Alþýðublaðið - 08.08.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 08.08.1953, Side 5
Eaugardagiim f____________ 8. ágúst 1853 A-LÞÝÐUSLAÐÍÐ eldhú Svava Jónsdoltir m ÖLL þekkjum viS aðdráttar, HEIMILI HUNDRAÐ MANNA aíl fjarlægðarinnar, allt er betra, sem langt er í burtu. beldur en það, sem næst er og við eigum hversdagslega við að búa. Við þjótum tanga leið til að líta á þá staði, sem minni fegurð hafa að geyma en felst í næsta nágrenni okkar. Við tíáum m args konar starfsemi c-g samtök, sem við sjáum í hill jrjgum eða teljum móðins að tíást að, en finnst fátt um starf íð, sem fer fram við bæjar- dyrnar og bætir og byggir upp okkár eigið umihverfi. Hér langar mig til að segja frá merkri starfsemi, sem fram fer í bókstaflegum skiln- ingi við bæjardyr okkar Reyk- víkinga, en fjölainn hefur litla hugmynd um. Ég á við sumardvaiarheimil- ið í Rauðhólum, sem ,;Vorboð- Inn“ hefur rekið með miklum. myndarskap og þeirri atorku og' alúð, sém jafnan mun segja til sín í störfum kvenna, þegar þær vilja beita sér íyrir góðu málefni. En ,,Vorboðinn“ er samtök alþýðukvenna, og standa að honum Verkakvennafélagið Framsókn, Þvottakvennafélagið Freyja og Mæðrafélagið. Þessi samtök hafa um langt skeið nekið sumarheimili fyrir börn, og nú alhnörg síðustu árin í Rauðhólum, þar sem alþýðu- eamtökin á sínum tíma helg- uðu sér land, girtu það og reistu skála sinn, sem enn er aðalhúsið, þó að Vorþoðinn hatfi tvisvar byggt við hann. Rauðhólar eru frá náttúrunn ar hendi eitt hið heppilegasta liand, sem hægt er að hugsa sér til slíkrar starfsemi, grónir hraunhólar, með dældum, boll- 'uim og slökkum, sem gefa skjól viS veðrum allra átta, breyti- ieiki og fjölbreytni í landslagi ótrúlega mikil, byggingarefni er þar nærtækt fyrir smáar hendur, vegagerð hægt að stunda þar sumarlangt. Ekki j má svo gleynaa blessuðu lyng- inu, sem býður berin sín strax og kemur fram í ágúst, enda eru þau þegin eins og við eig- um að þiggja allir góðar gjafir — með fögnuði hjartans, sem einskis spyr. í sumar er þarna umfangs- mikil starfsemi, um 100 marins eiga þar heimili sitt tveggja mánaða skeið, 82 börn eru þarna og 15 stúlkur, sem ann- ast þau nótt og dag og upp- fylla þarfir þeirra og óskir eft- ir beztu getu. Börmn. sem eru á aldrinum 3—7 ára, byrja dagsverkið snemma, kl. 7 koma fóstrurnar að hjálpa þeim til að klæða sig, þeim sem þess þurfa, en mörg eru auðvitað svo dugleg að þau klæða sig sjálf, það eru þá helzt þessir hnappar. sem eru svolítið óþekkir eða einhver flík, sem snýr eitthvað öðru- vísi en fullorðna fólkið vildi vera láta, en þetta laga fóstr- urnar allt í hendi. Kl. 8 eru allir seztir að borðum í stórri borðstofu með þremur stórum íangborðum, ofurlítið mismun- andi háum, þá er iekið til að Nú hefur vinnan og útiveran gefið góða matarlyst og hollur og vel tilreiddur islenzkur matur smakkast ágætlega. En svo kalla sförfin og áfram er haldið þangað til drukkið er um miðjan daginn. Þegar veðr íð er svona gott er síundum drukkið úti, börnin taka við könnunum sínum og svo er gengið á milli með mjólkina, brauðið og kexið. Það er ennþá meira gaman en inrti í borðstof unni. Fólk þarf ofurlítið að hvíla sig og deilurnar og sætt- irnar taka sinn tíma, eins og allir hljóta að skilja, hruflað hné eða meiddur fingur þurfa líka umönnunar með. Áður en við vitum líður á daginn. sólin lækkar, kvöldið er að nálgast. í sól og sumardýrð. snæða hafragrautinn og smurða brauðið. Fólk er ekki allt jafn matlystugt svona á morgnana, en þó flestir