Alþýðublaðið - 18.07.1953, Page 1

Alþýðublaðið - 18.07.1953, Page 1
XXXIV. árgangur, Laugardaginn 18. júlí 1953 155. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðínu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu víðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hvérfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili., I ýFiskur genginn I GÆR hélt félagsmálaráð- S herrafundurinn áfram. Var. í S ■ ? fyrstu rætt um skýrslu frá rit- j V * stjórn bókarinnar um félágs- * 'í , . .1 mál á Norðurlöndum. Frum- : • SIÍKÍLL AFLI er nú hjá • ; Sbatum vestra undan Barð-; mælandi vár danski hagfræð-1 • ingurinn Nelson. Af hálfu ís- j lands tók þátt í þeim urnræð- anum. Hefur þar fengizt S allt upp í 1000 kr. hlutur á^ 'í dag. Þá cr fiskur genginný um Sverrir Þorbiörn hagfræð: v. , ....... , , . ingur Tryggingastofnunar rík- \mu 1 ,yra jörð lnn a mótsS isins..— Það var árið 1948 að : S Vlð Nup’ HaraIdur Krist'S samþ.ykkt var að gera út bók ; S :,atl.ssnn bondi á HaukabergiS um félagsmál á Norðurlöndum. ■ Slei1 njde?a ,^ar ut á fjörð- . ! ^ inn og dró á skömmum) i tíma um 120 fiska. ) Hefur verið unnið að því verki síðan. Næst var rætt um S í*a3 hefur ekki gerzt . , . _ , Siu ra” S mörg ár eða jafnvel ára-• tryggmgar.Fyrsturtoktiimals s tuffi. að fiskur veiðist þar Echeberg rikiantan fra Syí- S inni á Dýrafirði, og mó þjoð. Gunnar Moller tok þatt; S vafalaust þakka þetta Framh. a 8. síðu. j ^ uninni. ý Rússar auka viðskip!i við Vesíuriönd Smásíld veidd eftir hendinoi á Álftafirði til beitu, — afliníi stöðugur í alSt vor Frégn tii Alþýðublaðsins. SÚÐAVÍK í gærkveldi. FISKAFLI hjá trillubátum hér hefUr verið ein.s mikill og menn muna mestan. Má segja að ágætur afli hafi verið stöðugt allt frá því í maí. Bátarnir héðan fiska einvörðungu á línu. Trillubátarnir, sem ganga* —------------------------- héðan, eru 5 eða 6. Mjög skammt er að sækja, ekki nema klukkustundar róður fram á Djúpið norður af Álftafirði, og bátarnir fá þetta 100 pund á lóð. SMÁSÍLD TEKIN í HÁFA Á FIRÐINUM. Framan af var beitt kúffiski, en svo fór smásíld. að veiðast á firðinum, og hefur henni síð an verið beitt glænýrri. Sjó- menn sjá á fugli, hvort síldin er komin upp á íirðinum, en þar hefur hún verið lengi. Fara þeir þá út og háfa síldina upp, síðan beita þeir og fara í róð- ur. SVO STÖÐUGUR AFLI EINSDÆMI NÚ ORÐIÐ. Komið hefur fyrir undan- farin ár, að svo mikill afli hafi verið hér tíma og tíma að vor- inu, en það má teljast eins- dæmi um langt árabil, að hann haldist lengi þetta mikill. Er það ekki annað en friðunin, sem þessari breytingu veldur. Áður en hún kom til, voru dragnótabátar stöðugt hér úti fyrir og surfu upp allan afla. A.K. Vöruskipiajöfnuðurinn éhagsiæður um 201 miiijón kr, í JÚNÍMÁNUÐI þessa árs nam. verðmæti útfluttrar vöru samtals 58.255.000 kr. Verð- mæti innfluttrar vöru nam á sama tíma 108.145.000 kr. Vöru skiptaiöfnuðurinn í þessum mánuði hefur því vc-rlð óhag- stæður um 49.894.000 kr. Á fyrra árshelmingi þessa árs nemur verðmæti útfluttrar vöru samtals 266.251.000 kr., en verðmæti innfluttrar vöru 467 566.000 kr. Vöruskiptajöfnuð- urinn á fyrri árshelmingi þessa árs hefur því verið óhagstæð- ur um 201.315.000 kr. Til sam- anburðar má geta þess, að í fyrra nam verðmæti útfluttr- ar vöru samtals kr. 58.255.000 á fyrri árshelmingi ársins, en verðmæti innfluttrar vöru nam á sama tíma kr. 108.149.000. Vöruskiptajöfnuðurinn var því óhagstæður á sama tíma um 49.894.000 kr. Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hefur vöruskiptajöfn , j uðurinn því verið óhagstæður RÚSSAR HAFA boöJizt til , um að meðaltali 1 millj. á að selja Bretum mangan og mán., en í júnímánuði um 1V2 chrome. Bretar eru reiðubúnir j -------- ——-------- að kaupa, ef gæði fulinægja] brezkum kröfum, við Langanes á Raufarhöfn I gær 3 flugvélar fluttu sildarstúlkur a§ sunnan þangað norður í íyrradag Fregn tii Alþýðublaðsins. EAUFARHÖFN í gær. ÁGÆT síldveiði var við Langar.es í fyrrinótt. Fengu bátar þar allt upp í 300—400 tunnur í kasti. Salfað hefur verið hér í citthvað talsvert á þriðja hundrað tunnur sfldar í dag, og allir hafa unnið, sem unnið geta. Síldin var úr eitthvað 15 skipum. En