Alþýðublaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmíudagur 27. ágúst 1953
Útgefandi. Alþí'Cuílokkuriim. Ritstjóri o* ábyrgðarmaSxtr:
EannibEi Yaidimarsson. Meðritstjóri: Helgi SæmundMon.
ltrétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur GuS-
mundssoa og Páll Becfc. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritsftjórnaxíímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
gr«iðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hveríisgötu 8.
Ásfcxiftawerð fcr. 15,00 á mán. I Iausasölu kr. 1,08
MALGÖGN Sjálfstæðis-
flokksins minnast varla svo á
Aiþýðuflokkinn, að þau láti
þess ekki getið, að það sé eitt
helzta stefnumál hans að
reyra allt viðskiptalíf í viðjar
hafta og skriffinnsku.
Er þetta svo? Eru böfí á vio-
skiptum liður í steínu Alþýðu-
flokksins og hefur Iiann beitt
sér sérstaklega fyrir því, að
komið hafi verið á höftum hér
á Iandi?
Alþýðuflokkurimx vill fram-
kvæmd jaf n a ðarstefn u n n ar á
íslandi. í því felst það, að
þjóðarbúskapurinn sé stund-
aður eftir samræmdri heildar-
áætlun um framleiðslu og við-
skipti. í því felst auðvitað alls
ekki, að HÖFT þurfi að vera á
t. d. innflutningi. Það getur ^
þvert á móti verið Iiður í slík- j
iim áætlunarbúskap, að AL’KA
innflutning t .d neyzluvarn- j
ings verulega, og getur þá
verið eðlilegt að hafa hann al-
gerlega frjálsan. Enn síður
þarf það að vera liður í slíkum
áætlunarbúskap að Ieggja út- j
flutning í viðjar eða byggingu,
íbúðarhúsa. í áætlunarbúskap
felst það eitt, að ákveðið er í
stórum dráítum, hvernig fram- ;
leiðslutæki og vinnuafl skuli
hagnýtt, og er taltmarkið þá
venjulega að koma í veg fyrir
atvinnuleysL Frjáls inn- og
útflutningsverzlun getur hæg-
lega samrýmzt því marki, ef
réttar aðstæður eru fyrir hendi,
®n hins vegar getur einníg
verið, að óhjákvæmiiegt sé
talið að takmarka mnflutning
eða beina útflutningi á vissar
brautir, í bráð að minnsta
kosti |
í grundvallarstefnu Alþýðu-
flokksins er því ekkert, sem
gerir hann eða aðra jafnaðar-
mananflolcka að HAFTA-
FLOKKUM. Því fer og víðs
fjarri, að Alþýðuflokkurinn
eigi sérstakan þátt í þeirri
haftapólitík, sem hér hefur,
verið rekin síðan 1932. Grund-,
völlur haftanna var lagður,
áður en Alþýðuflokkurinn
hafði nokkum tíma átt full-
trúa í ríkisstjórn, af samstjórn
Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokksins 1932—33. Stjóm, sem
Alþýðufíokkurínn átti fullírúa
í 1934—1938, ásamt Fram-
sóknarflokknum, neyddist til
þess að herða verulega á inn-
flutningshöftum ægna alveg
óvenjulegra erfiðleika í mark-
aðsmálum, þ. e. missis Spánar-
markaðsins. En Sjálfstæðis-
flokkurinn benti þá * ekki á
neinar Ieiðir til þess að komast
hjá þessrnn ráðstöfunum og
viðurkenndi síðar nauðsyn
þeirra með því að halda þeim
áfram, eftir að hann var sjálf-
ur orðinn aðili að ríkisstjórn
1939 Síðan hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn áít fulltrúa í ölíum
ríkxsstjómum, sem setið hafa,
og allt fram til ársins 1950 var
ávallt verið að herða á höftwm
ög Iöarleiða fíeiri hönn og meiri
skriffjnnsku. Sjálfstæðismenn
fóru með fjármáíin í meira en
áratug og lengi vel með við-
skiptamál. Þeir hafa ekki að-
eins staðið að allri lagasetn-
ingunni, sem þeir eru að kenna
um flest það, sem aflaga hefur
farið undanfarin ár, heldur
hafa þeir einnig haft lykil-
aðstöðu við framkvæmd alls
fargansins. Alþýðuflokkurinn
hefur átt fulltrua í tveim
rikisstjórnum síðan 1939, en
hann hefur aldrei haft aðstöðu
til að móta stefnuna í við-
skiptamálum, enda í bæði
skiptin verið minnsti stjórnar-
flokkurinn.
