Alþýðublaðið - 22.07.1953, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.07.1953, Qupperneq 4
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagurinn 22. júií 10,r<Í ÞAÐ mun vera leitun á for- tastugrein, jafnveí í Morgun- blaðinu, sein rúmað Jiafi fleiri og grófari ósannindi og meira af rangfærslum og blekking- tim en forustugrein Moggans í gær. Enda er nú Sigurður frá j Yigur kominn í bæinn. Menn' eru sem sé methaíar í „íþrótt- ilim“ með jmsum íiætti. Forustugreinin fjallaði líka nm efíirlætisefni hans, Alþýðu flokkinn og formann hans. Fyrstu fáryrði Sigurðar eru i þau, að Alþýðuflokkurinn hafi verið stefnulaust rekald, síðan hann fór úr ríkisstjórn. Einnig hafi hann gengið gjörsamlega stefnulaus til þessara kosn- inga. I Þetía er mikið öfugmæli. AI Jjýðuflokkurinn hefur ávallt markað skýra steínu og hefur þar engin breyting á orðið eft- ir því, hvort hann hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn eða í stjórnarandstöðu. Það eru og helber ósarmindi, að .^Uþýðu- flokkurinn hafi sýnt áhyrgðar levsi í stjórnarandstöðu sinni. Þá er sannleikanum alveg snú ið við, þegar sagt er, að Alþýðu flokkurinn hafi gengíð stefnu- laus til þessara kosninga. Það er atriði, sem ætti að vera blaðalesendum í fersku tninni, að Albýðuflokkurinn gerði öllurn öðrum flokkum j skýrari og rækilegri grein fyr- ir viðhorfi sínti til aílra helzíu þjóðmála seinustu vikurnar fyrir kosningar. Jafn Ijóst hlýt wr það að vera lesendum blað- anna, að ekkert blað var jafn íaust við það og Iiið stóra Morgunblað að gera tilraun til að ræða eða skýra síefnu Siálf stæðisflokksins fyrir kosning- arnar. Þar komu nersónuníðið og rórurinn í síaðinn. Það er sjálfsagí að rifja bér nun enn einu sinni nokkur helzfu stefnumál Albýðuflokks ins og leita eftir afstöðu Sjálf- stæðisflokksins til beirra. I siávarútvegsmáium er AI- þýðuflokkurinn fylgjandi bæj- arútgerð togara og telur einn- ig rétt, að ríkið geri út nokkra toerara til atvinnuiöfnunar. Flokkurinn vill, að vélbátaút- gerðin. sé í einstaklingsrekstri eða með samvmnusniði. og að rekstrarvörur bátaútvegsins séu kevptar af innkaunasamtökum nans shílfs og úr afknnm unn- 5ð af fiskiðinfvrirtækium í fé- lagseign. Allt þetta til að tryggia hag útvei-ðarinnar og fvrirhvggia milliliðagróða. — Einnig vi.Il Albvðnflokkiirinn. að bátagialdeyrisskipulagið verði afnumið. En bvað vili sá stefnufasti Siálfstæðisflokkur í þessum málnm? Atþvðuflokkurínn vill Iög- fésta 12 stnnda bvs'd á fogur- urn, koma á atvinnnleysistrvgg iruriim <*» lögfesta hrio-<ría vikna orlof nlls vinnandi fólks. Hver er afstaða hess stefnu- fasía |í! Fecsara mála? Alhvðuflokkurinn vill láts skrásetia nákvæmlega allt vinnnafl þióðarinnar og telnr þjóðfélaginu skylt að gera sér- stakar ráðstafanir íii vinnU' þjálfunar og fullrar nýtingar vinnuaflsins. Sérstaklega beri þjóðfélaginu skv.UIa til að tryggja unglingum og hvers konar öryrkjum vinnu við sitt hæfi. Hahn vill Iíka halda uppi ströngu verðlagseftirliti til þess að fyrírbyggja okur á nauðsynjum almennings. Þetta eru engin hégómamál,' En hvað vill sá stefnufasti fyrir þau gera? I iðnaðaniriáktm hefur Al- þýðuflokkurínn lagt áherzlu á, að innflutningur hráefna til iðnaðarins verði gefinn frjáis, að dregið sé úr innflutningi á öllum þeim iðnvarningi, sem hægt er með góðu móti að framleiða hér á lartdi, og að tollar á innflutíum efnivörum ti! iðju og iðnaðar fari stig- hækkandí eftir því sem þær eru meira tmnar. Þá vill AI- þýðuflokkurinn að söluskattur sé aldrei lagSur nema einu sinni á efnivörur iðnaðarins og bátagjaldeyrir ekki innheimt- ur af slíkum