Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. ágúst 1953. ALÞVÐUBLAÐIÐ Félagslí! Farfuglar ráSgera gönguferS á Botnssúlur n.k. sunnudag. Upp lýsingar í s'krifstofuRni í Aðal- stræti 12, uppi, á föstudags- kvöld kl. 8.30—10. S’ími 82240. Aðeins á sama tíma. Svifflugskólinn á Sandskeiði tilkynnir: Síðasta svifflugnám skeið sumarsins hefst á Sand- skeiði laugardaginn 22. ágúst og stendur í 14 daga. Upp'lýs- ingar í Ferðaskrifstofun'ni Or- lof. Sími 82265. Svifflugfélag íslands. Farið verður frá Orlof n.k. laugardag kl. 2 e. h., homið aftur sunnudagskvöld. í ferðinni verða eingöngu notaðir sérstaklega útbúnir vatnabílar. Farseðlar og upplýsingar Í¥ðí1$ Orlof. Sími 82265. Orlof h.f. . iiiiiiliiiiiiiiiiigTTiril,,l,i’Tirniinii'iiiii Framh. a 4 síðu. eru ekki vegna þeirra hinna hinna, sem eiga að ráða yfir jörð og framleiðslutækjum. Lítist þeim gróðavonin lítil eða íaps að vænta, binda þeir skipin við land, stöðva vélarn- ar og láta jörðina ónotaða, svipta þannig fjölda fólks at- vinnu og allri' björg. Arðurinn, sem vinnan gefur umfram verkalaunin, rennur í þeirra vasa, þannig safnast beim au>,ir. Þessvegna lifa sumir vi3 fullsælu fjár, þótt þeir ekkert starfi, meðan margfalt fleiri vinna baki brotnu og fá þó tæpast framfleytt sér og sin- um . . . Hagsmunir eigenda og um- ráðamanna framleiðslutækjr anna annarsvegar og verka- œanna þ. e. allra þéirra, sern selja vinnu sína, hinsvegar eiga sjaldnast samieio“ . . . Framhald af 8. síðu. HVEBS VEGNA SEKKUR EKKI LANDIÐ? Það er talið vísindalega sannað, að jarðskorpan sé eins og á floti á seigfljótandi efni undir henni, og sé hún alls staðar jafn þung. Þar sem land er, hlýtur því bergið djúpt und ír því að vera léttara en undir höfunum. Og þá vaknar spurn ingin: Hvers vegna er ísland «1, Þessi eyja úti í regin hafi? Hvað er bað í undirstöðu lands ins svo létt, að hað getur hald I ið jafnvægi miðað 'við hafs- j botninn í kring og sekkur | ekki? Eða vantar jafnvægið ef Miðtún 88 er tekin afturp til starfa. Sími 81611. 1 JÓN HARALDSSON Frh. af 1. síðu. alveg ákveðnir í því að heimta hlýðni landa sinna við nýju fiskveiðitakmarkanirnar11. GefiS börnunum með nafninu sínu. Verzl. N Ó V A Barónsstíg 27. Sírni 4519. MJOG LEIÐIR. Mr. Evans tjáði blaðamann inum: „Ég komst að raun urn, að íslendingar eru mjög leiðir yfir framkomu fiskiðnaðarins í þessu landi og yrðu fegnir einhvers konar lausn“. Að lok um sagði Mr. Evans, að þeim félögum hefði verið veitt tæki færi til að sjá, hvað sem þeir fóru fram á og hefðu notið mik illar gestrisni og vinsemdar. Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. ;NS VEGAR ber að æskja efti).' fullkominni samvinnu alli.. þessara þriggja aðila, svo að : amleiðsla okkar geti tekið fra förum og meira siðgaéðis gæ ;i í viðskiptalífinu en verið heí . til þessa. Hannes á horninu. Frh. af 1. síðu. sömu sögu að segja, þótt menn Mossadeqs hafi í fyrstu haldið henni. KEISARANUM SENT SKEYTI. Keisaranum, sem kominn er til Rómar, var í gær sent skeyti og beðinn um að snúa heim. Kvaðst hann mundu gera það, er um. bægðist og staðfesting fengist á fréttun- um. yj | EKKI UPPREISN. Lagði keisarinn áherzlu á það, að hér væri ekki um upp reisn að ræða, heldur væri hin löglega stjórn, er hann hefði skipað um síðustu helgi, að taka við völdum. HERLÖG. Herlög hafa verið sett í ír- an og er fólki bannað að vera úti frá klukkan 8 á kvöldin til 5 á morgnana. til vill alveg? ER LANDIÐ AÐ SÍGA EÐA RÍSA? Ef ekki er um jafnvægi að r^ða, <| d. of þung berg í undirstöðu landsins, hlvtur landið að síga, unz jafnvægi er náð, en væri það of létt, hlyti .það að risa. Úr þessu skera mælingar prófessors Trausta, en það skal tekið fram, að hann telur enn ekki neitt hafa komið fram, er bendi á, að neinar breytingar standi yíir. VATNAJÖKULL DÆLDAB SKORPUNA. Prófessor Trausti hefur sýnt fram á það, að Vatnajökull dældi jarðskorpuna um 10—15 metra. Það þýðir, að einhvern tíma mundi landið umhverfis jökulinn lyftast um 10—15 metra, ef jökullinn hyrfi. Dældin er ákaflega grunn og víð og breytingarnar gerast á ógurlega löngum tíma. Telur prófessorinn því, að breyting- ar á jöklinum valdi ekki nein- um breytingum á strandlengj unni á yfirstandand.i tíma. PEILUR UM HORNAFJÖRÐ. 