Nú kunna Morgunblaðið og
Vísir e. t. v að vitna til þess,
að Alþýðuflokkurinn hafi verið
mjög andvígur stefnu núver-
andi ríkisstjómar, en hún hafi
einmitt dregið úr höftum á inn-
fluíningi. Það er rétt, að Al-
þýðuflokkurinn hefur verið
eindreginn andstæðingur ná-
verandi rSdsstjórnar. En
ástæðan er ekki sú, að hún hafi
dregið úr höftum á innflutn-
ingi. Að því er viðskiptamálin
snertir er ástæðan sú, að
stjómin hefur afnumið allt
verðlagseftirlit á hinum inn-
fluttu vörum og gerði það
meira að segja um leið og hún
hyrjaði að auka innflutnmg-
inn, þótt hún hlyti að vxta, að
sökum skorts, sem fyrir var,
hlyti að vera hægt að okra
gífurlega á himxm nýja inn-
flutningi. En það var engu
ííkara en það væri einmitt það,
sem ríkffisstjórníln vildi, enda
hafa málgögn hermar varið
okríð af öllum kröftuxn. Ástæð-
an er ennfremur sú, að fyrir-
vara- og imdirbúningslaust var
hleypt inn i Iandið margs
konar erlendri iðnaðarvöra,
sem auðvelt er að framleiða í!
EÍjlfolV EvrÓÐU ^anr-íkismálaráðherrar Frakklands, Ítalíu, Vestur-Þýzkalands Qg
c? » " Beneluxlandanna. komu saman tií fundar í Baden-Baden ekki alls
fyrir löngu og báru saman ráð sín um ná’nari samvinnu rukja sinna með einingu Evrópu fyr
ir augum. Þeir munu hittast aftur í Haag í október í haust og halda undirbúning'aum áfram.
Myndin er af utanríkismálaráðherrunum í Baden-Baden, talöir frá vinslri: Joseph Bech, Lux
emhurg, Georges Bidault, FrakMandi, Konrad Adenauer, Þýzkalándi, Paolo Taviani, fulltrúi
ítalíu, Paul van Zeeiand, Belgíu og J. Bayen, Hollandi.
landinu á hagkvæman hátt.
Hún er ennfremur sú, að
„verzlunarfrelsið“ hefur tekið
á sig ýmsar mjög undaríegar
myndir. Innflutningur er i
raun og veru takmarkaður á
fjölmörgttm bráðnauðsynlegum
vörum, svo sem byggmsrar-
vörum, en aígjörlega frjáls á
aíls konar drasli ,sem er á
bátalistamím, og mjög margar
nauðsynjavörur verður að
(’lyíja inn frá vöruskiptalönd-
imHtn, þar sem verðlag er hátt
oít vörugæði lítil. Og við þetta
siUí saman hætist svo, að láns-
fiárhöft bankanna valdas því,
að innfluínin.vsfrelsið revníst
oft meira í orði en á borði.
Alþvðisftokkxirínn er þvf.
ekki andvígur, að innflutnings-
verzíunin sé sem frjálsust @g
að á henni séu sem minnst
höft En hann vill, að innflsitn-
ínvKverzIimin sé þá KAUN-
VF-RULEGA FRJÁLS, þ. e. að
beir, sem imvflntninginn asm-
ast. geti keypt vörmta, þar sem
Ixagkvæmast er að kaupa hana
og hafi til þess jafna aðstöðu,
on komið verði hins vegar i
veg fvrir skilvrði heirra til
þess að okra á innfluiningiram.
Alhvðuflokkurímx hefw.r
marvlýst því yfir, að hann sé
andvfvnr höftum á imxflutn-
ingi. Á síðasta flokksþíngi var
(Frh. á 7. síðu.)