vörum. Sé sá stefnufasti Sjálfstæð- isflokkur samþykkur þessu á pappírnum, þá er það samt víst, að hann hefur barizt móti slíkum ráðstöfunum í fram- kvæmd með hinni iðnaðar- fjandsamlegu stefnu sinni. I skattamálum idlí Alþýðu- flokkurinn t. d. tvöfalda per- sónufrádráttinn, svo að tekju- skattur sé ekki greiddur af naumustu þurftartekjum manna. Þá hefur flokkurinn þráfaldlega flutt frumvörp um að giftar konur verði sjálfstæð ir skattþegnar. A þeirri stundu. sem Sjálf- stæðisflokkurinn fæst til að fvlgja bessum umbótum í skaítainálum. er ekkert, sem getur hindrað það, að þær yrðu að lögum. Um stcfnu Alþýðuflokksins í félagsmálum, sv» sem trygg- ingamálunum, eða stefnu hans í húsnæðismálum, ætti Sjálf- stæðisflokkurinn sízf að þurfa að cnyrja. í utanríkismálunum Iagði A1 þýðuflokkurinn fram skýra stefnu fyrír þessar kosningar. Hann gagnrýndi harðlega fram kvæmd hervbmdarsamningsi- ins. I>vsti yfir nauðsyn þess. að herliðið hefði engin samskipti víð .landsmenn nema þau, sem skvldustörf þess krefðust. Hann Ivstí yfir andstöðu sinni við nýia samninga um fjölgun hins erTenda liðs o«r við bvgg- ingu nýrra hemaðarflugvaHa o<r annarra hernaðarmann- virkia. Flokkuxinn lofaði að beita sér fvrir hví. að herliðið verði látið hverfa burt af land inu íafnsfeíótt og friðvænlega Imrfðí ( heimínnm. Osr A'býðu flokkurinn Ivcti' vfir fullri and stöðu sinni við hugmyndina nm cfofnnu íslenzks bers. Það er hægt að taka afstöðn með eða móti þessari stefnu í ntanríkismálum. En hað er ekki hæo-a að cevía nð betta sé óliós stefna. Sé hað nert. er komið út á braut ósanníndanna. Þá er sá ásökun alveg út í „Bakarinn hefur mörgu að sinna“« Mynd þessi er úr franskri kvik- mynd^ ..Bakarinn hefur mörgu a'3 sinna“, sem vekur mikla athygli erlendis fyrir frábæran leik aðalleikarans, Fernandel, seni hefur hlutverk bakarans með höndum. Hefur hann áður getið sér mikinn orðstír fyrir leik sinn í kvikmynd, sem gerð var eftir sögunni ,,Heimur í knotskurn'1, en þar lék hann hlutverk Don Camillo. Hemri Verneuil heitir sá, sem stjórnað hefur töku þessarai’ myndar, ungur leik- stjóri, sem Frakkar binda miklar vonir við í þairri grein. n ANNAE leikur danska Kaupmannahafnarliðsins B-190‘1 fór fram. á mánudagskvöldið var, og kepptu gestirnir að þessu sinni við Reykjavíkurmeistarana úr Val. Jafníefli varð 2:2. gola var dáíítil og þar sem upp kom hlutur Ðana um mark- val, kusu þeir að njóta aðstoðar golunnar, sem var þeim nokk- ur styrkur, en svo> gestrisin var golan að hún skipti um mark með Dönuntim í seinni hálfleik og hélt áfram að aðstoða þá all ann leikinn. Leikurinn var fjörugur á köfíum en all fast leik- inn á stundum. Rúm tvö þúsund manns sáu hann. Dómari var Haraldur Gíslason. Danirnir sókn, sem lýkur með hornspyrnu á Val. Þegar eftir markspyrnu eru það Valsmenn FYRRI HALFLEIKUR 1:0 FYRIR DANI Leikurinn hefst rólega. Um stund þreifa bæði liðin fyrir. sem sækja fast fram. en sú sér. Knötturinn berst fram og ■ sókn endar með því að Halldór aftur. Skyndiiega hefja svo innh. rennur til oj dettur. en -------------------------- j Danir hirða knöttinn og senda hött, að Alþýðuflakkurinn sé langt fram. Á 6. mínútu eru ekki ábyrgur stjórnmálaflokk- J Danir í hraðri sókn, miðh. ur og hagi sér öðmvísi en aðr- fær knöttinn, rekur hann hratt ir jafnaðarmannaflokkar á á undan sér að marki mótherj- Norðurlöndum að því leyti, að anna, Helgi hleypur of seint hann neiti að vhrna með öðr- J út, vörninni skeikar í heild um lýðræðisfiokkum að þjóð-. með þeim afleiðingum að mark félagsmálum. er skorað, sannarlega á of Alþýðuflokkurinn hefur sann þægilegan