Alþýðublaðið - 15.07.1953, Blaðsíða 8
/USálkrofur verkalý'Sssamfalsanna um aukiuu
kawpmáít lauma^ fulla nýtingu ailra atvinnu-
tækja og samfeílda atvinnu handa öllu vinnu
færu fölki viö þjóðnýt framleiðsiustörf njóta
fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins.
Vcrðlækkunarstefna alþýðusamfakanna er öIB
um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafnð
verzlunarfólki og opinberum starfsmönnam
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta. er farsæl leið
út úr ógöngum dýrtíðarinnar.
ieilaS fil Áfengisvamarsföðv-
iiia 16 m stúiku
manns haífa leitað til stöðvarinnar
síðan í janúar s.L
230 MANNS. hafa leitað til Áfengisvarnastöðvarinnar frá
því hún var opnuð í janúar í vetur. Flest af þessu fólki er kar.1
menn. Leitað hefur verið til stöðvarinnar vegna nokkurra ung
linga.
Það háir mjög síarfsemi
stö’S>varinna4 að ekkf. er til
spítala- eða hælispláss handa
fólki, sem leitar til stöðvar-
innar, að þvi er Alfreð Gísla-
son, læknir, tjáði blaðinu í
gær. Er þegar allstór hópur,
sem ekkert er hægt að gera
fyrir vegna þessa skorts á Hæl-
um og sjúkrahúsum.
I fínnskl mef
8
EINS OG GETIB VAR um
hér nýlega í blaðinu, hefur
bandarískur íþvóttaflokkur
undanfarið verið \7ið keppni í
Finnlandi. Góður árangur náð-
ist í 'ýmsum greinum. Ame-
rÉkumaðurinn George Mattos
sfökk 4,35 m. í stangarstökki,
en Finninn Valto Olenius
stökk 4,31 m., sem er finnskt
met. Þriðji varð Finninn aLnd-
ström með 4,22 m.
Ameríkumðaurinn Parry
O'Brien vann kúluvarpið með
l'?,09 m. kasti, en Finninn Rask
kastaði 14,69 m. Ameríku-
maðurinn Shelton stökk 2,00
m. í hástökki en Finninn
Elóskinen stökk 1,85 m.
4 íbúðarhús I smíðum
f Oerðum
Fregn til Alþýðublaðsins.
GERÐIJM í gær.
VERIÐ er að byggja hér 4
fhúðarhús. Vinna er næg, enda
margir við vinnu á Keflavíkur
flugvelli. Saltfiskþurrkun úti
stendur nú yfir. PÁ.
BER A DRYKKJUSKAP A
UNGLINGUM.
Nokkuð hefur verið leitað
til áfengisvarnarstöðvarinnar
vegna drykkj uskapar unglinga,
oft ungra stúlkna. Mun vera
einna erfiðast að eiga við þau
tilfelli, þar eð hvorki er til
hæli né vilja unglingarnir
viðurkenna. að nokkuð sé að.
16 ÁRA STÚLKA.
Til dæmis má iaka stúlku,
sem cr nýlega 16 ára gömul.
Móðir hennar er í stökustu
vandræðum með hana.
Stúlkan hverfur stundum
heiiu sólarhringana, og hef-
ur móðirin haft spurnir af
því, að hún hafi lent í kjall-
aranum hjá lögreglunni.
Hefur hún verið send
tvisvar í sveit, en komið
jafnjharðan aftur. í slium
tilfellum gæti hæli e. t. v.
komið að notum, en þau eru
engin fyrir höndum, sem
fyrr getur.
NÝ H.TÚKRUNARKONA.
Vonazt er til að annarri
hjúkrunarkonu verði bætt við
og yrði hún ailan daginn
og sæi þá aðallega um hina
félagslegu hlið. Hingað til hafa
starfað tveir læknar og ein
hjúkrunarkona hálfan daginn,
en störfin eru svo geysileg, að
auka verður starfslið.
STJÓRNAEVÖLDIN
TÓMLÁT.
Það, sem mest háir starf-
semi stöðvarinnar nú, er
sjúkrahúsa- og nælisskortur-
inn og er þar tómlæti stjórnar-
valdanna um að kenna.
