Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 1
J
XXXIV. árgangar. Laugardagur 22. ágúst 1953.
180. tbl.
Reykvíkíngar!
Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Aiþýðublaðinu,
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hvería af heimilinu.
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili.
Jtiafa náð saoikomulagi við ríkisstjórn-
ina. Kommiíoistar enn I verkfaíli
SAMKOMULAG hefur nú náðzt miíli frönskn ríkisstjórn-
arinnar og verkalýðssambanda jafnaðaimanna og kaþólskra,
Hafa þessi sambönd skipað sínum mönnuni að kalla þá til
vinnu á ný. — Verkalýðssamband kommúnista heldnr verkfall
inu áfram.
Samkomulag varkalýðssam- bönd iafnaðarmanna og ka-
bandanna og ríkisstjórnarinn-
ar er í því fólgið, að ríkis-
stjórnin frestar í’ram'kvæmd
þeirra ráðstafana er rýra kjör
lægst launuðu launbeganna,
einkum opinberra-starfsr-n-anna.
ENGUM BEFSAÐ.
Einnig verður stjórnin
að
ábyrgjast, að engum v.erði.refs
að fyrir að hafa tekið b’átt í
verkfalli nema þeim, er gerzt
hafa sekir um ofbeldisspjöll.
KOMMÚNISTAR HALDA
VERKFALLI ÁFRAM.
Kommúnistar eru ekki aðil-
ar að þessu samkomulagi, enda
ræddu engir fulltrúar frá þeim
víð ríkisstjórnina.
í samræmi við þetta sam-
komulag hafa yerkalýðssam-
bó’skra nú skipað mönnum
sínum að hverfa til vinnu á
ný. En kommúnistar hafa ekki
S'kipað sínum möiinum
hverfa til vinnu og
verkfallinu áfram.
að
halda bví
Talið ólíkiegt að honum takisí að seija
Íslandsíisk í Breflandi
I BREZKA fiskv'eiðiblaðinu „Eishmg News“ birtist nýlega
forsíðugreín með fyrirsögninni: „Engar dyr opnar fyrir Georg
Davvson. „í greininni er skýrt frá því( að Dawson liafi verið neit
að um ís og mjög dregið í efa að honum takist að selja íslenzkan
fisk í Bretlandi. — Ekkert hefur nú heyrzt fvá Dawson hingað
til Islands í um liálfsmánaðartíma. En eins og kunnugt er ætl-
aði Dawson, að hefja sölu íslandsfisks um miðjan ágúst.
Þjóðaraikvæðagrei&ia
i
mnr
í GÆR var skýrt frá því, að
beir Nehru forsætisráðherra
Indlands og Mohammed Ali,
forsætisráðherra Pakistans
hefðu náð mikiisv'erðu sam-
komulagi. í New.. Delhi. Urðu
þeir ásáttir um að þjóðar'at
kvæoagreiðsla yrði íátin fara
fram í Kashmir hið fyrsta.
nfju
1 Reykjavíkur i óle
Sola kjötsios hófst í gær. Nokku'ð af
kjötinu var óhæft tií söiu .. . .
SÍBS í Tívólí
SALA á nýju kjöti hófst í bænum í gær og var það kjöt
af veturgömlum kindum, sem selt var, en aðeins lítið magn, þar
eð slátrun er almennt ekki byrjuð.
• ^ NoJCkuð hefur borið á því
að slátrað væri og réynt að
koma á markaðin-n nýju kjöti
án þess að sláturleyfi væri
fengið, Meðal annars flutti
kaupfélag nokkurt til bæjar-
ins Síðastliðin þriðjudag um
200 skrokka, og hafði þeim
kindum verið slátrað í óleyfi,
auk þess sem um 40 skrokkar
voru af eldra fé en veturgömlu,
svo rýrir, að stöðvuð var sala
á þeim hér, og verður það kjöt
selt til vinnslu. Það, sem reynd
ist markaðshæft, var svo selt í
kjötverzlunum bæjari-ns.
m
í KVÖLD og annað kvöld
verða hátíðahöld í Tívoli á
vegum S.Í.B.S. Verður þar
margt til skemmtunar og er
mjög vandað til dagskrárinnar.
