Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudaguriim 22. júlí 'ií)53 Húgmsrði afsiýrl (Intrudcr in the Dust.) Amerísk sakamálakvik- mynd_ gerð eftir skáldsögu' Williams Faulkners, amer- íska Nóbelsverðlaunarithöf undarins.. — Aðalhlutverk: David Brian Claude Jarman Juano Hermandez Sýnd kl 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTUR- BÆIAR BÍÚ Honfina Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd í eðlilegum litujm. Aðalhlutverk: Errol Flynn. Alexis Smith. Bönnuð börnum. Aukamynd: Hinn vinsæli og frægi níu ára gamli negra- drengur: Sugar Chile Robinson, o. f]. Sýnd kl. 7 og 9. Kvennaklækir Afburða spermandi amer- ísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir það'. Huga Haas Beverly Michaeis Allan Nixon Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 7 og 9. riermannagiefhuj Sprenghlægileg og fjörug <ný amerísk gamanmyd um afar skoplegan misskilning og afleiðingar hans. AÖal- hlutverk leika hinir aíar skemmilegu nýju skopleik- arar Sid Melton Mara Lynn Sýnd kl. 5.15. RÁÐSKONAN Á GRUND Sýnd kl. 9. _______ ee HAFNAR- s æ F'JARÐARBIÓ 8 Sígur íþrétfamannsins The Stratton Sto.’y -' Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. James Stewart June Allyson Myndin var kjörin vinsæl- asta mynd ársins. - Sýnd ki. 7 og 9. Síifi 9249. Krýning Eiísabefar A QUEEN IS CROWNED Eina fullkomna kvikmynd in. sem gerð hefur verið af krýningu Elísabetar Eng- laudsdrottningar. Myndin er í eðlilegum litum Þulur: Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. B NÝJA BÍÓ 8. Skuldaskil. Mjög skemmtileg ný amer- ísk mynd með hugljúfu' efni við allra hæfi. Aðalhlutverk Linda Darnell Stephen McNaJly og hin litla 10 ára gamla Gigi Perreau Aukamynd: Mánaöaryfirlit frá Evrópu nv. 3. Flugvélaiðnaður Breta og fl. — Myndin er með ís- lenzkui tali. — Sýnd kl. 5,15 og 9. B TRIPOLIBIÓ s Sigrón á Sunnuhvoli Stórfengleg sænsk-norsk kvikmynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu' eft- ir Björnstjene Björnsson. Karin Ekelund Frithioff Billkvist Sýnd kl. 9. Njósnari riddarliðsins Afar spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum um baráttui milli Indíána og hvítra manna. Rod Cameron Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum __ HAFNAB FlRÐf Vímmm Hefjan unga ítöls'k verðlaunakvikmynd. Enzo Stajola, sem lék drenginn í „Reið- hjólaþjófurinn“ Gina Lollobrigida, fegurðardrotnning ítalíu' Raf Vallone Erno Crisa Myndin hefur ekki verið sýnd í Rvík. Danskur skýr- ingatexti. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Síðasta sin*v. Mjög ódýrar ^Lögfræðiskrifstofa \ ) mín er flutt úr Rúnaðar- S S C (bankanum í Aðalstræíi 9B. ^ SViðtalsíími frá kl.'9,30—11. \ S { $ Sími 6410. ? S \GUNNLAUGUR S ÞÓRÐARSON. $ !