Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐH9 Fimjiitudagur 20. ágúst 1953, Svdva jónsdóitir: t^tgef&Dði: AlþýfSaflckkurinc. Ritstióri cg ábyrgðtniaaÖŒr; Ksnníbai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmend**oo, Wréttarflóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundíson cg Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. KitaUórnaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gr«iCs]usiiri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, HverfiSgötu B. Áskriftarverö kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Slegið hefur í bakseglið SJALFUR MALENKOFF befur haidið ræSu og viður- kermt, að margt liafi farið í fcandaskolum og á allt annan veg en æskilegt hefði verið í fcinu mikla' Rússlandi undir stjórn foður Stalins. Það hafi verið allt of þnngir skattar á fóikinu, segir Malen- koff. Og það sem verra er: Blessað fóikið hafi jafnvel fengið of Htið að borða. — Já, fcver trúir nú annari eins Mlvaðri vitleysu uti á Islandi eins og þvi, að sjálf alþýðan feafi áram saman ekki fengið nóg að bc-rða í sjálfu Rúss- landi!! — Þetia hefði verið tálinn Ijóti Títóisminn fyrir tveimur árum og Trofzkiismi fyrlr svo sem 10 árum. Það er a. m. k. engin von til þess að margir trúi slíku af því fólld, sem haft hefur Þjóð- viljann fyrir sína biblíu og innteklð mcð daglegum mat og drykk lofsöng bans nm al- fOÍIkomleik allra bluta og alls- nægtir fólks í Rússlandi. Ofg þó, hvað skal segja og geca, þegar það er sjálfur Malenkoff, sem segir það? Ekki er honam æílandi að tala illa um Stalin látinn. Því sfður að ófrægja hann með ósönnum söguburði um skatta- níðslu og skort á lífsnauð- symjnm. En nú hafa verið gerðar rúss- neskar áætlanir um að fram- leiða minna af kúíum og blýi og skriðdrekum, en rneira af matvæliim — og . . . hérna ’GKTNISSPRENGJUM. Og svo er það aub þess einn liður í Gamtíðnr áætluninni. að ‘’kattalögtmum sknli breytt til 2«4íkunar, rétt eins og á Islandi. Það mun því bráðum vera von á því eindæma góða stjómaríari, og þeim alls- j nægtum, sem Þjóðviljinrt hef- ur verið að Iýsa fyrir okkur ! í Rússíandi, síðan hann hóf ’ göngu sína. — Og betra er j seint en alclrei. En hvað er að gera annað en játa það, að vitnisburðunum ber ekki sam- an. Það þykir aldrei gott á siglingu, þegar slær í bak- segl. Og hjá kommúnistum utan Rússlands hefur nú reglulega slegið í bakseglið. Þeirra vegna hefði Maienkoff ' aldrei átt að halda þessa ræðu. Haún hcfði a. m. k. ekki þurft | að segja svo afdráttarlaust, að ^ mikiil skortur hefði verið á mörgum lífsnauðsynjum. Það er svo erfitt að samræma það jafn eindregnum fulíyrðingum og frain hafa verið bomar um allsnægtimar. En eitthvað hefur rekið manninn til þess. Og það skylcli þó aldrei vera, að það hafi verið svipaðar , ,heimilisástæð- ur“ og neycMtf Grothcwobl fyrir skömmu síðan iil sams konar játnínga og samskonar loforða. Ef svo skyldi vera. þá verð- tir ekki annað sagt, en að Malenkoff hafi hagað sér viturleca, því að Grothewohl gaf ekkí sínar yfirlýsingar tim bætt Iífskjör, fyrr en fólkið hafði gert unoreisn og rúss- neskir skriðdrekar höfðu verið Iátnir skakka Ieikinn. : En bað tiltæbi að beita skrið- dreknm gegn sveltandi verka- mönnum mæltist heldur iíla fyrir í beimspressunni, nema í blöðom kommúnista, og varð til þess að milljónir rnatma víðs