Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árganguf.
Miðvikudaginn 22. júlí 1953
157. tbl.
Reykvíkingarl
Gerizí nú þegar fastir kaupendur að Alþýðnbiaðínu.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimílinu,
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimiii.
s. hraða j
arntíal®;
^ 25 ÁBA gamall austur-^
^ þýzkur embættismaður írá \
^Posttlam ók nýlega með 100 \
ýkm. braða 'gegnum landa- \
^ mærahliðið inn í Vestur- N
i Bedín án þess gð nokkurt \
S þeirra ca. 40 skammbyssu- S
S skota, ; em beint var að hon ^
S um, hittú. '
^ MáSurinn, sem lieitir I
' Seharnówski, fór yfir Ianda-^
• mærin frá Potsdam yfir •
^Glienicke-brúná. Iiann ók^
^ svo hratt, að liánn ók gegn-^
;um vestur-þýzka hliðið cinn^
ý ig, áður en l igregian fékk\
Stíma tií að opna það. Schar S
S nowski vav í bíl embættisS
Ssín.s, sem mesfum því iriör-S
S eySilagðist og varð sjálfur S
jað fara á siúkraliús til þess í
$ að láta húa um margar ^
^ skrámur og smá ben. •
Páll árssGn á áusffjor'ðum
FERÐIN hófst 15. júlí. Flog
ið var til Fagurhólsmýrar, síð
an ferðast á hestum um Oræf
in m. a. komið í Bæjarstaðaskóg
ar- Gengið var á Öræafjökul.
Veð.ur hefur verið mjög gott,
og ferðin gengið að óskum.
Páll var staddur í Breiðdalsvík
í dag og mun halda áfrarn ferð
inni til FlalIorrnss'taSar í
kvöld.
Mikil vinna í fiskverkunarsíöð hennar við
þurkkun saltfisks vegna sölu til Brazilíu
BÆJARÚTGEBÐIN tekur bráðlega í notkun nýtt tæki,
sem mun hafa mikla þýðingu við herðingu fisks. Er það blásari
einn mikiil, sem ætlunin er að nota til þess að herða' þann fisk,
sem eltki herðist nægilega úti. — Undanfarið hefur verið mikið
að gera hjá bæjarútgSðinni við þurrkun saltfisks.
alltaf meira, sem selt er af
blautfiski. í fiskverkunarstöð-
inni er s'érstakur kælisalur t;i
þess að geyma blautan saltfisk
í. Nú eru í þeim sal um 2000
tonn af fiski. En auk þess eru
önnur 2000 tonn af blautum salt
fiski fyririiggjandi.
Fréttamaður blaðsins brá
sér í gær vestur í fiskþurrk-
, unnarstöð bæjarútgerðarinnar
og ræddi þar við Friðfinn Gísla
i son verkstjóra.
| ÞUKKKAÐ ÚTI OG INNI.
Vestur í fiskverkunarstöð er
nú mikið að gera við saltfisk-
vinnslu, sérstaklega þurrkaðan
saltfisk síðan samningarnir
voru gerðir við Brazilíu um
sölu þurrkaös saltfisks.
Saltfiskurinn er aðallega
þurrkaður inni í sérstökum
þurrkklefum en einnig er ha'un
sólkurrkaður úti. Alls er 6
þurrkklefar í fis'kiverki'.narstöð
inni en_ekki eru nema 4 notað-
ir að staðaldri. Hver klefi tek
ur urn 4 tonn af fiski.
1000 TONN AF ÞUKBFISKI
— 4000 TONX AF Í5LAUT-
FISKI.
Láta mun nærri, að um 1000
—1200 tonn séu nú í þurrkun !
, af saltfiski. En enda þótt mik
I ið sé nú þurrkað af f iski, er þó
Hið sameiginlega markmið er írið-
ur,
gt rétílæíi og írelsi
Þin|*5 al|>]óðasambands jafoaðarmanna
lauk f Stokkhólmi s.l. laugardag
ÞRIÐJA ÞINGI alþjóðasamhands jafnaðarmanna lauk s. 1.
íaugardag í Stokkhólmi. Það hafði staðið í fjóra daga. Sam-
jiykktir voru gerðar um ástandið í alþjóðamálum og samvinnu
í Evrópu.
ingar Þýzkalands, friðarsamn-
inga við Austurríki, brottflutn
ings rússneska hersins úr Aust
ur-Evrópu og friðar í mið-
Austurlöndum. . Enn fremur
hvatti ályktunin til frjálsra
viðskipta, að undanteknum
hernaðarvörum. milli austurs
og vesturSjj svo frjálsra sam-
gaijgna'^g andlegra samskipta.
Hún hvatti einnig tii alþjóð-
legra aðgerða, einkum á vegum
S. Þ., gegn fátækt á landssvæð
u>m, sem vanþróuð væru.
FBIÐUR OG FRELSI.
í þingslitaræðu sinni sagði
Morgan Philips, iorseti sam-
bandsins: ,,Við lifum við mis-
munandi aðst I ður, lifum á mis
munandi stigum þróunar, en
við höfum sameiginlegt mark-
mið friðar. þjóðfélagslegs rétt-
lætis, frelsis og tækifæris til
að fá að lifa lífi okkar eins og
við óskum“.
Þingið lýsti ánægju sinni
yfir fyrirhuguðum fjórvelda-
fundi og lýsti yfir þeirri skoð
un, að friði, sem fyrst og
fremst hefur verið í hættu
vegna útþenslustefnu Ráð-
stjórnarríkjanna, verði aðeins
komið á með þolinmóðum
samningaumleitunum.
