Alþýðublaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. ágúst 1953 ALÞÝ0UBLAÐIÐ t Framh. a 4. síðu. mörku — eins og hann komst sjálfur að orði. En hann varð fljótt fyrir ærnum vonbrigð- um. Nenni tók upp æ nánari samvinnu við kommúnistaflokk inn undir forustu Togliattis og vann markvíst að því, að flokk arnir sameinuðust. Saragat neitaði að taka þátt í slíku æívintýri. Hann dreymdi um mannúðlegan sósíalisma. Hann hóf á loft fána andstöðunnar innan flokksins um nýárið 1947 og reyndist áhrifamikill og fylgissterkur. kfargir af mikilhæfustu baráttumönnum flokksins ' skinuðu sér í sveit með honum, þar a meðal rithöf uncfurinn Ignazio Silone og Matte Matteotti, sonur jafnað armannaforingjans, sem fasist .arnir myrtu á sínum tíma. Um þessar mundir var Sósíal-ista- flokkur ítalskra verkamanna stofnaðux, og Saragat varð sjálfkjörinn leiðtogi hans. Hann varð sigurvegari kosninganna á ítalíu 1948. Flokkkurinn hlaut hvorki meira né minna en cvær milljónir atkvæða. SKAMMYINN SAMVINNA VIÐ DE GASPERI, Eftir kosníngasigurinn tók Saragat upp samvinnu við de Gasperi og varð varaforsætis- ráðherra í stjórn hans. Hann á'leit óhjákvæmilegt, að ítalir gerðust aðilar að Atlantshafs- bandalag'inu, en viðurkenndi, að sú afst'aða væri sprottin af i'llri nauðsyn. Brátt kom þó að því, að Saragat taldi sig ekki geta setið í stjórn með de Gasperi, þar eð svikin voru geíin heit um framkvæmdir á sviði félagsmálanna. Hann sagði bví af sér árið 1949. en hefur bó hingað til átt samleið iiieð ítölsku lýðræðisflokkun- uiíi í utanríkismálum. Flokkur Saragats hefur tapað mikln fýigi síðan 1948, en samt verð ur þess ekki vart. sð foringi haiis lát.i mótlætið buga sig. Rann velur sér ný verkefni og stefnir að ákveðnu marki. SAMVINNA VIÐ NENNI? bíðustu fréttir benda til þess aö Saragat hafi hug á að reyna aö sameina ítalska jafnaðar- menn undir eitt merki, en fylk inga.r þeirra eru nú þrjár eins og' fyrr segir. í því sambandi vekur mesta athygli, að Sará- gai neitaði á dögunum að eiga sæti í væntanlegri stjórn de Gasperis nema Pietro Nenni yrði' einnig aðili að henni. Sú afsiaða bendir til þess, að Sa- ragat geti hugsað sér að ganga til sátta og samkomulags við þennan. gamla samherja sinn, sem. verið hefur vígreifur and stæðingur hans undanfarið. Orsa'kir þessarar afstöðu eru vaítíiaust niargar. Saragát ger- ir ser fulla grein fyrir hætt- uriiu, sem stafar af riýfasistun- urii. koningssinnunum og koinmúnistunum á ítalíu. H'ann myndi fagna því af heil- 'urn hug, ef takast mætti að ein angra Nenni frá kommúnist- unum, enda hlyti það að tákna tímamót í stjórnmálasögu ítaii'u. Enn fremur er honum Ijósi, að alþýðan á Ítalíu á þess lííiun eða engan kost að bæta kjör sín á viðunandi ihátt, með- an jafnaðarmenn Ítalíu eru kiufnir og sundurþykkir. Ýms Uiii finnst furðulegt, hverju Saragat hefur áorkað sem for íngi lítils flokks, sem berst á Ldöar hendur. En viðhorfin myndu vissulega' gerbreytast, ef ítalskir jafnaðarmenn sam- einuðust í eina fylkingu. Þá yrði hún stópveldi í ítölskum stjórnmálum, voldugur flokk- ur með mikilhæfa forustu- menn. MAÐUE MÁLEFNANNA. Saragat hefur jafnan haldið því fram, hvernig sem málum hefur skipazt, að sigur jafnað arstefnuninar