Alþýðublaðið - 15.07.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangaf, Miðvikudaginn 15. jiílí 1953 152. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupenaur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐiÐ ekki hverfa af heimilinu, Málsvari vcrkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Þiogi Alþjóðasambands frjálsra verka- lýðsfélaga í Stokkhólmi lokið ÞINGI Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU) nýlokið í Stokkhólmi. Mngið sóttu 300 manns frá 55 iöndum. Fyrir íslands hönd sátu þingið þeir Jón Sigurðsson, fram kvæmdastjóri. ASL og Magnús Astmarsson prentari, stjórnar meðlimur í ASI. Fréttamaður blaðsins hitti í gær Jón Sigurðsson að máli og rnnti hann frétta af þinginu. 174 FULLTRUAÍÍ FRÁ 55 LÖNDUM Þingið var sett 4. júlí í hljóm listarhöllinni í Stokkhólmi. Alls voru mættir 174 fullgildir fulltrúar frá 69 verkalýðssam böndum í 55 löndurn. en einnig s'átui þingið gestir og áheymar fulltrúar, eða alls um 300 manns. En alls eru í ICFTU um 100 verkalýðssambönd í 74 löndum með um 54 millj. félága. MÖRG MÁL RÆDD ! Einungis setning þingsins jfór fram í hljómlistarhöliinni, ' en þingið starfaði síðan í 1 sænska þinghúsinu. ! Helztu mál þingsins voru þessi: Mannréttindi og barátta verkalýðsins gegn emræðisöfi Framhald á 2. síðuu Minjagripðæl \ s geíur verii | | iiæííuleg! \ S TVÆR KONUE, ö:uiur \ S su''v ■ • afríkönsk og hin ástr S S ölsk, létu löngunina til aS) Sverða sér úti um óvenju S Siega minjagripi ná yfirhönd ^ 'í inni nýlega, er þær fóru yf ^ í ir rússnesku landamærin • Varanger og rcyndu með • ^ korktrekkjara að ná einu af ■ ^hinum nýju landamæraskilt ^ ^um, sem Rússar .hafa nýlega( ^sett upp þar. ^ V Til allrar hamingju fyrir ^ v konurnar var það norska S S landamæralögreglan, sem S S fyrst kom auga á konumar S v og tók þær í sína vörzlu. Ef ) SRússai’nir hefðu orðið á und ^ )an hefðu þær vafalaust) Sfengið gistingu í rússnesku) Reykvískur unglingur hrapar og fýnist í Veslmannaeyjutn Var ásamt öðrum maooi í eynni fiana, en hvarf og hefur ekki fundizt Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. REYKVÍSKUR DRENGUR, Oddur Guðmamris.son. 13 ára að aldri, fórst hcr í eyjunum í gærkveldi. Hann hrapaði, ear hann var í eynni Hana, og hefur lík hans ekki fundizt þrátt fyrir mikla leit. ----------------------* Oddur var hér staddur með állf kyrrf í ismailia j föður sínum, Guðmundi Odds ALLT var með kyrrum syni skipstjóra, á bát Guð- mundar, sem heitir Oddur. kjörum í Ismailia á Suez-eyði Fóru þeir út fjórir á báti af í gær. Vaðrflokkar hermanna fóru um vegi. vélbátnum. Oddi, feðgarnir og tveir aðrir, og er þeir vorœ Innanríkisráðheri'a Egypta- komnir að einni Hana, stigu ' fangelsi. lands Salek Salem gagnrýndi í gær framkomu Breta og hvaðst efast um, hvort stjórnin gæti lengur haldið í hemilinn á landsmönnum. Omer Becu. 00 fu. á Rauf- 700 á Sigiuf. fyrir sfarfsfólk á-fisfaíis á kjördegi FULLTRÚAR.ÁiD 'Al- þýðuflokksins í Reykj avík býður starfsfólki A.-listans á kjördegi til skemmtunar í Iðnó n. k. sunmidag kl. 8,30 síðdegis. Skemmtunin hefst m»ð sameiginlegri kaffidrykkju, en auk þess verða ýmis skemm+jatriði. Aðgön gurrjiðar verða af- hentir í skrifstofu Alþýðu- flokksins fimmtudaginn 16. júlí og föstudaginn 17. júlí. Nánar verður augiýst um skemmtunina £ Alþýðu- blaðinu n. k. föstudag. Veiðin ininni s.L sólarhring, nú veitt mest á Þistsffirði, fengust 2-300 tn. köst Fregn til Alþýðublaðsins. RAUFARHÖFN í gærkveldi. SALTAÐ hefur verið í usn 1200 tunnur síldar hér á Rauf arhöfn í dag og nokkuð hefur farið í bræðslu. Síldveiðin var heldur minni síðasta sólarhring en áður og þó reytingsafli. Æðsfa ráð' kaflað smm TILKYNNT var í Moskvu í gærkvöldi, að æðsta ráð Ráðstjórnarríkjanna hefði ver- ið kallað til fundar eftir hálfan mánuð. Ekki var tilkynnt hvaða störf lægju fyrir. Báðið var síðast kaliað sam- an eftir dauða Stalíns til þess. að skipa þá þremenningar.a Malenkov, Bería og Molotov æðstu menn ríkisins. Spretta og oýiing heyja góð í Skagafirði Fregn til Aíþýðublaðsins. HOFSÓSI í g.