Alþýðublaðið - 15.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.07.1953, Blaðsíða 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiSvikudagnrinn 15. iúlí 1953 Vöövas Ó. Signr* IÞKOTTAÞATTUR. Heiiir fslendingar! Hingað er komínn heims- methafi, og er jafnvel búizt við því, að hann endurbæti sitt fyrra heimsmet og setji nýtt heimsmet hér á íþróttavellin- . um, bravó, bravó! Hlýtur hverjum hugsandi íþróttaunn- .anda að vera það ljóst, hvílík öhemju hvot það yrði fyrir íþróttamenn vora, ef þeinis- met væri sett á íþróttaveUin- um, þar sem þeir þjálfa sig og keppa. Hvílík áhrif það gæti haft á íþróttamenn vora, að keppa á velli, sem á hefur verið sett heimsmet, enda þótt þeir ættu það ekki sjálfir, eða hafi ekki tekizt það hingað til. En þegar einu sinni er búið að setja heimsmet á vellinum, þá verður það vitan- lega auðveldara á eftir, ísví að þá er völlurinn laus við þá minnimáttarkennd, að ekki sé hægt að setja á honum heims- met, og buinn að fá traust á sjálfum sér. Og eftir það má búast við, að heimsmetum fari að rigna þar, og það er einmitt þetta, sem okkur hefur svo tilfinnanlega vantað hingað til, — að bað rignd| hérna einhverju þess háttar. Og nú kóma hingað danskir knattspyrnumenn. Það er bezt að lýsa því yfir strax, að þetta er ekki aðeins bezta lið Dana, heldur sennilega langbezta knattspyrnulið vestan járn- tjalds, og að knattspyrnumönn- um vorum er svo mikill heiður að tapa fy*rir slíku liði, að það liggur við, að það sé enn meiri heiður, heldur en að sigm það! Bravó, bravó! Og auvitað munu knattsnyrnumenn /orir læra heilmikið af slíkri i'eim- sókn. Siðustu áratugina hafa þe'r alltaf verið að læra af heimsóknum og utanförum, enda kunna þeir nú orðið svo mikið, að þeir eru farnir að standa í Akranesingum! Vér bjóðum hina dönsku knatt- spyrnugarpa hjartarflega vel- komna, og leyfum oss að vona, að heimsókn þeirra megi verða til að efla hina norrænu sam- vinnu, sem er auðvitað æðsta takmark allra slíkra heim- sókna. Við verðum alltaf að hafa slíka samvinnu hugfasta, þegar við megum vera að . . . f næsta þætti munum vér ef til vill minnast iítillega á ,,litla gólfið“, sem er merki- leg íþrótt. Með íbróttakveðjum! Vöðvan Ó Sí^'.irs. rrrrmTiTmtrrrrvT^Y? skinns og hörunds. Hún mund: nú hvernig á því stóð að þessj byssa komst í hendur Prides. Hvernig hann hafði tekið hana úr mátlausuri hendi hennar eft ir að hún gugnaði á að skjóta ha'nn. Þá hafði hann hlegið að henni og sagt: „Þú getur ekki drepið Pride. Enginn getur drepið Pride, nema hann sjálf- ur. í öll þessi ár hafði hann al ið í brjósti frækorn eigin eyði íeggingar . . . Og skyndilega bar vitneskjan um dauða Prid es hana ofurliði. Sár kvala bylgja reis í sál hennar_ en áð ur.en hún gæti látið það eftir sér að gefa sig henni á vald, varð henni litið í augu Cap rice. Stúlkan starði í andlit henn ar, þrekið bugað, kvalasvipur afmynduðu andlit hennar. Ég reyndi að ná byssunni af hon um látnum, hvíslaði hún, en ég gat það ekki. Hann hafði grip ið fast utan um hana og hald ið henni svo lengi í stirðnaðri hendinni. Hún riðaði allt í einu og lá við falli, Sharon breiddi út faðminn og greip hana, þrýsti henni að brjósti sér. Heit ur líkami stúlkunuar skalf og nötraði í orðlausri, nístandi kvöl. Það var ekkert, sem Sharon gat gert, ekkert, sem hún gat sagt henni ti lhuggun- ar_ sjálf var hún sízt aflögufær. Stúlkan kjökraði, en ekkinn minnkaði von bráðar og dó að lokum út. Hún leit í andlit Sharon. Ég var ekki mjög hugrökk, var ég það? hvíslaði hún. Shar on fann silkimjúkar varir henn ar snerta enni sitt og kinnar. Vertu sæl, Sharon frænka. Ég þarf að fara núna. Hún stóð upp, brá vasaklút