Alþýðublaðið - 08.08.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 08.08.1953, Side 3
JLaugardaginn 8. ágúst 1953 ALÞ&ÐUBUkÐIÐ REYKJÁViK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 20.30 Tóníeikar: „Horoscope11, ballettsvíta eftir Constant Lambert (Phílharmoniska . hljómsveitin í Liverpool leik ur, höfundur stjórnar). 20.45 Leikrit: „Rauði þráður- -inn“ eftir J. J. Bell. Leik- stjóri: Jón Aðils. 21.45 ■ Upplestur: Ljóð eftir Örn Arnarson (Sigurður Skúlason nragister). 21.15 Einsöngur: Richard Taub er syngur þýzk þjóðlög (pl.). Krossgáta Nr. 457 ÞAÐ er alltaf stórfrétt í Þjóðviljanum, ef Aiþýðublaðið eða Alþýðuflokkurinn er í fjár þröng. Féleysi er nokktxð, sem þeir Þjóðviljamenn kannast eltki mikið við, þó ao fátækari hluti þjóðarinnar kaupi aðal- lega blað þeirra eins og Alþýðu blaðið. Þess vegna eru þeir ræði. Ekki þarf heldur um það að spyrja, hvaða sálarkvalir kommúnistar hlióti að taka út, þegar ég löngum og löngum fa? ekki að koma upp crði fyrir of- ríki harðstjórnar Stefáns Jó- hanns. En svo koma atriði í reyfar- anum, sem mig langar til að fá ekki eins undrandi. á neinu og vitneskju um. á því, að Alþýðublaðið sé í j 1. Hvaða peningamenn í Al- skuldabasli og eigi fullt í fangi j þýðuflokknum leystu úr erfið- með að drífa upp hálfa aðra, leikum Alþýðublaðsins í þetta milljón á ári til að standa und- ( sinn? ir útgáfu- og rekstrarkostnaði i 2. Hvaða klíka í Alþýðu- sínum. | flokknum hefur nú neitað að í sambandi við þessar stór- j viðurkenna eignarrétt Alþýðu- fréttir Þjóðviljans eru svo jafn' flokksins siálfs á Albýðubrauð an birtar rakalausar lygasögur 1 gerðinni, Alþýðuhúsinu og Al- um, hvernig á f járhagserfið- ^ þýðuprentsmiðjunni? leikunum standi og hvernig úr; 3. Var þessi neitun birt skrif þeim hafi rætzt. j urum Þjóðviljans, því að mér í vetur var t. d. sagt fullum hefur hún a. m. k. ekki verið fetum, að hætt hafi verið við.birt? uppboð á vélum í Alþýðuprent j Auðvitað þarf svo ekki um smiðjunni, af því að Samband | það að efast, að þei.r Þjóðvilja íslenzkra samvinnufélaga hafi menn viðurkenna eignarrétt greitt upp skuldina samkvæmt í Alþýðuflokksins að Jullu á áð- samningum við mig. En í stað urnefndum eignum, annars inn átti ég að hafa svikið. verka Lárétt: 1 dagsbirta, 6 kven- ]ýgjnn { landinu í lausn verk- xnannsnafn, 7 landræma, 9 tveir eins, 10 vot, 12 verzlunar mál, sk.st., 14 sekkur, 15 skrift, 17 æddir. Lóðrétt: 1 skjótast, 2 jarð- vegsefni, 3 bókstafur, 4 sagn- ending, 5 nákvæmir, 8 nef, 11 hreysi, 13 sækenr.ing, 16 sól- guð. Lausn á krossgátu nr. 456. Lárétt: 1 Selsvör, 6 éli, 7 nagg, 9 dð, 10 nár, 12 in, 14 toll, 15 lín, 17 langar. Lóðrétt: 1 sendill, 2 logn, 3 vé, 4 öld, 5 riðiil, 8 gát, 11 roka, 13 nía, 16 N. hk—^ Leiðrétting. Sú villa slæddist inn í grein ina um bezta frjálsíþróttaár- angur sumarsins, að sagt var, að bezta afrekið í kúluvrapi væri 16,62, en það er 15,62 m. Bezti árangur í hástökki í keppnisför stúkufélaga til Fær eyja, 1,77 m. Það afrek vann Gunnar Bjarnason, ÍR. fallsins mikla. Minni eða meinlausari lyga-' samsuða dugði ekiki mannorðs- þjófum Þjóðviljans í það sinn. Nú er talað um kverkatak Stefáns Jóhanns á mér. Að ég fái ekki að koma upp orði, nema