Alþýðublaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐH)
ITimmtudagur 27. ágiíst 1953
r_____________________________
i
KYÖLD EITT nýíega bar svo j
fil, a<V ritstjóri kvennasíðunnar
labbaði heim til sín, óvenjuíega
geostirSur og ósáííur við ver-
íildina og 'einkum og sér í Iagi
við sjálfan sig. Hefur senni-
Hega verið eins og liíamii skýr
sSngarmynd við visuna hans
Jóhanns Garðars, þessa
. Ég héf fMið fjöidans leið,
i farin trú: að eldar brenni,
, viðnáöisfúiS fetar skeið
férðalúið gamalmenni.
En viti.menn. Heima hjá rit
Stjóranum beið haus ókennileg
ojr pappírsstrangi, sem hann
reif upp með miklnm hraða og
Sas. • Hér á eftir fer það, sem
lnann las, með lítilsháttar hreyt
ingum. Hvað sem öðrum kann
að finnast, fór svo, að þegar
lestrinum var Iokið, var geð-
vonzkunni Hka lokið — í bili.
Það er bæði hressing og til-
lireytni að heyra einstöku sinn
um síegið á svona nótur.
Viltu senda mér þítt réíta nafn
og heimilísfang, mig langar til
að tala meira við þig, Margrét.
S. J.
Skyldi ég þó mega muna ár-
ið, sem ég varð fjörutíu og
eins um veturinn? Þao var ár-
ið, sem dóttir okkar var í hús
mæðraskólanum, og yngra barn
ið okkar, harm Gísli, var
fermdur á Hvítasunnunni. Það
var árið, sem hann Ólafur
minn eignaðist jeppa og lærði
að aka. Já. það var árið, sem
hann bauð mér með sér til
Heykjavíkur í sláttarlokin.
Varia held ég, að nokkrar
manneskjur hafi byrjað bú-
hkap jáfn tóidhentar og við
Ólafur. Jörðin var niðurnídd,
kofarnir niðurgrafnir. Við höfð
um ekki neitt til neins, nema
tvö bök, sem við nenntum að
beygja og fjórar hendur, sem
ekki átti að spara. Árin höfðu
iiðið við þessar „fornu dyggð-
ir“, iðjusemi og sparsemi, sem
þeir dýrðast mest yfir í orði,
sem aldrei hafa þurft að sýna
þær í verki.
En hvað um bað. Nú var
jörðin orðin meðal býli og öll
Jiús uppbyggð. Eins og Ólafur'
minn sagði: „Við byrjuðum
búskap niðri í jörðirini, en við
höfðum það þó af, að verða
stundarkorn ofanjarðar“. Setn
ingarnar þjóðfrægu úr eftir-
mælum og minningargreinum
um „sairihenta sambúð“ áttu
sannarlega við okkur Ólaf. Þar
voru ekki úfarnir á. Ekki 'hafði
ég fellt tár í herrari's mörg ár
(ég veltist heldur ekki oft um
af hlátri). Ekki fengið aukinn
hjartslátt af nokkrum hlut,
nema þegar ég smalaði, eða
þurfti að eltast við kálfana.
En þegar börnin okkar voru
isitt í hvorum skólanum eða á
randi með hinum' krökkunum
í sveiíinni, voru þagnirnar í
foænum stundum nokkuð lang
ar. En hvað var að segja við
því?
Af þessi: megið þið skilja, að
ferðalag til Reykjavíkur var
stórkostleg upplyfting. Það
voru líka þessar breytingar,
sem farnar voru að gera vart
við sig í mínum eigin líkama,
ur úti á götunni. Nú vantaði .
ekki hjartsláttinn. Hvað skyldi
Ólafur segja? Já. hvaö skyldi
fólkið segja? fAnnars hefur
það e'kki verið minn versti
galli ,að bugsa íyrst um, hvað
fólkið segði).