ær. BÓNDI hér á Höfðgströnd, Björn Jónsson í Bæ, er nú bú inn að slá helminginn af tiini sínu einu sinni, og hefur fengið af því eins mikið og hann fékk af öllu túninu í fyrra bæoi í fyrri og scinni slætti. Sumir menn hér á Hofsósi, sem hafa litla túnbletti og fengu af þeim þetía 10—15 hesta í sumar, hafa nú fengið af þeim í fyrri slætti 30—40 hesta. Svo mikill er munurinn, og er þetta aðeins dæmi um hið almenna. — ÞH. Þetta er eitt dærni um það, aS heyskapur gengur nú óvenjulega vel. Spretta er ein- muna góð, miklurn mun betri en í fyrra, en þá var hún léleg, og nýting heíur verið sæmi- feg. | Veitt hefur verið mest hér á Þistilfirði og fengu bát_ar þetta 200—300 tunnur í kasti. Ekki hefur borizt meira að en svo, að hægt hefur verið að taka eitthvað til söltunar af öllum skipum, sem komið hafa, þótt vinnuaflið sé lítið. Hæstur að afla af þeim bátum, sem hingað komu, var Víðir frá Eskifirði. Lét hann um 300 tunnur í sölt un, en álíka mikið fór í bræðslu. Hann hefur því haft um 600 tunnur. i ERU NÍ; í SÍLD Sernustu skipin eru farin fyrir skömmu út á veiðar. Og frétzt hefur til hafnar nú rétt í þessu, að þau séu farin að fá síld. Torfu.rnar hafa ekki ver ið stórar, en þó nokkur reyt ingur. GÞ. menn iéfus) í uppþotum í París á Besfiliudnginn LÖGREGLAN í París til- kynnti í gærkvöldi, að 5 meirn hefðu látizt af sárum er þeir hlutu í óeirðum þar í borg á þjóðhátíðardaginn í gær. Höfðu kommúnistar æst til uppþota. Um 100 manns særð- ist og allmargir lögregluþjónar voru fluttir á sjúkvahús. Flestir óeirðarseggjanna voru Norður-Afríkubúar. Ekki urðu uppþotin kveðin niður fyrr en lögreglan greip til skotvopna. FA SKIP TIL SIGLUFJARÐAR Siglufirði í gær: Fá skip komu hingað til Siglufjarðar með síld í morgun, enda veidd ist mjög lítið í nótt hér vestur frá. Hrotunni er lokið í bili. Nokkur skip fengu þó veiði, er síld kom upp í nótt á Fljótamið unum, tveggja til þriggja klst. ferð vestur af Siglufjarðar mynni. Var saltað hér á einni söltunarstöð á 7. hundrað tn. í dag. og slattar á öðrum. Ver ið er nú að ganga frá á stöðvun- um eftir hrotuna. SS. tveir á land, Oddur og annar maður með honum, líklega til að skoða eyna. Hinir héldu til Suðureyjásunds. ? SÁ EKKI ER OÐÐUR HRAPAÐI. ! Á meðan báturinn var S Suðureyjasundi hrapaði Oddur. Maðurinn, sem með honumi var, sá þó ekki, er hann hrap- aði, og er ekki glögglega vit’aS hvar slysið vildi til. VANIR SIGMENN LEITA. ! Fengndr voru í dag vanir sigmenn úr Vestmananeyjum, til að leita Odds. Sigu þeir í bergið, en fundu hann hvergi og urðu að snúa heim við svo búið. — Páll. Munu snúas) fil í varnar gegn árás UTANRÍKISRÁÐHERRAK Breta, Frakka og Bandaríkja- manna, sem verið hafa á fundum í Washington gáfu í gær út tilkynningu þess efnis, að þjóðir þeirra, sem með- limir S. Þ. mundu standa gegn hverskyns árásum kommún— ista, sem gerðar kvnnu að verða eftir að vopnahlé hefði verið samið. Sumarsíldarsfúlkur með 2000 krónur efflr 4 sólarhringí Óvön hjón unnu fyrir 600 kr. í gær meS söftun, aörir mikfu hærri ÐUGLEGUSTU síldarstúlk urnar á Siglufirði munu hafa unnið fyrir urn 2000 kr. á 4 sólarhringum, er síld barst þar á land meira en hægt var að anna. Auðvitað hafa aðeins þær duglegustu fengið svo mikið, og margar hafa haft með sér hjálp að heiman. í þeirra hópi eru siglfirzkar húsmæður, sem sumar höfðu með sér stálpað barn sitt til að flýta fyrir sér. Söltunar launin á Siglufirði munu liins vegar hafa verið um liálf millj. kr. á fjórum sólarhring um. í gærmorgun kl. 4.30 fóra hjón á Raufarhöfn bæði í sild arsöltun og unnu bæði við það til kí. 8 í gærkveldi eða þar um bil. Þau „voru bæði 6 vön söltun, en tekjur þeirra eftir daginn voru um 600 kr. samanlagt. Þeir, sem vanir eru, munu liafa unnið fyrir meiru. Það fer nú í vöxt, að karlmenn fari í söltun. Munu þeir telja sig hafa meira upp úr því en tímavinnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.