Alþýðublaðið - 18.07.1953, Side 2

Alþýðublaðið - 18.07.1953, Side 2
rap?pí ALÞÝÐUBLAÐiÐ t-augardagurinn 18. júlí 1953 l Múgmorði afsiýri (Intruder in the Dust.) Amerisk sakamálakvik- mynd_ gerð eftir skáldsögu' Wiliiams Faulkners, amer- íska Nóbelsverðlaunarithöf undarins. — Aðalhlutverk: David Brian Claude Jarman Juano Hermandez Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 3 AUSTUR- 8 5 BÆJARBÍÓ 9 FegurMroifningin Lady Godiva Rides Again. Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd. Aðalhlutv; Pauline Stroud Dennis Price John McCallum AUKAMYND: Hinn afar vinsæli og þekkti níu ára gamli negradrengur Sugar Chile Rohinson ásamt: Count Basie og hljómsveit og söngkonan Billie Holiday. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvennakiækir Afburða spennandi amer- ísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis--í ákafa sínum að komast yfir það. Huga Haas Beverly Michaels Allan Nixon BÖnnuð innan 12 ára. Sýnd' kl. 5. 7 og 9. Hermannagieifur Sprenghlægileg og fjörug mý amerísk gamanmyd um afar skoplegan misskilning og afleiðingar hans. Aðal- hlutverk leika hinir afar , skemmilegu nýju skopleik- arar Sid Melton Mara Lynn Sýnd kl. 5.15. RÁÐSKONAN Á GRUNB Sýnd kl. 9 m HAFNAR- 9 ffi FJARÐARBfð 9 Allar siúlkur æiíu að glffas! Bráðskemmtileg og fyndin mý amerísk gamanmynd. Cary Grant Franchot Tone Betsy Dranke sem gat sér frægð fyrir snilldarleik í þessari fyrstu mynd sinni. Sýnd kl. 7 og 9. Krýníng Elísabefar Engðandsdroffningar A QUEEN IS CROWNED Eina fullkomna kvikmynd in, sem gerð hefur verið af krýningu Elísabetar Eng- lamdsdrottningar. Myndin er í eðlilegum litum og hef ur alls staðar hlotið gífur- lega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í NÝJA BÍÓ 9 Þar sem sorgirnar gleymasf Vegna sífelldrar eftirspurn ar verður þessi fagra og hugljúfa mynd ásamt aukamynd af krýningu EI- ísabetar Englandsdrottning ar sýnd í kvöld klukkan 9, ALLT í LAGI, LAXI! Hin sprellfjöruga grím- mynd með Ahbott og Costello. Sýnd kl. 5.15. 1 TRlPOLlBfÓ S Hús ótfans Afar spemnandi amerísk kvikmynd byggð á fram- haldssögu, er birtist í Fa- milie-Journal fyrir nokkru síðan. Robert Young Betsy Drake Sýnd kl. 9. A VIGSTOÐVUM KOREU John Hodiak Linda Christian Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Hefjan unga Itölsk verðlaunakvikmynd. Aðalhlutverk: Enzo Stajola, sem lék dremginn í „Reið- hjólaþjófurinn“ Gina Lollobrigida, fegurðardrotnning ítalíu' Raf Vallone Erno Crisa Myndin hefur ekki verið sýnd í Rvík. Danskur skýr- ingatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Mjög ódýrar fjosakrónur og loffijósi iðja : Lækjargötu 18 ■ ■ Laugaveg 63 : Símar 6441 og 81086 \ i!M§, (S E.s, is SJ fer héðan þriðjudaginn 21. þ. m. til Vestur-, Norður- og Auf.'turlands. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, ísafjörður. Skagaströnd. Siglufjörður. Akureyri. Húsavík. Seyðisfjörður_ Reyðarfjörður. Símanúmer okkar 8 - 28 - ÓB GÍSLI JÓNSSON & CO Vélaverzlun. Ægisgötu 10. S er: S S s s s í s s s s Enskir bögglaberar á topp, fyrir allar stærð- ir fólksbíla. Nauðsyn- legir í sumarleyfisferð Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. HAFNAB FlRÐf r r Minnln^arsoiöld \ ■ - Ivalarheimilis aldraðra fjó-j manna fást * eftirtöldum: stöðum í Reykjavík: Skrif-: stofu íjómannadagsráði, ■ Grófin 1 (gengið ínn frá \ Tryggvagötu) sími 82075, i skrifstofu Sjómannafélagi * Reykjavíkur, Hverfisgötts ■ 8—10, Veiðarfæraverzlunin: Verðandi, Mjólkurfélagshú#- ■ inu, Guðmundur Andrésson \ gullsmiður, Laugavegi ðð,: Verzluninni Laugateigur, ■ Laugateigi .24, tóbaksverzlun ■ inni Boston, Laugaveg 8,: og Nesbúðinni, Nesvegi 