Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 8
ASalkröfar lerkalýSssamlakanna am aakinn ikaupmátt launa^ ful’a nýtinga allra atvinnu- toekja og samfeiida aívinnu handa öllu vinnu £æru fólki vii5 þjóðnýt framieiðslustörf njota fyllsia stuðnings Alþýðuflokksins. VerSIækkunarstefna alþýðnsamtakanna er 513 um launamönnum til beinna Iiagsbóta, jafoj verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuM sem verkafólkinu sjátfu. Þetta er farsæl át úr ógöngum dýrtíðarinnar. MORGUNBLAÐIÐ talar einu sinni enn í gær um „minnkándi fy-lgi" Alþý'ðuflokksins í síðustu kosningum. Það hefur imdanjarið verið að springa af monti yfir .Jylgsaukningu" Sjálfstæðisflokksins. Er engu líkara en að algert myrkur. ríki á ritstjórnarskrifstofum biaðsins, svo að ritstjórarnir geii ekki lesið kosningatölur úr síðustú kosningum og pári bara eiithvað út í loftið, aiveg blind- andi. Kosningaúrslitin urðu þcssi: Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig 93 atkvæðum miðað við síðustu kosniiigar, að aukakosningum meðtöldum. Það er 0,3% aukning á atkvæðamagni Sjálfstæðjsflokksins. Aljjýðuflokkurinn bætti við sig 403 atkvæðum. Það er 3,5% aukning á atkvæðamagni hans. Vilja þeir Morgunblað'smenn ekki kveikja Ijós á kont- órnum hjá sér? 6óð SKI skemmiun verður endurfekin «SKT EFNDI TÍL ágætrar kvöldskemmtunar í Austur- bæjarbíó á föstudagskvöld. Indverjar inn á auSa svæSsð í Kóreu FYRSTA deild indversku verndarsveitanna, sem gæta eiga þeirra fanga, er ekki vilja snúa heim í Kóreu, færði sig Aðalskemmtiatriði kvöldsins ’ inn á auða svæðið milli herj- var söngur hollensku söngkon- j anr.a nálægt Panmunjom í gær unnar Charon Bruse og var , og fyrradag. í deild þessari eru henni ákaft fagnað. Varð húnjaðallega hjúkrunarliðar. að endurtaka bæði söngva og j----------------------------- dansa. Brynjólfur Jóhannesson skemmti við frábærlega góðar undirtektir, en auk þess sýndu þær Emilía og Áróra gaman- þátt. Loks söng- hin unga dægurlagasöngkona Adda Örn- ólfsdóttir, Carl Billich og hljómsveit hans léku, en Karl Guðmundsson leikari var kvnnir og gerði það kostulega. Hundruð manna urðu frá að hverfa og er því ákveðið að endurtaka þessa skemmtun. Hvafti Japani iil samsíarfs VVILLIAM KNOWLAND, leiðtogi bandarískra republik- ana á þingi, lét þess getið í við- tali við blaðamenn í Tokyo í fyrradag, að aðferð kommún- ista væri að deila og drottna. Kvatti hann Japani til að taka þátt í sameiginlegum vörnum Asíuþjóða gegn heimsyfirráða- stefnu kommúnista. Ufanríkisráðiierrafundur NorSurianda 31, ág. og 1. sepiember UTANRÍKISRÁÐHERPiA- FUNDUR Norourlandanna verður háldinn í Stokkhólmi dagana 31. ágúst og 1. septem- fcer næst komandi. Fór Magnús Vignir Magnússon skrifstofu- stjóri utanríkisráðu.neytisins, utan í gærmorgun til að sitja fundinn í forföllum. Bjarna Benediktssonar utanrikisráð- herra. Helgi P. Briem sendi- herra er sem stendur fjarver- andi frá Stokkhólmi. Herbí! hvoífir, menn skrámasf LANGFERÐABÍL frá hern- um hvolfdi á leiðinni til Kefla víkurflugvallar seinni partinn á föstudag. Bíllinn var að koma með fólk úr skemmtiferðalagi, en meðal farþega voru meðlimir úr leik flokki, er undanfarið hefur skemmt hermönnum suðr.r þar. Enginn farþega meiddist al. varlega, en nokkrir skrámuð- ust. Var búið um sá;' þeirra á sjúkrahúsi 1 þeim síðan leyft að fara. Málverkasýning. Á þriðjudag °Pnar J6n E- Guð- J ~ mundsson listmálan málverkasýn ingu í Listamannaskálanum. Sýnir hann þar um 50 myndir, mest vatnslitamyndir. Þetta er fjórða sjálfstæða sýnfng Jóns, en auk þeirra hefur hann tekið þátt í samsýningum. Síðasta sjálfstæða sýning Jóns var 1945. flugvallarins og Prýðileg rækjuveiði og dágóð smokkfiskveiði t Arnarfirði Bátar, sem veiða ótakmarkað, hafa fengið upp undir 2 tonn í róðri Fiegn til Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL i gær. RÆKJUVEIÐIN hér í firðinum het'ur gengið prýðilega undanfarið. Stunda í allt 5 bátar veiðina, 3 liéðan en 2 frá Pat- reksfirði. Smokkfiskveiði er dágóð á firðinum, og mikið er um smásíld. en hún er ekki veidd. 