verði framtíð Ítalíu, og hann er maður mál- efnanna. Jafnframt mun hann gera allt, sem í hans valdi stendur til að forða því, að ein ræðið sigr.i á ný í ættlandi hans. Viðhorfin í ítölskum stjórnmálum í dag eru viðsjár verð — meira að segja ískyggi leg. Öfl hins brúna og rauða einræðis eru í sókn. Guiseppe Saragat er staðráð.inn í því að stöðva þessa sókn. Eining ítalskra jafnaðarmanna er sterkasta vonnið í baráttunni gegn því, að íasisminn eða kommúnisminn sigri á Ítalíu —- og þá vafalaust með borgara styrjöld og blóðsúthellingum. Saragat þarf á liðveizlu Nennis að halda, ef hann á að geta komið fyrirætlunum sínum í framkvæmd ■ með skjótuni hætti, en það er lífsnauðsyn jafnaðarstefnunnar og verka- lýðshreyfingarinnar á Ítalíu. Þess vegna hefur Saragat rétt Nenni hönd sína til sátta og samstarfs. Takist handtak þeirra, táknar það mikil tíma- mót í sögu ítalskra stjórnmála í dag — og í framtíðinni. semm Framhald a 5. síðu. rétt eins og nýgift hjón. Þegar ég jafnaði mig svolít- ið efti'r fyrsta uppnámið, fór ég að hugsa mitt ráð. Erfið-' leikana, fyrirhöfnina, þjáning arnar, allt varð ég að sætta mig við, en nú skyldi ég líka hafa einhverja gleði. Eg fór í búðir morguninn eftir, keyp.ti fallegt léreft og flúnel, ratin og silkiefni, blúndur og heklu- garn, allt, sem ég hafði orðið að neita mér um, áður en hin börnin fæddust. Ekki gekk það alveg orða-‘ laust af í sveitinni, þegar í ljós kom, að fjölgunarvon væri aft ur á Hóli eftir 14 ár. „Og hún orðin svona roskin“ (Roskin — ekki nerna það þó). Ég veit ekki néma þær hafi einhverjar brotið heilann um, hvort óvenjuleg gestakoma hefði verið hjá okkur vorið áður, en ónei, ónei, því fór svo f j arri. Systkinin urðu svolítið skrýt in fyrst til að byrja með, þeg- ar þau viSsu, hvað í vændum var, en Þorgerður mín sann- færðist þó um, að mamma henn .ar var ekki annað eins aflóga gamalmenni og hún vildi stund um vera láta, og að það væri hægt að tala- við mig um ýmis legt, sem æskunni tilheyrði. Stundum • setti að mér hroll og kvíða, ekki skal ég neita því, þegah nágrannakonurnar voru að víkja að því, hvað fæð- ingin yrði erfið, og vafasamt, að við myndum lifa, að sjá barnið komast upp. (Þær töl- uðu venjulega um hana). „Þegar hún er tvítug, verð ég sextíu og tveggja, og þegar ég verð 82, þá er hún fertug og vonandi komin af höndun- um“, sagði ég. Eííthvað varð ég að segja. En það varð nú samt stór og hraustlegur strákur, sem fædd ist í vetrarlokin. Engin tvítug móðir hefði þurft að skamm- ast sín fyrir hann. Fæðingin var víst ekkert erfiðari en þær fyrri. „Víst“, segi ég — ég vissi svo lítið um það! Það höfðu orðið ýmsar framfarir þessi síðustu 14 ár. Sími á hverjum bæ og bílveg- ur heim í hvert hlað. Ungi læknirinn kom 20 mínútum á j eftir ljósmóðurinni, og síðan vissi ég lítið af mér, fyrr en allt var afstaðið. Já, ungi læknirinn, hann er uppáhald allra, og við vomm bara, að stórveldin þrjú, Guð, Vilmund ur og héraðslæknisfrúin lofi okkur að 'n.jóta hans sem lengst. Ég sagði áðan, að ég hefði! hugsað mér, að af þessu barni skyldi ég hafa alla þá gleði, ^ sem unnt væri. Eátæktin og ! þrældómurinn höfðu sett sitt mót á uppeldi eldri systkin-. ' anna. Yngri Ólafur var þó laus ! við það. Þegar hann grét, var hann huggaður. þegar hann var svangur, fékk hann að borða, þegar ’hann vildi sofa, fékk hann að sofa, og hvað sem all- ir fræðingar segja: Á stuttum tíma komst bezta regla á allt hans háttalag, og hann varð fyrirhafnarminnsta og værasta barn, sem hægt var að hugsa sér. Hann varð fljótur á fót og snemma hændur að föður sín- um. Ég finn ævinlega, að Ólaf ur minn, sem sjálfur mátti enga barnæsku eiga. nýtur þess að hafa nafna sinn með sér, hvert sem hann fer. Hvers dagslegustu hlutir og algeng- ustu atvik, sem við vorum hætt að taka eftir, verða nú að nýjum og æsandi ævintýrum, þegar horft er á þau gegnum þessi ungu augu. Nú höfðum við líka meiri tíma og betri ástæður til að segja honum ýmislegt og sýna, en sysfkinum hans áður. Nú rifjum við upp sögur, sem við höfðum ekki munað eftir í mörg ár og höfum yfir þulur, sem við héldum, að væru löngu gleymdar. Ég hugsa stundum um af- ana og ömmurnar, sem ég hef þekkt. Þau voru umburðar- lyndari en foreldrarnir, skiln- ingsbetri, auðveldara að láta sér þykja vænt um þau. Lífið hefur kennt þeim, að bernsku dagarnir líða fljótt, og þeir geta verið svo ljúfir, að engu augnabliki má spilla. Þau vita, að sorgir bernskunnar og draumar hennar eru raunveru leikd, á þeim verður að taka mjúklega og með varfærni. Hver veit, nema okkur Ólafi mínum takizt, einmitt vegna mörgu áranna okkar. að flétta eitthvað af þessu inn í sambúð ina við litla vininn okkar? Ég lít út um eldhúsglugg- ann, þar sem ég er að skrifa. Feðgarnir eru að koma heim nýslegið túnið. Voru að flytja hestana suð.ur fyrir girðingu. ( Ólafur eldri heldur á nafna sín um, sem orðinn er þreyttur, og ég sé litla, fjögurra ára gamla hönd, brúna af sól, hlýja og rnjúka, með laut fyrir hverjum hnúa, fikra sig upp kinnina hans og fela sig í grás.prengdu hárinu yfir enninix. — Nú er aldrei lamandi þögn í bænum, eða autt og tómt í kringum okkur. Þá er ég loksins kominn að því, sem mig langaði til að segja við konurnar, og sem fékk mig til að grípa penn- ann. Ef forsjónin sendir ykkur lítinn gest á seinni eða sein- ustu skipunum, löngu á eftir hinum, — skuluð þið ekki mögla, heldur taka honum 10G m.: Hörður Haraldsson, Á, 10.9 200 m.: Hörður Haraldsson, Á, 22.3 400 m.: Guðmundur Lárusson, Á, 49.5 800 m.: G.uðxnundur Lárusson, Á, 1:59.4 1500: m.: Sigurður Guðnason, ÍR, 4:03.6 3000 m.: Kristján Jóhannsson^ ÍR, 8:57.8 5000 m.: Kristján Jóhannsson, ÍR. 15.17.8 3000 m. hindr.: Kristján Jóhannsson, ÍR, 9:47,4 110 m. gr.: Ingi Þorsteinsson, KR, 15,6 400 m. gr.: Ingi Þorsteinsson, KR, 57,1 Kringlukast: Þorsteinn Löve, UMFK, 47,50 Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR, 61.83 Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 15,62 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson_ KR. 48,02 Langstökk: Torfi Bryngeirsson, KR, 6,79 Þrístökk: Vilhjálmur Ei'narsson, UÍA, 14,11 Stangarstökk: Torfi Bryngeirs'son, KR, 4,10 Hástökk: Srgurður Friðfinnsson, FH, 1,80 Fimmtarþraut: Guðm. Lárusson, Á, 2535 stig. Tugþraut: Valdimar Örnólfsson, ÍR, 4881 stig. með þakklæti og gleði. Gestur- inn sá hlýjar upp, bæði í Pað- stofunni og hjartanu. Ef þið trúið þessu ekki, skui uð þið spyrja Margréti frá Hóli. Þefta var Framh. á 4. síðu. skóla, sem sé Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Eru það tveir ungir íslendingar, sem stundað hafa náni við lista háskólann í Kaupmannah'.'