Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1953. 4 tJtjsref&ndi; Alþýðuflokkurlnn. Ritstjóri og ibyrgBarmaður: Kamiibai Yaadimarsson. Meðritstjóri; Helgi SaKmundiion. íkéíta?tjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðaxnenn: Loftur Gað> UKindsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri; Emma Mðller. Rítsrijórnaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingasíml: 4906. Al- greiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmíðjan, Hveríisgötu 8. Áskijftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Þióðin skrað í manntal É SBiNASTA hefti Hagtíð- inðanna, sem nú er nýkomið út, er margvíslcgan fróðleik að finna um knannfjölda, og. stkipfingu þjóðarinnar í at- vinnustéttir, ífoúatölu í sveit- im og kaupstöðum og fleira ©g fleira. Samkyæmt manntalinu í okíóber 1952 er íbúatala lands ins 148 938 móti 146.540 árið áííur. Heimilisfastir íbúar Reykjavíkur 'voru 58.761, og ©r það 1247 fleira en árið áður. Alls eru þá í 13 kaupstöðum landsins 81625 manns, eða sam tals í kaupstöðum utan Reykja víkur tæp 33.000 manns. Fjölmennustu kaupstaðirnir Mtan Reykjavíkur eru Akur- eyri með 7262 íbúa, Hafnar- fjörður með 5288 íbúa og Vest mannaeyjar með 3884 íbúa. Fámennastir eru Seyðisfjörð- ur með 768 íbúa, Ólafsfjörður með 937 íbúa og Sauðárkrókur mcð 1056. — Fækkað hefur íbú rnn útgerðarbæjanna Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Ólafsfjarð- ar, og er það augijós afleiðing af aflabresti undanfarinna ára. Lítilsháttar fjölgun hefur orð íð í öllum hinum kaupstöðun- um. I tuttugu og einu sýslufé- lagi eru 57.313 manns. Fjöl- menmist er Gullbringu- og Kjósarsýsla með 7535 íbúa, næst kemur Árnessýsla með 5993 og þá Eyjafjarðarsýsla með 4486 íbúa. Fámennustu sýslufélögin eru Austur-Skafta fellssýsla með 1146 íbúa, Bala- sýsla með 1214 og Vestur- Húnavatnssýsla með 1343 íbúa. Ber mjög að athuga, hvort sýsluskipííngin er ekki orðin úrelt, og ekki væri réttara að skipta landinu í fá og stór dóm svæði, en leggja sýslumanns- emfoættin. niður og velja skatí- heimíu ríkisins, annað foiin miðað við núverandi samgöngu aðstöðu og þéttbýli. J'rjátíii og fjögur kauptún eru talin hafa yfir 300 íbúa, og búa þar satntals 19.154 manns. Fjjölmennasta kauptúnið er Kópavogur með 2117 maims, en næsí kemur Selfoss með 1062. Þar næst cru að íbúatölu Patreksfjörður (870), Styklds- hólmur (846), Dalvík (811) og Borgarnes með 705 manns. Eru Kaupíún þessi öll íjölmennari en SeyðisfjÖrður. — Fækkað hefur í sumum kauptúnanna, en fjölgað i öðrum. Er Kópa- vogsbyggðin í langsamlega ör- usttun vexti. Samkvæmt Jæssu reynisí þá íbáatala sveitanna ásamt þorp um með færri en 300 ífoúum vera 38.159 haustið 1952. Er þar nú um 318 manna fjölgun að ræða frá árinu áður. Þó að ýmsum kunni að þykja fróðlegt að rifja upp þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, munu þó flestir telja bær upplýíúhgar öllu merki- íégri, sem hagtíðindin færa okkur samkvæmt manntalinu 1950 um skiptingn þjóðarinn- ar eftir starfsgreiaum og at- vinnuvegum. Um Reykjavík fáum við t. d. að vita, að þar lifi nærri 600 rnanns a£ landbúnaði, hálft fjórða þúsund af fiskveiðum, rúm 14.009 af iðnaði, þar af íæpt 1000 af fiskiðnaði, — fast að 7000 manns af bygging arstörfum og vegagerð, um 11.300 manns af störfum hjá rafmagns-, gas- og vatnsveit um, 7700 manns af verzlun, 7000 af samgöngum — hvorki meira né minna en 10.000 manns af ýmis konar þjónustu störfum, og af eignum sínum og á opinberu framfæri rúm- lega 4000 manns. I kaupstöðunum utan Rvík- ur er íalið, að 808 manns lifi af IandhúnaSi, tæpt 1000 í kaup túnum með yfir 310 íbúa, en í sveitunum 261300 manns. AIIs lifa þá af Iandhúnaði 28. 