Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 2
ssl AUÞÝÐUBLAÐIÐ Laugatdagur 22, ágúst 1953<t Vendeíía Stórfengleg amerísk kvik- mynd Faitli Domerque Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn, SKIPSTJÓRINN VIÐ ELDHÚSSTÖRFIN Ný amerísk gamanmynd. Robert Walker Joan Lesíse Sýnd kl. 5 og 7, 8 AUSTUR- 9 8 BÆ3AR BÍÓ 9 í DRÁÚMÁUNDI — með hund í bands Bráðskemmtileg og f jörug ný sænsk söngvamynd og gam anmynd. — Aðalhiutv.: Dirch Passer, — Stig Járrel. í myndinni synga og spila: Aliee Babs Einn vinsælasti negrakvart Delta Rhythm Boys (en þeir syngja m. a. _,Miss Me“, ,,-Flickorna í Sma'land" 'Svend Asmussen, Staffan Broms. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Snnfa Fe Stórkostleg, víðfræg og mjög umtöluð amerísk mynd í eðlilegum litum um ævin- týralega byggingu fyrstu járnbrautarfnnar vestur á Kyrrahafsströnd Ameríku. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Randolph Scott og Janis Carter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vorsonaur Hrífandi söngmynd um kafla úr ævi Franz Schu- berts. Mörg af fegurstu lög um Schuberts eru siuigin Richard Tauber Jane Baxter Sýnd kl. 9. LSTLI og STÓRI í cirkus. Sprenghlægileg skopmy!nd er gerist að mestu í cirkus Litli og Stóri. Sýnd kl. 5 og 7. æ frSAFNAR** æ PJARÐARBÍÓ I skugga dauSans DEAD ON ARRIVAL Sérstaklega spennandi ný amerísk sakamálamynd um óvenjulegt morð, er sá er myrða átti upplýsti að ,lokum. Edmond O’Brien Pamela Britton Luther Adler Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sánn, " : f>f Sími 9249, Hin heimsfræga stórmynd. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr Victor Mature Sýnd vegna fjölda eftir- spurna: Kl. 9. 5kó3aháfíð (Swing It Magistern) Bráðfjörug og skemmtileg sænsk söngvamynd. Aðalhlutverk leikur hin, fræga dægurlagasöngkona Alica Babs, sem væntanleg er hingað í haust. gY—d m. P or’ 1. í dag kl. 3: Or. Kellens Myndir frá íslandi, Græn- landi og víðar. Aðgangur kr. 5. Greiðist við innganginn. g NYJA BÍÚ æ Kúsakkahesfuriuti Mjög ævintýrarík og spenn- j andi rússnesk stórmynd, tek in í AGFA litum. Leikurinn fer fram í Kákusus á styrj- aldaráruinum. Aða'lhlutverk: S. Gurso. T. Tjernova Og góðhesturinn „Bujan“. Danskir skýringartekstar. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBlð („REIGN OF TERROR") Afar spennandi ný amer- ísk kvikmynd um frönsku stjórnarbyltinguna 1794. Robert Cumniings Arlgne Dahl Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. cr- Sonur ásí Baha (Son of Ali Baba) Afburða spannandi, fjörug og íbuírðarmikil _ný ame- ísk ævintýramynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis Piper Laure Susan Cobot Sýnd kl. 7 og 9. ~ Sími 9184. ^Hannyrða- \ sfofan Kristrún Jónsdótíir er flutt að Barónsstíg 12 S s s s s s s s s s s s s V Torgsalan : við Vitatorg og Hverfisgötu. • : Barónsstíg og Eiríksgötu : m ■ ■ ■ : selur allskonar blóm og: ;grænmeti með lægsta sum-: ■ arverði: ; : Tómatar 1. fl. kr. 13,50 kg.! ; Agúrkur kr. 4.50 stk. Ágæt-: : ar gulræím- kr. 3.50 og 5 50; j —5,00 stk. Hvítkál kr. 2.50 * : búntið. Blómkál frá kr. 1.50 j ■ kg. Grænkál kr. 1.50 búntið.; ■ Mjög fallegt salat á kr. 100 ■ : hausinn. Margt fleira græn- j ; meti mjög ódýrt. Falleg: : sumarblóm á kr. 5.00 búmt- ■ ■ ■ : ið. Athugið að kaupa blóm- j ; kál til niðursuðu, meðan: m * j lægsta verið er á því. Opið*; i laugardaga frá kl. 8,30—12.: Mjög ódýrar jfjosakrónur og foflijósj BÖJA Lækjargötu 10 Laugaveg 63 Símax 6441 og 81066 Sultu-tíminn er kominn HAFhiAB FIRÐf v v i, Tryggið yður góðan ár- Sangur af fyrirhöfn yðar. SVarðveitið vetrarforðann ^fyrir skemmdum. Það gerið ^þér með því að nota S Betamon J óbrigðult rotvarnar- ^ efni Bensonat bensoeeúrt natrón • Pectinal ^ sultuhleypir S Vanilleíöflur S Vínsýru ^ Flöskulakk ^ í plötum. S s s s $ ^Fæst í öllum matvöruverzl ^unum. ALLT FRA CHEMIÁH.F. [DiRiiiBarjnnimii^iiiRniníniniiminiiiimiiiinsnisHiiffliiuiHiiiimiiLnrannBsnnnraiiniimininninammnnffiiíinmiínnniimmfflPJininiæFrjsæsa í Tívolí 22. og 23. ágúst. Laugafdagur 22. ágúst. Skemmfigarðurinn op'naður kl. 2 e. hr Dagskrá: 1. Hátíðahöldin sett: Guðmundur Löve. 2. Baldur Georgs skemmtir 2. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Sðngvarar: Lóry Eriingsdóttir, Ragnar Halldórsson, Svana R. Guðmunds'dóttir, Ingvi Guðmundsson, Elly Vilhjálmsdóttir, Ólafur Briem, Nína Sigurðardóttir, Adda Örnólfsdóttir, og Sigurður Haraldsson. Hlé. Skemmliaaróurinn opnaóur á ný kf. 8:30. Dagskrá; 1. Baldur Georgs skemmtir 2. Tígulkvartettinn syngur 3. Guðmundur Ingólfsson 12 ára lleikur frumsamin lög. 4. Tígulkvartettinn syngur. Dansað á palli til kl. 2. 2. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Óskeypis aðgangur að danspallinum. Samband íslenzkra berklasjúklinga. S. A. R S. A. R. Ðansieikur í Iðnó í kvöld klukkan 9. Nýr söngvari: Svana R. Guðmundsdóttir. syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191. - Úthreiðið Alþýðuhlaðið - S. F. S.F. Héfei -Akranes Dauiíelkur verður haldinn í kvöld kl. 10. Hin vinsæla hljómsveit.hótelsins leikur. Húsinu lokað kl. 11.30. % S' . r . Hótel Alcranes.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.