Alþýðublaðið - 06.08.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Side 1
1 XXXIV. áxgangnr. Fimmtudagur 6. ágúst 1953 166. tbl. Reykvíki ngari Gerizt nú þegar fasíir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimilL S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s L < s s s s s s s s s s s s s „Hví skal ei bera höíuð hátt . . í heiðursíátækt, þráít fýrir allt.‘ A-LÞYQUBLAÐÍÐ gat ekki koinj.ð út á laugardaginn og' sinmudaginn og ekki heldur í gær. Orsökin er fjárhagslégir crfiðleikar Alþýðiiblaðsins og Aíþýðuprentsmiðjunnar. Hefur nú veriS ráðiS fram úr þeim erfiðleikum í bili. En það er ekki nema sjálfsagt, að aílt flokksfólk og alíir vemnnarar Alþýðubiaðsins fái að vita það, að vaianleg iausn þessara vamlamá'a fæst aðeins með því, að ailir vinir Aiþýðublaðsins- og þá fyrst og fremst ailt ílokksfólk gerist fastir kaupendur blaðsins. Það koslár að vísu 15 króna útgjökl á mánuði, en það er þó ekki hærri upphæð én svo, að hver sá, sem sæmilegar atvinnutekjur hcfur, GETUR innt þá greiðslu af hendi, ef hann aðeins ViLL iryggja bað, r.ð lyðræðisjafnaðarstefnan eigi sér málgagn og málsvara, seni engum sé háður, neraa um bjóðanda sínum, íslenzkri alþýðu. Þnð er bessi sjálfstæðisbarátta, sem mí er háð af Alþýðublaðinu. Og sú barátta endar með algerum sigri, og vinnst á skömmuin tíma, ef alþýðufólkið skiiúr, hvaða þýðingu það hefur fyrir bað sjálff, að tryggja örugga fram tíð dágblaðs, sem túlki málstað þess og menningarviðhorf. Alþýðublaðið þaklcar öllum þeim, sem véitt hafa því fjárhagslegan stuðning á þessu ári. Einnig þeim, ser.i gerzt hafa kaupendur þess seinustu mánuðina. Með þesa ari ómetanlegu aðstcð er háifur sigur unninn. Alþýðublaðið biður alla vini sína að ganga vel fram í því starfi, að afia því 'nýrra, fastra kaupenda. Alþýðublaðið biður alia vini sína að láta það sitja fýrir um auglýsingar, er þeir eða fyrirtæki, sem þeir ráða yfir, þurfa að koma á framfæri. Alþýðublaðið heitir á alla útsölumenn sína að gera því full skil reglulega eftir hver mánaðamót. Auk venjulegra rekstursútgjalda, sem eru um IV2 milljón króna á ári, þarf Alþýðublaðið enn að standa undir þungum skuldabyrðum. Meðal annars þeim, sem Þjóðviljinn sagði í vetur, að Samband íslenzkra samvinnu félaga hefði greiít upp fyrir það. — Þessar skuldir verða að liverfa. Og þær munu hverfa smám saman undan samstilltu átaki þeirra, sem tryggja vilja framtíð Alþýðu- flokksins og Alþýðublaðsins. Það er engin ný bóla, að alþýðuflokkar eigi í fjárhags legum erfiðleikum. Það þekkist víðar en á Islandi. Það er því engin ástæða til að örvænta, jafnvel þótt andstæð- ingarnir reki upp fagnaðar og siguróp. Eg geri enga tilraun til að draga fjöður yfir heiðar- lega fátækj, Alþýðublaðsins og Alþýðuflokksins, en Mnu neita ég, að það sé okkur ofvaxið verkefni, að komast fram úr kröggunum og tryggja fjárhagslega afkomu biaðs og flokks. Láíum andstæðingunum ekki takast að sundra okkur með svívirðingum um „hægri krata“ og „vinstri krata“ á víxl. Stönd.Um öll að verki sem einn maður, látum erfið- leikana þjappa okkur fastar saman um farsællega lausn þeirra. Það er eina verðuga svarið, Með flokkskveðjum. HANNIBAL VALDIMARSSON. Æðsfa ráð Ráðsljórnar- rffíjanna á íundum /EÐSTA ráð Jíáðstjórnar- ríkjanná kóm saman til furida í gær í fyrsta sinn eftir að Mal- enlrnv tók við völdum. Fyrst kom ráðið saman í tveim deild um og ákvað hvað laka skyidi fyrir, en síðan \;u* sameigin- legur fundur þeirra 1300 full- trúa, er sæti eiga í róðinu. FJÁRLÖGIN Ráðið ræðir fjárlög ríkisins og lagðar verða fyrir ráðið til samþykktar þær ákvarðanir, jer stjórnin hefur tekið siðan það kom síðast saman í marz, eftir dauða Stalins. I umræðum uni fjárlögin kom í Ijós. að heldur minna hefur verið áætlað til land- varna á þessu ári en árið á undan. HVAÐ UM BERIA? Fróttamenn í Moskva álíti, að mál Beria verði lagt fyrir ráðið, áður en það sKtur fund- itm. urnræ ufanríkísráðherrafundarins Fangaskiptio hófust í Panmunjom í gær Kommar reyndu aö fá menn á sína línu FANGASKIPTIN í Kóreu eru hafin x Panmunjom. Af- hentu kommúnistar 400 fanga sameinnðu þjóðanna en fengu 2750 af sínum mönnum. Voru fangar þeir, er kommúnistar skihiðu aftur allvel á sig komnir, þótt þeir væru sumir hor aðir. ------------------------♦ Fles.tir fangarnir, sem kom- múnistar skiiuðu aftur, von Suður-Kóreumenn, en