Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 5
jjáugardagtir 22. ágúst 1953. ALÞYÐUBLAÐIÐ Á'RIÐ 1944 festi Örn John- gon, forstjóri Plugfélags ís- laiids, kaup á fyrsta Katalina- flugbát félagsirts og flaug hon- am 'heim til íslands ' sama liaust. Þessi flugbátur hafði verið notaður til flutninga á Amazonsfljóti í Brazilíu og víð ar þar í landi. Þegar hingað kom, var bátnum gefið heitið Sæfaxi, og hlaut hann einkenn ísstafinu TFJSL., oftast kall- aður Pétur og nú í seinni tíð Gamli Pétur. Þessi flugbátur fór víða fyrstu árin, t. d. fór hann fyrsta íáenzka póst- og faiþegaflugið milli landa, en það var til Largs Bay í Skot- ’Jar.di sumarið 1945.,Einnig fór hann sama sumar; tvær fer'ðir til Kaupmannahafnar. fyrstur alSra íslenzkra flugvéla. Nú á seirmi árum hefur Sæfaxi far-1 ið margar ferðir til Grænlands ’ og ávallt reynzt hið traustasta teki.. Núna siðast liðið sumar íór Sæfaxi til Pearylands. sem er nyrkta íandssvæði jarðar, I lenti á rúmlega. 80 gráðum morðlægrár foreiddar, sem mun vera iwrzta lending ,.C omiTi.ereiaf* flugvélar, sem vitað er af. Dr. Lauge Koch haíði farið i*ess á leit við Flug- félag felands, að Sæfaxi feng- ist leigður til þessarar ferðar, en ílytja þurfti nokkra vísinda menn til ónefnds stöðuvatns á Nc”ðaustur-Grænlandi. Þetta vatn fannst fyrst ur iandmæl- ingaflugvél árið 1947, en aldrei .hafði verið lent bar og engin mannleg vera nokkru sinpi. stigið fæti þar 4 land. Þetta vaj* afráðið og ferðin ákveðin 30. júlí. . Þ.í TTTAK K NBU RNIR. Auk mán var áhöfn Saefaxa skipuð, þannig; Jón Jónsson að stoðarflugmaður, Jón Stefáns- son vélamaður, Axel Thoraren sen siglingafræðingur, Rafn Sigurvinsson ’ íoftskeytamað- ur, og þar að auki var Örn - Johnson forstjóri. FÍ og Brand- Ur Tómasson yfirvælaniaður Fí með í fö rinni. .Miðvikudaginn 30. júlí lögð um við af stað frá Skerjafirði. Við hreppíum. dimmviðri og andibyr norðux undir Scoresby sund, en þar birti til og hinn hrikalegi fjallgarður Austur-i Grænland's blasti við. Mikill ís var þarna við fetröndina, en þó ýoru vakir á stöku stað. Eftir rúmlega 5 klst. fflug lentum við á Kong’Oscars'firði við Ella- eyju, sem er miðstöð jarðrann- EÓkna á Auistur-Grænlandi. Nokkrir sólbrúnir og glaðlynd ir Danir tóku vel á móti okk- ur. Við snæddum með þeim kvöldverð og sáturn síðan um, stund og Mýddum á Skemmti- legar frásagnir dr. Koch af fyrstu Gráenlandsáru|| harís. FLOGIB NORBUK A FÁXAVATN Sæfaxi var nú undirbúinn fyrir væntanlegt norðuri'lug að morgríi, og vó farangur vís- indamanna 1200 kg. í glamp- andi sól og Mæjalogni hófum við okkur til flugs á nýjan leik og stefndum til norðausturs. Við flugum lágt fyrst í stað, en það var með ráði gert. Dr. Koch hafði sagt okkur af sauð- mautahjörðum. skammt norður með ströndinni. V(S skoðuðum n.autin, sem voru á víð og dreif 'um aHvíðan dal, sem virtist þó ekki vera gróðursæll. Þegar hér var feomið,., var flugið hæfekað í 8000 fet og stefnt til norðurs. Þeírri stefnu var nú haldið næstum 4 felst. Margt bar fyrir augun á þessari löngu. leið, tignarleifei og fegurð Jóhannes R. Snorrason fíugmaður þessa hluta Grænlands mun okkur seint líða úr rninni. Eftir því sem. norðar dró, fór vbn okkar að dofna um að hið ó- nefnda vatn mýndi autt, og norður við 77. breiddarbaug voru allír firðir og öll vötn und ir ís. Dr. Koch var ekki von- daufur. Hann sagói okkur, að norðan 79. baugs myndi Öðru- vísi umhorfs. Snjór hyrfi úr fjöllum, fjarðarbotnar og vötn myndu að minnsta kösti með vökum hér og iivár. Þeíta reyndist rétt. Norðan’ 79. baugs fór að hýrna ýfir okkur. Urp 80. bauginn var ekki sýnilegu'r snjór í nokkru fjalli, sem sum voru há og hrikaleg, og fjarða- botnar voru auðir á stöku stað. Klukkan 14.30 komum við yfir