferðalag a<nna. í leikflokknuím voru 25 manns. Fararstjóri Haraldur Björnsson, leikstjóri Indriði Waage. Flokkurinn hlaut hvarvetna hinar beztu viðtökur og ágæta aðsókn, þótt skilyrðin til sýn inga í samkomuhúsunum séu mjög misjöfn. Flokkurinn fór frá Patreks firði á sunnudagsmorgun með Framhald á 7. síðu. EINN HLUTI KIRKJUNNAR FÉLAGSHEIMILI. í fyrstu var ætlunin að reisa sérstaka álmu við kirkjuna fyrir félagsheimili. En eftir að úr því fékkst skorið að söfnuðurinn fengi ekki styrk úr félagsheimilasjóði til þeirrar byggingar, var horfið frá því ráði. í staðinn verður einn hluti kirkjunnar notaður fyrir félagsstarfsemi. TJALDAÐ FYRIR KÓRINN. Kirkjunni verður því skipt í þrennt. Fremsti hlutinn verður' fyrir félagdheimili, miðhlutinn verður aðalkirkjan og innsti hlutinn verður fyrir kór. Ætlunin er að ætíð verði tjaldað fyrir kórinn, nema þegar messa fer fram. Fremstu hlutinn verður ekki notaður við messu, nema þeg- ar mjög fjölsótt verður. Framhald a 7. síðu. Bifreii ék á rðfmapssfaur og þrjú börn á Laugarásvegi Vagn Birkeland. Þetta gerðist á Laugarás- Vegi rétt vestan við Sunnutorg. Bifreiðin. sem er númer R- 2710, lenti fyrst á staurnum og Flokkur danskra knaffspymu- manna kemur á fimmfudag Þeir eru úr B. 1903 og leika hér 4 leiki í boði knattspyrnufélagsins Víkings FLOKKUR knattspyrnumanna úr danska félaginu B. 1903 kemur hingað á fimmtudaginn í boði knattspyrnufélagsins Vík ings. Munu Danirnir leika hérna f jóra leiki. Tveir styrktarmenn verða með liðinu. braut hann og því næst á börn- unum. Þau voru tvær stúlkur, sem óku barnakerru með 11 mánaða dreng. RAFMAGN FÓR I BIFREIÐINA. Gerðist nú margt í einnt svipan. Þegar rafmagnsstaur- inn brotnaði slógust rafmagns- vírarnir í bifreiðina og girö- ingu, sem liggur með fratrt veginum. og leiddi rafmagn f. þau. Börnin hröktust út af veginum undan bifreiðinni að girðingunni, og biireiðin kcm á eftir. KERRAN LAGÐIST SAMAM DRENGURINN SLAPP. Bifreiðarstjórino segist hafa fengió raf- straum úr stýrinu. Börnin sakaöi ekkL BIFREIÐ ók á sunnudaginn á rafmagnsstaur við Laugaráis veg og þrjú börn, sem þar voru á ferð. Segir bifreiðarstjórmn, að hann hafi fengið í sig rafmagnsstraum úr stýrinu og þvíi hafi hann ekki getað haft stjórn á bifreiðinni. Karl Erik Hansen. LÉK í LANDSLEIK í VOR. Kurt Hansen lék með Dönum gegn Sviss í Basel, þar sem Danir sigruðu 4—2. Annars hafa Danir leikið 3 landsleiki í vor. Þann fyrsta við Holland. til ágóða fyrir Hollands-söfn- unina, sem þeir unnu 2—1. Á móti Svíþjóð töp’iðu þeir svo í Kaupmannahöfn 3—1. FARA VÍÐA. B. 1903 fer í desember til að leika á Spáni og í Marokkó. Nýlega léku þeir við franska félagið Lille, sem er atvinnu- mannafélag, og vanti Lille þann leik 5—3. Má það teljast góð útkoma á móti atvinnu- mönnum. Fyrsti leikur Dananna verð- ur við úrval úr R félögunum, sem K.R.R. mun velja. Sá leikur er á föstudag. Á mánudag