SAMEINING ÞÝZKALANDS.
Samþykkt var á þinginu
ályktun, er hvatti til samein-
HATT A ANNAÐ HUNDRAÐ
VERKAFÓLKS.
Oftast hafa unnið í fiskverk-
unarstöðinni hátt á annað hundr
að manns og er mikið af því
kvenfólk. T. d. vinnur ein-
göngu kvenfólk við vöskun.
MÍKILL MATUR I
SALTFISKI.
Nýlega var staddur í fiskverk
unarstöðinni maður á vegum
Sameinuðu þjóðanna. Vildi
hann fá að vita nákvæmlega,
hve mikið nýttist af saltfiski
til ma+ar. Teknir voru fimm
þurrkaðir fiskar og lagðir í
bleyti. Samtals vógu þeir 5 kg.
áður en þeir voru lagðir í
bleyti. Eftir að hafa legið 1 sól
arhring í bleyti vógu þeir 6
kg. Bein, roð og annað, sem
ekki er matur í var síðan skorið
frá os vógu þeir þá 4 kg. og 300
gr. þessu sézt að rýrunin er
mjög lítil.
UNNT AÐ UEIÍDA INNI
LÍKA.
Harðfiskvinnslan kemst nú
ekki lengu.r fyrir í fiskverk-
unarstöðinni og hefur orðið á
fá skemmur á Reykjavíkurflug
velll undir harðfisk.
Fiskurinn hefur hingað til
eingöngú verið hertur úti, en
bráðlega mun bæjarútgerðin
taka 1 notkun blásara til þess
að herða fisk inni.
Feeurðardísir. A myndinni siást fegurðardrottning-
& ar frá fjórum löndum, er hittust í
London á leiðinni til Long Beach í Kalforníiv, þar sem valin
var fegurðardrottning heimsins. Þær eru frá vinstri: fröken
Svíþjóð, fröken ouSur-Afríka. fröken Danmörk og fröken Firra
land. Þótt fagrar séu, sigraði þó engin þeirra, heldur bar frök
en Frakklaud sigur úr býtum.
miili Rússa og Frakka
IZVESTIA, málgagn rúss-
nesku stjórnarinnar sagði ný-
lega frá því, að undirritaður
hefði verið viðskiptasamning-
ur milli Rússa og Frakka um
viðskipti á vörum fyrir sam-
tals 34.285.000 dolla'ra fyrir
hvorn aðila.
eria að
landa, er h
SÆNSKUR BLAÐMAÐUR,
sem staddur var í Moskvu, er
Beríá var vikið frá, fullyrðir,
að því er Dagbladet í Osló
skýrir frá, að Bería hafi ver-
ið tekinn fastur 27. júní, og
haíi hann þá verið með á
sér vegabrcf til Norðurlanda.
Það bendir til þess, að hann
hafi bá verið í þann veginn
að flýja þangað, en ekki slopp
ið nógu snemma,
Þetta kvöld voru 12 leið-
togar Sovét-Rússlands í Bols-
lioi Icilihúsmu í Moskvu, að
.6000 tunnur fluttar I gær frá Slglufiröi.
til Raufarhafnar
NORÐAUSTAN STREKKINGUR var í gær og fyrrinótt á
síldarmiðunum fyrir Norðurlanái og ekkert veiðiveður. Lágu
veiðiskipin yfirleitt í landvari eða höfu. Nokkur skip komu j>ó
til Raufarhafnar í gærmorgun með slatta, er þau fengu í fyrra
kvöld, áður en hvessti, og mun hafa verið saltað í 5öí)—5Ö@
tunnur síidar þar í gær. Voru þau með þetta 100 tunnur hvert
eða jafnvel minna.
Tvö skip komu til Raufar- Skjaldbreið með 3000 tunnuE
hafnar í gær með tómar tunn- og Esja með aðrar 3000. Áður,
ur frá Siglufirði. Var það var nserri tunnulaust á Rauf-
arhöfn, þar eo pær tunnUr,
sem eftir voru og eru frá því
í fyrra, þurftu aðgerðar við,
en enginn -mannskapur eða
tími til slíkra hluta í hinum:
miklu önnum.
Mikil bið vav eftir .ör.dun á
Raufarhöfn í fyrradag. Barst
svo mikið þar á lan.i, og var
saltað á þriðja þúsund tunn-
ur.
því er Time skýrir frá, þeirra
á meðal Malenkov og Molo-
tov, en Beria sást hvergi.
Blöðin í Moskvu skýrðu frá
heimsókn þeirra í leikhúsið,
enda var þetta í fyrsta sinn,
er þeir komu fram opinber-
lega, síðan • Stalin lézt, en
minntust ekki á Bería. Fólk
hafði verið undrandi á því, að
Bería var ekki með þeim í
leikhúsinu. Ffettin nn fall
hans kom svo ekki fyrr en
nokkru seinna eöa 6. júlí, dag
inn áður en miðsfjórn Komm
únistaflokksins kom saman.
Rússar sleppa esyinkon
um erlendra manna
NÝLEGA hafa Rússar enn
leyft konum erlendra manna
að fara úr landi. Eru það kon
ur tveggja Bandaríkjamanna,
Thomas Withney, fréttaritara
A. P. c>g George Atkins, full-
trúa í bandaríska sendiráðinu
í Moskvu. s