Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐyBLMTO Fimmtudagur 20. ág'úst 195*5. ¥INA DELIAR ÍÞRÖTTAÞÁTFUK. Heilir íslendingar! í>að eur margir, ,sem þykjast meiri menn fyrir það, að geta talað illa um knattspyrnumenn okkar þessa dagana. Maður gæti jafnvel haldið, að það væri landsliðsmönnum okkar að kenna. að síldin er hætt að veiðast, eins og um þá er talað. Og nú spyrjum vér, — hvað hafa þessir menn eigin- lega brotið af sér? Jú, þeir hafa tapað fyrir dönskum og norskum landsliðum. En þeir fóru heldur aldrei út með það fyrir augum, að virína sigra. Það var greinilega tekið franr, áður en þeir lögðu af stað, að þetta væri eingöngu iandkynn- íngarför, og til þess að sýna íþróttaarídann, því að eins og við vitum, þá er iíka hægt að sýna andann. Auk þess bjóst ég alltaí við því, að einhver óhöpp kynnu að koma fyrir, sem kæmu í veg fýíir alla sigurmöguleika. ög nú hefur komið á daginn, að þau óhöpp hafa jafnvel orðið íleiri og al- varlegri, en nokkurn gat óráð fyrir. Við skulum bara taka til dæmis norsku rigninguna, sem er svo gegnpatriotisk, að það rignir bara á vadarhelmingi Norðmanna, svo að íslending- ár komast þar ekkert áfram og geta ekki hafið sókn! í öðru lagi, þá hafa knatt- sps'rnumenn vorir síður en svo beðið ósigur í þessari margumtöluðu ferð, heldur hafa þeir beinlínis unnið hina frækilegustu sigra, miðað vð fólksfjölda og allar aðstæður. Við verðum að gæta ,á.ð því, að þarna er við miíljóm’ ióðir að eiga, sem alltaf hafa ðkað knatíspyrnu á grasve'H! í þriðja lagi er það dónaskapur að slá gestgjöfum sínum við, mönnum, -sem veita vel og vilja allt fyrir mann gera. Það mun því einróma álit allra, sem eitthvert vit hafa á mál- unum, að við höfum vaxið af þessari för íslenzkra knatt- spyrnumanna, og að Norð- ' menn og Svíar muni bera meiri virðingu fyrir oss á eftir en áður. Og þessvegna ættnm við að fagna þeim vel, þegar þeir koma; mæta á ílugvellinum og þakka þeim goða frammi- stöðu. Og þó, — þeir kunna að verða svo þreyttir eftir flug íerðina, að þeir þoli ekki geðs- hræringu, svo að nærgætnís Icsrra sé að bíða, unz þeir hafa náð sér. Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. 23. DAGUR: loftinu og á gólfinu, því það ’ að_ sagð ihún, og loksins gat gg var ekki búið að kveika. | látið af því Verða. Þér hefur Svcrna, svona, Laurel ' vonandi liðið vel hjá konunni frænka, sagði Powell. Ég er al- . hans Connie í nótt? veg viss um að það er allt í j Já, mjög vel. Fóru þeir ekki, lagi með drenginn. Og ég vissi ' Brett og Powell? að aðeins rauðjarpa skeggið í! ----------- kringum munninn á Powell j Hún kinkaði kolli. Tuttugu kom í veg fyrir að við sæjum og einn, tuttugu og tveir, tutt- þreytuviprurnar í munnvikun j ugu og þrír, tautaði hún; gretti um; hins' vegar gat hann ekki ’ sig dálítið og hnyklaði brýrnar leynt okkur því, sem í hug' til þess að gefa til kynna að hans • bjó og skein úr döprum hún kærði sig ekki um að vera augum hans. Ég vissi, að em mannvera trufluð. Hún var ræðnari við mig undir sólinni að minnsta kosti eftir miðdegisverðin'n; þá myndi geta leitt þau í allanjhafði hún mér margt að segja saTinleika, og að sú var Liz , varðandi framkomu Bretts eft- Carpenter. En ég hélt mér í * skefjum enda .þótt-það hvarfl- aði stundum að mér að ég hefði ir að ég fór kvöldið áður. Hann saknaði þín, sagði hún. Hann var alveg eirðarlaus eftir engan rétt til þess að leyna að þú varst farin. Hann spurði þau hinu rétta. En sannleikur- j mig hvort það væri áreiðanlegt inn var þannig, að harni myndi að þú ætlaðir að vera hjá Bran ekki verða þeim til neinnar gleði né uppörvunar. Já, ég sagði að janúarmán- uður hefði verið alveg hræði- legur. En einhvern veginn lifð um við hann samt af, þótt hún kveldi okkur stöðugt tilhugsun in um að vita hann sífellt þræl andi frá morgni til kvölds’ í don alla 'uóttina, og þegar ég játti því, þá var hann svo kyndugur á svipinn og niður- lútur. Var það? Laurel frænka laut höfði og xtarði ofan í