Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 8
Aðalkröfur verkaKðssamíakanna um aukinn
kaupmátt launa^ fulia nýtingu allra aívinnu-
tækja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu
færu fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta
! fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins.
VerSIækkunarstefna alþýðusamtakanna er öH
um launamönnum til beinna hagsbóta, jafnt
vcrzlunarfóiki og opinberum starfsmönnum
scm verkafólkinu sjáifu. Þctta er farsæi Ieí39
át úr ógöngum dýrtíðarinnar.
um á jöklum
Ferð yíir Atlantshaf. Þessi urigi maður á mynd'
J ínni heitir Yves Betranet og
er 35 ára gamall, franskur verkfræðingur. Hann lagði af stað
frá Long Island í New York, sl. laugardag á fleka þeim, er
hann sést á hérna. Ferðinni er heitið til Le Havre í Frakklandi.
Flekinn er gerður úr tveim eintrjáningum, sem fleki er settu.r
yfir og er hann átta fet á breidd. Har/n er 1350 pund á þyngd og
kostaði 2500 dollara. Mastrið ber 90 ferfet af seglum, og verða
þau það, sem knýr flekann áfram, þar eð engin vél er á flek-
anum. Stýrisúmbúnaður er þannig, að Y. Bertranet getur
stýrt svo til á báðum fleku.num. Hann býzt við að verða 40—
50 daga í ferðinni.
Aös eru þar herbergi fyrir 54 manns
MIKLAR LIKUK benda til
þess, að hægt væri að gera
jöklana að helztu ferðamanna-
stöðum hér á landi fyrir útlend
inga að áliti Guðmundar mynd
höggvara Einarssonar frá Mið-
dal, sem er manna víðförlastur
um öræfi íslands og þaulkunn
ugur á jöklum. Segir hann, að
allt vorið og sumarið fram í á- i
I gust og jafnvel til ágústloka sé
skíðasnjór á hájökluni, svo j
sem í 1100—1200 metra hæð j
og sums staðar veðursæld og 1
hlíða. )
i ' ' ’
Til að koma á því skipu-
lagi, sem þörf er dl þess að
unnt sé að beina straumi er-
lendra ferðamanna til skíða-
ferða á íslenzkum jöklum þarf
mikið fé, en vafalaust mundi
1 það þó svara kostnaði, þar sem
! vitað er, að aðsókn útlendra [
ferðamanna hingað er hægt að;
auka og Guðmundur telur, að I
beztu skíðastaðírnir á íslenzk-
um jöklum jafnist vel á við það,
sem um er að ræða í Sviss, ef
rétt er að farið.
Þátttakendur í námskeiði fjallamanna.
um jöklana þvera og endi-
langa á skriðbílum. Mætti með
þeirn flytja efni og vistir til
þeirra; skíðafólkið hefði aðstöðu
til að.4,veljast þar nokkra daga.
bar þyrfti að vera öryggisút-
búnaður og skálarnir í alla staði
syo vel úr garði gerðir, að
fól'ki þykir ánægjulegt að dvelj
ast í þeim.
SKÁLAR FJALLAMANNA
VEL SÓTTIR.
Fjallamenn þekkja, að á jökl
unu/i má fá hinar yndislegustu
stúndir. Þeir eiga tvo skála á
jöklu.m, á Tindfjallajökli í uni.
850 m. hæð yfir sjá og á Fimm:
vörðuhálsi milli Eyjafjalla- og-
Mýrdalsjökla í um 1.00 m. hæS
yfir sjó. Þessir skálar eru vel
sóttir, og um hverja helgi
dvelst í þeim hópur ungra:
manna.
SKÁLARNIR LAGFÆRÐIR.
Um hverja helgi dveljast £
hvorum skála þetta 6—12
manns, en mest 18 eða 20 í skál
Framhald á 7. síðu.
en salur er rúmar 220 manns
GÓÐTEMPLAEAR reka sumarhótel að Jaðri, og er mikil
aðsókn að hótelinu. Um það bil 50 manns geta dvalið þar í einu.
Er staðurinn mjög tentugur fyrir Reykvíkinga til þess að
eyða sumarleyfi sínu á.
‘Sumarhótelið er opið frá
1. júlí til 1. sept. ár hvert. Á
veturna rekur Reykjavíkurbær
barnaskóla að Jaðri.
GRÓÐURSETNING Á VORIN
Sumarstarf templara að
Jaðri byrjar venjulega á því,
að hópur unglinga úr unglinga
reglunni fer upp að Jaðri í júní
mánuði og vinnur þar að gróð
ursetningu plantna. Alls hafa
verið gróðursettar um 20 þús.
plöntur frá því að g'róðursetn
ing hófst þar árið 1938.
, vík, eða aðeins 16 km. fjar-
lægð. Áætlunarferðir eru þang
að daglega á vegum Orlofs,
ferðaskrifstofunnar. Fram að
þessu hefur aðsókn verið mik-
il að sumarhótelinu. Enda er
hótelið sérstaklega hentugt
fyrir Reykvíkinga til þess að
eyða sumarleyfi sínu á.
Yeðrið f dag
Norðan kaldi, léttskýjað.
FLUTNINGAR í HELI-
COPTER.
Guðmundur telur, að reisa
þurfi góð hótel í nánd við jökl-
ana, þó þyrftu þau, ekki að vera
mjög nærri þeim. T. d. væri
nóg, að hótel yrði reist að
Kirkjubæjarklaustri eða Öræf
um fyrir Vatnajökulssvæðið.
Síðan yrði ferðafólkið flutt t.
d. á helikopterum upp á jökl-
ana til þess að ferðin tæki sem
minnstan tíma. Er sú aðferð
notuð í Svíþjóð að flytja fólk
í helicopterum á skíðalandið.
