Alþýðublaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 3
Fímmiudagur 27. ágúsi 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ÍIYARP REYKJAVÍR
19.30 Tónleikar (plötur).
20.20 íslenzk tónlist (plötur).
20-35 Þýtt og endursagt (Her-
, steinn Pálsson).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.20 Frá útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
21.35 Symfónískir tónleikar
(plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald symfónísku
tónleikanna.
22.40 Dagskrárlok.
Krossgáta.
Nr. 470.
HANNES A HOKNINC
Vettvangur dagsing
Glaðst yfir góðum árangri. — Austurvöllur upp-
eldisstöð fyrir bæjarbúa — Gott að við gáfumst
ekki upp fyrir fáum árum.
Lárétt: 1 drykkur, 6 band,
7 ungdómur, 9 tveir eins, 10
•ödd, 12 grípa, 13 spilla í út-
;ti. 15 vond, 17 vandræði. ,
Lóðrétt: 1 græðgin, 2 úr-
gangsefni, 3 sælgæti, 4 málm-
ur, 5 efni, 8 nokkuð, 11 glata,
13 fiska, 16 afleiðslu- og beyg-
ingarending.
Lausn á krossgátu nr. 469.
Lárétt: 1 demanta, 6 líf, 7
guil, 9 af, 10 dár, 12 kk, 14
siögl, 15 rot, 17 Ámundi.
Lóðrétt: 1 dagskrá, 2 mold,
3 nl, 4 tía, 5 Affall, 8 lán, 11
rönd, 13 kom, 16 tu.
. n • HSéíMÉíSbB'
iiðrasveifsn Svanur
feikur í Búsfaða-
1 V
hverfi í kvöid
LÚÐRÁSVEITIN SVANUR
leikur í Bústaðahverfi í kvöld
kl. 8.30. Stjórnandi er Karl O.
Eunólfsson.
ÉG HELÐ, aS Austurvöllur
haf aldrei verið eins fagur og
nú. Það er engum blöðum um
það að fletta, eins og ég Jief
raunar drepið á áður, að
Reykjavík hefur tekið mjögj
miklum framförum hvað útlit j
snertir að undanförnu, Áustur
völlur er, ásamt Tjörni'nni,
perla borgarinnar. Aður var,
hann aðeins miðdepiil hennar, -
en nú er hann orðinn meira.
ÞETTA STAFAR fvrst og
fremst af fegurð hans. Ég býst
við, að margir hafi lagt þarna
hönd að verki, en vitanlega
ber fyrst og fremst að þakka,
þetta Sig-urði Sveinssyni garð,
yrkjuráðunaut bæjarins — og
þá um leið yfirmönnum hans,
þeim, sem ráða yfir fjármálun-
um, sem hafa leyít l:onum að
verja fé til skreytingar á vell-
inum. Austurvöllur er blóma-
haf og hann hefur mjög mikil
og góð uppeldisleg áhrif á borg
arbúa.
ÞETTA HEFUR Sigurður
Sveinsson augsýnilega skilið.
Hann hefur látið setja upp í
blómabeðunum spjöld, þar sem
áletruð eru nöfn hinna ýms.u
blómategunda. Ég sá í gær, að
fólk var að lesa á spjöldin og
ræða sín á milli um blómin.
Þetta hefur mikla þýðingu.
Fólkið fer á Austurvöll til þess
að læra, og það fer með lær-
dóminn heim til sín, heim í
sinn eiginn garð og þetta verð
ur til þess með tímanum að
fegra alla Reykjavík.
SVONA — einmitt svona á
að vinna. Á þennan hátt á að
hafa forustu fyrir almenn,-
ingi. Ég man eftir því, að þeg-
ar verið var að skreyta Austur
völl og fleiri staði og skemmd
arvargar rifu upp tré og blóm,
gengu yfir beðin cg eyðilögðu
allt, þá vildu margir hætta og
töldu þetta tilgangslaust. En
ég hrópaði m.ig hásan hér í
pistlunum: Haldið úfrarn. Gef
ist ekki upp fyrir skemmdar-
öndunum. Þeir eru líka að
læra.
OG SEM BETUS FÓR voru
bæjaryfirvöldin sammála mér
um þetta og haldið var áfram.
Árangurinn er sífellt að koma
j ljós meir.i og betri en bjart-
sýnir menn eins og ég þorðu
að vona. Reykjavík er orðin
önnur en hún var.
ÉG HEF nokkuð oft farið til
annarra landa og ég hef aldrei
glaðst eins yfir Reykjavík og
ég gladdist nú. Ástæðan var
sú, að mér fannst hún vera í
þan vegin að verða falleg. Ég
skal hins vegar játa, að þetta
á fyrst og fremst við Suðvest-
urbæinn, Austurvö'l og nokkra
aðra staði. Enn er margt ógert
í Austurbænum og sérstaklega.
þarf nú að snúa sér að Snofra
brautinni.
EN EKKI MÁ MAÐUR vera
ósanngjarn og allt kemur ekki
á einni nóttu. Það er gleðileg-
ur vottur um framvinduna -hve1
vel okkur hefur orðið ágengt
upp á síðkastið, hinu opinbéra
og einstaklingunum.
Hannes á horninu.
Úfbreiðið Alþýðublaðið
í DAG er fhnmtudagurinn
27. ágúst 1953.
Næturlæknir or í lækna-
varðstofunni sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfs-
apóteki, sími 1330.
ítafmagnstakmörkunin:
í dag verður skömmtun í 5.
Jhverfi.