T. d. munui allir hinir nýju
dægurlagasöngvarar_ er komu
fram í fyrsta sinn nú nýlega,
syngja í kvöld með hljómsveit
Kristjáns Kristjáns'sonar, þá
mun Baldur Georgs einnig
skemmta í kvöld.
Skemmtigarðurfnn verður
opnaðu.r í dag kl. 2.
Annað kvöld verður svo
garðurinn opnaður á ný kl. 8,
30. Mun þá tígulkvartettinn
syngja, Guðm. Ingólssson, 12
ára, leika frumsamin lög o. fl.
verða til skemmtunar. Hljóm-
sveit Baldurs Kristjánssonar
miwi leika fyrir dansi á palli.
Aðgangur að pallinum verður ó
keýpis.
Allur ágóði af skemmtun
inni mun renna til vinnuheim
ilisins1 að Reykjalundi.
George Dawson mun hafa*-
lagt í allmikinn kostnað við
undirbúning á. sölu íslandsfisks
fMun hann hafa æiiað að koma
upp sínu eigin dreifingarkerfi.
þar eð brezkir fiskkaupmenn
neituðu að selja íslenzkan fisk.
ÓVÍST HVENÆR ÐAWSON
FÆR ÍS.
Leit allvel út með að Daw-
son myndi takast þetta, þar til
er fyrirtæki þau. er framleiða
ís, neituðu að selja hqnum ís
fyrir íslandsfisk. Ekki er enn
vitað, hvort Dawson muiií tak
ast að yfirstíga þessa nýju
hindrun, þar eð ekkert hefur
frétzt frá honum í hálfan mán
uð.
VERÐ ENN LÁGí í ÞÝZKA-
LANDI.
Enn hafa togarar ekki hafið
veiðar fyrir Þýzkalandsmark-
að. En eins og kunnug't er, opn
aðist hann 15. ágúst. Er fisk-
verðið enn frekar lágt í Þýzka
landi, en búast má yið, að það
fari að hækka úr þessu. Fara
þá togarar að hefja ísfiskveið
ar fyrir Þýzkalandsmarkað.
TVEIR VEIÐA í ÍS FYRIR
FRYSTIHÚSIN.
Fyrir skommu byrjuðu tveir
Seýðiafj arðartogarar. þeir ís-
ólfur og Austfirðingur, ísfisk-
veiðar fyrir frystíhús á Fá-
skrúðsfirði. Hafði þeim tekizt
að fá fiskverðið hækkað.
TVEIR BÆJARTOGARAR
VEIÐA í HERZLU.
Nýlega byrjaði Þorsteinn
Ingólfsson ísfiskveiðár við
Grænland og veiðir í herzlu.
í gærkveldi átti annar bæjar-
Frh. á 7. síðu.
Jarðhrærlngar í Mk
i
í FYRRADAG varð vart tals
verðra jarðhræringa í Reykja
vík. Vorui það einkum 2 snarp
ir kippir. í gær sýndu mælar í
Reykjavík einnig lítilsháttar
jarðræringar.
í Hveragerði urðu tíðar jarð
hræri'ngar í fyrradag og er tal
ið að upptökin hafi verið þar.