UNDANFARIN ÁR hefur
Oft verið minnzt á Guiseppe
Saragat-í- sambandi við fréttir
af viðhorfum stjórnmálanna á
Ítalíu, og á dögunum komust
heim.s'ölöði.n svo að orði, að
hann hefði örlög de Gasperis
í hendi sér. Er ekki ósennilegt,
að hann muni enn korna rnjög
við. sögu þeirra máía, þó að
hann eigi að ýmsu leyti í vök
að verjast, þar eð rnikillar
sundrungar gætir í samtökum
ítala fyrir b-eim hugsjónum,
sem Saragat hefur helgað starfs
krafta sína.
Saragat er formaður Sósíal-
istaflokks ítalskra verka-
manna, en það er einn af þrem
ur jafnaðarmannaflokkum ítal
íu. Ferill háns sýnir og sann-
ar, að naaðurinn lætur ekki erf
iðleika buga sig, en stefnir
djarfur að.settu marfci. Verð-
ur hér í stórum dráttum sagt
frá manninum og stjórnmála-
staríi hans og stuðzt í megin-
atriðum við grein eftir daniska
blaðamanninn Jörgen Bast. i
FRÁBÆR MÆLSKÍJMA9UK. j
Guiseppe Saragat er &5 ára!
gam.all. Hann er svipmikill og
festuiegur og mælska hans með
einsdæmum. Fer saman í fari
hans sem ræðumanns rölrfimi,
andagift og frábær flutningur.
ÁOieyrendum hans dvlsL aldrei,
að. Saragat er gæddur ríkri
meðaumkun með ölíum, sem
bágt eiga og eru miður sín.
Jafnframt leiftra ræður hans
af sólbjartri ítalskri k'/ini.
Meira að segja andstæðingar
haiis viðurkenna, að það sé ó-
hugsandi,- að Saragat' gangi í
herhögg við sannfæringu sína.
Upphafiega ætlaði Saragat
sér annað lífsstarf en helga
sig stjórnmálum. Hann nam
þjóðréttarfræði og varð banka
starfsmaður í Turin, en hafði
engin afskipti af stjórnmilum.
Gxiiseppe Saragat.
Svo brutust fasistamir til
valda, og stormsveitir Musso-
linis létu sér í lagi til sín íaka
í Turin. Þar í borginni kom til
stórótaka 1922, og verkamenn
voru brytjaðir niður. Þá tók
Saragat örlagaríka afstöðu og
ákvað að láta stjómmáiabarátt
una til sín taka.
Piétro NennL
TENINGUNUM KASTAÐ.
Hann skipaði sér undir
merki jafnaðarmarma, enda
voru þeir höfuðfyiking andstöð
unnar við Mussolini og fasista
hans. Ári síðar var hann kos-
inn í stjórn jafnaðarmanna-
flokksins. Þar með var tening
unum kastað.
Baráttan gegn Mussolini
reyndist vonlaus, og Saragat
varð ekki við vært á Ííalíu.
IJann flýði land, fyrst til Aust
urríkis og síðar til Frakklands.
Hann settist að í París og varð
éinn af forustumönnum bar-
áttunnar gegn fasismanum og
eldlegur áróðursmaður í ræou
og riti. Saragat sner.i svo heim
aftur, þegar valdaskeið Musso
linis var á enda. En hannTagði
ekki leið sína til þeirra hér-
í aða landsins, sem hersetin voru
íaf bandamönnum, heldur sett
ist að á Norður-Ítaiíu, þar sem
fasistarnir réðu enn lögum óg
lofum. Þjóðverjar þefuðu hann
* uppi og handtóku hann 8. sept
ember 1944. Saragat tókst þó
að fiýja úr greipum þeirra
skömimi síðar, og þá gekk hann
í lið með skæruíiðunum. Flótt
in bjargaði áreiðanlega. lífi
hans.
VILDI FLOKK EINS OG
BRANTINGS OG
STAUNINGS.
Saragat var kosinn á þing
strax eftir hrun fasismans sem
fulltrúi síns gamla flokks, en
leiðtogi hans þá var Pietno
Liggur í augjim uppi,
að Saragat naut mi'kils álits í
flokki sínum og utan hans, þar
eð hann var kjörinn forseti
ítalska þingsins. Hann gekk að
því vísu, að flokkur hans væri
hinn sami og forðum daga,
flokkur eins og Branti&gs í
Svíþjóð og Staunings í Dan-
Frh. á 7. síðu. !
Sjálfsfæðisflokkurinn og höffin