fyrirheitna vatnið, og var það spegilslétt, dimmblátt og fag- urt. TVeir þriðju blutar þess voru íslausir með öllu, og var það sýnilega djúpt að strönd- usn upp. Við körmuðum allar aðstæður vel og vandlega og renndum okkur síðan til lend- ingar: Mest var ég undrandi, er ég opnaði gluggann á stjórn klefanum og fann ylvolgan loft stráuminn leggja inn. Ég leit á iofthitamælinn, og hann sýndi 17 stig á Celcius. Við vorum nú 1780 km. í réttvísandi norð ur . frá Reykjavífe, ■ en ekld nema 1090 km. írá norðurpóln um. Móti sólu mældist hiti 24 stig. Við fórum með flugbát- inn alveg upp áð fjöruborðinu, hlóðum bryggju og Iostiðum fárminn á margfallt skemmrí tíma en okkur hafði nokkru sinni drejmit uni. Upprunalega var gert ráð fyrir að róa með farþega og íarangur í land- á gúmmíbát, Vísindamennirir 5 og eskimóinn. sem átti að dvelj ast með þeim þarna, slógu nú upp tjöldum og buðu okkur til kaffidrykkju. Að ];>ví loknu gengum við vestur með vatn- inu, sumir niður við strönd, en aðrir uppi í fjallshltð. Nokkurt dýxalíf er þarna norður frá. Afar víða voru verksumméfki eftir sauðnautahjárðir. fiðrildi fflögruðu utarí í smábrekku, tófuspor vom við iitla tjörn og lómar syntu þar með unga sína. Merki sáum við, er bentu Pearylandsfararnir: Aftari röð-frá vinstri: Brandur Tómasson, Jón Jónsson, Jón Stefánsson. dr'. Lav.gé Koch, Örn Ó. Johnsorí, Jóhanftes R. Snorráson. Frémri röð frá. vinstri: Rafn Sigur- vins'son og Axel Thorarenseu. ÞESSI FROÐLEGA og ^ skeríúntilega ferðasaga Já- • v í.amiesar R. Snorrasonar: \ flngmámis Mríist nýlega ' í ^ \ iíniariíimi ,,Fl«g“, sem gef^ S ið er út af Fiugmálafélagi j S íslands, en hrín f jallar um \ ) fíugferð, sem farin var héð-S ) an mnöur til Pearvlands í) ) nágrenni vi® norðrír fa.eím-S skautið. festum kastað og Sæfaxi hóf flugið á ný. Dr. Koch hafði mikinn áhuga fyrir því að íijúga lág.t úí Dan;nerkurfjörð, ef'.'ske kynni. að eiohver verks arímierki væru’ þar sjáanleg eftir leiðangur, Myiius Erik- sens, en hann Iét lífið á þess- um slóðum árið 1907 ásamt öðr um manní, eftir mikla’ vosbúð og hraknin^a, Við flugurp í norðvestur, unz ýið konjum í botn Danmerkurfjaí&ar. Mikíi jökuiá rann í' ríiörgum ‘kvíslíxiö niður breiðan dalinh og hvarí kolmórauð undi'r 'íanríhvítan ' kinn, er huldi nær allan sjó. i Við flugum lágt út fjörðinn og . bevgðum inn í hverja vík. Ekk’ ; ertiivar þar. er benti til þess, að ' maðurinn hefði nokkru , sinni markað þar spor sín. Skömmu áður en við komum að fjarðar- mynniríu,' var'flugið hæfekað á ný. 0»-eftn" var- stefríá- tékin 4 ríórður. Okkur langaði til 'þess að flju'gá yfir Pearyiand. en þáð er nyrzti hluti Grænlands, þar ér engin bvggð óg heíur aldrei Vérið. Þáðarí lagöi Mnn heimsfrægi R&bert Pearv upp, er hánn gekk tií pöTsins fýrst- ur.rianna. árið 1909. Við flug- um yfir Independence fjörð, hsnn var allur ísi lagður og gróðurlaus fjöil á báða vegu. Það er einniitt fjörðurinn, sem Mylius Eriksen vildi athuga, er hann fór sína hinztu ferð, en menn álitu um þær mundir, að Independencefjörður skipti Grænlandi í tvennt. .1 NÁLÆGÐ VIÐ PÓLINN. ' Við. flugum norður yfir Peary-land í 8000 feta hæð. , Vindur var allhvass pf norð- vestri, skýjabakki yfir norð- j. vesturfjöiium, en fvrir.. norðan í G rænlandsströnd var . loftið j iært og bláít, Skyggni til norð ' ur& var fátdæma gott. Okkur : fannst sem við sæjum langleið' ! ina til pólsins. Á nálega 83 !. gráðum norðurbr. og 25 gráð-' j um vestur iengdar snerum viö ! Gamla Pétri til suðurs. - Við vorum þá staddir um 2000 km. frá Reykjavík, en aðeins um 830 km, frá norðurskautinu. yið flugum .nær ströndinni. á suðurleið. enda var áætlunin að kasta pósti og kaffi til veð- urathugunarmanna í Dan- markshavn. sem er við 