Alþýðublaðið - 06.08.1953, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Qupperneq 2
z ALÞYÐUBLAÐiÐ Finuntudagur 6- ágúst. 1953. Leyndarmál konu (A Woman’s Secret) Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð samkvæmt skáldsögu eftir Vicki Baum. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Melvyn Douglas Gloria Grahams Sjmd kl. 5,15 og 9. 0§ dagar koma Hin ógleymanlega ameríska stórmynd, byggð á sam- 1 nefndri sögu. Aðalhlutverk: Aian Ladd Loretta Young Susan Hayward Barry Sullivan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. SKIPAUTGCRÐ RIKXSINS Skaflfellingur fer til Vestmannaeyja í dag. Vörumóttaka daglega. œ AUSTUR- g 88 BÆJARBÍÓ g Dakota Mjög spennandi og við burðarík amerísk kvik mynd. Aðalhlutverk: John Wayne Vera Ralston Walter Brennan Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 7 og 9. áíina Lucasfa Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stiilku, er lendir á glapstigum Paulette Goddard Broderick Graword Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. DANSADROTTNINGIN söngvamynd með hinni frægu Marylin Monroe. Sýnd kl. 7. 8 NÝJA Bíð S ViS ællum aS skilja Hin vinsæla norska kvik- mynd um erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad Espen Skjönberg Vegna mikillar aðsóknar sýnd kl. 5,15 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5.00, 10.00 og 12,00 Guðrún Brunborg. B TRIPOLIBlð S Orusiuliugsveilin (Flat Top) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. til Snæfellsneshafna og Flateyj ar hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seld ir árdegis á laugardag. Samningur við Rússa (Frh. aí 1. síðu.) FLUTNINGAR BYRJAÐIR Flutningar á síld og fiski eru þegar hafnir. Er m.s. Dranga- jökuE þegar kominn langleið- ina austur með frysta síld til Póllands og Rússiands. Þá er Vatnajökull að lesta 800—900 tonn af fiski til Leningrad. Goðafoss er að afferma í Rvík, en lestar svo freðfisk til Len- ingrad. 3000 TONN ví' ÞESSUM MÁNUÐI Taiið er að flutt muni verða um 3000 tonn af freðfis'ki og freðsíld austur í þessum mán- uði, að því er Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna tjáði blað- inu í gær. ■ snyrilvðrur ar hafa á fáum árurn .unnið sér lýðhylli ím: land allt. ■ M I Cb * ■!«« ■ * a b • ■ w m t£m aW«'• « aH ■ Minnln^arsolöld j ■ Ivalarheimilis aldraðra «jó- manna fást 4 eftirtötdum: stöðum í Reykjavík: Skrif-j stofu sjómannadagsráð*, ■ Grófin 1 (gengið inn frá ! Tryggvagötu) sími 82075, ■ skrifstofu Sjómannafélags» Reykjavíkur, Hverfisgötu I 8—10, Veiðarfæraverzlunin ■ Verðandi, Mjólkurfélagshúa- ■ inu, Guðmundur Andrésson! gullsmiður, Laugavegi 50, ■ Verzluninni Laugateigur,; Laugateigi 24, tóbaksverzlun I inni Boston, Laugaveg 8, l og Nesbúðinnl, Nesvegi 89. ■ í Hafnarfirði hjá V. Long.« Gesfir í Miklagarði Bráðskemmtileg og fjörug sænsk gamanmynd, eftir samnefndri s ögu Eiric Kástn ers, sem komið hefur út í ísl. þýði'ngu, sem ein af hinum vinsælu Gulu skáldsögum. Þessi mynd er ekki síðri en Ráðskonan á Grund. Adolf Jahr (lék í Ráðskonan á Grund) , Ernst Eklund Sýnd kl. 5,15 og 9. B HAFNAR- B B FJARÐARBIÓ £8 Konan á bryggju 13 The Woman on Pier 13) Framúrskarandi spennandi sakamálamynd, byggð á sög unni: ,1 Maried a Commun ist“. Robert Ryan Laraine Day John Agar Sýnd kl. 7 7og 9. » Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími 9249. Ráðslconan á Grund (Under Falsk Flag) Sænsk gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wedegrens. — Alveg vafalaust vinsælasta aænska gamanmyndin, sem sýnd hefur verið hér. Marianne Löfgrcn Ernst Eklund Caren Svensson Sýnd klukkan 9. Allra síðasta sinn. Sími 9184. Mjög ódýrar ■ Sjósakrðnur og lofiljósj IÐJA Lækjargötu 10 Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066 ■ Sultu4íminn er kominn \ Tryggið yður góðan ár-( (angur af fyrirhöfn yðar.S SVarðveitið vetrarforðarm S Ífyrir skemmdum. Það gerið • - þér með því að nota S S Betamon b óbrigðult $ efni Bensonat < S rotvarnar- : b S s S s s s s s s S s s s í s *!Fæst í öllum matvöruverzl- \ unum. S bensoeeúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýru Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIÁ H.F. járninu, enda mikill gröftur niður á það og óhægarLað- staða en í fyrra. Um sandbylj- ina má það og segja, að þeirra vegna er talið þýðingaPiaust aS reisa tjöld á sandinum, þar eð þau mundu sviptast í sundur í fyrsta bylnum. HrájárnsÓ Framhald af 1. síðu. að alllangt er til byggða. Hafa þeir tvo skála til íbúðar, þá sömu og gerðir voru { fyrra til þeirra nota og þá voru fluttir út á sandinn, þótt ckkert yrði af björgun þá vegna má'laferl- anr.a. Talstöð hafa þeir, sem .að björguninni vinna, og hafa með þeim hætti samband við byggðir. Þarna niðri á söndunum er það ekki einasta brim, sem getur tafið vinnuna, heldur einnig sandbyljir. Og er talið, að vel megi viðra í sumar, ef hægt verður að bjarga öllu yfðnríkisráóherrar Framhald af 1. síðu. að kínverskir kommúnistar verði kvaddir til umræðna um viss atriði. Rússar vilja láta umræður um aðgerðir til þess að draga úr þenslunni í albjóðamálum koma á undan umræðum ura friðarsamninga við Þýzkaland. og Austurríki. Til þess að draga úr þensi- unni, stinga Rússar upp á. aS allsherjar afvopnun fari frairu og þjóðum verði bannað a® hafa herstöðvar í ehlendum iöndum. í orðsendingu Rússa kemu.r fram gagnrýni á því, að utan- ríkisráðherrar Vestúrveldanr.at skyldu ræða bau mál á fundi sínum fyrir skemmstu, er ráð- gert var í boði þeirra að ræða á fiórveldafundinum. Stjórnmálamenn vesturveld- anna voru mjög varkárir í um- mælum sínum um orðsendingu: Eáðstjórnarríkjanna í gær. Kváðu þeir almennt, að ekki væri hægt að segja neitt u:tb orðsendinguna fyrr en eftir r.k kvæma athugun, bar eð ýmis- legt væri óljóst í henni. Fresíur fil að kæra til yfirskaftanefndar Reykjavíkur. út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt og út svarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurek enda og tryggingariðgjöldum, rennur út þann 15. ágúst næstkomandi. Kærur skulu . komnar í bréfakassa skattstofu Reykjavíkur fyrir kl. 24 þann 15. ágúst nk. YFIRSKATTANEFND REYKJAVÍKUR. vor, verða lokuð vegna sumarleyfa frá 1. til 19. ágúst. KRISTINN JÓNSSON. VAGNA og BÍLASMIÐJA. ÞAKKA KÆRLEGA alla vinsemd mér auðsýnda við nýliðið sjötugs afmæli mitt — heillaóskir, gjafir og ánægju- legar heimsóknir. Jóhannes Jósefsson, Hótel Borg. Hjartanlega þökkum við öllum, nær og fjær, sem glöddu okkar með skeytum, blómum og gjöfum á silfurbrúðkaups degi okkar, 27. júlí. Kær kveðja. María Buch. Marinus Buch. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.