Mikil efiirspurn eflir lánum
r
hjá Iðnaðarbanka Islands
Eo 15 oiillj. kr. ókomnar frá stjórninni
IÐNAÐARBANKINN hefur nú starfað í um það bil 3 vik
ur. Hefur starfsemi bankans stöðugt farið vaxandi. Innlög hafa
stöðugt aukizt og útlán hafizt.
Fréttamaður blaðsins ræddi*"
í gær við Helga Hermann
Eiríksson bankastjóra um
starfsémi bankans fyrstu vik-
urnar.
INNLÓG HAFA AUKIZT.
Helgi kvað innlög hafa stöð-
ugt farið vaxandi og hafa ver-
íð opnaðir margir nýir reikn-
ingar bæði sparisjóðsreikn-
dngar og hlaupareikningar.
ÚTLÁN ERU HAFIN.
Útlán hófust 28. júní. Hafa
; . Framhald ai 7. síðu.
Sæmiiegur aíli7 þegar
nýrrð síld er beitf
Fregn til Alþýðublaðsins.
HOFSÓSI í gær.
SÆMILEGUR afli er hér
hjá bátum, ef ný síld fæst til
beitu, og smásíld hefu£. nú ein
mitt veiðzt á Skagafirði.
Nú á að fara að breikka
gömlu bryggjuna, hefst verkið
í vikunni. ÞH.
^Skemniíiferð 11,
s
\ hverfisins
s 11. HVERFI Alþýðu-s
S flokksfélags Re.ykjavikur S
^cínir til skemmtiferðar umS
• Snæfellsnes um næstu helgió
; Lagt verður af stað á;
^ föstudagskvöld kl. 7,30 frá •
^ í\Iþýðuhúsinu. Ekið verður ?
S fyrsf til Stykkishólms. Á ^
S laugardag verður farið út
S Breiðafjarðareyjar, gengið^
S á Helgafell og farið út ís
S Bjarnarhöfn. Á sunnudagS
S verðu r ekið um Skóga-S
^ strönd og um Dalina heim. S
; Allt Alþýðuflokksfólk er^
• velkomið. Þátttaka tilkynn-^
^ ist í síma 1159. Farmiðar^
^ verða afhentir í skrifstofu J
^ AÍhýðuflokksins í AJþýðu- •
S húsinu á
S 5—6.
S
fimmtudag kl.
Er Beria fangi eða fékst
um al flýja fif Georgíu
Stóð rauði herinn á bak við brottvikn'
ingu Beria frá völdum?
SÚ SKOÐUN styrkist sífellt í Vestur Evrópu, að fréttin uœn
fall Beria í Rússlandi tákni innanlands reikningsuppgjör, sem
ekkert hafi með utanríkispólitík Rússa að gera. Einkum vekuir
það athygli, hve ákærurnar á hendur yfirmanni öryggislögregS
unnar, Beria, líkjast ákærum þeim, sem Vishinsky bar á sínuJHi
tíma fram á hendur Bukharin og öðrum kommúnistakempum í
hinum alræmdu réttarhöldum í Moskva. Sums staðar er svo til
um upptuggu að ræða.
Fréttaritari brezka kommún-' sem hindruð var af flokknum.
istablaðsins „Daily Worker“ í Enginn annar erlendur blaða-
Moskvu, sem ætti að vera vel maður í Moskva iiefur þorað
heima í hinum hugsjónalega' að ganga svo langt í skeytumi
bakgrunni, sendi blaði sínu' sínum. „Daily Worker“ slær
skeyti, þar sem segir, að því hinsvegar föstu í 6 dálka
Beria hafi hvorki meira né fyrirsögn, að Beria hafi reynt
minna ætlað að gera byltingu, að hrifsa til sín völdin.
Állsherjar berklarannsókn fór
r
fram á Isafirði fyrir skömmu
Berklaraonsóko fór fram í mörgum
þorpum á Vesffjörðum
NÝLEGA er lokið berklarannsókn á Vestfjörðum. Sigurður
Sigurðsson berklayfirlæknir stóð fyrir rannsókninni, sem var
með svipuðu sniði og undanfarin ár.'
Rannsóknin hófst fimmtu-
daginn 2. júlí og stóð í 10
daga.
ALLSHERJAR RANNSÓKN
Á ÍSAFIRÐI.