nokkrum sinnum upp að augunum. Þú verðu,r tilbúin, er það ekki? sagði hún dálítið áköf. Þeir koma áreiðanllega bráðum. Sharon tók enn ei'nu sinni blíðlega utan um hana að skiln aði. Ég verð tilbúin, sagði hún. Hún fylgdi Caprice út í garð- inn. Þjónustustúlkan kom á móti Sharon, þegar hún kom ran aft ur. Frú mín, ó, frú Sharon. — Það eru komnir svo margir menn. Þeir vilja hitta þig. Hvað á ég að segja þeim? Ég þykist vita hverjir það séu. Bauðstu; þeim inn? Ég þurfti þess ekki. það stakk einn þeirra fætinum milli stafs og hurðar og ýtti mér frá með öxlinmi. Viltu kannske ekki hitta þá? Ég get 137. DAGUR: sagt þeim að þú sért með höfuð verk. Eða á ég að segja þeim eitthvað annað? Sharon lyfti hendinni þreytu ' lega og strauk hárlokk frá enn | inu. Ég ætla að tala við þá, j sagði hún. j Þjónustu.stúlkan yppti öxl ; um þyngslalega. j Mér lízt ekkert á þessa menn, nöldraði hún. Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég vísa þeim á dyr. Ég skal sjá fyrir því. Hún gékk inn í dagstofuna. Blaðamennirnir stóðu upp um leið og hún kom ran, dá llítið seinlega ef til vill, en þó var ekki beinlínis rétt að segja að þeir gerðu það nauðugir. Einn þeirra varð þó hinum á berandi seinni. Sharon var kom inn inn á mitt gólf, þegar hann i var búinn að spila undir sig 1 fótunum. | Sharon virti þá fyrir sér hverja af öðrum. Brún augu J hennar staðnæmdust að lokum j við mann nokkurn, sem ekki ' hafði tekið ofan hattinn enn S þá. Hún leit ekki af honum og það hafði tilætluð áhrif. Hann tók af sér hattinn. Þá f-yrst heilsaði hún þeim. Gott kvöld, herrar mínir. Hvað get ég gert fyrir yður? Þeir horfðu hver á annan, ei lítið sauðarlega. Hver um sig virtist bíða eftir því einu að einhver annar tæki til máls. Hún sá það á þeim eins greini lega og stæði það letrað skýr um stöfum á enni þeirra af hverjui hikið á þeim stafaði: í þeirra augum var hún hjákona Prides Dawson, og svo sannar | lega skildi hún gefa þeim kost á að virða hana vel fyrir sér. Hún sá það líka greinilega á þeim, að útlit hennar kom þeim verulega á óvart. Hún myndi vera ólík því, sem þeir ýmist vissu af reynslu eða byggjust við að væri útlit hjákvenna ríkra manna. Röddin líka svo mjúk_ fasið stillilegt og gersam lega laust við alla tilgerð. Klæðnaðurinn íburðalaus, næst um því gamaldags. Framkom an öll svo tiginmannleg að þess fyndust ekki dæmi nema heðal hámenntaðra aðals manna. Það sem kom þeim þó rnest af öllu á óvart var still ingin, látleysið og sú stað reynd, að þegar til alls kom var ekkert það við hana, sem ekki gæti átt við fólk flest. Til dæm is hárið: Ekki var það rautt og ekki gullið og ekki tinnusvart, bara dökkbrúnt. Hvernig áttu þeir þá að lýsa he'nni fyrir les endum sínum, þessari konu, Alþýðublaðinu f. < ALMANNATRYGGINGARNAR Ifhorpn Tilhögun á útborgun bóta verður í júlí og framvegis hin sama og verið hefur undanfarna mánuði. SJUKRASAMLAG REYKJAVÍKUR sem, fangað hafði hug Midasar konugs og verið leynileg ást mey hans í meira en tuttugu ár? („Hin jarphærða gyðja, sem .... “). Þessi litlla, fín gerða kona með dökkbrúnt hár og brún augu; freknótt og með svolítið kartöflunef; dálítið stór mynt. Hvernig í ósköpunum áttu þeir að lýsa henni svo að lesendurnir kæmust x viðeig andi hugarástand? Það var hreint ekkert við þessa konu, sem benti til þess að hún hefði nokkurn tíma kært sig um að vera við karlmann kemnd, hvað þá heldur meira. Það var rétt eins og þeim fyndist þeir hafa verið sviknir. Vonbrigði var ekki nógu sterkt. Ástmey Prides Dawsons hlaut að vera gullinhærð, mál uð, púðruð, dálítið hávaðasöm og geðmikil . . . og þessi kona var ekkert af þessu. Þeir efuð ust meira að segja að hún