SKÍÐASKÁLAR Á JÖKLUM.
Síðan þyrfti að reisa góða
skíðaskála á jöklunum, en það
ætti ekki að verða mjög erfitt
nú, þegar hægt er orðið að aka
Leiðbeindi um riðtiK mm og
skipulagningu veniðna
NorðmaÖurinn Ivar Stovner hefur ferð-
azt víða um landið á vegum SÍS
NORSKUR MAÐUR að nafni Ivar Stovner hefur undan-
farið tvo mánuði ferðazt víða um landið á vegum Sambands;
íslenzkra samvinnufélaga og leiðbeint um tilhögun í verzlun-
um og skipulagningu þeirra í verzlunum kaupfélaga. Ennfrem-
ur hélt hann víða fyrirlestra um sjálfsafgreiðslu-leiðir.
Blaðið náði sem snöggvast
tali af Ivar Stovner í gær, en
hann fór utan með Gullfaxa í
morgun. Lét Stovner vel yfir
| veru sinni hér og árangri a£
bendingum, er hann gaf á
ýmsum stöðum.
KVÖLDVÖKUR.
í hótelinu eru alls 18 þriggja'
manna herbergi, svo að alls
geta dvalið þar 54 manns í
einu. Setustofur eru tvær og
stór salur, sem rúmar 220:
manns í sæti.
í salnum eru oft kvöldvök-
ur haldnar og þá ýrnislegt haft
til skemmtunar fyrir dvalar-
gesti og aðra, sem þarna koma.
Á þriðjudags- og föstudags-
kvöld.um leika þeir Carl Bill-
ich, Jan Moravek og Josef
Felzmann sígild lög fyrir gest-
ina.
I
FALLEGUR STAÐUR.
Hótelið er staðsett á mjög
góðum og fögrum stað við jað-
ar Heiðmarkar. Allt í kring er
kjarr og í hrauninu er gróður-
sælt og skýlt. Skammt frá eru
vötn og í þeim er nokkur sil-
ungsveiði.
STUTT FYRIR REYKVÍK-
INGA AÐ FARA.
Jaðar er skamrnt frá Reykja
1-2 þús. konur hafa komið að Bifröst á 2-3
vikum á ferðalögum í boði kaupfélagci
Aðallega húsmæður úrýmsum héruðum, jafnvel úr Öræfum,
sumar aídrei fyrr farið úr átthögunum . ..
KAUFÉLÖG hafa gert mik
ið að því í vor og sumar að
bjóða koiunn, einkum liús-
mæðrum, til ferðalaga, auk
funda með húsmæðrum. Og
algengt er, að konurnar komi
þá við eða gisti í Bifröst að
Hreðavatni í Borgarfirði.
MIKILL FJÖLDI í BIFRÖST.
Þannig hefur mikill fjöldi
kvenna komið íi Bifröst. Á
tveinmr til þremur vikum
munu hafa komið þang-
að í ferðum kaupfélaganna
1000—2000 konur úr mörgum
héruðum, einkuin á Suður og
Vesturlandi, ýmist gist þar.
dvalizi heila daga eða staidr-
að við á ferðalaginu.
.475 ÚR BORGARFIRÐI
Kaupfélag Borgfirðinga
bauð fyrir nokkru konum af
félagssvæði sínu til fundar og
skemmtunar að Bifröst. Komu
konurnar í fjórum hópum, en
alls voru þær 475 úr Borgar-
ftiarðar- Mýra- og Snæfells-
nessýslum,
20 KONUR ÚR ÖRÆFUM.
Þá komu þar við konur úr
Öræfum £ Skaftafellssýslu á
ferðalagi í boði Kaupfélags
Vestur-Skaftfellinga. _ Voru
þær 20 talsins og á fjögurra
daga ferðalagi. 50 konur úr
Vestur-Húnavatnssýslu komu
þar og í boði Kaupfélags
Vestur-Húnvctninga.
350 ÚR ÁRNESSÝSLU
Þá bauð Kaupfélag Árnes-
inga konum úr öllum sveita-
deildum félagsins til tveggja
daga ferðalags. Gistu sumar í
Bifröst, en allar komu þær
þangað. Farið var lengst vest
ur á Snæfellsnes og ekið alls
um 900—1000 km. í hverri
ferð, en farið var í fimm hóp
um.
18—80 ÁRA.
Elzta konan í þessum ferð-
um var um áttrætt, en su
yngsta 18 ára og allt þar á
milli. Margar konurnar voru
óvanar ferðalögum og sumar
höfðu lítið eða ekkert farið út
fyrir átthagana áður.
KERFI VIÐ VERZLUNAR-
STÖRF.
Stovner kvaðst hafa verið 2
til 10 daga hjá hverju félagi og
lagt áherzlu á að leiðbaina uia
hagnýt efni, svo sem fyrir-
komulag á vörum og skipulagn
ingu starfsins í verzkmunurni
eða m. ö. o. kerfisbinda verzl-
unarstörfin.
NAUÐSYNLEGT AÐ KENN.A
VÖRUÞEKKINGU.
Mikla nauðsyn kvað Stovn-
er vera á því að kenna verzl-
unarfqjlki vönfþekkingu t!il
þess að það geti leiðbsint við-
skiptamönnum. Einnig að fá af-
greiðslufólkið til að vera virk
ara í afgreiðslunni, t. d. með
því að benda viðskiptamönn-
um á nýjar vörutegundir o. s.
frv.
Sagði Stovner, að sannleik’
urinn væri sá, að þrátt fyriffl
stórstígar framfarir í fram*
leiðslu og vörum, stæði af-
Framhald á 7. síðu. J