Alþýðublaðið - 08.08.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 08.08.1953, Qupperneq 7
Laugardaginn 8. ág'úst 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ioddlsi sem a!drai Framhald af 3. síðu. sem hafa komið allri bölvun- inni af stað, þeir hafa steypt heilum> þjóðum í glötun. . . . í sporum Jakobs (áður rætt um glímu hans við guð) standa all ar starfandi þjóðir og starfandi einstaklingar, ef stavfið er ekki fólgið í því að undiroka aðra og níðast á lítilmagnanum. Ef allar þjóðir istæðu að slíkri glírnu, mættum við gleðjast yf- ir nýju ári, og fjöilin hætta að , bergmála neyðaróp deyjandi j og undirokaðra manna.“ (Frh.j j Er nokkuð eins gotf., Framhald af 5 síðu. HYLUR HÚN LÝTIN? Hér er sömu sógu að segja og úr skála drengjanna. Flestir eiga hér einhvern hvílunaut, | en svo sem vera ber, eru brúð- j urnar þar í meirihlutai og þá | ekkert fengizt um þó einstaka j auga sé horfið eða hönd og fót ur hafi glatazt í iífsins stríði. Til hvers er ástin ef hún getur ekki hulið svona smávegis lýti eða ellimörk? Eftir að við' höfum þegið góðar veitingar hjá frú Þuríði Friðriksdóttur, sem er fors.töðu kona 'heimilisins, gengið um híbýlin, rúmgott eldhús og hreinlegar geymslur, séð her- bergi starfsfólksins, sem byggð voru í vor og fræðst af henni um stjórn og störf þessa stóra heimilis, kveðjurn við og löbb- um út í kvöldkyrrðina. Mér verður litið yfir í hlíðina á móti, þar sem Heiðniörkin blas ir við með sínum unga og lág- vaxna gróðri. Hvernig reiðir honum af? Hver' verða foriög þessara- barna, sem nú sofa í öryggi sínu og seskugleði í slíálanum þarna milli hraunhólanna? Hveria framtíð erum við að búa- íslandi og öllum börnum þess? Ég heyri að kvöldgolan þýtur hvíslandi yfir hrjóstrin, en ég skil ekki hverju hún hvíslar? S. J. Farsóttir í Beykjavík vikuna 26. júlí — 1. ágúst 1953 .samkvæmt skýrslum 18 (19) starfandi lækna. í svi'gum tölur frá næstu viku á undan. Kvei’kabólga ........ 20 (34) Kvefsó.tt ........... 56 (40) Iðrakvef ............. 3 (2) Hvotsótt ............. 1 (1) Kvéflungnabólga .... 1 (4) Rauðir hundar ........ 1 (0) Kikhósti ............. 8 (4) Hlaupabóla........... 1 (5) SkemmtiferS Árnesingafélagsins, sem ráð gerð var í dag, fellur niður vegna óhagstæðs veðurs. 1 Framhald af 4. síðu. til baka en hin, sem stigin væru með stofnun innlends hers. VANDAMÁL ERLENDU HERSETUNNAR. _ Þótt sá kostur, að stofna innlendan her, væri enn erfið- ári en sá, að veita um stundar s'akir viðtöku erlendum her, mátti að sjálfsögðu ekki loka augunum fyrir þeim vanda, sem í kjölfar hins síðar nefnda hlaut að sigla. Þess vegna var sjálfsagt að takmarka tölu liðsins svo mikið sem frekast þætti fært eða vrð' fáern þús- und manna. í þessu sambandi va’r það einnig staðfest af hálfu fulltrúa ríkisstjórnarinnar, að 3. grein samningsins bæri að skilja þan-nig, að íslenzk stjórn arvöld hefðu rétt til þess að kveða á um vist hermanna ut- an stöðva sinna, og að svo væri til ætlazt, að þeir kæmu yfirleitt ekki til Reykjavíkur eða annarra kaupstaða í ná- -grenni stöðvanna, nema þá í