Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1953, Blaðsíða 6
 e ALÞÝÐUBLAÐiÐ Súniuulagiir 23. ágúst 1953. Hestamenn. Framhald ai 8. síðu. STOFNA SKÓLA. ■ Kvað Capt. Paterson þá fé- Jaga hafa rætt um,/ að á ís- landi bært að stofna skóla, er kenndi hið norræna reiðlag í stað hins spánska, er tíðkast víðast hvar í Evrópu. Sagði hann, að þeir væru sérlega hrifnir af töltinu og vissu ekki til, að sá gangur þekktist ann- ars staðar. SKIPULEGGUR ÚRREIÐARTÚRA. Kerr Hunter, sem er aðal- Kerr Hunter, se:n er aðal ráðgjafi líkamshvíldarráðs Skotlands, og er hann sá, er byrjaði á að skipuleggja ferða- lög á hestbaki í Skotlandi. Hann kvað íslenzka hestinn vera miklu betri, en þá hesta •er notaðir eru í bessar ferðir í Skotlandi. Kvað hann' þá fé- laga vera sérlega hrifna af þoli, þýðgengi og fótvissu íslenzka hestsins. LEGGJA GRUNDVÖLL FYRIR FRAMTÍÐINA. Eins o.g hinir lagði hann áherzlu á nauðsyn þess, að gera ferðalögin .. ódýr. Kvað hann borga sig að leggja grund- völlinn að ferðalögum í fram- tíðinni strax, enda mundi það borga sig síðar. Mínntist hann á að aðgerðir Norðmanna í þessu máli eftir stríð , sam- bandi við skíðaferðir, en þeir hafa ódýrar ferðir:þá mánuði, sem aðalstraumufrnn er ekki. Kvað hann félagsskap sinn senda árlega um 800 manns til Noregs upp á þessi býti. JÚNÍ OG HÁLFUR JÚLÍ. Stakk hann upp á ódýrum ferðum í júní og fram í miðjan júli Sðan venjulegt verð fram ágúst Iok og þá ódýrt í september. EKKI AÐEINS ÚTLEND- INGAR. Þorleifur Þór'ðarson, for- stjóri Fer'ðaskrifstofunnar, tjáði blaðinu, að þessi fyrir- ætlun um skipulögð ferða- lög á hestbaki væru ekki a'ð- eins miðuð við Útlendinga, helclur væru þau engu síður fyrir Islandinga. VINA DELIVIAR 26. DAGUR: nær dauða en lífi og allt var' ég ekki upp leyndarmáli henn að kenna leti þinni, J ar? Mér varð hugsað til þess, það — - r......>. heimsku og ómennsku. Ef barn ’ ef hún nú einhvern tíma fyrir ið deyr_ þá ætla ég að segja ’ tilviljum skyldi komast að því Connie Coberley frá því, að þú ' að ég elskaði Connie Coberley. hafir drepið það. j Mér var ljóst, að ef svo færi, Hann myndi ekki trúa þér! ( þá myndi ég ekki fá lifað við Ha'tin myndi gera það, Bran tilhugsunina um hverja nautn don, því að ég hef vitni. Það hún hefði af að kvelja mig. vill nú svo vel til, að ég hef j Ég sagði við hana: Það er j ekki annað en rétta út hönd- vitni. 1 líka annað, sem ég þarf að tala ina, þá myndi honum í té látið hennar og yndisþokki væri ó- viðjafnanlegur, þá hafði hún ekki látið sér nægja að vinna Brett með þeim eiginleikuni sínum. Þvert á móti hafði hún, ef ekki með orðum, þá að minnsta kosti með athöfnum og látbragði gefið Brett í skyn fullum fetum, að hann þyrfti [um við þig. Hún bylti sér óþolinmóðlega í rúminu og íleygði ofan af sér hvað eina það, sem í hennar valdi stóð. Nú beið hún þess, að sjá hver yrðu áhrifin af orð sænginni. Ég þoli það ekki: Um sínum, beið þess að ég Balleífinn Frh. af 1. síðu. getur ekki orðið lengri. ÍSLENZKI BALLETÍ'NN. I fyrra vetur hófst kennsia í ballettdansi