öll, sem voru við Langanes, fengu einhvern afla. * Saltað var í 1000 tunnur á þeirri stöðinni hér, sem mestu tók við í dag, á tveimur öðrum 600 á hvöfri, en minna á hin- um. Aflahæstur þeirra skipa, sem hingað komu í dag, var Valþór með um 700 tunnur. Þann afla mun hann hafa feng ið í tveimur köstum. ^ Mænyveilcifaraidiir í Búkaresf s s s s s s FREGN til frönsku frétta^ S stofunnar Agence France ? S frá Belgrad hermir, að alvar^ ) legur mspmi.vpítkfiirnl(liir í s ^ ensk yfirvöld geri alvarleg- S ^ ar tilraunir til að bæla nið- V ^ iir fréttirnar af faraldrinumS S af ótta við, að fulltrúar á) S aiþjóðalegu eeskulýffsmótin, J S sem kommúnistar halda þar,) S. fælist staðinn og komi ekki. ? S ‘ ? mænuveikisfaraldtur ^ ? geisi i Búkarest. ý Fregnir herma, að rúm- S BEZTI DAGUEINN A RAUF ARHÖFN. Mangan og chrome er m. a. notaðir til styrkingar í málm- blöndum. Rússar hafa gert viðskipta- samning við Holland og selja þeim korn. Þá fara fram verzl unarsamningar við Grikkland. Mairifari Evrópu- ráðsins fersf M. PARIS, aðalritari Evrópu ráðsins, lézt í gær í bílslysi í Frakklandi. Hann hafði verið aðalritari síðan 1949. Reykvíkingar mm Danina FYRSTI leikurinn við danska knattspyrnuliðið fór fram í gærkvöldi og lauk honum með Þetta er bezti dagurinn hér sigri ReykjaVÍkurúrvalsins 2:1. I fyrra hálfleik skoraði Reyn- ir af hálfu Reykjavíkurliðsins, en Danir skoruðu ekkert mark í þeim hálfleik. í síðari hálfleik skoraði Gunn ar Gunnarsson annað mark fyrir Reykvíkinga. Dönum tókst ekki að skora fyrr en á 40. mín leiksins. Um það bil 4000 manns horfðu á leikinn. Dómari var Guðjón Einarsson. Næsti leikur Dananna verður á mánudags- kvöld við Reykjavíkurmeistar- ana Val. á Raufarhöfn, síðan síldveið- in byrjaði, en alla daga síðan hefur þó verið nóg að gera og meira en það. Allir eru í síld- arvinnu, bæði karlmenn og kvenfólk, og oft er mikil eftir- vinna. t. d. fara þeir, sem ráðn- ir eru hjá verksmiðjunum í vinnu á kvöldin og fram eftir nóttu annars staðar. En verk- smiðjurnar hafa lítið fengið enn. 60—70 SÍLDARSTÚLKUR AÐ SUNNAN. í gær komu 60—70 síldar- Framhald 6 7. síðu Hópur franskra kennara með í annarri ferð Heklu í sumar Ástralíumenn og Ný-Sjálendingar meðal þeirra 88 farþega, sem komu í gær M.S, HEKLA kom í gær til landsins með annan ferða- mannahópinn í sumar. í hópnum eru 88 nianns, þar af 29 manna hópur fraiiskra kennara. í jþessum hóp eru um 39 J FLESTIR FERÐAST Bretar og allmargir frá Ástra- líu og Nýja-Sjálandi. Yeðrið í dag Vestan og síðan sunnan gola. Skýjað. bsjf auglýsf og á 3. hundrað gerðu filboð Barnafjöískyldum var svo vísað frá, en kona með uppkom- inn son fékk íbúðina - 3 herbergi og eldhús KONA NOKKUR í Reykja vík, sem lengi liefur átt í vandræðum með að útvega sér íbúð á íeigu, var svo bepp in fyrir skömmu, að breppa leiguibúð, sem á þriðja hundr að manns höfðu gert tilboð í eftir auglýsingu. TJm viðleitni hennar til að ráða fram úr húsnæðisvandræðunnm, hef- ur Alþýðublaðinu verið sagt eftirfarandi. TUGIR MANNA BIÐU I BÆJARSKRIFSTOFUNUM. Þegar konan var orðin nær úrkula vonar um að fá nokkra íbúð, en varð að flytja nálega strax úr því húsnæði er hún áður hafði, ætlaði liún að leita á náðir bæjáryfirvaldanna til þess að fá þó ekki væri ann- að en geymslurúm til að geyma í húsmuni sína og ann- að dót. Hún fór þá til þeirr- ar skrifstofu bæjarins, sem annast húsnæðismál, en komst ekki iiema í ganginn. Þar voru fyrir tugir manna, sem biðu eftir að ná tali af þeim embættismanni, sem um þessi mál sér. Sneri liún frá við svo búið, er henni varð Ijóst, hve lengi hún þyrfti að bíða. Framhald á 7. síðu. SFIestir farþeganna munu taka þátt í ferðunum um land- ið, eða 71. 17 farþegar verða eftir hér, en ef að vanda lætur munu margir þeirra taka þátt í ferðalögunum. FRAKKAR FJÖLMENNA. ! Þrjátíu og tveir Frakkar eru í förinni, en 29 af þeim eru saman í hóp og eru flestir þeirra kennarar. ^Aiþýðublaðlð kemur ; s s næs! út á þriðjudag^ s s $ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kem- S S ur ekki út á morgun, sunnu ^ S dag, vegna skemmtif erðar • S starfsfólks. Það kemur næst ^ S út á þriðjudaginn kemur. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.