auk þeirra voru um 70 Bandaríkja riierin, 25 úr brezka samveid- inu, 15 Tyrkir og nokkrir ann- arra þjóða. Mikið að gera hjá flug- umferðastjórnimii MIKIÐ var að gera hjá fiug umferðastjórninni á Reykja víkurflugvelli í gærkvöldi. Var mikið af flugvélu.m á leið austur og vestur um haf, auk þess sem flugfélagið sendi 4 vélar til Vestmannaeyja. Þá var Grumman-flugbátur, sennilega í einkaeig’a, á leið til Keflayíkur frá Grænlandi. ar hafnðr fi! Rússlam GOÐ HEILSA Aðallæknir SÞ, sem rannsak aði nokkra fanganna, lét þess getið, að , þeir hefðu sýnilega fengið sæmilega meðferð. Fang arnir kváðu vistina ekíki hafa verið mjög slæma. NEYDDUR TIL Aö LESA UM KOMMÚNISMA Einn flugliðsforirigi kvaðst hafa verið til þess neyddur i 6 mánuði að nema kommúnisma. Hafði hann orðið að taka 3 próf í þessu fagi a þeim tíma. fni Krefjast þess að kommúnistastjórnin í Kína verÖi með í omræðiim RÚSSAR liafa nú svaraö orðsendingu vesturveldanna um fund utanríkisráðherra fjórveldanna í iok september í haust. Koma þeir fram með gagntillögur um umræðuefnið auk þess sem þeir gagnrýna fyrri umræður utanríkisráðherra vest urveldanna um mál þau, sem þeir vilja Iáta ræða á fundinum. Kveðast Rúissar reiðubúnix, velli, auk þess sem þeir vijja til viðræðnanna á víðara grund j Framhald á 2. síðu. samningaviðræðunum þeir Pét ur Thorsteinsson, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu, sem var formaður samnmganefnd- arinnar, Bergur Gíslason stór- kaupmaður, Helgi Pétursson framkvæmdastjóri og Ólafur Jónsson, framkv.stj. frá Sand gerði. Framhald á 2. síðu. Frétt Aiþýðublaðsins 24. júíí s. I. hefur reynzt rétt í öllum atriðum VIÐSKIPTASAMNINGUR sá við Rússa, sem Alþýðublað- ið skýrði frá 24. júlí s. I. var undirritaður í Moskva 1. ágúst. Gildir samninguririn í tvö ár, en þá má segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Vörulistar, er fylgja samningnum, gilda í eitt ár. Eitt skip er þegar lagt af stað til Rússlands og 1 Póllands með frysta síld upp í samninginn. Samningurinn hljóðár upp á það rnagn af síld og fiski, sem Alþýðublaðið skýrði frá á sín- um tíma, en freðfisksmagnið er meira, þar eð um er að ræða alla sölu á næstu 72 mánuðum, en AlþýðuMaðið gat aðeiris um magnið fram í septemberlok. Fer 'hér á eftir sá hluti frétta- tilkynningar utanríkisráðuneyt isins, er ekki hefur verið til- greindur: Viðskjiptasamningurinn ger- ir ráð fyrir að flutt verði út til Sovétríkjanna á næsiu 12 mán uðum 21 þús. tonn af freðfiski, allt að 100 þús. tunniim af salt aðri Faxasíld og allt að 3000 tonn af frystri Faxasíld. Frá Sovétríkjunum verða keypt í staðinn 200 þús. tonn af brenrisluolíum og benzíni, 2100 tonn af hveitiklíði, 360 tonn af hrísgrjónum, 3000 tonn af rúg mjöli, 160 tonn of steypustyrkt arjárni, allt að 50 000 tonn af sementi og allt að 2000 tonn af járnpípum. Samningar um kaup og sölu á framangreindum vörum hafa enn fremur verið undirritaðir í Moskva. Rússland og árgenlína gera vöruskipta- RÚSSLAND og Argentina undirrituðu viðskiptasamning í gær. Er hér um að ræða vöru- skiptasamning, sem mun vera að upphæð um 53 milljónir sterlingsp«nda. Argentína selur ull, skinn, húðir, kjöt o. fl. en fær vélar og þessháttar. VeðriS I dag Váxandi suðaustan átt. EINNIG NORÐURLANDSSÍLD Auk þess var samið í Mosk- va um sölu á allt að 30 000 tunnum af Norðuriandssíld. Af hálfu íslands téku þátt í m hrá] S. m.sandur niður á hrúguna .Lokið í fyrrakvöid að ganga frá undir-. .stöðum kranans - 1.5 tonn tekið upp. ÖLLUM UNDIRBÚNINGI undir björgun hrájárnsins á Dynskógafjöru er nú lokið, og mun uppgröftur þess hefjast þessa daga. Lokið var við að setja niður undirstöður fyrir kran ann, sem notaður verður til að grafa upp járnið, í fyrrakvöld, en áður liafði verið grafið til reynslu og tekið upp, háft annað tonn af járni. Var á fimmta metra sandlag ofan á Sárninu. Samkvæmt því sem Valdi- mar Lárusson á Kirkjubæjar- kláustri skýrði Alþýðublaðinu frá í gær, er nú verið að vinna við þann járnhauginn, sem nær liggur sjó. Hefur vatni verið veitt þannig, að hann er nú á þurru, þegar ekki brimar. Und irstöður kranans eru gerðar með þeim hætti að reka niður stólpa í sandinn. 7 MENN LIGGJA VIÐ Á SANDINUM Að björgun hrájárnsins vinna nú 7 menn. Þeir eru út- búnir til að liggja þar við, því FTamh. á 2. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.