695 manns (19,9%). Af fisk- veiðum er okkur sagt að lifi 15.500 manns (10,8%), og rnundi það þó raunar vera drjúgtun meíra, þegar allt kem ur til aíls. En iðnaðurinn er orðinn hæsíur, ©g lifa nú á hon um 30.200 manns (21,0%). Af þjónustastörfum ýmis konar lifa 17.000 manns eða 11,8%, við hyggingnrvinuu og vega- gerð 14.400 manns eða 10,0%, af verzlun nálega 13.000 manns eða 9% þjóðarinnar, í þjón- ustu samgangnanna um 12.500 manns eða 8,7% og af eignum og á opinfoera framfæri 9500 manns eða 6,6% af Iijóðínni. Á áratUgnum 1940*—1950 hefur þjóðinni. fjölgað um 22.500 manns eða mn 18.5%. A sama ííma hefur mann- fjöldi sá, sem Iifir á landbún- aði ©g fiskveiðum lækkað um rúmlega 12000 rnaims, og er það næsía athyglLverð þróun. I öllum öðrum aívinnuflokk um Iiefur fólki hins tegar fjölg að á þessum áraíug. „Fólki, sem Jifir á persónu- legum eða ophiberum þjónustu störfum hefur fjöígað um rúm lega 25% og verzlunarliður- imi um 47%. Svitr'ð hefur því fólki fjöígað að tlltölu, sem lífir á eignuríi, cftirlaunum eða opinberum styrk. En langmest hefur aukn- ingin orðið á iðnaðarliðnUm og þeim liðum, sem út úr bonum hafa vt-rið klofnir, byggingum, vegagerð, raf- magnsveitum o. fl. — Sjálf- ur iðnaðarliðuiinn hefur hækkað um 75%, en bygg- ingar og vegagerð um 83% og rafmagnsveitur o, fl. um 138%. — Rúmlega fimmíi hluti þjóðarinnar félí undir ionaðinu 1950, en næstum þriðjungur, þegar hinum lið unum er bætt við. Er það heldur meiri mannfjöldi en þá taldist til landbúnaðar og fiskveiða samanlagt. I sveitunum lifa % hlutar íbúanna af landbúnaði. Iðnað- urinn er mest ábcrandi í bæj- unum. Lifa þar af honum 40— 43%, en um 10% í sveitum. f bæjunum utan Reykjavíkux 7) ^ tfjfS Ár bvert er haldin mikil landbúnaðarsý'aing á Bellahöj í Kaup- ^^ ^ ■ mannahöfn, og fjölnaenna Danir þangað, enda mikil búnaðar- þjóð. Litla stúlkan hér á myndinni heimsótti Bellahöj á siðasta degi eýningarinnar í vor. Hún varð hrifnust af þessu stóra og sterkiega nauti, sem fíutt var utan af landi til höfuðborgarinn- ar til að setia skm svin á landbúnaðarsýninguna. Hjálnmr T heodqrsson söl r I í MAÍ-HLAÍÐÍ FAXA (úth | aí Júhanni Ellerup, hlýtur það: géfaiidi er máifundafélagið Faxi í Keflavík) birti ég eftir- farandi grein, en af því, að það hafa orðið nokkur blaðaskrif út af henni, tel ég rétt að birta hana í heild, ásamt svari við athugasemdum. í»egar ég var hér í Keflavík fyrir nokkrum, árum síðan, var hér apótek rekið af Birni Sig- urðssyni lækni. Oft kom það fyrir, að ég ásamt fjölda ann- arra manna, sem stunduðu hin ýmsu störf hér, þurfti að hafa nauðsynleg viðskipti við apó- tekið að næturlagi, og var það ávallt auðsótt mál. Það þurfti aðeins að styðja á hnapp við dyrnar, og eftir augnablik var komið til dyra og síðan af- greitt með viðfelldni, ná- kvæmni og prúðménnsku. eins og allir munu minnast hér í j Keflavík frá þeim tíma. En nú er Björn Sigurðsson læknir hættur að starfrækja