í þjóðleikhúsinu, undir leiðsögn danska baliett- meistarans Bidsted, og var þátttaka mjög mikil. Bidsted er væntanlegur hingað aftur í haust, og hefst kennslan þá aftur í ballettskólanum. NÆSTU VIÐFANGSEFNI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS. í vor var að mestu leyti lok ið við að æfa leikrifin ,,Sumri hallar“ eftir Ténnesee Wil:- iams, en. þar leikur Katrín Thors aðalhlutverkið, en Ir.d- riði Waage annast leikstjórn, og „Einkalíf“ eftir Noel Cow- ard, með Ingu Þórðardóttur og Einar Pálsson í aðalhlutverk- um, en Gunnar Hansen hefur leikstjórn á hendi. — og er það fyrsti sjónleikurinn, sem hann stjórnar í þjóðleikhúsinu. ÍSLENZKT LEIKRIT. Þá tekur þjóðleikhúsið á þessum vetri til meðferðar nýtt íslenzkt leikrit, „Valtvr á grænni treyju“ eftir Jón Björns son rithöfund. og annast Lárus Pálsson leikstjórn. Bvggist leik ritið á samnefnd-i sögu eftir Jón, sem út kom fyrir nokkru, og hlaut hina beztu dcma. Jæja, svo? Kjánaprikið þitt. Þykistu hafa vitni? Þvílík vitni! Landshornalýður og hann^Connie' ínynch^trúa^slíku’* endalaust að hlusta á þvæluna j Segði eitthvað, en ég gat ekki fólki, þó það fengist tii þess að l1 Þer- En hun ste ekkl fram ur neitt' E§ stoð UPP- 1 ÞV1 taka undir með þér til þess að tala illa um mig. Eí ég bara gæti hlegið fyrir aumingja hálsinum mínum, bá myndi ég held ég fara úr kjálkaliðnum! Og það er víst satt, að það dregur hver dám af sínum j sessunaut, því að mér var orð- ið jafn tamt að Ijúga nú orðið eins og ég var frábitin því áð- ur. Og ég laug: Ég fór með barnið heim til frænku minnar í nótt, meðan þú varst meðvit- undarlaus. Og okkur kom sam rummu. Ég sagði: Ef þú elskar Con- nie ... Ef? Það er ekkert ef! Annars þarf ég ekkert að anza þér til um, hvort ég elska hann eða ekki. Það er okkar mál og kem ur þér ekkert við. Og ekki heldur honum bróð- ur mínum Brandon? sá ég að hún reyndi að kingja munnvatni sínu, en átti í mikl erfiðleikum með það. Hún sneri sér að mér og hvessti á mig augun. Það braiin úr þeim eldur. Hlustaðu tnú á, an um að senda eftir lækni til j sa§6i °S reyndi að tala ró- Seaverne og hann sagði að leSa- Hvað ert Þn annars að barnið væri dauðvona vegna hirðuleysislegrar meðferðar. Laurel frækna mín og læknir- inn frá Seaverne, það eru vitn- in mín Brandon. Reyndu bara, ef þú vogar, að gera lítið úr þeim. Ég þori að veðja að þú játar með sjálfri þér, hvað sem öðru líður, að Connie muni trúa þeim. Ég var ekkert hrædd um að fól'kið frá Norður-Karólínu myndi eyðileggja þessa upþ- lognu, sögu fyrir mér; það var nú einu sinni enginn hægðar- leikur hvorki fyrir Brandon rugla og þvæla um hlu,ti, sem þú berð ekkert skynbragð á? Háíin bróðir þirin elskar mig, og ég er að reyna að gerá hon- um það sem allra léttbærast að sannreyna, að það er gersam- lega vonlaus ást. Hvað viltu svo sem að ég geri? Á ég kannske að segja honum það berum um Láttu stelpubjánann koma með kalda baksturinn á háls- inn á mér, sagði hún. Og Eliza- beth . . . Ég var komin fram á þrösk- uldinn, en sneri :nér nú við. Já, hvað