hóp og sérstakra erinda undir leiðsögu yfirmanns. _ Þannig var og framkvæmdin í fyrstu. Eg er sannfæi'ður um, að ef þannig hefði verið haldið á málum áfram, þá liefði vist herliðsins hér ekki orðið undirrót þess vanda og þeirrar óánægju,- sem raun ber vitni. En brátt var svo komið, að hermenn voru á sífelldum ferli um Reykja- vík á nóttu jafnt sem ðegi, sóttu skemmtistaði og gisti- staði, leigðu sér herbergi og jafnvel -heilar íbúðir. Að síðustu var þeim jafnvel heimilað að klæðast borgara- legum fötum í leyfum sínum. Auk þess var svo þannig haldið á byggingarmálum á Keflavíkurflúgvelli, að stofn að var til þess, að þar risi upp íslenzk—amerísk borg, í stað þess, að greina algjör- lega á milli dvalarstaða og starfrækslu hersins annars vegar og hinna íslenzku aðila og starfrækslu þeirra hins vegar. Þegar herverndarsamningur- inn var gerður, var það ákveð- ið að framkvæmdir allar skyldu unnar af íslenzku vinnuafli, uema því aðeins, að þörf væri sérfróðra manna, sem íslend- íngar hefðu ekki á að skipa. Samt hefur verið fluttur hingað til starfa allmikill fjöldi banda riskra verkamanna. Mun tala bandarískra starfsmanna í þjónustu. hersins hafa komizt yfir eitt þúsund. Hefur þetta fólk há laun og. ýmiss konar sér réttindi umfram íslenzka borg ara. Á ferðum þess virðast eng- ar takmarkanir vera, og hlýzt jafnvel enn meiri vandi af vist þess hér en hermannanna. Á það skorti ekki, að íslenzk um stjórnarvöldum væri bent á, að hér væri öðru vísi á haldið en upphaflega var ráð fyrir gert, af minni hálfu a. m. k. og margra annarra, og að mál- um þessum stefndi í óefni. Þau voru rædd innan flokka þeirra, sem samþykkt höfðu hervernd- 'arsamninginn, en án þess að nokkur bót væri ráðin á því, sem aflaga fór. Nefnd var skip- uð til þess að fjalla um sam- búðarmálin. Hún gerði skyn- samlegar og merkar tillögur, en iþær voru ekki framkvæmdar. Einstakir hlutar vandamálsins, svo sem spurningm um tak- mörkun dvalar herliðsins við bækistöðvar sínar, komu til kasta Alþingis, án þess að nokk uð væri aðhafzt. Árangurinn varð sá, svo sem við var að búast og eðlilegt var, að óá- nægja almennings jókst og magnaðist. Eins og oft vill verða undir slíkum kringumstæðum, gi;eindu menn þá ekki skýrt mifli þess, hvað af því, sem óánægju olli, væri afleiðing sjálfs herverndarsamnings- ins og hvað slælegrar og ó- fullnægjandi framkvæmdar hans. En víst er um það, að vegna þess, hve illa og ó- skynsamlega hefur verið á framkvæmd samningsins haldið, hefur stefna sú, sem tekin var vorið 1951 til þess að reyna að leysa utanríkis vandamál Islands á sérstök- um hættutímum, orðið miklu óvinsælli með þjóð- inni en ella hefði orðið. Það mun auðvitað hafa mikil áhrif á það, hvernig ís- lendir^ar afráða að skipa mál- um sínum að þessu leyti, þegar þessum hættutímum lýkur, og hvernig þeir skipa þeim, ef þeir síðar stæðu aftur í söiroi s'porum og þeir stóðu vorið 1951. Að þessu leyti eru þau mvstök, sem orðið hafa við framkvæmd samningsins ekki aðeins íslenzk’t inna’nríkismál, beldur hafa þau einnig þýð- ingu fyrir þá aðila, sem