Allsherjar berklaskoðun fór
eingöngu fram á ísafirði. Voru
þar allir fullorðnir röntgen-
myndaðir en öll börn voru
berklaprófuð. Öli börn sem
Verkakvennafélag
sfofnað í Keflavfk
VERKAKVENNAFÉLAG
var stofnað fyrir Keflavík og
Njarðvíkur á föstudagskvöld
að tilhlutan Kvenfélags Al-
þýðuflokksins. Hér hefur
aldrei verið verkakvennafélag
fyrr, en eitt sinn var deild
verkakvenna í verkalýðs-
félaginu'
Stjórn félagsins skipa: Vil-
borg Auðunsdóttir kennari for-
maður, Þuríður Halldórsdóttir
varaformaður, Guðmunda Frið-
riksdóttir ritari, Soffía Þor-
kelsdóttir gjaldkeri og Hulda
Brynjólfsdóttir fjarmálaritari.
Varastjórn: Vilborg Guðna-
dóttir og Elín Þórðardóttir,
endurskoðendur. Margrét
Guðleifsdóttir og Dagbjört
Ólafsdóttir. 44 konur eru
stofnfélagar.
Félagið samþykkti að sækja
um inntöku í Alþýðusamband
fslands. > -f|!)
reyndust jákvæð við berkla-
prófunina voru einnig' röntgen-
mynduð.
RANNSÓKN VÍÐA
Á VESTFJÖRÐUM.
í Bolungavík og Súðavík var
berklaskoðunin ekki eins víð-
tæk og á ísafirði en þó voru
þar allmargir röntgenmynd-
aðir líka.
Berklaskoðun fór og fram
víðar á Vestfjörðum.
RANNSÓKN LOKIÐ í
FLESTUM KAUPSTÖÐUM.
Allt frá því að allsherjar-
berklarannsóknin fór fram í
Reykjavík fyrir nokkrum ár-
um, hefur ætíð á hverju ári
j farið fram berklarannsókn ein-
hversstaðar úti á landi. Er nú
' svo komið að íbúar flestra
i kaupstaða hafa verið rann-
sakaðir.
HVAR ER BERIA?
Tilkynnt hefur verið, a'5
Beria hafi verið tekinn fastur
í dögun 27. júní, en þá segja
sumar fréttir, að skriðdrekar
og vörubílar hafi ekið utra
Moskva og síðan burtu nokkru;
síðar. Hinsvegar gengur þrá—
látur orðrómur um það í blöð-
um erlendis, að Maienkov haf.I:
alls ekki náð Beria, heldur sé
hann kominn til Gcorgíu, en
þaðan er hann ættaður.
RAUÐI HERINN.
Þá vaknar spurningin: hvar
stendur rauði herinn? Varl-a
er hægt við því að búast, að
lögregla Beria hafi verið hon-
um ótrú, einkum þegar það er
Framhald á 7. síðu
Kirkjuhygging hafin
í Borgarnesi
Fregn til AlþýSublaSsins.
BORGARNESI í gær.
HÉR er nú hafín kirkjn'
bygging, en kirkja hefur aldrei
verið í Borgarnesi. Langt er
komið að ganga frá grunnin.
um, en hann hefur að mestu,
verið gerður í sjálfboðavinnui.
Ætlunin er að koma kirkjunní.
undir þak fyrir haustið. IE.
Veðril í dag
Norðvestan gola og kaldi
víðast lcttskýjað.
Engin bein fundusf, er grafiS
yar í Englendingadysjar
Rætt um að grafa meira, en ekki ákveðið
Fregn til Alþýðublaðsins. HOFSÓSI í gær.
EKKERT kom í Ijós, er grafið var í Englerwlingadysjar í.
gær. Telja þeir Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Jón Stef£
ensen prófessor óvíst, að munnmælin um dysjarnar hafi við rök
að styðjast. Fannst þeim, að þarna væri órótuð jörð.
þá, ef af verður, að vera hægt
að ganga úr skugga um, hvort
nokkur bein eru þarna í jörð.
Englendingadysjar eru
tveir malarhaugar og líta mjög
líkt út og um raunverulegar
dysjar sé að ræða. Talað var
um í gærkvöldi að grafa meira
í dysjarnar og jafnvel rætt
um, að sjálfboðaliðar frá Hofs-
ósi færu þangað í hópi í kvöld
til að róta þar öllu um. Ætti
GREINILEG MUNNMÆLI,
Endaþótt mikill vafi leiki á
sannleiksgildi munnmælanna,
eru þau þó greinileg og ör-
Framhald á 7. aí&i, ,