er það? spúrði ég. Hún reis upp á olnbogann; veikt bros breiddist um andlit hennar. Segðu bróður þínum ekki frá því, að ég ætli ekki með honum. sagði hún biðj- andi röddu. Honum verður svo mikið um það. Hvert voruð þið að ráðgera að fara? Bara eitthvað langt. Honum fannst tilhugsunin þeim mun skemmtilegri, sem ákvörðunar staðurinn var lengra burtu, helzt milljónir míl'.ia! Við skul orðum, að honum sé fyrir nm lata hann skemmta sér við beztu að reyna að hætta að að hugsa til ferðalagsins. Mér elska mig? Helduirðu að það færi vel með hann? Það væri það bezta, sagði ég. Þú heldur það. En það er líður illa að vita harm þjást. Viltu heldur særa hann srriátt og smátt, seigdrepa lífs- löngun hans? Éinhvern tíma einungis vegna þess, að þú hef (hlýtur hann að komast að ur enga möguleika til þess að þessu. né aðra að fá það tií þess að setja þig inn í þessa hluti. Ég I Já, einhvern tíma. Kannske. svara beinum spurningum. Og j Veit betur. Ef það gerir hann' En það þarf ekki að gerast mér til mikillar gleði, sem ég hamingjusaman að halda, að strax. reyndi þó að fara sem allra ég elski hann, þá sé ég ekki J Ég yfirgaf hana. Mér fannst bezt með, sá ég að Brandon hvað illt ég geri honum með hné aftur á taak upp að kodd-« því að láta hann trúa því. unu,m, og að brosið, sem áður j Ég hvessti á hana augun. breiddi sig um allt andlit henn (Hann er farinn að gera fram- ar, breyttist nú í kvíða og von . tíðaráætlanir, Brandon. Áætl- leyýi- I anir um framtíði'na; og þar Ég kom með barnið hingað (tekur hann tillit til þín. Og' til aftur frá he»nni frr-sjcu minni þess að orða þetta enn greini- j til þess að láta það heldur j legar, bætti ég við eftir augna jdeyja hér, þar_ sem það á ■ bliks þögn: í framtíðaráætlun i heima; en það kraftaverk hef-! Um hans er hann ekki lengUr | ur gerzt, að frú Shieldstone er ' einn. heldUr ert þú við hlið í á góðri leið með að lífga það hams. vlð- j Ég hef líka gert mínar fram Hún sagði: Ég var nú aldrei : tíðaráætlanir, s'agði hún, og sterk á svellinii hvað viðkem- þar er ekkert tillit tekið til Ur meðferð á börnu.m. Ég gerði hans. Hins vegar hef ég ekki í mitt bezta, en ... j hyggjU að segja honum neitt Þú. gerðir þitt versta. Ef það frá því. Og þar sem þú virðist ema ekki tekur gagngerðum breyt- • vera honum umhyggjusöm ingum héðan í frá. þá skal ég systir, þá æt'la ég að láta það sjá til þess að Connie fái vit- koma í þinn hlut, að særa neskju um sekt þína; og ekk- hjarta hans banasári, með því ert skal verða undan dregið. { að svipta hulunni frá augum það hart, að verða að sam- sinna henni í verki. Og það Varð ég vissulega að gera. Ekki gat ég fengið það af mér að tala um Brandon við hann Brett bróður minn. Og mig iðraði þess sárlega, að hafa lát- ið flækja mig í mál, sem ég hafði ekki vald á. Það hryggði mig stórlega. að vara þess með öllu ómegnug, að hjálpa bróð- ur mínum. Brett og Powell komu ekki úr borginni fyrr en á fimmtu- daginn. Þeir vor.u ekki búnir að vera heima nema svo sem stund, þegar Powell neytti færis til þess að