11. bauginn. Þetta gekk vel, og ir«vm hafa hvrnað yfir þessu einmana fólki. ,sem ekki hafði fengið heimsókn í . me.ir en ár. PARADÍS VEIÐIM.4NNA. Við skoðuðum sauðnauta- hjarðir, biáar bergvatnsár og kvik gæsavötn á suðurleið. Mikið var rætt vm paradís veiðimanna. er heim feom, óg margt var ráðgert. Lifum við sumir í þeirrí von, að tjalda á bessurn. sióðum, þótt seinna verði. Til Ella-eyjar komum við klukkan eitt um nóttina eftir 14 klukkustunda dásamlega flugferð yfir hina hrikalegu strönd ævintjýalandsins mikla, Grænlands. Fimmtugiir í dag: til þess, að þarna lifðu smádýr, sennilega læm,ingjar. Jyrtalíf var fátæklegt, mosaSkófir á steinum, geldíngahnappar og lítil grastó. Þess var farið á leit, að vatnið fengi iheitið ,,Faxavatn“, og tók dr. Koeh því ekki fjarri. SUÐUR YFIR ÆVINTÝRA- LANDIÐ MIKLA. Eftir rúmlega 4 klst. dvöi við þetta íagra íjallavatn var SKAFTFELLINGAR þykja kappsfullir og duglegir, enda við að búast. Þeir aiast upp í samfélagi við stórbrotin og tor- sigruð náttúruöfl. ti! lands og sjavar. verða.að íeg'gia sig alla frarn og . veita . hver: öðtum. Þetta rnótar að vonum sfeap- gerð þeirra og, yiðhorf. Skóli þeirra er stór og strangur. , Eiginleikar og- eðliskostir Skaftfeliinga eru .ríkir í fari Stefáns Runólfssonar', -frá Hólmi, sem er finnntugur í dag,, þó að ótrúlegt sé. Hér vc-rður ekki leitazt við að refeja ævisögu Stefáns. Línur þessar verða aðeins þöfek til harís fyrír ánægjulega kynningu o.g frábært starf í þágu æskunnar. Steían Runólfsson var á yngri árum snjail íþrótta-. , maður, fjölhæfur. feappsfuilur Hann hefur gert það að stór- og drengilegur, Nú er hann ^eldi á ofekar mælikvarða, hættur °að keppa í glímu. forustuaðila ungmennaf'éöags- hlaupum og stökkum. Samt er |; hrejrfingEirlnnar í iandinu, sem hann sami íþróttamaðurirm setur .ærinn svip a starf reyk- og hann var. íþróttir og félags-1 viskrar æsfeu, Þessi arangur er mái eru svo snar þáttur í Mfi;þakka dugnaSi og xórnfýsi og starfi Stefáns Runólfssonar,• '• Stefáns Runóifssonar. Þetta að einsdæmi eeta íalizt. Það hefur kostað baráttu, en Stefán er honum að þakka öilum öðr-| kann eniratt bezt við eig í um fremur. að Ungmennafélag . átö'kum fyrir góSum málstað Reykjavíkur er í dag öflugur og gifturíkum hugsjónum. fcfagsskapur. sem hlýtur að Hann hefur lagt af. mörkum eiga sér'mlkla: framtíð., Stefán I starfoorki'ii og fjármuni og vajdist til forustu í íélaginu j aldrei .efazt um, að sigúr eftir að það haíði tvisvar ynnist. Ðraumur hans hefur sinnumi dáið úl leiSj,nd|im'.|,ík§, þsþfet. Þess, vggna er Stefán Runólfsson rnikill gæfu- maður í lífinu. Mér er æ í minni, þegar ég sá og hevrði Stefán Runólfs- son fyrst. Það var á fundi, þar sem skoðanir yoru skiptar eins og gengur og mönnum sýndist nokkur vandi á höndum. Stefán tók þátt í umræðunum, öllum öðrum djarfari og sigur- vissari. Ég man ekki, hvort honum tókst að vinna mig til fýlgis við sjónarmið sín. En ég dáðist að trú og kappi þessa vasklega og einbeitta manns. Reynsla undanfarinna ára héfur staðfest það álit fju-stu kynningarinnar, að Stefán væri óvenjulegur félagsfröm- uður. Hann strengdi þess heit fyrir nokkrum árum, að Ung- rnennafélag Revkiavíkur skyldi koma sér upp flokki góðra og drengilegra glímumanna. Nú ' eru rnargir beztu glímumenn landsins í fyikingu ungmenna- í'éiagsins. Þetta eru sannkall- aðir uppeldissynir Stefáns ^ Runólfssonar, þó að'fileiri hafi raunar hjálpað til við að koma þeim tíl þroska. Stefán hafði og orð á því fyrir fáum árum, að stúlkurnar á Islandi legðu of litfla rækt við íþróttirnar. Hann hafði fntndið ríýtt verk- efni fyrir ungmennafélagið. Nú eru margar snj llustix íþróttakonur okkar í Ung- . Frh, á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.