Við Óiafur höfðum talað um
að hittast, þar sem hann
geymdi jeppann. . Þarna stóð
hann og beið, sneri að mér
vanganum, þegar ég kom auga
á hann. I fyrsta og eina sinnið
á ævhmi sá ég ofsjóuir. Mér
fannst ég sjá. litla hönd, brúna
af sól, hlýja og mjúka. með
laut fyrlr hvérjum hnúa, fikra
_ , . „, , * 1 2 sig upp kinnina háns og fela
ekki eldn en eg var. Eg vildi sig f grásDrengdu hárinu yfir
miklu heidur tala um það við
lækni í Reykjavík og fá ein-
hverjar góðar pillur hjá hon-
um, heldur en þennan 'strák,
sem nýlega var orðin héraðs-
læknir hjá okkur.
enninu. En betta var aðeins
andarták: Kvað er að sjá big?
Af. hverju ertu svona rauð í
frarnan? Hvað sagði iænirinn?“
Ég settist upo í jeppann.
.Aktu eitthvað ínn fvrir“.
. ,E1lkLva*. amale"r að koma Hann Perði bað þepiandi.'Og
Hugir okkar Rej7kvíkinga hvarfla um þessar mundir til fallegra
stúlkna og fallegra garða. Hér er ein blómarósin að dáðst . að
þroskuðum gróðri þes’sara yndislegu síðsumárdaga.
í höfuðstaðinn. Gaman að sjá
íallegu garðana, sem lítið voru
fölnaðir, skrautlegu og stóru,-
búsin, með glæsilegum glugg-
um og nýstárlegum gardínum.
Ljómandi skemmtilegt að labba
milli búðanna og kaupa sitt
lítið í hverri. hitta. þá fáu
kunningja, sem við áttum, gefa
sér íóm til að lifa-stutta stund
þessu framandi kaupstaðarlífi,
áður en við hyrfum aftur heim
í fásinnið, svo ég ekln segi tóm
leikann.
En þar kom, að öllum erind
um var lokið, nema ég átti eft
ir að tala við lækninn. Ég fór
til eins af iþessum rosknu og
reyndu, og ég var lengi hjá
honum. Skoðunin tók nokkurn
tíma, og ég rengdi hann, marg
rengdi. En loksins stóð 4e aft-
svo stöðvað: hann bíunn á fá-
förnurn stíg inn . við .sundin.
..Hvaé sagði: l'eknirinn?' Er
þetta eitthvað slæmt?“
..Ja, slæmt. Hann sagði. aS
ég — að við ættum' von .á'
barni“.
..Hvað — þú — á þínum
aldri?“
Mér fannst liggja í .málrómn
um einhver aðkemrng .af þessu-
gamla, að.eins og óll ófrjósemi
væri okkur kvenfólkinu að
kenna, þá skyldi líka öll ótíma
bær frjósemí reiknast okkur
iil skuldar.
„Á okkar aldri, segðu. Ekki
hef ég verið alveg ein um hit-
una“. Svo brostum við bæði,
vandræðaleg og feimnislega,
Frh. á 7. síðu.
KVEN'FELAG ALÞÝÐU'-
FLOKKSINS í Reykjavík fór
hina árlegu- skemmtiferð sína
fimmtudaginn 2. júlí s. i. . í
þettá sinn var ferðinni heitið
austur undir Eyjáfjöll. Lagt
var af stað frá ALþýðulhfeinu
kl. 8 um morguriinn og síðan
ekið eins og lei'ð liggur austur
yfir Hellishei-ði. Útlit' var fyrr
gott veður um. daginn. en dag
inri áður haíðx verið- allmikil
rigning víðast hvar um Suður-
land. Hugðu konurnar gott til
ferðarinriar, bæði úr bví svona
vel virtist æ'tla að rætast úr
með veðriö og svo Mökku.ðu
þær ti3 að eiga heilan frídag '
framundrín. Var brátt glatt á :
hjaíia, ýmist sungið eða spiall:
að á víð og dreif og am -þáö
sem. fyrir.- augun bar.