tala við mig einsléga. Hvérnig var Brett? spurði ég. Yfirleitt var allt í stákasta Jæja. Ég er þá ekki lengur hans um hinar raunverulegu laS5 meö hann. En hann fékk í vafa u,m, hvar ég hef þig. Þú ert mér óvinveitt, sagði hún. Og þegar ég svaraði ekki, þá tók hún víst þögn mína sem samþykki, sneri sér frá mér og fór að stara og stara út um gluggann. Ég þóttist vita, að hún væri í huganum að glíma við verkefni, sem voru gáfum hennar ofvaxki. Hvers vegna hafði ég ekki látið Gilly myrða hana? Og hvers vegna Ijóstaði tilfinningar mínar í 'hans nn samt martröð, Liz. En það garð. I lýsti sér allt öðruvísi en hérna Hvers vegna ásettirðu þér þá heima. frá fyrstu, byrjun að gera hann i Hvernig? ástfanginn í þér? spurði ég. | Það^ hyrjaði eins og venju- Ég ásetti mér ejtki neitt í lega. Ég heyrði í honum, enda því eftii. Ef þú litir út eins og hafði ég andvara á mér. Ég ég, þá þyrftirðu heldur ekkert nefndi nafn hans, eins og ég að ásetja þér í því efni. Slíkt jafnan geri, þegar ég fer inn kemur allt af sjálfu sér. ; til hans hérna heima. En þá Og þarna laug hún í annað gerðist dálítið skrítið. Hann sinn. Því enda þótt feguirð settist upp í rúminu og sagði Dra-viðjÉérðlr. Fljót og góð afgreiSsía, GUÐL. GÍSLASONs Laugavegi 83, fiírni 81218. Smurt brau^ oú snittur. .Nestisuakkar. Ódýrast og bezt. VIb-I oamlegást pantið &*8| fyrirvara. MATBAKINN Lækjargotn 3, Síml 8034®. 1 Samúðarkorf • SlysavarnafélagB fiitnds jj kaupe flestir. Fá«t hjá • slysavarnadeildum om • land allt. 1 Rvík ! hann- ; yrðaverzluninni, Bankt- : stræti 8, Verzl. Gunnþór- ■ j unnar Halldórsd. og tkrif- ! atofu félagsins, Grófin 1. ■ Afgreidd í sima 4897. — : Heitið á slysavamaféltgl0. : ÞaC bregat ekki, 3 ■ ■_____...,— , ............ : Nýiasencll- \ bHástöðin h.f. • hefur afgreiðslu 1 Bæjar- ! bílastöðinni í AðaÍBtræþ; j 16. Opið 7.50—22. Á| S sunnudögum 10—18. - ■ Sími 1395. I MÍnnlh tíarsi>1ölð ! Barnaspltalaajóða Hringítaei ; eiu afgreidd í Hannyrða-1 j verzl. Refill, Aðalatrætl lá| í (áður verzl. Aug. Svená*f ! sen), í Verzluninnl VictorJ j Láugavegi 83, Holt*-Apé-f j tekir Langhöltsvegi 8 ! Verzl. Álfabrekku við Su®-[ j urlandabraut, og Þorsté'n®“| jbúð, Snorrabraut 61. lllm og íhúðif ii aS ýmsum stærðum fcænum, útverfum bæj- S arins og fyrir utaa bæ*: inn til sölu. —■ Höfuts | einnlg til sðlu j&rCir, g vélbáta, bifreiðk os | verðbréf. | Nýja fastelgnaíaliMí. Bankastræti 7. Sími1518. namnRanaab- við mig: „Kallaði eg upphátt?“ Vitanlega sagði ég honum að hann hefði ekki gert það. Þá ,sagði hann: „Ó. Mér þykir það leiðinlegt.“ Og þeÞa v-ar í síS- asta skiptið. í síðasta skipti? át ég eftir honum. Já; þeíta var endirinn á því. Ég dvaldi hjá honum í herberginu dálitla stund. Og hann lagðist út af og steinso-fn aði og vaknaði ekki fyrr en j komið var fram, á morgun. En dásamlegt! sagði ég. | Já. Víst er þáð. Hann fór j sjálfur út um alla borg, Liz. (Hann sagði að Hendon þyrfti ekki að koma með sér. Mér 1 þótti fyrir því að verða að láta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.