súpudiskinn sinn dálítið Vfðutan. Hann er svo aumkumarlega einmana, hann ^essum bannsetta kofa þarna i Brett, sagði hún. J5g var að yfirfrá. Við höfðum meira að segja ekkert yndi af því að vera sjálf í hlýjunni; það ein- ungis minnti okkur á það, hvað honum hlyti að líða illa. Þú hefðir gétað komið fyrir hann vitinu, sagði Laurel frænka. Þetta er nú einu sinni fullorð inrn maður og sjálfráður gerða sinna, Laurel, sagði Powell. En_hann er ekki andlega heil brigður, Powell, og þarf þess ■'tinga upp á því við Powell að hann sæi til þess að Brett heimsækti Minette, meðan þeir dveldu x New York. Ég hef ekki ennþá fyrirgefið henni í hjarta mínu, en það skal ég gera, ef hún tekur vel á móti þeim. Hún getur aldrei orðið eðli- leg í viðmóti við hann, Lauff'el fræ-'nka, sagði ég. Kann vel að vera. En ein- hver verður það að vera samt. með að einhver haldi hlífiskildi , er ml einu sinni sannfær- yfir honum. Þú hefðir átt að koma fyrir hann vitinu, Pow- eíl. Við Powell létum það vera ing mín, að ungur maður þarfn is*t návistar ungrar stúlku. E'ng in systir getur gegnt því hlut- verki, Liz. Brett er nauðsyn- að mfnna hana á að það var ' komast í jcunningsskap , einmitt það, sem hann Powell vl® un§a stúlku, sem ekki j hafði svo margsinnis reynt_ en f hleyPur burt írá honum, þegar ■ án nokkurs árangurs. Við vild j verst Segnir- j um ekki minna hana á, að ein- j Ekki gat ég sagt henni, að j ungis ótti Powells við að missa ' Brett þekkti þegar eina slíka. json sfera fyrir fullt og allt t Hann þekkti stúlku, sem ekki ; hafði aftrað honum frá að hræddist nokkurn skapaðan ' ganga lengra í fortölum sín- hlut undir sólunni sem hló að um en hann hafði gert; því síð-' sérhverri hættu og hikaði ekki ur hafði Powell dottið í hug að ( við að búast til varnar í s'tað beita hann valdi. j þess að flýja, þegar á hana var Hann slítur sér gersamlega ráðizt af blóðþyrstum morð- upp á þessum þrældómi og það ingja. Ég hafði að vísu litla líka í þessum kulda, sagði þekkingu á því, hverjum eig- Laurel frænka. j inleikum ungir menn vildu Þú verður að biðja til guðs,1 hafa vfakour sínar búnar, en Laurel, sagði Powell. Ég kann gat þó ekki annað en álitið, að ekkert ráð, en hann hefur ótal sérhverjum þeirra myndi vegi. j þykja Minette heldur lítilfjör- Svona var nú janúar. En nú leg í samanburði við Brandon. verð ég að víkja dálítið aftur í j Um leið og við stigum upp tímann og fylla upp í það, sem frá borðum, þá spurði hún ég hef hlaupið yfir; þess vegna Laurel frænka mig að því, hvað skulum við hverfa aftur til ég ætlaði að haíast að síðari morgunsins eftir að ég vakti í hluta dagsins. Það var augljóst, Auglýsið í Álþýðubiaðinu Coberley-húsinu, til næturinn- ar, þegar maðuriiTri frá Norð- ur-Karólínu ætlaði að myrða hana Brandon. Hann McDonald kom eftir mér eins og ráð hafði verið fyr ir gert. Við ókum heim. Þegar þangað kom, var Laurel frænka ásamt einríi þjónustu- stúlkunni að taka sama'n skrá yfir línið í fataherberginu. Ég hef alltaf ætlað að gera þetta, síðan við komum hing- að hxxn hafði í hu,ga að komast sem allr fyrst upp í fataher- bergið og halda áfram við vinnu sína, en var þó í aðra rö'ndina treg til að skilja mig eina eftir, ef mér kynni að leið , I ast. Það var eiginlega slæmt að þú skyldir ekki vera hjá kon- unni hans Connie þangað til í kvöld, sagði hún. j Kannske ætti ég að fara þangað seinina í dag_ sagði ég. Já, það skaltu gera, .flýtti hún sér að segja. Svo bætti hún við; Fyrir engan mun naáttu skilja mig svo, að ég vilji endi lega losna við þig. En þú veizt íiú að maður kemst aldrei til neins, þegar karhnennirnir eru heima, svo að ekki veitir af að 'nota stundirnar, meða þeir erxx fjarverandi. Ég tók mér bók í hönd og fór að lesa. Laurel frænka var eitthvað að snúast í herberg- inu nokkra stund, og á meðan lét ég sem ég væri afar niður- sokkin í lesturinn. En jafn- skjótt og hún fór upp, fleygði ég frá mér bókinni og skundaði upp í herbergið hans Bretts. Ég opnaði efstuí