39.: í Hafnarfirði hjá V, Long. > Álþýðublaðínu láleaa 800 ■: X Húsmœður 300 manns i veizlu, sem haldin var fyrir forsetahjónin f Alþýðuhúsinu Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI i gær„ FORSETI ÍSLANDS, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og kona hanst komu til bæjarins rétt fyrir hádegi í gær. Bæjarfógeti, bæjar- stjóri, forseti bæjarstjórnar, hæjarráð og þingmaður kaupstað- arins tóku á móti forsetahjónunum við Tunguá á mótum ísa- fjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps. fá tækifæri til bess síðar a® heimsækja Noröur-ísaf j arðar- sýslu. Að lokum söng Sunnu-» Hópur barna úr nærliggjandi andi sumarbústöðum færðu for setafrúnni blóm. Á ísafirði gistu forsetahjónin hjá bæjar- fógetanum. OPINBERAR MOTTOKUR. Kl. 4 e. h. fóru fram opin- berar móttökur við Alþýðuhús ið á vegum bæjarstjórnar. Var þar saman kominn mikill mann fjöldi, á að gizka 7-800 manns, í fegursta veðri. BLÓM OG FÁNAR. Upp að húsinu gengu for- setahjónin milli raða af börn- um, er héldu á blómum og fán-. um. Við tröppur Alþýðuhúss- ins voru þeim afhentir blóm- vendir. Þarna söng Sunnukór- inn undir stjórn Jónasar Tóm-. assonar, tónskálds. RÆÐUR FLUTTAR. Af svölum Alþýðuhússins flutti forseti bæjarstjórnar, Birgir Finnsson, forsetahjón- ununm ávarp ,en mannfjöldinn hyllti þau með ferföldu húrra- hrópi. Þá flutti Ásgeir Ásgeirs son forseti snjalla ræðu og bað menn að lokum minnast fóst- urjarðarinnar. Þá kvaddi sér hljóðs bæjarfógetinn, Jóihann Gunnar Ólafsson, en hann er jafnframt sýslumaður í Norð- ur- og Vestur-ísafjarðarsýslu. og flutti hann forsetahjónun- um kveðjur Norður-ísfirðinga. Forsetinn svaraði með stuttri ræðu og lét í Ijós von um að kórinn Ég vil elska mitt land. BOÐ í ALÞÝÐUHÚSINU. Eftir þetta hélt bæjarstjórra boð í Alþýðuhúsinu fyrir for- setáhjónin. Var þar mjög fjöi- mennt eða um 300 manns, Rausnarlegar veitingar voru: bornar fram. Jónas Tómassom tónskáld stjórnaði samsöng og Arndís Árnadóttir fl'utti ávarp til forsetafrúarinnar og færðí; henni að gjöf fyrir hönd ís- firskra kvenna herðasjal sens. hagleikskonan Þórdís Egiis- dóttir hafði unnið. Sjal þetta er litað með 20 mismunandí mosalitum. Forsetafrúin bakk- aði gjöfina og minnti á það, aði til væri á Bessastöðum bað~; stofumynd eftir frú Þórdísi Eg ilsdóttur og væri hin mestai prýði að henni. Alþingismaðurinn Kjartan Jóhannsson flutti ræðu til for- setahjónanna og forsetinn fluttS þakkarorð. Að lokum las for- seti bæjarstjórnar kveðjuskeytl frá alþingismanninum Hanni- bal Valdimarssyni. Sunnukór- inn söng nokkur lög og að lok um þjóðsönginn. IIEIMSÓKN f ELLIHEIMILIB OG SJÚKRAHÚSIÐ. Frá Alþýðuhúsinu fóru for-> setahjónin í heimsókn til elii- heimilisins og sjúkrahússins, í' Framhald a; 7. síðu. MlllMIIIMlIiliilllig Lokad vegn frá 18. júlí til 7. ágúst. Sjókiœðagerð íslands h.f. ( Þegar þér kaupið lyftiduft\ S frá oss, þá eruð þér ekki s S einungia a6 efla íslenzkan S 5 iðnað, heldur einnig aðS S tryggja yður öruggan 6r-S S angur af fyrirhöfn yðar.) ) Notið því ávallt „Chemiu) ; lyftí3uft“, það ódýrasta og) ? bezía. Fsest í hverrl búð.v $ \ bezta. Fsest í hverri búð. Chemia h f0 Kosninpske Á-lisfans verður haldin þriðjudaginn 21. júlí 1953, kl. 8.30 síðdegis í Iðnó. Skemrntunin hefst með sameig- inlegri kaffidrykkju. RæSa: Haraldur Guðmundsson alþmgism. Einsöngur: Guðm. Jónsson óperusöngvari, Gamanvísur: Alfreð Andrésson leikari. DANS. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun og þriðjudag í skrifstofu Alþýðuflokksins. ■■ i ■ ■'» nnnmaúiiai »1 ... &**■•■*** J?*****??* ^■i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.