leika þeir við Reykjavíkurmeistarana Val. Við Akranes keppa þeir svo á miðvikudag en síðasta leikinn leika þeir á föstudag við Vík- ing, sem sennilega hefur þá styrkt lið. GÓÐIR LEIKMENN. Ymsir mjög góðir leikmenn eru í för þessari eins og t. d. Carl Holm, sem leikið hefur 4 landsleiki og 3 B-landsleiki. Þá er Poul Andersen, láns- maður frá B. 93, aíar sterkur leikmaður, sem leikið hefur 7 landsleiki og er fyrirliði lands- liðsins. Hann er miðframvörður. Karl Erik Hansen, sem er að- eins 19 ára, er afar fljótur ag er talinn einn snöggasti leik- maður Dana. Hefur hann fengið viðurnefnið Gasellan þar út af. Hann er hægri út- HEFUR ALLTAF VERIÐ í 1. DEILD. B. 1903 er eitt af stærstu knattspyrnufélögum Kaup- mannahafnar, og var það stofnað 1903, eins og nafnið bendir til. Meðlimatala félags- ins er um 1400, en 500 iðka knattspyrnu að staðáldri. 75 þeirra eru í elzta flokki. Nú- verandi deildaskipting í danskri knattspyrnu var tekin upp 1935 og hefur B. 1903 ávallt verið í fyrstu deild síðan. Önnur stúlkan flæktist £ girðingunni og var föst. Mun hún hafa orðið fyrir rafmgans- straum úr henni. I-íím meidd- ist lítils háttar á fæti. Þegar 1 bifreiðin stöðvaðist við girð- inguna, var barnakerran lögð saman undir bifraiðinni, en drengurinn hafði ekkert meiðzt, svo teljandi sé. Hin stúlkan slapp ómeidd. Lög- reglumenn komu svo á vett- vang, rufu rafstrauminn og losuðu börnin. Afsláifur I hópfsrðum fil Þingvalfa GUNNAR GUÐNASON sér leyfishafi á Þingvallaleiðinní hefur ákveðið að veita ferða mannahópum afslátt á fargjölá um til Þingvalla. Afsláttur þes'si nær til hópa, sem eru f jöl mennari en 10—15 manns. Gunnar hefur tilkymnt. að í slíkum hópferðum muni sætið fyrir manninn kosta 30 kr. báð ar leiðir með bið. Er þetta að sjálfsögðu; mjög hentugt fyrir hópa, félög eða fjölskyldur, sem vilja fara til Þingvalla. Afgreiðsla Gunnars Guðna sonar fyrir Þingvallaferðir er í ferðaskrifstofunni. — Gunnar heldur uppi daglegum ferðum til Þingvalla oft á dag. Kvennaklúbhur NÝLEGA kom forsetí Zontarklúbbsins í Moorhead. í Bandaríkjunum aS máli við ungan íslenzkan námsmann þar í borg, Ríkharð Pálsson. Fór hann þess á leit við Rík- harð, að hann leitaði upplýs- inga um verð á 100 hentug- um íslenzkum minjagripum. Ætlunin er að gefa þessa minjagripi félagskonunt í USA pantar klúbbsins á árshátíð hans næsta haust. KVENNAKLÚBBAR, SEM HAFA MEÐ HÖNDUM LÍKN ARST AR.FSEMI. Zonta-klúbbar eru kvenna- klúbbar sem starfandi eru víða um heim. Starfsemi þeirra er hliðstæð t. d. Rotary klúhbum. Höfuðmarkmið ísl. minjagripi þeirra er að efla skilning og' samúð milli stétta og þjóða.. Oftast hafa þeir einhvers konar líknarstarfsemi meS höndum. Klúbbarnir eru frekar fá- mennir því að innganga í þá er mjög takmörkuð. Víðast gildir sú regla, að eingöngus ein kona fær inngöngu fyrir Framíhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.