þegar Stefáni Jóhanni þókni.st. Að peningamennirnir í Alþýðuflokknum hafi leyst úr enfiðleikum Alþýðublaðsins í bili. — Og að klíka í Alþýðu- flokknum neiti nú að viður- kenna eignarrétt Albýðuflokks ins sjálfs á Alþýðubrauðgerð-. inni, Alþýðuhúsinu og Alþýðu- prentsmiðjunni. Skyldi nú þvættingur á borð við þetta eiga að þ.ióna hags- munuim verkafólksins á ís- landi? — Ef til vill 'íinnst Þjóð viliamönnum það. Út af fyrsta atriðinu — viku kverkataki — þar.f ekki um það að spyrja, -að þeir Þjóð- viljamenn eru auovitað harmi lostnir yfir svo fantalegu til- væru þeir nfl. sammála þeirri illu klíku, sem þéim liggur ann ars svo kalt orð til. Ég vænti þess, að hinir miklu áhugamenn Þjóðviljans um fjárhaig Alþýðublaðsins svari þessum spurningum beint og krókalaust. en játi að öðrum kosti, að þeir hafi farið með íleipur eitt. Haimibal Valdimarsson. Röng fyrirsögn. Þau mistök urðu í blaðinu í gær, að röng fyrirsögn var á grein Gylfa Þ. Gíslasonar. — Fyrirsgnin átti að vera: ,,Víg- búnaður AtlantShafsríkjanna og aðstaða Islands." Næsta grein heitir: Hvað er sjálfstæði? Alþýðublaðinu I ÐAG er laugardagurinn 8.' frá Norðfirði 6/8 til Bakka- ágúst 1953. Rafmagnstakmörkiin í dag í 1. hverfi. verðuy FLUGFERDIB Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða ef veður leyf- ir: Akureyrar og Vestmanna- eyja- SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er á Siglu- firði. M.s. Arnarfell fór frá Haugesund 6. þ. m. áleiðis' til Faxaflóahafna. M.s. Jökulfell fór<írá Keflavík í gær áleiðis til Álaborgar, Gaíitaborgar og Bergen. M.s. Dísarfell er á Húsavík. M.s. Bláfell kemur væntanlega til Austfjarðahafna á morgun. fjarðar, Vopnaf jarðar, Þórs- hafnar og Raufarhafnar. Trölla foss kom til New York 5/8» fer þaðan væntanlega 13/8 til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvík ur árdegis í dag frá Glasgow. Esja fór frá Reykjavík í gær- kveldi vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkveldi austur um land til Rauíarhafnar. Skjaidbreið er í Reykjavík.. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. MESSUR A MOR'G'UN Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. ! h. Séra Óskar J. Þorláksson. | Hafnarf jarðarkirkja: Messa i kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- {steinsson. Eim'skip. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. Brúarfoss er í Hamiborg. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteins- Dettifoss fór frá Reykjavík 5/8 son. til Hull, Hamborgar og Ratter- i Hallgrímskirkja: Messa- kl. dam. Goðafoss kom til Reykja-|ll f. h. Ræðuefni: Vitjunartím víkur 3/8 frá Hull. GuIIfoss' inn. Sr. Jakob Jónsson. fer frá Kaupmannahöfn í dag j EUiheimilið: Messa kl. 10 f. B L Ö Ð O G miARIT Nýlega hóf göngu sína hér í bæ nýtt tímarit, Örninn að nafni. Athyglisvert við útgáfu þessa rits er það, að sömu mennirnir, þeir Heimir . Jó- hannsson og Bergur Thorberg, sjá um ritstjórn, prentun og setningu ritsins. Keraur þetta NÆST sjálfum samtökum okkar — verkaiýðsfélögum, stéttar.félögum, Alþýðuflokks- félögum — eru blöðin okkar, þó fá séu, smá og skuldum vaf in, sterkusíu og áhrifaríkustu tæki okkar. Þau hafa bent á úr ræðin og vísað veginn. hvatt okkur, styrkt og