hátt. Þegar leikur arlega unnið með öðrum Iýð- er hafinn að nýju gera Vals- ræðisflokkum og er reiðubúinn menn tilraun til að jafna þeg- til að gera það í hverju góðu ar í stað, en það tekst ekki. máii. Og síimdum hefur hon-.Skö-mmu síðar er hornspyrna um meira að segja verið fund- J tekin á Val, sem þó ekkert ið það til foráííu, að hann hafi verður úr. Ðanir eru nú i sókn óþarflega oft tekið á sig á- um skeið. Ðanski h. innh. á byrgð í stjómarsamstarfi með fast skot á markið, en Helgi borgaralegum flokkum. I hendir knöttinn á lofti af En þó kasiar fyrst tólfunum,! miklu öryggi. Aftur fá Danir þegar Morgunblaðið — helzta tækifæri stuttu síðar, er h. og bezía uppeldisstöð komm-1 úth. sendir mjög vel fyrir únismans hér á Jandi — fer að markið, en Helgi grípur vel áiasa Alþýðufíokknum fyrir. fram í og spyrnir frá. Þá er slæíega og óheppiíega baráttu | sóknartilraun gerð af Vals gegn kommúnistum. Það erjhálfu, sem 'þó endar fljótt í vissulega Morgunblaðinu og.fumi. Örstuttu síðar er v. úth. hinum fyrrverandi kommún- j Dananna í færi, en hrasar er istapiíti, Sigwrði frá Vigur, sízt.hann hyggst að senda knöttinn að þakka, að kommúnistar eru,frá sér. Danir sækja nú enn nú á niðurleið. En á því at-jallfast á. Á 25. mínútu fær h. riði endaði líka leiðari Morg-. úth. þeirra knöttiim frá Vaís unblaðsins, því að þar með i hafði SigurSur og sá „stefnu- | fasti“ flokkur hans vissulega bitið höfuðiS af skömminni. manni á vítateig, öþarfa gest- risni var það, en honum nýtt- ist illa tækifærið, sendir knött inn marga metra yfir þver- slána. Mínútu síðar brunar v. úth. Dananna fram til marks j Valsmanna með knöttinn á ' undan sér, og tekst að senda i hann fyrir, h. innh. tekur við honum, hyggst senda þegar í stað með loftspyrnu á mark, en skeikar. Nokkrum mínútum síðar fá Valsmenn horn á Dani, eftir að sókn þeirra lauk með j þeim árangri einum, en rýr varð eftirtekjan af þeirr horn- spyrnu, því markv. greip knött inn auðveldlega. Á 35. mínútu hefði Halldór h, innh. átt að kvitta reikningana við frænd- ur vora. Miðframvörðurinn hyggst senda markverði sínum knöttinn, skotið var of lausjt, . Halldór kemst á milli, mark- vörðurinn hleypur fram, Hall- dór nær knettinum, en ddttur og tækifærið glatast. Stuttu síðar á Halldór í einvígi við miðframvörðinn og hefur bet- ur í þeirri viðureign, og skýtur beinu skoti á mark, en mark- , verði tekst að bjarga, nauðu- I lega þó, því Halldór er skot- | harður þegar vel tekst til hjá honum. Undir lok hálfleiksing bjargar Helgi föstu skoti frá h. úth. með því að slá knöttinn frá, en hann lendir fyrir fáetur mótíherja, sem þegar spyrnir af afli, en þó fast sé spyrnt, fer knötturinn ekki gegnum heilt, því fyrir er bakhluti á Vals- manni og stendur hann vel fyr ir sínu. Á síðustu mínútunní íá Valsmenn aukaspyrnu á Dani skammt fyrir utan vítateig þeirra, en það bar ekki árang- ur. Tækifæri Dana voru fleiri í þessum hálifleik, en þeim nýttust þau illa, beim gengur illa að finna markið, eins og fleirum. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2:1 FYRIR VAL Seinni hálfleikur hófst þeg- Framhald ai 7. síðu. C’lfefamíi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjórt og ábyrgðaxmaðux; Hannlbai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsion. Fréttaitjórl: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páli Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Rligijómaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Af- greiðslustiri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. I lausasölu kr. 1,00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.