hags- muna hafa að gæta í sambandi við hernaðarlegt mikilvægi ís- lands, þótt réttindi íslendinga samkvæmt samnrngum séu tví mælalaust svo mikil, að hægt hefði verið að leysa úr öllum kjarna þes's vanda, sem að hef ur steðjað, sem íslenzku innan ríkismáli. styrkir BR 23 þús. kr. Nú býð- ur BR út einn námsstyrk enn, kr. 8000 á ári í 2 ár til náms í kennslu tornæmra, andlega heiibrigðra barna. ÚTGÁFA FRÆÐSLURITA BR hefur enn fremur í und- irbúningi útgáfu fræðslurita um afbrigðlieg börn. Fyrsta rit ið í þessum flokki verður „Barnið sem aldrei þroskaðist“ eftir amerísku skáldkouna Pearl S. Buck. Bókina þýða séra Jón Auðuns, Símon Jóh. Ágústsson og Matthías Jónas- son, og kemur hún út í haust. SVINAKJOT í steik og kótelettur. Kjötverzlunin BÚRFELL Sími: 82750. Þrír listamenn Framhald aí 8. síðu. að þau börn, er brýna þörf höfðu á sumardvöl, væru látin sitja fyrir. Einnig fóru rúml. 80 börn til sumardvalar á barnah-eimilið VoBboðir;n í Rauðhólum, sem rakið er af þrem félögum hér í bæ, Mæðra félaginu, Þvottakvennafélaginu Freyja og Verkakvennafélag- inu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starfað rú hátt á annan áratug og hefur ævin- lega leitazt við að taka börn af þeim iheimilum, sem mest-a þörfina hafa haft íyrir það í hvert sinn. FLEST AFBROT BARNA HNUPL OG ÞJÓFNAÐIR Barnaverndarnefnd hefur gert nákvæma töflu yfir mis- ferii 184 barna á árinu. Tafla þessi nær frá 6 ára börnum upp í 18 ára. Taflan sýnir, að samtals hafa þessi 184 börn drýgt 498 afbrot ýmis konar. Mest af þesum afbrotum er hnupl og. jDjófnaður eða í 173 tilfellum. Næstmest er af inn- brotsþjófnuðum, eða 79. Síðan kemur ölvun, 62 tilfelli. En hún hefst um 14 ára aldur og fer síðan stöðugt vaxandi. Framhald af 8. siðu. fjörður, Akureyri, Húsavík og vel getur svo farið að þeir bregði sér einnig til Raufar- hafnar. — Ekki mun verða tími til að hafa nema eina skemmtun á hverjum stað. Brynjólfur mun skemmta með léttu upplestrarefni og gamanvísnasöng, Guðmundur syngur íslenzk lög og óT/.ruar- íur og Wéisshappel leikur ein- leik á píapó auk þess sem ha'nu leikur undir fyrir þá Guðmundi og Brynjólf. Þarf- ekki að efa að þeim fé* Iögum vérður vel tekið í Norð- urlandi, enda eru þeir allir viðl urkenndir hinir ágætustu lista menn hver í sinni grein. VerkföIIin í Frakkíandi Eramhald af 1. síðu. ÖLL VERKALÝÐSSAM- BÖNDIN AÐ BAKI VERKFÖLLUNUM Þessi víðtæku verkföll hafá verið gerð til þess að mótmæla hinum nýju ráðstöfunum ríkis stjórnarinnar í efnahagsmál- um, sem talið er að muni skerða mjög’kjör launþega. Að baki verkföllunum standa öil stærstu verkalýðssamböndin,, sambönd jafnaðarmanna, kotn- múnista og kaþólskra. Forn sveifarbær BAKARÍ G í S L A Ó-LAFSSONAR Bergstaðastræti 48, — er opnað aftur. Framhald af 8. síðu. félög star.fa af áhuga hvert í sínu héraði. Nýlega opnaði Barnaverndarfólag Siglufjarð- ar leikvöll, sem það hefur kom ið upp og mikil þörf var á þar á staðnum. Flest félögin hafa áþekk málefni á prjónunum. Barnaverndarfólag Reykjavík- ur hefur veitt styrk þremur ungum námsmönnum, sem nú dvelja