«•■■■■•■■•■•«■■■■■ MinningarstMÖId ivalarheimilis aldraðra ejó-j manna lást í eítirtö’dum; stoðum í Reykjavík: Skrif- stofu íjómannadagsráða, Grófin 1 (gengið lnn frá ■ Tryggvagötu) sími 82075, j skrifstofu Sjómannafélag* ■ Reykjavíkur, Hverfisgötu • 8—10, Veiðarfæraverzlunm; Verðandi, Mj óIkurfélagshú*- ■ inu, Guðmundur Andrésson ■ gullsmiður, Laugavegi 50, j Verzluninni Laugateigux,; Laugateigi 24, tóbaksverzlun ■ inni Eoston, Laugaveg 8,: og Nesbúðinnl, Nesvegi 89.; í Hafnarfirði hjá V. Long. ■ Húsmœðun s r-.........-- ! S Þegar þér kaupið lyftiduft ( S frá oss, þá eruð þér ekki\ S clnungis að efla íslenzkans S iðnað, heldur einnig aðS ? tryggja yður öruggan ár-S : angur a£ fyrirhöfn yðar. S • Notið því ávallt „ChemiuS ) lyftí3[uft“, það ódýrasta og) ^ bezta. Fæst í hverri búð.í Chemia h f • I SÝRLENDINGAR gengu að kjörborðinu í síðustu viku til þess að kjósa forseta og leggja blessun sína yfir nýja stjórnar skrá, sem líkist mjög stjórnar- skrá Bandaríkjanna. Eingöngu einn frambjóðandi var í kjöri við forsetakosningarnar Strang man Adib Shishekly. Og til þess að öruggt væri að kjós- endur kysu rétt, voru kosning arnar hafðar opinberar og lög regla og hersveitir voru á verði. Árangurinn var sá, að Shishekly hlaut 99,6% greiddra atkvæða og hin nýja stjórnar- skrá var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta. Kanada § ágúsi Um hessar miindir er/ýnd 1 Bæjarbíó í Hafnarfirði 1 ný, áhrifamikil, ítölsk kvik.- mynd, sem ekki hefur verið sýnd í Reykjavík. Fjallar myndin um ástir, sorgir og hetjudáðir þess fólks, sem er svo óhamingju samt að búa í umdeildum landamærahéruðum, í þessu; tilfelli á landamærum Ítalíu og Júgóslavíu. Aðalhlutverkin eru £ höndum afburðaleikara og ber þar helzt að nefna Gina Lollo- brigida, sem er ein stórfögur fröken og afbragðs leikari og svo drenginn Enza Stajola_ þann er lék drenginn í „Reiðhjólaþjóf- unum“ á svo eftirmimilegan hátt. ■ ■ jljósakronur og lofíijósi : iðja : ■ B : Lækjargötu 10 : ■ ■ > Laugaveg 63 ■ ■ Símar 6441 og 81066 ■ ■ ■ ■ • ** ■ ■ ■ ■■ • jiaa l m KOSNIN GABARÁTTAN í Kanada er hafin. Þingkosn- ingar fara þar fram 10. ágúst n. k. Verða þá kosnir 255 þing menn. Barát Jan stendur' milli frjáls lynda flokksins og íhaldsflokks ins. Frjálslyndir hafa nú verið við völd í Kanada í 18 ár sam fleytt. Frá 1948 hefur Louis St. Laurent verið leiðtogi frjáls lynda flokksins og forsætisráð herra, en hann tók við af William Lyon MacKenzie King. Leiðtogi íhaldsflokksins er lögfræðingurinn George Al- exander Drew. LsjíS AlþýðubiaðiS HINN 7. júlí s. 1. sendum við, tveir garðyrkjumenn, er strf- um hjá Reykjavíkurbæ, bæjar ráði opið bréf, þar sem við mótmælum harðlega, að al- menningsgarðar bæjarbúa séu léðir undir fjáröflunarfyrirtæki einstaklinga og grasflatir garð anna traðkaðar niður eftir að búið sé að verja tugþúsundum króna af almanna fé til við- halds og uppbyggingar þeirra. Svo kynlega brá við, að dag inn eftir birtist „Svar við bréfi“ okkar garðyrkjumann- anna til bæjarráðs, undirskrif- að af E. B. Malmquist rækt- unarráðunaut Reykj avíkurbæj ar. Dreg ég það í eía, að þar hafi ráðunauturinn haft um- boð frá bæjarráði, cð minnsta kosti ekki til persónulegrar árásar á mig. Eg svaraði manninum með opnu bréfi, er birtist í Alþýðu blaðinu og Þjóðviljanum 14. júlí s. 1., og gef ég þar þessum ágæta starfsmanni bæjarins kost á að eiga við mig opin- ber bréfaskipti sé þa.