leiðbeint í baráttunni. Sá, sem þetta ritar, skemmti sér um síðuistu helgi við að blaða í gömlum blöðum frá hin um fyrstu bernskudögum sam- takanna. Og ekki síður þeim, sem út komu áður en skipu- lögð samtök urðu til og tóku að beita sér. Þá voru þau boðber- ar hins nýja dags, sem enn var ekki á loft runninn. BOÐBERI NÝS ÐAGS Fvrsta málgagn alþýðunnar á Islandi var Albýðublaðið, sem hóf göngu sína 1906. Stefnuskrá þess á enn fullt er indi til okkar. en hún var þessi: ,,Að vernda rétt lítilmagn- ans. Að spor-na við yfirgangi og kúgnn auðvalds og einstakra manna. Að innræta þjóðinni þekk- ingu á gildi vinnunnar og virð- ingu fyrir henni. Að efla þekkingu alþýðunn- ar, einkum á þjóðhagsfræði, at vinnurekstri og vinnuaðferð- um. Að styðja samfök meðal verkamanna, sem miði að því að sporna við valdi og vana, áníðslu og órétti, en efla sam- eiginlegan hagnað. Að efla svo andlegan þroska alþýðimnar, að hún verði jafn fær til ráða sem dáða.“ Mikið hefur áunnizt, mörg spor. verið stigin í rétta átt á þessum veg'i, en raeira er þó eftir, unz öllum þesum tak- mörkum verði_ náð, enda er þetta verkefni raunar ævar-. andi eins og baráttan eilífa milli góðs og ills, réttlætis og ranglætis. Alþýrðublaðið eldra var gróð ur, sem kulnaði út í eyðimörk tómlætis og vanadeyfðar. En ,,þó að þú hlægir þeim heimsk- ingjum að, sem hér muni í ó- göngum lenda, þá skaltu ekki að 'eilífu efast um það, að aftur mun þar verða haldið af stað“. Árið 1913 byrjaði annað blað að koma út, nýr gustur í log'n- molluna, tungutak sannl-eik- ans, hreint, hvellt og umbúða- laust: GUSTUR í LOGNMOLLUNNÍ ,,Við verkamenn skipum sér staika stétt í þjóðfélaginu. Við ii'fum við önnur lífskjör en aðr fljótlega í ljós þegar ritinu er ar stéttir. Við erum allir snauð til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá New York 31/7 tij Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6/8 til Antwærp en og Flekkefjord. Selfoss fór h. Sr. Siguiibjörn Á. Gíslason. Kaþólska kirkjan: Hámessa, prédikun, kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8.30 árd. Lágmessa alla virka daga kl. 8 árdegis. flétt, því að uppsetningin er mjög athyglisverð. í fyrsta rit- inu eru t. d. smásögurnar Þorp arinn, Lífs eða liðinn,. Spádóm urinn og Aðkomumaðurinn. Þá er í ritirni greinin Líf «m allar aldir, eftir William L. Law- rence, Innrásin á Guadalcanal, eftir Richard Tregaski o. m. fl. er í ritinu skemmtilegt. — r- — . Félög fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík efna tiTskemmti ferðar fyrir safnaðarfólk í Þjórsárdal á morgun. 9. þ. m. Farið verður frá Fríkirkjunni ;kl. 8.30. Á heimleið verður komið við h-já Sogsfossum- og virkjunin skoðuð og' á Þing- völlum. — Ná.nari úpplýsiijgar fá’st í síma 6985, 2032 og 80729. , Liíla golfið I er opið frá kl. 2- -10 e. h. ir, eigum ekki fé, ekki lönd, ekki framleiðslu eða fjárafla og engin réttindi, sem látin verða í askana. Það eru aðrar stéttir, sem þessi gæði eiga. Við verðum að iifa af þeim launum, sem við fáum fyrir að vinna fyrir aðra ■—• vera fjár- aflaverkfæri í hendi atvinnu- rekenda. Okkur vantar skil- vrði til þess að' framledða sjálf- ir lífsnauðsynjar okkar. ... Við skiptumst í félög með öðrum stéttum og flokkum, vÍHnuin með þeim og fv.rir bá. svo þær geti magnast að vexti. og völdum. . . . Er þaft' sigursæl bardagaað- 'fer.