Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 3
Sunnudai"ur 30. ágúst 1953. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 STVARP REYKJAVÍK 11.00 Messa í Hal'lgrímskirkju (Prestur: Séra Bjarni Jóns-: son vígslubiskup. Organleik- ari: áll Halldórsson). 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Fréttaútvarp til íslend-f inga erlendis. 18.30 Barnatími (Baldur Pálma son). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi: Spámaðurinn Jónas (séra Jakob Jónsson). 21.10 Kórsöngur: Kirkjukór Akureyrar syngur. Söng- stjóri: Jakob Tryggvason. Einsöngvarar: Jóhann Kon- ráðsson og Kristinn Þor- steinsson. Píanóleikari: Frú Margrét Eiríksdóttir. 21.35 Uppiestur: ..Síld í Grænu vík“, sögukafli eftir Dag- björtu Dagsdóttur (Helgi Hjörvar). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrálok. HANNES Á HORNINU Vettvangur dag$in§ Kunningi raínn segir mér fréttir — Hvað mega alþingismenn gera? — Dýr myndi Hafliði allur — Saurgun Seyðisfjarðarkirkju. Krossgáta. Nr. 473 Lóðrétt: 1 hégómaskapur, 6 stilltur, 7 kraftur, 9 bókstafur, 10 loka, 12 hjálparsögn, 14 mjólkurmatur, 15 ræktað land, 17 landganga hers. Lóðrétt: 1 yfirmaður, 2' vit- leysa, 3 beygingarending, 4 eyðsla, 5 blóð, 8 fugl, 11 listi, 13 letur, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 472. Lárétt: 1 samkoma, 6 kát, 7 toll, 9 11, 10 tún, 12 rá, 14 rist, 15 aka, 17 riftað. Lóðrétt: 1 sótarar, 2 malt, 3 ok, 4 mál, 5 atlæti, 8 lúr, 11 niða, 13 Áki, 16 af. „ÞAÐ GERAST MARGIR furðulegir atburðið á íslandi, sem blöðin minnast ekki á,“ sagði kunningi minn við mig í gær. „Og hvað er það svo sem,“ svaraði ég og tók mér undir eins varnarstöðu, því að það eru fleiri en Helgi Hjörvar, sem reyna að sletta út klauf- um sínum í blaðamenn. ,,Nú það er til dæmis það, að eitt sinn var alþingismaður hvort tve&gja í senn forseti samein- aðs þings og leigubílstjóri í Reykjavík. Hann fékk vitan- Iega forsetabrénnivín eins og lög gera ráð fyrir.“ „HVAÐ KEMUK forseta- brennivínið þessu við?“ spurði ég. „Það. veit ég ekki,“ svaraði hann. ,,Og hvað er það meira, sem' blöðin segja ekki frá?“ sagði ég. ,,Nú það er til dæmis það, að alþingismenn vinna á Keflavíkurflugvelli venjulega iðnaðarmannavinnu.“ — Finnst þér nokkuð athugavert við það?“ spurði ég. „Hefur verið gefin út einlhver fyrirskipun um það, hvaða atvinnu alþingis- menn megi stunda?“ ,.Nei, það held ég ekki,“ svaraði hann og gekk á burt. ÉG SKILDI eiginlega ekki, hvað hann átti við með þessu. Hann álítur kannske, að alþing- ismenn eigi að vera forstjórar, embættismenn, yfirleitt flibba- menn. Ef til vill átti hann bara við það, að blöðin eigi að segja frá því, hvað alþingismenn hafi ; fyrir stafni á hverjum tíma. Og það getur verið rétt. Að minnsta kosti ætti einhver að gefa skemmtilega lýsingu á feluleik þingmanna Sjálfstæð- isflokksins og Framsóknar- flokksins um þessar mundir. ÞAÐ ER í RAUN OG VERU viðurkennt í blaðinu íslend- i ingi á Akureyri nýlega, að það hafa kostað Sjálístæðisflokk- inn 700 þúsundir króna að vinna ísafjörð við síðustu kosn ingar. Það er mikið hægt að ; gera með peningum. og það munu hafa verið peningarnir, j sem höfðu mikið að segja í síð ustu kosningum, því að fjöld- • inn vil'l una við leiki, og ekki I vantaði trúðleikana í kosninga bardaganum. En heldur finnst mér upphæðin há. BLÖÐIN SEGJA, að rann- sóknin á kirkjusaurguninni á Seyðisfirði hafi verið slæleg. Ég veit ekki með vissu, hvern- ig aðstaða yfirvaldanna eystra hefur^verið. En mér finnst það j ákaflega ótrúlegt, ef enginn : hefur orðið var mannaferða j um kvöldið eða nóttina í nánd við kirkjuna. Og eins er það rétt, að það verður að teljast ótrúlegt, að sjómenn vilji hilma yfir félaga sína, sem frem.ja jafn svívirðilegt afbrot og hér er um að ræða. ÞAÐ ER MJÖG nauðsyn- legt, að Upp komist um söku- dólgana oe þeir verði auglýst- ir. Oft vilja menn afsaka af- brotamenn mjeð því að þeir hafi verið ölvaðir. Hér er ekki hægt að taka slíka afsökun til greina. Hannes á bovninu. | DOMKIRKJAN. | Messa í dag kl. 11. Séra Jón ' Auðuns. f DAG er sunniulaguriim 30. ágúst 1953. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni sími 5030. Helgidagslæknir er Þórður Þórðarson, Miklubraut 46, sími 3232. Helgidagsvarzla er í Lauga- vegsapóteki, sími 1616. Rafmagnstakmörkunin: I dag er skömmtun í 3. hverfi. FLU GFEKÐIR Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyf- ir: Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hoi’nafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vést- mannaeyja. — Milli landa: Á þriðjudag til London. SKIPAFBE1TI8 Reykjavík 22. 8. til New York. Reykjafoss kom til Raufar- hafnar í morgun 29. 8., fer þaðan til Húsavíkur, Siglu- fjarðar og' Gautaborgar. Sél- foss fór frá Lysekil 28. 8. til , Graverna, Sarpsborg, Gauta- borgar, HuII og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 25. 8. frá New York. Hanne Sven fer frá Rotterdam í dag 29. 8. til Reykjavíkur. Skipaúígerð ríkisiiis: Iiekla er í Osló. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um til Raufarhafnar. Skjald- breið fer frá Reykjavk á morgun vestur um land til i Akureyrar. Þyrill lestaði í Reykjavík í gær t.il Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á þriðjudaginn tii Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamborg í gærkvöldi áleiðis til Aust- fjarðahafna. Arnai’fell fór frá Siglufirði 27. þ. m. áleiðis til Abo. Jökulfell lestar frosinn fisk á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór frá Antwerpen í gærkvöldi áleiðis til Ham- borgar. Bláfell fór frá Vopna- firði 25. þ. m. til Stokkhólms. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781, þriðjudaginn 1. sept. kl. 10—12. Listasafn Einars Jónssonar: Frá 1. september verður safnið aðeins opið á sunnudög- um kl. 1.30—3.30. Litla golfið: Opið í dag frá kl. 2—10 e. h. Eimskipafélag íslatids: Brúarfoss fer frá Hamborg 29. 8. til Antwerpen og Reykja- víkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 25. 8. frá Hull. , Goðafoss kom til Leningrad ) 23. 8., fer þaðan væntanlega 1 1. 9. ti'l Hamborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 29. 8. til Leith og Kaup- ihafnar. Lagarfoss fór frá verður settiir laugardaginn 5. septembcr kl. 10. Sjö ára dcild mæti klukkan 1. SKÓLASTJÓRINN. til matreiðslustarfa o. fl. vantar á barnaheimilið að Silungapolli og heimavist Laugarnesskólans. Upplýsingar gefur Vígdís Blöndal, Laugar- nesskólanum, efstu hæð. S'ími 5827, kl. 10— . 12 og kl. 6—8 s. d. Kærar þakkir til allra sem sý'ndu mér vinsemd og virðingu á fimmtugsafmæli mínu, 22. þ. m. Stefán Runólfsson frá Hólmi. Vegna fjölda áskorana verður hin vinsæla mmlun í áusturbæjarbíó endurfekln mánucfapkvöld Klukkan 11.15 e. h. SKEMMTIATRIÐI: CHARON BRUSE syngur og dansar. Guðmundur Jónsson óperusöngvari: Einsöngur. Undirleikari F. Weisshappel píanóleikari. Brynjólfur Jóhannesson leikari: Gamanvísur og upplestur. Emilía og Áróra leikkonur: Gamanþáttur. Haukur Morthens syngur. Carl Billich og hljómsveit leika. Karl GuSmundsson Ieikari kynnir með eftirhermum. Þar sem leikkonan Charon Bruse fer af landi burt á þriðjudagsmorguninn, verður skemmtunin ekki endur- tekin. — Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Ausíurbæjarbíó frá kl. 4. S.SLT; tllUilUllilllllIHII[!ntIIH!íl:lÍ!lÍ!ÍllItlllliillIII!!l!|!litlil!ljlll!Ál!llt!lltlt!ííll®pi!illllÍKlHinn(inlIl!IIH!Íl)iH!liHHÍ!lIll!ÍtlfnilB!I^pflÍP lí{|ljiHHH!ll|F' il!!llllllll|!l!llllll!l!!!!ll!B I!l!!!!!ll!!|íll!i!!ll!!!ll!!l!l!!!!!!!!ll'!!l!!l!llll!lllll!ll!!!!!l!!l!!! Hoílur og nœringarríkur rriatur: Hveitikorn Hveiti nýmalað Rúgkorn Rúgmjöí nýmalað Bankabygg (perlubygg) Bankabyggsmjöl nýmalað Hafrar saxaðir Soyjabaunir Soyjabaunamjöl Pessar liöllu ©g næriniarríksi kornteg, veröa á boffsfélum í mafvörubúöum vorum í brauðabúðum vorum eru seld heilhveitibrauð úr nýmöluðu. hveiti. 1 . . ., "II, 'll.! ."Iil,! ÍRO i;/;.,;"., !i3.Li_3£Í»2'.. . "!■ -.'iéS!!!l!!!!l!!!.iJé!!!!5!lll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.