erlendis við nám í ein- hverri sérgrein uppeldisfræða. Björn Gestsson stundar nám við báskólann í Zúrich í upp- eldi andlega vanþroska og van heilla barna, ungfrú Svandís Skúladóttir stundar nám í starfrækslu leikvalla í Dan- mörku, Svíþjóð og' Englandi, Bjö,rn Guðmundsson er í þann veg að ljúka námi í kennslu lesblindra, heyrnarsljórra og málhaltra. barna við Statens Institut for Talelidende í Kaup mannáhöfn. Alls nema náms- Framhald af 8. síðu. Þorgeirs skorargeirs þeirra langelztur. Raunar er ekki vitað, hvort Þorgeir átti þenn an steðja eða hvort hann er svo gamall, en fornlégur er hann mjög og fannst í tröð unum á Holti undir Eyjafjöll um. HORNÍSTÖÐ OG BEIZLISSTENGUR Meðal annarra fornra muna eru þarna hornístöð og hornbeizlisstengur. Þar er einnig kvarði með Hamborg- aralin, að því er talið er frá því um 1709, pundari með steinlóði og stendur á lóðinu 1723', kistulás með ártalinu 1761 og sjóvirki, sem er sér- stök gerð klifbera, er notaðir voru til að flytja fisk af sönd ÁTTUÐ AÐ KOMA FYRIR 5—10 ÁRUM Magnús segir, að fleira muni vera til enn í sveitum af fornum munum en flesta grunar. Þó hefur fólk oft á orði, er komið er til þess í leit að þjóðlegum fornum mun- um, að betra hefði verið að koma fyrir 5—10 árum, og virðist því sem nokkuð hafi glatazt liin síðustu ár. Magn- ús telur og, að byggðasöfn séu ómetanleg fyrir skóla, og virðist sem nemendur eigi mjög auðvelt með að gera sér grein fyrir lífsháttum liðinna kynslóða með því að skoða forn áhlöld og gripi. Ssldarfunnur Framhald af 8. siíðu. ÓVENJULEGT ÁR Þá er það líka stórt atriði, að bvrjað var óvenjulega snemma að salta. Búið er að salta- í rúirt lega 130 000 tunnur á sama tírna- sem síldarsöltun var að hefjast á venjulegum árum áð- ur. Þá er hitt ekki lítið atriði, að u.ndanfarið hefur ekki feng izt nærr.i nóg .síld upn í samn- inga. T. d. í fyrra ek'ki nema um 30 000 tunnur upp í samix- in-ga um ca. 200 000 tunnur. GETA STÖÐVAZT Söltunarstðvar hér og þar geta ístöðvazt vegna tunnu- skorts, en ekki getur það orðið lengi, þar eð tunnur eru á leið til landsins. Þá er og nokkuð til af tunnum í landinu, en það veldur erfiðleikum1, að söltun- arstöðvarnar eru mjög dröifð- ar allt frá Húnafloa til Reyð- arfjarðar og illt að segja um fyrirtfram, hvar mest verður þörfin. MIKIÐ TIL FRYST í byrjun síldarvertíðar voru til 10rv- meiri tunnur. er samn- ingar hljóðuð.u upp á. SKIP Á LEIÐINNI Þrjú skip eru. nu á leiðinni til landsins með tunnur. Sel- foss og Dísarfell með um 20000 tunnur til Norðurlandsins, og Arnarfell með 20000 til Faxa- flóahafna. Þá munu Revkja- foss og Jökulfell taka tunnur og flytja þær hingað um -miðj- an rnánuð. Síldveiðiskipin ao ieila aflur ú! nyrðra SÍLDVEIÐISKIPIN fyrir norðan eru nú að leita út á mið in aftur, og vap veður heldur að lægja. Hafði eitthvað orðið vart við síld austur við Langa nes, ena víst lítið sem ekkert veiddist. A annað hundrað skip, inn. lend og útlend, lágu í höfn á Siglufirði, meðan hvassast var og einnig allmörg á Raufar- höfn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.