vegar um heim fóru AÐ HUGSA um bjóðfélagsmál í stað þess að Iifa og hrærast í blindri trú á ágæti einræðis- sósíalismans í rússneskri fram- kvæmd. Islenzkar Irétíir ufan úr helmi SJALDAN bregður mær vana sínum. Og ekki brá rík- isstjóm íslands heldur vana sínum með það, að Iáta þac! fréttast atan úr heimi, a? Hotaæfingar Atlantshafsband; Sagsins ættu i þetta sinn að nolikru Ieyti að fara fram við strendur íslands. Auðvitað hefði farið bezt á því, að jslenzba stjórnin hefð' sesnt út tilkynningu um þeíta á undan öllum öðrum. En þetta láðist henni eins og fyrri dag ina. Tílkynning íslenzku rík- issfjórnarmnar kom þá fyrst, ec híngað höfðu borízt erlencl blöð með fréttum af jiessnm raerka atburði. Segja ©rlend blöð, að æfing amar eigi að fara fram á Norð ur Atlantshafi frá íslandi til Gíbraltar, og muni 300 her- skip, 1000 flugvélar og nokk- ur húndmð þúsund hermanna taka þátt í þeim. I tilkynningu sinni segir rík isstjómin, að ýms ríki, sem iftilar séu að Norður-Atlants hafsbandalaginu ætli að hafa floíaæfingar í Atlantshafi í lok septemher, (nánar f)ii tekið mun það vera frá 15. septem- ber til 5. október) — og hafi Rjíkisstjórn fsjands samþykkt það í sambandi við æfingarn- ar, að flugvélar fljúgi yfir ís- land og að herskip fái aðstöðu til æfinga við strendur Iands- ins :á þeim stöðum, er síðar verð'i til teknir. Verður að vænía þcss, að íslendingar fái að vita im það á undan öðrum, hvaða eyjar verða heimilaðar sem skot- mark, og hvaða firðir til afnota fyrir herskip þau, sem þátt taka í æfingunum. — I fyrra- haust fóru slíkar æfingar fram við strendur Noregs og Ban- merkur. Úthreiðið Álþýðuhlaðið VERST AÐ GERA ÞAÐ SJÁLFUR. ÁSur en við yfirgefiun, ísa- fjörð og víkjum á aðrar víg- stöðvar, munum; við geta „Skutuls“ að nokkru. Hann bóí göngu sína unöir ritstjórn Guðmundar frá Gufudal. þann 13. júlí 1923. Átti því 30 ára afmæli í síðasta mánuði. Má líta á það, er hér fer á eítir sem .afmæliskveðiu til hans eða frá honum, ef menn vilja heldur. í ávarpsorðum segir svo: ..Reynt mun verða að taia máli alþýðu og styðja hluii, er henni megi verða til gagns og giftu. Þarf hún mikils við því á henni hvílir öðrum stéttum fremur, heill og heiður landsins. Skapar það henni mikinn rétt og miklar skyldur. Meðan nógir aðrir gjörast til að minna hana á skvldurnar. m.un vel sæma að halda uppi réttinum . . . Aðrar stéttir hafa ráð á meiru eða minna fé, fara og með völdin í iandimt. en alþýðan hefir ekkert sér til bjargár, nema atgjörfi sírta andlega og líkamlegá.“ í eftirfarandi grein, sem nefnist „Hugvekja“ er ijós og skilmerkileg grein gerð fyrir þeim meginatriðum. sem sevin- lega hljóta að skapa stétta- mismiUn og stéttaátök í auð- valdsþjóðfélagi. Jafnframt verður skiljanleg nauðsyní al- mennings á því að eigr.ast eigin vigi og baráttutæki, til þess fyrst og fremst að sækja fram og rétta sinn hlut. ..Sínum augum iítur hver á silfrið. Svo er og um vinnuna. iSumir telja hana syndagjöld manhkynsins. aðrir fjöregg be=s og bót allra meina. Hún gengur nú kaupum og sölum eins og búðarglingur. Hendur og hyggjuvit manna brevta gasðum jjarðar í Hfs- nauðsynjar og munaðarvarn- ing. Náttúran leggur efni til," vinnan skapar úr því fæði og Idæði, hús, , skip, vagna og vélar — auð. Skógar eru höggnir. ’skip og hús smíðuð, málmar og kol grafin úr iðrum jarðar. akrar og engi rudd og ræktuð. vatns- föll og vindar tam'n til v.