svangir eftir nótt- ina, ekki er staðið upp frá borð um fyrr en allir eru mettir og sannast það á því, að enginn réttir upp hönd sína, þegar borðstofustúlkan og bjálparlið ið býður meira. Síðan taka fóstrurnar við hópnum sínum og fara út með hann, sólin er komin hátt á loft og hefur þurrkað -upp náttfallið, fugl- arnir komnir á íætur fyrir löngu og fiðrildin farin á stjá, móarnir og hólarnir bíða eítir þeim, hreinir og heitir. Kannski koma þau við í rólunum eða söltunum, eða róa cfurlítið á bátunum sínum, þvrí þarna eru tveir bátar, hvernig sem gengi að fá haffærnisskírteini fyrir þá. En undrafleytur eru þetta. Það má sigla þeim á svipstundu hvert semi okkur dettur í hug, norður í íshaf og suður að Spáni, og vera þó komin heim áður en kallað er í miðdagsmat inn. Á þessusn skipum bregst aldrei afli, þarna veiða menn til skiptis hvalinn og síldina, iaxinn og ýsuna og leyndar- dómsfulla fdski, sem enginn fær að vita hvað heiía. nema rétt ef því er hvíslað að bezta vininum. Annars er þarna íramkvæmdasamt fólk, sem stundar mest byggingar og vegalagnir eins og ailar braut- irnar urn hólana sýna. Ég veit ekki hvort Zoega og Ásgeir frá Fróðá teldu si.g beinlínis geta lært þarna mikið, þó ónéitan- lega séu sumar aðferðirnar mjög svo frumlegar, en um vinnugleði og starfsáhuga eru flokkarnir þessir áreiðanlega samkeppnisfærir við þá, sem hærri eru í loftinu. En áður en varir er kallað í miðdegiísmat, hóparnir flykkj- ast heim í skálann, klukkan ííVz er borðaður miðdagsmat- ur, en fyrst verða allir að koma við frammi í þvottaher- berginu, þar sem stórar hand- laugar standa í röðum á miðju gólíi. í ÖLLU þesu sólskini og allri þe.ssari sumardýrð, sem við eigum við að búa, a. m. k. á Suðurlandi, verðum við að taka lífinu eins létt og mögu- legt er við eldhúsborðið. Skyr (að ógleymdum hræringnum), gott heilhveitibrauð og rúg- brauð, grænmeti og oíurlítið af ávöxtum ættu að vera aðal- fæðutegundirnar núna. Við, sem vinnum eldhússtörfin, þurfum sannarlega að gefa okk ur tíma til að njóta sólarinnar og fegurðarinnar. Við keyptum kannski dós.aí. blönduðu græ-nmeti tii að hafa ■ með sunnudagsmatnum. Þaðf er svolítill afgangur, eiginlega j ekki til neíns. En ef við búum ' tii úr því salat? Uposkrift af mayonnaise var í síðustu Kvennasíðu. Við látum safann renna vel af grænmetinu og hrærum svro mavonnaise sam- an við, bætum út í gúrkusneið um og tömatbitum. FJiótleet, svalandi og gott á kvöldborðið. OSTKEX 100 g. ostur, feitur.og sterk-. ur. 50 g. smiörlíki. V-z bolli hveiti. Hrærið smjörJíkið* saman við ostinn og svo hveitið þar sa-man við. Látið standa á svöl um stað (éða í kæliskáp) í 2 tíöia. Fletja út þunnt á hveiti- stráðu borði og skera út í smá- kökur. Rakað í heiíum ofni (400' F) í svo sem 5 mínút.ur, þangað til það er faiiega brúnt. Það er áríðandi að v_era hand- fijótur að íletia út og skera og láta kökurnar í oí'únn! Eí við höfum aðgang að kæli skáp. getum við einu sinni 'reynt í sumarhitanum ÍSKAFFI Hellið sterku baunakaffi, heitu eð-a köldu, r tvo is- mola í glasi. Þ-etta er hressandi og• sva-Jandi drykkur, svart og sykurlausí, en auðvitað - má bæ-ta í það svkri efíir vild, Sumarfízkan ÞAÐ LIÐUR A ÐAGINN Allir íara heim kl. 6L2, þá ihefjast miklir þvottar, svo er borðað, háttað og sofnað. Er nokkuð eins gott og að sofna þrevttur eftir langan. sólríkan dag. sem þó var aðeins augna- bli’k. sc^-kva niður í draumljúf an höfga og vakna upp aftur þar sem nýr. vinnubjartur dag ur bíður okkar? Nú eru börnin háttuð