ð að tvístra liðinu fovustu- laust innan um óvinaherinn? Nei — þetta verður að breyt-, ast. Við verðum að fara að rumska og komast til meðvit- undar urn sjálf okkur áður en það er um seinan. ...“ Þannig hóf Verkamannablað ið' göngu sína. En tórnlætið, skilningsleysið og kjarkleysið, þessar þrjár hættuiegustu aft- urgöngur í öllum okkar drauga fans, kæfðu þessa hvellmálu rödd í þao sinn. En nú voru að nálgast þátta skil. Þessi tvö falöð, sem getið hefur verið um, voru blöð verkamanna, eins og þauí nefndu sig. En vorið 1915 hói nýtt blað göngu sína, blað jafn aðarmanna, Dagsbrún. Þar var fyrirheitna landinu lýst og leið in mörkuð með svo einföldum og útflúrslausum orðum, að hvert barn getur sk-ilið og til- einkað ser. Bjartsýn karL mennska býr að bafei orðunum: „Jöfnuður sá, sem við viljum koma á. er í því fóiginn, að ail- ir, hvert einasta mannsbarn, sem fæðist hér á íandi, haf-i jafnt tæki'æri t:l þess að þroska og full'komna alla góða og fagra meðfædda hæfileiká (og við viljum að allir geri það), svo að þeir seti lifað rik- ara og hamingjusamara lífi, og hver einstakling-ur unnið þjóð- inni í heild sinni meira gagn. FÁTÆKTIN ÚTI.ÆG Það, sem fyrst og fremst þarf að gera til þess að ■■ geta komið fram áformi -okkar, er að koma á svo slmennri vel- megun, að hver einstaklingur hafi ráð á að veita sér þá þekk ingu, er hugur hans hneigist að. En til þess þarf að gera íá- tæktína útlæga úr lándinu. Til þess að koma bessu í fram- kvæmd ætlum við á allar lund ir að stuðla að því að láta auðs uppsprettur landsins renna sem ríkulegast, og þannig. að þaS verði þjóðin, sem ábatast á því, en ekki einstakir fáir menn“. Haustið 1918 kveður „Verka maðurinn“ . á Akureyri sér hlióðs. Helgaði hann sis bæjar málum þar frá siónarhól verka manna. En glöggt- var það fljótt. hvað hann vildi. í grein, sem birtist í einu af fvrstu blöð unum. .'.Út úr helgidómnum“, ræðir höfundur fvrst bvlting- arnar í Rússlandi og Þýzka- landi. sem bá voru I deiglunni: ..... .en sé lengra skvggnzt inn í þessa heima, eiga þessar ger- breytingaöldur upntök sín dýpra í méðvitund bjóðanna, í raun- réttrí e-r þessi barátta haf in gean öllum þeim, sem- lifa auðga s’ 2 á annarra kostn- að. . . . Barát.tan við auðvaldið héfur staðið lan.sa hríð og Mammon ætíð borið hærri hlut. Hinn ríkjandi hugstinár- háttur hefur rnælt gildi bióð- anna á lan.dsvisi'i. ITann hefur scv.rt saman þióðarauðinn og bióðargildið og skoðar þetta hvorttveesia sem eðlilega og sjálfsagða förunaúta. BRAUDW I SVEITA 'ANNARRA Hörmungar hins undanfar- andi stríðs hafa onnað augu al- býðu fvrir þeim himinbrónandi sannleika. að þióðarvöld og þióðarauður eru eigi brautryðj endur heilla og velsengnis bióðarfjöldans — albvðunnar. Sfratmi nuðlimlanua hefur vér iS beint í rantfar áttir, og fjöþT inr> hefur reifcað vi’lur verar." f grein um áramótin 1918-— ’19 er Tætt um starfsgleðina og st.arfslöneunina: ... Hinir, -sem bréyta á móti lögrhálinu og nevta brauðsins í sveita annarra, þeir eru að svíkjast undan me-rkjum. Það éru þeir, Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.