ð tilgang ur hans með persónulegu að- kasti að mér í svara sínu( f. h. bæjarráðs) til okkar garðyrkju manna. Þetta boð mitt hefur maður þessi ekki viljað þekki- ast. Hins vegar birtist í Al- þýðublaðinu 17. júlí s. 1. siðferð isvottorð fyrir E. B. Malmquist undir upphafsstöfunum E. E. Er þar í engu komið inn á álit greinarhöfundar á „Vasagolf- inu“ í Tjarnargárðinum, held ur gerð tilraun til að mikla ágæti mannsins og nm leið að ausa mig auri. Greinarhöfundur vænir mig um öfundO!!) — af peninga- og valdavelgengni Malmquist, og hann frábiður sér með öllu illsirni mína. Illgirni mín er bó ekki önrur en sú að vilia ekki heimila honum né öðrum ein- staklingi almennar ei.gnir bæj- arbúa. Og svo hitt, sem bæiar- búar vita minna um, en bó er ekkert levndarmál. að roaður þessi hefur í heimildarleysi notfært sér nöfn beirra félaga samtaka, sem við garðyrkju- menn stöndum saman um. og var ég eins og við raátti búast mótfallinn því, að búfræðiráðui nautur Reykjavíkurbæjar gæti á þennan hátt stofnað til drykkjudansleikja fyrir ungr- linga borgarinnar, sjálfum sér til vasaauraöflunar, á sama tíma og þessi maður skilar sjóð: um Garðyrkjufélags Islands úr höndum sér með yfir 30 þús. kr. hallarekstri á síðast liðnu: ári. Nei, ,,háttvirti“ huldum-aður E. E., þú munt áreiðanlega: ekki bera drápsklyfjar af sið- ferðisvottorðum fyrir þann eð- alborna heiðursmann Edvald: B. Malmquist, frá okkur ís- lenzkum garðyrk j umönn um. Við höfum þegar fengið of mörg tækifæri til að kynnast áþreifanlega þessum dánu- manni, og fengið meir en nóg af dásemdum hans. Þú telur vinnuskóla og skólagarða Réykjavíkur fyrst og fremst E. B. Malmauist að bakka. her. huldumaður E. E. Og þótt ég hafi ekki ætlað að ræða um bessar stofnanir í sambandi viði baráttu mína gegn staðsetn- ingu ,,Tjarnargolfsins“, þá hef.ðí ég ekkert á móti því að heyra álit þitt um það, hvo.rt þú telur „Vasaauragolfið“ í Tiarn argarðinum hafa bætandi áhrif á starfsáhuga skólaæskunnar , við verkleg störf í Tjarnar- garðinum? En ég dreg enga dul á bað, að ég efast ekki um, acS | „Litla golfið“ á Klambratúni, rétt við hliðina á skóíagörSum , bæjarins, sé ekki staðsett út t bláinn, heldur sé bað fyrirfram áformaður áningarstaður á ; heimleið skólaæskunnar frá verknámi sínu. En þetta munt þú, hr. hu'ldir maður E. E„ sem fylgt hefur Edvald B. Malmquist eins og grár skuggi, sennilega kalla „mjög lævíslegar dylgjur“ og settar fram til þess eins að „tortryggja og vanþakka störf eins af okkar allra ötulustu, bæjarstarfsmönnum . . .“ Það var leit, — já mjög leitt, að þið Malmquist skylduð ekkí ílengjast í Eyjafirði til að .gefa Akureyrarbúum kost á því að eignast eitthvað brot af öllií Framhald á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.