érka. —- Vit og strit gera allt.þetta. Mest flug var þó á ..Skutl- inum“ utn kosningar, sem á þessum árum vor-a. tíðar og sögulegar á ísafirði. Glefsur úr ör.vtuttu kosn- ingaáyarpi, sýna. að ekki er töluð tæpitunga: i ..Mundu þinn mátt. j Láttu engan telja hér trú um, að ekki þúrfi á þínu at- i kvæði að halda. j Láttu engan teija þér trú ! um. að ekkert mtini um þitt liðsinni. Láttu engan telia þér trú : um, að ósigur bíði þín. I Vita skaltu. að einskis ér meiri þörf en þin. , Vita skaltu, að við kjör- borðið er enginn e’mn þér vold-' , ugri, j Vita skaltu, að veill hugur j veldur engum sigri, en öruggur (allan. j Því, alþýða á ísafirði. mun þinn mátt og myl þína óvini smátt“. Við skulum svo Inæðja ísa- fiörð með þv’í að leggia okkúr á hjarta orð eins ..þeirra, seiri i þá fóru í fylkingarbrjósti. Þau ■ voru sönn fyrir 28 árum, þegar þau voru sögð. Síðan hafa j ógnir og harðstjórn eínræðis I lagt sig fram um að brjóta , niður mannlegan virðuleika og j ná þrælatökum kúgunarinnar á hverri manrcssálu, hverium barnshuffa ,ef unnt væri. I J þeirn hildarleik hefxxr mörsum , sldlizt.'að vígið, bað sem aldrei í má falla í hendur óvinanna. er í okkar eirin hurskoti. Að við merum aldrei láta hræða, kauna eða kúga af okkur okkar eigin sál og sannfæringu. Gerum við það, þá glatast.allt. ,.Ég hef orðið fyrir því hér á Isafirði vegna skoðana mifiria, að hundum hefunr verið sigað á börnin mín. En það er eitt verra, en að láta siga huridum á börnin sín. Það er ao siga sjálfur hundum á börnin sín“. Öli au.ðæfi náttúrunnar eru mörifium ónýt og eihskis virði, ef vinnan ekki hagnýtir þau. Hugvitsrnenn og snillingar hafa smiöað svo stórvirkar vélar, áð fáir menn geta með beím afkastað jafnmiklu og hundruð eða þúsundir véla- lausra manria. Þær vinna nú mikinn hluta allrar stritvinnu í heiminum og kunna ekki að þrevtast. Þeir .sem fyrstir fundu upp og smíðuðu þessar vélar .haía sjálfir haft þeirra lítil not flestir . . . En vélarn&r vmna enn, vinna nótt sem. dag, hvíldar- og. möglunarlaust — ekki fyrir fólkið, sem stjórnar þeim — ekki fyrir almenning — heldur til þess að verksmiðiueigendur geti fengið arð af fé si'nu eða umráðafé. Þúsundir risavaxinna skipa bruna um höfin, sum' flytja vörur á milli landa, önnur veiða ógrynni af fiski og öðr- um sjávardýrum. — Ékki gera þau það fyrir skipshafnimar -— ekki fyrir almennmg — heldur til þess að skipaeíg- endur geti fengið arð- af íé sínu eða umráðafé. Jörðin er rudd og ræktuð, ávexth- hennar nnnir og bættir á marga vegu. Ekki fvrir þá, sem að því vinna — ékki fyrir almenning — heldur til þess fyrst off fremst að jarð'- eigendur geti fengið arð af fé síru. ' í stúttu máJi: AtvinnutSkin mörgu. sem afurðanna þarfn- art eða leggja fram vínmi. sína, heldur yfirleitt ■'’egn.a Frh. á 7. síðu. hélt þing sitt í Stokkhólmi í sumar, og voru þar mættir fyrir Alþýðusamþand íslands þeir Jón Sigurðsson og Magnús Ástmarsson. Fulltrúar frá verkalýðssamtökum í öllum heimsálfum flu.ttu kveðjur á þinginu, og sjást þeir hér á myndinni (frá vinstri): R. Figueira •Erá Uruguay. Jafnaðarman'n.aforinginn gamli Leon Jouhaux frá Frakklandi. Georg Menay frá Eandaríkjunum. - C. R. Chandury frá Pakistan —- og Smalli frá Afríku, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.