og orðið hljótt í skálan- um, en.er nú víst að þau séu öll sofnuð? Við skulum gæta að því. Við göngum fyrst inn- í skálann þar sem 38 drengir soía, en nokkrir eru annars staðar. Þreföld röð af rekkjum, efri og neðri, eru þar meðfram veggjum og á miðju gólfi. Flestir eru rekkju-búar söfnað- ir. við göngum hægt og horfum yfir hó-pinn. Mér finnst þeir all ir áþekkir, sólbrenndir, hraust legir, kinnarjóðir, Ijóshærðir, litlir íslendingar. En ebki eru allir sofnaðir. Skær. spyrjandi barnsaugu hor-fa móti okkur úr sumum rekikjunum. Við hröð- um okkur út til að fæla ekki sveíninn enn lengra frá þeim. Ég tek eftir að þeir sofa fæstir alveg einir. Gamall, snjáður bangsi eða annað eítirlætisdýr, sem. -oftast ber merki langrar og trúrrar þjónustu, gægist upp unda-n sænginni eða hnipr ar sig undir kinninni. Á ein- staka stað er þó re-kkiuna-utur- inn annar: bók eða Jítið kver. Ekki munu rekkjubúar þó enn þá vera mikið upp á bókara- mennt. en þýðingarmikið spor er slltaf stigið, begar maður eignast bókina fyrir vin. Enda blunda hér margir nám-sgarp- ar og lærdómsmenn. (Þið skul- uð sanna til eftir 20 ár eða svo.) Þegar við komum að dyr- um hin-nar álmunnar þa-r sem stúlkumar sofa, heyrum, við strax að þar er einhver vak- andi, lítil stúlka vill ekki gef- ast upp íyrir svefninum, en amrar og brýst um. Ein fóstran er að svætfa hana. í lágværri rödd stúlkunnar Idiðar eitt- hvað huggandi, friðandi. sef- an-di og svæfandi. sem við könnumi: í við írá Jöngu liðn- um dögumi. Framhald á 7. sið.u. Veffvangur okkar. KVENNASÍÐA ÁJþýðubJaðs ins vildi gjarnan geta, þó í litlu væri, orðið eins konar ..Vettvangur kvenna“, þar sem þær ræddu áhugamál sín, bæru fram óskir sínar og kröf- ur og míðluðu hver annarri af þekkingu sinni og þeirri marg víslegu speki,. sem lífið sjálft m-eð baráttu sinni í gleði og sorg hefur kennt þeipi. Því bei-nir kvennasíð-an þess um óskum til yk-kar: Sendið h.enni greinar, stuttar eða lang ar eftir ástæðum, úr da-glegu lííi vkkar og viðfangsefnum. Sendið henni uppskriftir, sem þið sjálfar hafið reynt og hafið mætur á, leiðbeiningar um fal- lega handavinnu, ýms góð ráð og vinnuaðferðir, sem þið haf- ið lært af reynslunni. Sendið henni athugasemdir yickar um skóla- og uppeldis- mál, og lofið okkur hinum að eiga með ykkur eitthvað af því ljúfa. skemmtilega og Jærdóms ríka, sem samlífið við börnin færir vkkur. Gaman væri að heyra eitt- hvað frá ungu stúlkunum, um nám þeirra og félagslíí, ferða- lög, íþróttir, áhugamál o,g skoð anir. Eru þær ánægðar með til veruna eða hverju vilja þær breyta og þá hvernig? Þá væri ekki síður gaman að heyra frá sveitakonunni í allri önn hennar. í fáum orðum sagt. Hugsið til Kvennasíðunnar með því hugartfari. sem sr. Einar Sig- urð-sson Jýsti þan-nig fyrir um 400 árum síðan: Heilagur andi hvert eitt sinn hefur það kennt mér, bróðir ríiinn. L'ífsins .Jiry-dd etf lítið finn leggja það ekki í kistur.'inn. Já, okkur vántar oft. eitt-i hvert krydd út á lífsiris hvers- dagslega og kekkjótta plokk- fisk. Sendið greinar ykkar til Ái- þýðublaðs! ns merlctar ,.Kvenna síðan“. S. J. Stórrósóttur sumarkjöll með hvítu teygjubelti. Ætlaður til að stinga niður í töskuna una Jeið og farið er í sumar-fríið. H-vítur sumarfrakki, hár í háls inn og ermavíður. Hvítir, há'ir hanzkar og hvítur túrban spiUa ekki heildaráhrifunum. Pilsið er með breiðum- lang- röndum, hvítum, rauðum og bléum, hlýralausi bolurinn er blár og bolerojakkinn rauðux. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.