Þegar kornið var austur á j
Kambabrún, var staðnæmst ‘
Jitla stund .til. að nióta hins |
fagra útsýnis þaðan yfir Suð- 5
urlandsundiriéndið. Nokkru I
fyrir aíistan S-elfoss var áð um |
hrið og snæddur m.orgunverð •
brekku, enda
legur og ósegjanlega fagur í
glampandi sólskimnu
Var síðan ekið að Skóga-
skóla, en þar beið ferðalang-
anna íallegt kaffiborð með hin
um Jirnileg-ustu veitingum í
borðsal .skóians, ser.i ej mjög-
'.■•istlegu*-..
Magnús Gísláson skólastjóri
kom nú á vettvang og sýnd.I
konumim húsakynni skólans.
Eru þau öll hin prýðilegustu.
Tvennt var harna eirkum’at-*
hvglisvert. Ánnað er fordyri
skólans. en á tvo veggi þess -er
máiaður uppdráttur af sýshir.t-
um tveim, ..sera standa að Skóga
Frh. á 7. síðu.
Frá París. — Hér sýnir Fallegur kjóll, hvítur með
tízkuhús Jaques -Fath glæsi- rauðum rósum. Skórnir er»
legan svartan og ihvítan úti- lakkaðir í sömu lituna, en hæl-
kjól, skreyttan svörtu spegil- arnir rauðir.
flaueli.
ur i grasigróinni b-*1™" ■
ætluðu konurnar áð néyta allra j
máltíða dag benan. úti í suðs-:
grænni náttú-runni. 'nema hvað
eftirmiðdagskaffi skyldi drukk |
ið í Skógaskóla. j
Næsti. viðkomustaður v.ár j
Æigissíða, og voru skoðaðir irm j
ir einkennilegu hellar í tún-
inu þar með leiðsögu Þorgíls
Jónssonar bónda. En 'það telja
fróðir menn,. að hellar þessir
séu búnir til aí írskum- munk-
um, sem ímunu hafa dvalið hér
á landi fyrir og um landnáms j
tíð. Var nú haldið' áfram því.
nær viðstöðulaiist. Skýggni
var svo sem bezt verSur á kcs- J
ið, svo að sást- ’ipp á eistu!
íjallatinda ogi jökulbungur og,
til hafsins svo langþ sem aug:- \
að eygði. Eyjafjöllin. nutu sín,
- ágætlega með iillurn sínum
hoppandi lækjum, . fallbungu !
ám og undurfögru fossum. Við
Skógafoss var dvaiizt um hríð,
og var hann vissulega tignar-
SúkkuíaSikaka.
1,25 gr. .smjörlíki. .
114. bolli sykur, strásvkur
éða púðursvkur, eða helm-
ingur af hvoru.
2 egg,-
1 bolli mjólk.
2 bollar hveiti. .. '
Ví tsk. salt.
2 stk. lyftiduft eða 1 tsk.
sódaduft.
l1;á bolli kakó.
1 tsk. vanilludropar.
Ef vil] má hafa rneiri sykur,
allt aS 2 bollar. Nota má kaffi
eða vatn í stað mjólkurinhar.
Hrærið smjörlíkið, hrærið
sykri saman við og svo kakói.
Bætdð nú eggjarauðunum út í.
Hrærið nú lyftiduft og sáit
saman við hveitið, og bætið
þessu út í til skiftis með mjólk-
inni. Setið loks stífþeittar
eggjahvíturnar og vanilludrop-
ana út í. Líka má setja eggin
í heilu lagi, þá verður kakan
smágerðar, en lyftir sér’
irxinna. Bak-ist í 2 hringmót-
úm í 39 mínútur við frekár
hægan hita (325° F.). Á þessa _
köku má hafa ýmisskonar
krem. Ágsétt er t. d. að hræra
svo sem 3 banana, og láta þá.
á milli botnanna. Rera svo
súkkulaðikrem ofan á tertuna,
og skreyta með bananalengj um.