FICGFEBÐIR
Fiugfélags íslands:
Á morgun verður flogið til
eftirtaldra staða, ef veður leyf
ir: Akureyrar, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjárðar, ísafjarðar,
jubæjarklausturs, Pat-
Sauðárkróks,
og Vestmanna-
mjöl í Rotterdam. Bláfell fór ,
frá Vopnafirði 25. þ. m. álieiðis
til Stokkhólms.
BLÖÐ O G TlMAKlT
Búnaðarblaðið Freyr, ágúst
heítið, hefur borizt blaðinu.
Af efni þess má nefna: í Skál-
holti, Trú og sannanir, eftir
Jón Sigurðsson, Jarðræktar-
framkvæmdir 1952, Lindar-
rjóður í Vatnaskógi, eftir
Bjarna Eyjólfsson, o. m. fl. er
í ritinu.
Sjómannablaðið Víkingur er
nýkomið út. I ritinu er m. a.
Sigur viljans eftir Ásgeir Sig-
urðsson, „To Heli vithe Ice-
land“ eftir M. Jensson, Niels
Juel eftir Birgir Thoroddsen,
og Grímsey, eftir Grím Þor-
kelsson.
SKIPAFRETTIB
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Bergen í dag
aleiðis til Osló. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Breiðafirði.
Þyrill er norðanlands. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell lestar sement í
■ Hamborg. Arnarfell lestar síld
á Siglufirði. Jökulfell estar
írosinn fisk á Vestfjarðahöfn-
um. Dísarfell losar fisk og
Litla golfið:
Opið í dag frá kl. 2—10 e. h.
Tilkynning frá KKÍ:
Börn á vegum'Rauða kross
íslands, sem eru í Laugarási,
koma í bæinn föstudaginn 28.
Iþ. m. kl. 12 á hádegi. og þau,
J sem eru á Silungapolli, koma
sama dag kl. 2 e. h. Aðstand-
endur komi á planið við Arn-
arhólstún til að taka á móti
börnunum og farangri þeirra.
FERÐÁFÉLAG ÍSLANDS fer
I .
2Vá dags ferð að Hvítárvatni,
'Kerlingarfjöllum og Hveravöll
jum. Lagt af stað á laugardag
kl. 2 og ekið að sæluhúsi fé-
lagsins í Kerlingarfjöllum og
jgist þar. Á sunnudag verður
1 gengið á fjöllin og um ITvera-
1 dali, um kvöldið ekið norður á
1 Hveravelli og gist í sæluhúsi
j félagsins þar. —• Þá er IV2 dags
! ferð í Brúarárskörð. Lagt af
stað kl. 2 og ekið austur í Bisk-
upstungur, að Úthlíð og gist
þar í tjöldum. Á sunnudags-
morgumnn verðux gengið um
Brúarárskörð og ef til vill á
j Högnhöfða. Farmiðar séu teknir
1 fyrir kl. 4 á föstudag. — Þriðja
| ferðin er gönguför á Esju. Lagt
j af stað á sunnudagsmorguninn
kl. 9 frá Austurvelli.
Fjáröflunarnefnd Langholts-
sólcnar þakkar hjartanlega
öllum þeim, er unnu að því að
gera hinn fyrsta kirkjudag
Langholtssóknar hátíðlegan og
til eflingar framtíðarhugsjón
safnaðarins.
verðurhðídinní LOFILEfðlíM hl
fimmtudaginn 15.'október n.k. kl. 2 e. h. í Tjarnarkaffi.
Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Afhending aðgöngumiða og atkvæðaseðla fer fram í skrif
stofu félagsins, Lækjargötu 2, dagana 12. og 13. október.
ST3ÓRNIN.
Bjarna Sighatssonar, bankastjóra,
verður bankinn aðeins opinn til kl. 12 á hádegi í dag.
Úfvegsbanki ísiands h.f.
!!!!!!l!!llll!lllll!l!!ll!!ll!
lllll!ilH)l!l!!!ll!l!ll![!llll!lilll!!!!!l!!!l!l!i!U!l!!!
!!!!l!l!lll!lllll!lll!!!!!l!l
liiIÉillllHIIIB
rarar
geta fengið atvinnu nu jbegar.
Sameinaðir verkfakar
Sími 82450
uniiuHi
IUlHHIHlIi!
Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu bæjar-
fógetans í Reykjavík í Tjarnargötu 4 hér í bænum,
mánudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seld hluta
bréf í h.f. Grímur Borgarnesi að nafnverði kr. 30.000.00,
samkv. ákvörðun skiptafundar í þb. Óskars Magnússon
ar, Njálsgötu 26 hér í bænum, og ennfremur hlutabréf í
Olíuhreinsunarstöðin-ni h.f. að nafnverði kr. 13.000.00 eft
ir kröfu Útvegsbanka íslands h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Kvenfélag Álþýðuflokksins
efnir til berjaferðar n.k. sunnudag.
. Þátttaka tilkynnist • fyrir fimmtudagskvöld.
. " NEFNDIN.
GUiuiuuuiiiiaiuiraiiiiiiiiiuiiiuimifflmiiuiuuuiiuuiiiiiuiiiiiuiumiMíiiBiiiriaiiiaiEiiaBUiiHiiiii^
Bartmvinafélagið Siimargjöf
vantar tvö
sem fyrst. Uþpl. í síma 6479.
tm!MlUi!ll!imíl!l!!ilIUUUi!!!llCIIIIIII!l!!IHi!llKll!l!UIIlWIlilllIICUilHŒIU!!!raUillllII!llCÍU!IUUlUlU!i!n!]l!!lU!KiinnO;iCUIlilffiI!UiI!l)!miílUll]!ll!!!'!i!!l!!!lll!!l!V!!llil