'Sumir halda því fram, að ströndin sé að síga sunnan Vatnajökuls, t. d. á Hornafirði. Aðrir segja, að þar séu að koma ný sker upp úr sjó. Einn ig halda sumir því fram, að landið sé að síga suðvestan til. En prófessor Trausti telur, að ekki sé örugglega vitað um aðrar breytingar á hæð lands ins upp úr sjó en þær, að við Húnaflóa hafi það hækkað ein hvern tíma á löngu tímabili. VERÐMÆT EFNI í JÖRÐU. Þá má ráða nokkuð um það af niðurstöðum mælinganna, hvar eða hvort líkur séu til, að verðmæt efni leynist hér í jörðu. Verður það væntanlega tekið til athugunar, er mæling um er lokið, en að svo stöddu kveðst prófessorin nekki vilja um það segja. Ef fram kæmu sprungur eða misgengi, þegar niðurstöður eru athugaðar, er ástæða til að kanna nánar þá staði, því að þar er helzt von á málmum. JARBBORANIRNAR EIGA MÆLINN. Mælirinn er keyptur til landsins til hagnýtra athugana, svo sem. jarðhita rannsókna, og er hann eign Jarðborana rík isins. En á undan öllum hag- nýtum rannisókn.um.' þarf að gera yfirlitsathuganir, svo að leiða megi líkur að því, hvar verðmæti gætu leynzt. Prófess or Trausti hefur mælinn að láni til rannsóknanna, en Jarðboranir ríkisins, rannsókn arráðið og almanakssjóður styrkja hann með því að greiða ferðakostnað. Heimspekipróf i Fara á reknei ausiur í haír ef ekkeri afl- asi efiir bræiuna SIGLUFIRÐI í gær. ENGIN síldveiði var í gær og skipin í landvari vegna veð- urs. Veðri er þó fremur að slota. Ef ekkert aflast, þegar aftur fer að gefa, er gert ráð fyrir að stórir bátar verði sendir aust- ur í haf á síldveiðar í reknet. SS. Framhald af 8. síðu. þórs Árdal á Siglufirði og konu hans Hallfríðar Hannesdóttur Árdal. Hann er fæddur á Ak- ureyri 27. júní 1924. Páll lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum á Akureyri 1944. Næsta vetur kenndi hann við M. A., en sigldi síðan til náms í Edin- borg haustið 1945. Hann lauk M. A. prófi 1949 og var þegar byrjaður á heimspekinámi. Ár- in 1949—1951 kenndi hann aftur við M. A., en fékk þá Hannesar Árnasonar styrkinn og sigldi þá enn til Edinborg- ar til frekara náms í heim- speki, en sá skóli er víðfrægur fyrir heimspekideild sína. M. A. Honours-prófi lauk hann svo s. 1. vor með þeim frábæra árangri, sem áður getur. Páll mun sigla í haust og ætlar að vinna að doktorsrit- gerð í heimspeki. Hann kvænt ist 1946 Hörpu Ásgrímsdóttur frá Akureyri, og eiga þau tvær dætur. m Framhald af 8. síðu. sækja þau. Álíta þeir brýna jþörf að koma upp hæli í sam bandi við böðin, þar sem sjúk lingar gætu dvalið gegn vægnx gjaldi. NOKKRIR ÚTLENDINGAR Ekki hefur verið mikið um útlendinga í leirböðusnim. Epi þó hafa nokkrir komið í sum ar. T. d. var nýlega á ferð svissnesk lcona í Hveragerðl og brá sér í leirbað sér til hressingar, þó að hún væri alheil. Þá voru einnig nýlega konur frá Færeyjum, Dan- mörku og Finnlandi í böðun- um. Töldu þær sig fá miklss bót af þeim. FLESTIR MEÐ TAUGAGIGT Yfirleitt þjást ílestir af gigt, sem sækja böðin. Telja þeir sig allir fá mikla bót af böðnnum, en fæstir - getat stundað böðin nægilega lengl af fjárhagsástæðum. Margar ferðir á vegym ferðaskrifsfoíuiÉar um næstu helgi loss slendur yfir FERÐASKRIFSTOFAN efn- ir til nokkurra ferða um næstu helgi.. Á laugardag fer Páll Arason til Heklu, Lagt veröur af stað. kl. 14 á Iaugardag. Gist verð-' ur í: tjöldum, sennilega við Næfurholt. Komið til baka á sunhudagslcvöld. Fólk er beð- ið að hafa með sér svefnpoka og allan mat í þá ferð. Þá verður einnig farið í Þórsnáörk á laugardajgT Lagt verður. af stað kl. 14, Kornið til baka á sunnúdagslqv,öld, Á sunnudag verður fkrið að Geysi, Gullfossiy Ureþpinn: og Brúarhlöðum. Lagt vérður af stað kl. 9 á sunnudag'og lcom- ið til bá'fea um kvöIdið. Sama dag verður farið í Krýsuvík, til Strandarkirkj u, áð;<v Sogs- virkjuninni og Þingvöllum, Lagt verður af stað í þá ferð kl. 13,30 á sunnudag. Síðasta ferðin verður á Þingvelli, Kaldadal að R,eyk- holti, Hreðavafni, ■ Hvanneyri og í Hvalfjörð. I,agt af stað kl. 9 á sunnudag. Komið til baka um kvöldið. . , Úíbreiðið AiþýoublaSið !l!!!íllll!lllllll!!!llll!ii!>!!!lll ■..rA# GéS efni í karimannabuxurr ungiinga- og barnaföi. ~ Einnig veröa seld nokkur sefí af herra- og drengjafötum og sfakar buxur. - MJÖG ÓDÝRT. ið, komið og gerið góð kaup í Álafoss? Þingholtsstrœti 2 llllÍilliilííiiililíiiiilliíiiiiilíiilliíiHilHllllHÍ!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.