apótekið. Hér í Keflavík er bomin ný iyfjabúð, rekin af Jóhanni Ellerup. UNDRUN OG líKHH. En hvað er svo að segja um þessa nýju lyfjabúð og rekstur hennar. Eins og þetta apótek hér í Keflavík er rekið í dag lifir um 20% íbúanna af fisk- veiðum. Á verzlttn og sam- göngum lifir 17—26% af íbú- um bæjanna og er Rcykjavík þar lang hæst. Þá Iifir rúmlega sjötti hv'cr Rejk vílvingar á þjónustustörfiun, Af íbúatölu íandsins alJs er tali’ð, að 43,3% taki beinan þátt í atvinnustörfum. Konur viS heimilisstörf ásamt dætr- um símim og hjúum eru íald- ar 19,3% og óstarfandi fólk, börn, námsfúlk, sjúkíingar, gamalmenni o. s. frv. 37,4%. Margvíslegan fróðleik annan mætti draga út úr manntalinu, þótt rúmið leyfi það ekki í þetta sinn. að vekja undrun og: reiði allra hugsandi manna, sem þurtfa að eiga við það viðskipti, og vil ég nú fara um þetta nokkrum orðum til skýringar. Apótekið er aðeins opið sama tima og venjulegar sölu- búðir, og verzlar einnig með vörur, sem vafasamt getur talizt, að samrýmist lyf jabúðai’- rekstri, en hitt vekur þó mesta furðu og er alveg til skammar, að apótekið hefur enga næturvörzlu. Menn eiga i þess því ekki kost að fá af- • greidd nauðsynieg lytf alian sólarhringinn, eins og þó er talið nauðsynlegt frá almennu sjónarmiði. Er það og viður kennt af læknum, að í ýmisum tilfellum getur það verið lífs- nauðsyn, að fá afgreidd meðöl að næturlagi. LOKAÐ UM NÆTUB. Læknarnir 'hér í Keflavík, Karl G. Magnússion héraðs- læknir og Björn Sigurðsson, vinna hér mikið mannúðar- starf í þágu hinna ólánssömu manna og kvenna, sem eiga við veikindi að stríða, og verð- ur 'þeim seint fullþakkaður sá tnanndómur, fómfýsi og dreng- skapur, sem þeir sýna: í starfi sínu. Læknarnir hér . í Kefla- vík skiptast á tun það, að hafa næutrvagt, svo að fólk geti átt þess kost að leita til þeirra í aeyðartilfellum, og þeir gefa því auðvitað út lyfseðla á næt- urnar, og í mörgum tilfellum getur það verið lífsnauðsyn- legt fyrir viðkomandi sjákiing að fá tafarlausa afgreiðslu í apótekinu. En það er ekki hægt eins og ég hefi tekið fram. Nei, hinn þurfandi sjúk lingur má bara bíða til morg- uns, og þá deyja drottni sí.n- um, ef þvú er að skipta, en apótekarinn í Keflavík þvær hendur sínar eins og Pílatús forðum, saklaus af því að hafa látið hið lífsnauðsyniega meðal. BANKI í APÓTEKI. Jóharin Ellerup rekur banka- starfsemi í afgreiðslu apó- teksins. Seinnipartinn á föstu- dögum er þessi starfsemi í mestum blóma, og er þá af- greiðslusalurinn í apótékinu 5'tfirfullur af mönnum, sem eru að selja „tékka“, stílaða á Landsbanka íslands, gefna út á Keflavíkurflugvelli af M. H. S. B. En fyrir utan apótekið hef ég horft á fólk standa í biðröð, til þess að komast inn í afgreiðslusal lyfjabúðarinnar, | en hún var bá full af mönnum, sem voru að .selja ávísanir —■ þetta fólk í biðröðinni var með lyfseðla læknanna. Ég, sem þetta rita, hef séð barnshafándi konu olnboga sig áfram gegn um mannþröngina, og þurfti konan að bíða eftir aígreiðslu. Mennirnir, sem voru að selja á/vísariirnar, voru látnir sitja fj'rir. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum, sem liægt er að nefna, og eru þess eðlis, að Frh. á 7. síðu. Fæsí á flestnm veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. Alpyðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.