s^Engin brsyfing á Heklu S
<* *
; ALÞYÐUBLAÐIÐ
^ gær ;tal við fólk á
átti
S
nsestu. )
^bæjum við Heklu, og spurð ^
S ist fýrir um það, hvort vart ^
Shefði orðið nokkurrar aukn ^
Singar á reyk og gufu úr gíg ^
Sum hennar, eins og sagt hef^
S ur verið hér í blöðum. KvaS S
Sþað þetta mjög orðum auk- S
) ið, að vísu væri dagaskipti S
• að því, hve mikið eða lítið S
?ryki úr fjallinu, en ekki S
ýværi hægt að telja, að neiiiS
^ ar bréytingar hefðu þar á S
orðið. )
NÝLEGA var :iorskur bíl-
stjóri dæmdur í fjögurra mán
aða fangelsi fyrir ’að svíkja út
atvinnuleysisstyrk. Hafði mann
inum tekizt að fá 5000 krónur
greiddar úr atvinnuleysissjóði
í júní 1949, enda þótt hann
hefði verið vinnandi á þeim
tíma.
Meisfaraméfl Reykjavik-
ur lýkur á þrlHjudag
MEISTARAMÓTI Reykjavík
ur í frjálsum íþróttum lýkur
á mánudags- og þriðjudags«
kvöld.
Eftir eru tvær greinar, 10
km. hlaup og tugþraut. Mua
10 km. hlaupið fara fram fyrra
kvöldið en tugþrautin fer frapa
bæði kvoldin. Stigin standa mú
þannig, að KR hefur 81, Ár-
mann 79 og ÍR 38. i
M úha meðstr úa rmenn lýsa heilögu
sfríði á hendur Frökkum
Mikil ófga meðal þeirra vegna brott-
vikningar soldánsins í Marokko
BROTTVIKNING soldánsins í Marokko hefur haft víðtæk
áhrif meðal múhameðstrúarmanna um allan heim. Hafa þeisr
lýst heilögu stríði á liendur Frökkum.
í gær lögðu 16 Arabaríki í
Asíu fram kæru í öiyggisráð-
inu út af atferli Frakka í Mar
okkó.
NAGUIB HÓTAR UEFNDUM
Frá Kairó berast þær fréttir,
að Naguib, einvaldur Egvpta-
Bandaríkjamenn hér ágjarnir á 5-eyringa, har
eð þeir ganga í sjálfsala vestan hafs
Frétt blaðsins í gær um að
amerískt fyrirtæki vilja
kaupa einseyringa til þess að
setja í kornvörupakka varð
til þess að maður, sem unnið
hefur suður á Keflavíkurflug
velli leit inn á blaðið í gær.
Skýrði hann frá því, að suður
á flugvelli væru Bandarílcja
.menn mjög æstir í fimm-eyr
ingal
GANGJý I SJALFSALA
VESTAN HAFS.
Stafar það af því, að 5-eyr
ingar eru mjög líkir að stærð
og kvart dollar og gahga
því sem slíkir í sjálfsala vest
an liafs.
Islenzkir 5-eyringar hafa
því undaixfarið gengið kaup-
um og söhun suður á Kefla
víkurflugvelli langt ofan við
gengisverð.
ÚTFLIITNINGUR Á 5-EYR-
INGUM!
Einnig hefur blaðið frétt,
að skipsmenn á skipum þeim
er sigla til Bandaríkjanna,
hafi haft gott upp úr því að
selja 5-eyringa vestan hafs.
lands hafi hótað Frökkum
hefndum fyrir að víkja soldáa
inum frá. - j
BARÁTTA GEGN
FRÖKKUM?
Þá hefur vararaktor háskól
ans í Kairó einnig skorað á
alla múhameðstrúarmenn að
hefja baráttu gegn Frökkums
drottnurum Marokkó.
SOLDÁNINN KOMINN TIL
KORSÍKU.
Soldáninn er nú kominn til
Korsíku, en þangað hefuc
hann verið dæmdur í útlegð. ,
KVELDÚLFUR hefur nú
keypt togarann Ask og sett á
hann skorsteinsmerki sitt.
Hafði Askur verið á veiðum í
sumar á vegu.m Kveldúlfs og
veitf fyrir innamlandsmarkað^
Askur er nú nýkomin úr slipþ
og óvíst á hvað,a veiðar haha
íer. -J