.fn, sem unnið hafa verk þetta. Er þarna að finna heilmikinn fróðleik um þessar sýslur. sem ætti að vera einkar aðgengileg ur fyrir unglinga þá, er skól- ann sækja. Hitt er byggðasafn úr þessum sömu sýslum, sem verið er að koma upp og er ti’ húsa í skólanuni. Ekkí. var þó búið að koma því fyrir eins og það á að vera. Gaf þarna að líta margt gamalla muna og meðal annars ýmis atvinnu- tæki, er segja sína sögu um hina frumstæðu atvinnuhætti, sem við-höfum átt við að búa til tiltölulega skamms tíma. Veitti skólastjóri hinar alúðleg ustu upplýsingar um allt þetta og ýmislegt, sem konurnar fýsti að vita um skóia hans. Gat hann þess, að sá siður hefði i verið tekinn upp, að nemend- ur gróðursettu á hverju vori eitthvað af trjáplöntum í landi skólans, og væri þegar búið að gróðursetja um 20 000 trjá- plöntur. Var nú haldið heimleiðis. Komið var að Bergþórshvoli í Landeyjum og Odda á Rang- árvöllum og skoðaðir þessir merku sögustaðir. Farið var um Þingvelli og staðnæmst þar um hríð. Hélst góða veðrið allt til kvölds, en þá tók að þýkkna í lofti, og á Mosfellsheiði rigndi lítilsháttar. Komið var í bæinn kl. að ganga tólf um kvöldið. Voru ferðakonur þá að vísu þreyttar nokkuð, en þó glaðar og hressar eítir langan og skemmtilegan dag. G. Alþýðublaðinu Framhald af 4. síðu. m. a. samþykkt þessi ályktunr „Innflutningur tií landsins verði ekki takmarkaður me'ð höftum nerha að svo miklu leyti sem nauðsynlegt kann að reynast til þess að tryggja framgang vissra stórfram- kvæifida eða firra augnabliks- vandræðum í gjaldeyrismál um.“ Þetta œtti ritstjórum Sjálf- stæðisblaðanna að vera kunn- ugt. Ef svo er og þeir predika samt; að Alþýðu noklmriun krefjist nýrra hafta, getur þa'ö ekki verið tjl annars en að' leiða athyglina frá verkurra. Sjálfstæðisfiokksins sj,álfs á þessu sviði. Og vel á minnzt: H-vers vegna beitir Sjálfstæðisflokkur- inn sér ekki fyrir afnámi allra þeirra liafta, sem nú eru í gildi? Hvers vegna er Ejár- hagsráð ekki lagt níður? Hvers vegna er útflutningsverzlunin ekki gefin frjáls? ílvers vegna er allur innflutningur ekki gef- inn frjáls? Hvers vegna er gjaldeyrisverzlunin ekki gefin frjáls? Þýzkur myndaiökumsður Frh. af 1. síðu. FJÖLMENNTAÐUS MAÐUR. B. Ulrieh er maður fjöl- menntaður, þótt ungur sé. Hann hefur lokið námi í dýra- fræði og líffræði við háskól- ann í Hamhorg og prófi* við listaháskólann í Leipzig,- þar sem hann lagði stund á mynd- list og kvikmyndagerð. Að vetrinum til fer hann víðs- vegar um Vestur-Þýzkaland og flytur fyrirlestra, og sýnir-lit- myndir; síðastliðinn vetur flutti hann til dæmis- fyrir- lestra um Færeyjadvöl sína á meira en 800 stöðtim. Auk þess birti tímaritið „Ber Stern“ myndaflokka ásamt greinum og frásögnum um- Færeýjar, menningu þeirra, atvinnuhætti og sögu. B. Ulrich kveðst ekki í vafa um, að dvöl sín hér geti orðið til þess að skapa aukin kynni með Þjóðverjum og íslendingum þegar stundir líða. Veðrið f dag Hæg austanátt dálítií rign- ing með köflum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.