skúfíuna . í borðinu hans. Við höfðum að vísu ekki átt von á því, begar við vorum að~ búa okkur úndír að flytja okkur hingað frá New York, að hann myndi þurfa að nota vandaða gullúrið. sitt, ermahnappana og flibbahniapp ana en samt var þetta allt sam an haft meðferðis. Slíkir hlutir eru líka ógjarna skildir eftir í mannlausu'húsi. Ég vissi alveg hvar þetta allt saman átti að vera geymt; og það stóð beld- ur ekki á því að ég fyndi iitla leðurhulstrið, þar sem þeir áttu að vera. En það var gai- tómt. Ég leitaði vandlega um allt herbergið, en árangurs- laust. E>að eina, sem ég fana og máli skipti, var miði með nokk urn veginn orðréttri sams kon- ar áletrun um væntanlegt solu andvix-ði munanna og ég hafði fundið heima hjá Brandon. Hvers vegna var Brandon að gefa honum Brett svona undir fótinn? í mínum augum var öldungis óhugra'ndi að nokkur kvenmaður tæki hann bróður minn fram yfir Connie Coberley. Víst var hann bi’áð- laglegur_ hann Brett, en sú var heldur ekki á flæðiskeri stödd, sem átti ást Connie Coberley. Ég var að vísu sa'nnfærð um, að Brandon hafði ekki hug- mynd um veikindi Brétts; samt myndi félagsskapur hans ekki geta staðizt samanburð við ná vist Connie Coberley. Mér varð hugsað til þess; hvernig' framtíð manns’ eins og Bretts myndi verða við hlið þessarar konu. Hvað myndi yf ir höfuð verða um hann bróð- ur minn? Vitanlega myndi ekki líða á löngu þar til hún sann- færðist um að hann gæti ekki unnið fyrir þeim; þá myndi ekkert a'nnað bíða bróður míns en það, að hún yfirgæfi hann og leitaði á náðir annarra, kæmist á framfæri annarra. Og bróðir minn, hann Brett, myndi þjást rneira en nokkru si'.mi áður. Ég fór út úr herberginu hans Bretts og inn í mi-tt eigið. Og ég seítist við gluggann minn og horfði út yfir hafið; hugsaði um Brandon og Gilly, um Brandon og Connie, um Brandon og bróður mi'nn, hann Brett. Mér ' fanns karlmenn hljóta að vera regluleg flón; mér virtist það sem sé öldung is augljóst, að sérhver kven- maður myndi strax sjá að þessi -Brandon væri bæði lítilfjörleg og vond. Ég undi mér ekki lengi við að horfa út á sjóin'n. WlfHf* 1 Dra»v!ðtíerS!r. Fljót og góð afgreíSsk. jj GUÐL. GÍSLASOK, Laagavegl $3, 6Ími 81218. Smurí Kratiff ö£ snittur. NestfsDakkár. Ódýrast og bezt. Vin-| gamlegast p®ati8 fyrirvara. MATBARINN Lækjargöto S» Síml S»346c. Slysavaraafélags fdKtxðsÍ kaupa fiestir. Fást b; slysavarnadeildum em 5 land allí. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banks- istræti 6, Verzl. Gunnþór-] unnar Halldórsd. og skrif- atofra félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síms 4897. - Heitið á slysavarnalélagí®. ] ÞaS bregst @kki. sericSS- bflastöðio líif. hefur afgreiSslu í Bæja.?-| bílastöðínni í ASalstrætx | 16. Opið 7.50—22. Á | sunnudögum 10—18. - Sími 1395. Bamaspítalasjóðs Hringslœi'g j. eru afgreidd í Hannyrða*- | verzl. Refill, Aðalstræti Xl| ! (éður verzl. Aug. Sveng-f ! sen), í Verzlunimii Victor, ; Laugavegl 33, Holt*-Ap4-1 j teki, Langholtsvegi 8íJ ! Verzl. Álfabrekku við SuS-| j. urlandsbraut, og Porst@'M^\ jbúð’, Sn.orrabraut 81. iHús og íbúðir a c. ; æ£ ýinsura stærösm «|: ■ bænum, átverfum bsfeJ-S S arins og fyrir utaa bse- S 1 Inn til sölu. —* Höfum® * sínnig til sðla jarðir, | ; Vélbáta, bifreiðl* ■ egf | * verSbréf. k ■ Mýja fasteignaíal&aa, ■ Bankastræti 7. . jj S'ími 1518. n v « dS a «ia b ■ o ■ b n m n a s ti a n s s s b a n n Innan lítillar stundar yfii’gaf ég herbergið mitt og ók af stað í áttina til Coberley-hússins. Strax og ég innti eítir hvern ig Brandön liði. þá féklc ég það svar að hún væri hin hress- asía. Hún er vakandi, bætti ffiú Shieldstone við. Þú mátt fara inn til hennar, ef þú vilt. Sérðu nokkra breytingu til •hins betra hjá litlá barninu? Frú Shieldstone mælti: Krakkinn hefur ekki lengur nei'nn hita. Ég vissi ekki að það hefði haft hita, sagði ég niðurlút. Hún sagði: Það er víst eng- inn hissa á því, þegar þess er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.