gæti hafa verið hjákona þessa manns. Hvemig gat það í raun inni hafa verið svo? Þessi kona. Nelson, frá „Herald“, ræskti sig. Afsakið, frú byrjaði hann, cg litaðist um órór, eins og hann byggist við að einhver myndi gera athugasemd við að hann tæld til máls. En þér hafið heyrt um hann Pride . . um hann herra Dawson ekki satt? Hún hneigði höfuð sitt lítið eitt, ekki meira en svo að ein ungis hinir skarpskyggnustu í blaðamannahópnum veittu því eftirtekt. Hún talaði mjög lágt, þegar hún tók til máls. Já, sagði hún. Ég hef frétt það. Og síðan: Viljið þið ekki gera svo vel og fá yður sæti? Það fer ekki nógu vel um yð ur að standa svona. Þeir roðnúðu sumir. Þeir fundu, það á sér að hún myndi ekki láta koma s'ér að óvörum. Að hún myndi ekki láta frum ikvæðið í, blaðasamtalinu sér úr greipum ganga. — Þeir hag ræddu sér í djúpum og þægi leg um stólunum. Það var enn Nelson, sem byrjaði. Sjáið til, frú. Hinir biðu. með blýantana skáhalla og tilbúna. Þar sem það er á allmargra vitorði, eða að minnsta kosti almennt álitið, að Iia'nn hafi verið góður kunn ingi yðar, reyndar mjög góð ur, þá töldum við ómaksins vert ao hitta yður ef þér kynn uð að geta gefið okkur vís bendingu um hvað muni hafa valdið . . . hvers vegna hann . . Það brá fyrir daufu bros á andliti hennar, þar hún sat í einum dýpsta stólnum. Hún sá sem sé núna, að hún hafði síður en svo ástæðu til þess að hafa nokkurn beyg af þessum náungum. Það myndi ekki reynast henni erfitt að hafa þá af sér, ef þeir í alvöru hefðui trú á að hún myndi gína við jaf'n lélegri beitu. Jú það er alveg rétt. Herra Dawson var góður vinur tminn, íenda þótt við höfum ekki hitzt í nokkur ár. Hins vegar er ég ekki viss um að geta varpað miklu Ijósi á dul arfullan dauða hans. Ég héf Dra?ý$5£erðlr. ' j Fljót og góð afgreíðsÍÆ. j GUÐL. GÍSLASONj . jj Laugavegi 33, . ! sími 81218. ■ | Smurtbrau?l otí snittur. ,Nestispakkar0 Ódýrast og bezt. Vln- samlegast panttð msðjj fyrirvara. MATBÁKINN Lækjargotn 8. Söni 8034®. amúSarkori Slysavaraafélags f il&nðs < kaupa flestir. Fást hji’ slysavarnadeilduia nm! laná ellt. í Rvík í hann= yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Yerzl. Gunnþór-| unnsr Halldórsd. og ckrif- atofu félagsina, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið & slysavarnaiélagið. j Það bregst ekM. Ný|a sencíl- biiastöðio h.f» hefur aígreiSsiu i Bæjar-I bílastöðinni í Aðalstresti I 16. Opið 7.50—22. Á * sunnudögum 10—18. ;— j Sími 1395. ! Barnaspííalasjóða Hríngsins ö ; eru afgreidd í HannyrSa-; ; verzl. Refill, ASaistræti 1»» ! (áður verzl. Aug. Svend-5 ! sen), i Verzluninni Victor, i j Laugavegi 33, Holts-Apö- j j tekl, Langholtivegi 84, 5 ! Verzl. Alfabrekku við SuS- j j urlandsbraut, og Þorstetúft-; ! búð, Sacrr&braut 81. \Hús og íbúðir m i » ai. ýmsum etærðum I ■ » bænum, útverfum bæj- j S arins og fyrir utau bæ-! ■ ínn til sölu. — Hðfúmi » eínnig til sðlo Jaröii', j í vélbáta, bifreiðir Of j ■ verðbréf. j • fíýja fasteignaiai&m. • Bankastræti 7. ; j Bíml 1518 og kl. 7,30— ; » 8,30 e. h. 81546. heyrt að hann hafi komizt í all miklar fjárkröggur. Úti í horni sat feitur og stór náungi. Það snörlaði eitthvað í honum, þegai’ liér var komið. Það var Hendricks frá ..Police Gazette“. Laglegasta hún, tautaði hann og litaðist um í herberginu. Engar fjárkröggur hérna meg in að minnsta kosti. Nei, sagði Sharon með sömu róseminni. Alls engir fjárhags örðugleikar, af neinu tagi. Nelson horfði þýðingarmikl^ augnaráði til Hendricks. Hann þóttist sjá í hendi simii, að þessa konu myndi ekki þýða að hræða til sagna. Ef nokkuð ætti á annað borð að fást upp úr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.