1 báfur með 250 iunnur á Akranesl AKRANESI í gær. BÁTARNIR fengu flestir sæmilegan síldarafla. Hæstur var Heimaskagi með um 250 tunnur, en aðrir voru með þetta 50—130 tunnur. Hey eru farin að sfórskemmasi vegna óþurrka Ekkert hefur yerið unnt að hirða í um mánaðartíma. )) Fregn til Alþýðublaðsins. SEYÐISFIRÐI í gær. HEY ERU nú farin að stórskemmast hér vegna óþurrka. Hefur ekki verið hægt að hirða neitt í um mánaðartíma. ’ Flestir bátar hé; eru við smokkfiskveiðar, en líta ekki við smásíldinni. Hafa einstakl ingar komizt upp í að draga rúm 200 kg. af smokkfiski í róðri. UPP UNDIR 2 TONN AF RÆKJUM. Rækjuveiðin er ::vo mikil, að takmarka hefur orðið það magn, er bátunum þrem, sem veiða fyrir niðursuðuverk- smiðjuna hér, er leyft að veiða í einu. Mega þeir. ekki taka meira en 700 kg. í róðri, þar eð annars hefðist ekki undan. En bátarnir, sem veiða fyrir Patreksfjörð, þeir Jörundur og' Sigurður, veiða ótakmarkað og hafa fengið upp undir tvö tonn i róðri. Síðasfi bærinn í Flafeyjarda S.-Þing. leggsl í eyði í hau Áður var þar heil kirkjusókn, en byggð- um bæium hefur sífellt farið fækkandi Frcgn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. SÍÐASTI bærinn í Flateyjarda! í Suður-Þingeyjarsýshi. Biettingsstaðir, fer í eyði í haust. Þar hefur verið tvíbýli, og flyzt annar bóndinn til Flateyjar, en hinn ti! Akureyrar, Flateyjardalur gengur inn frá Skjálfanda vestan Kinnar- fjalla og er Flatey þar úti fyrir. Áður var þarna heil kirkju- sókn, en alllangt er síðan kirkjan var flutt til Flateyjar. Þarna voru fimm til sjö bæir, en 'þeir hafa verið að fara í eyði smátt og smátt. VEGARSAMBAND, ÞEGAR ALLT ER KOMÍÐ í EYÐI. Það munu einkum vera sam- gönguerfiðleikar, sem valda því að byggðin fer þarna í eyði, því að land mun vera gott undir bú. En nú um þessa helgí er verið að athuga, hvort ger- legt sé að leggja sumarfærani akveg úr Fnjóskadal norður fyrir heiðina í Flateyjarda!.. Virðist það þó vera vonum seinna, er allt er að fara í eyði, og vegurinn kemur ekkl öðrum að gagni hér eftir ere veiðimönnum, sem sækja til silungsveiða þangað. — Br. Veðrið í da@ A.-NA. gola víðast bjartviðrí. Óvenjugóð spretta á trjám í görðum og skógum í sumar Sitkagreni hefur hækkað um 50-70 crru og Alaskaösp jafnvel meira en I metra MIKLAR horfur eru á því, að spretta á trjám í skógum og görðum verði óvenjulega góð í sumar og t. d. miklu betri e« í fyrra, en þá var fremur lélegt ár. Eru dæmi til um, að tré hafi hækkað mjög mikið, og alls staðar mun sprettan vera; meiri en í meðallagi. Spretta var afburða góð hér fyrir austan eins og viðast annars staðar. EKKERT IÍIRT í MÁNUÐ. Hirðing gekk og ágætlega fram eftir sumri áður en óþurrkarnir byrjuðu. En síðast liðinn mánuð hafa óþurrkarnir verið svo miklir, að ek&i hefur verið hægt að hirða neitt hey. BETRA ÁSTAND Á HÉRADl. Ástandið er tölúvert skárra á Héraðinu. Enda er víða súg- þurrkun þar. Breyti ékki til batnaðar með veður nú mjög bráðlega, má búast við að heytjón verði mjög mikið nú austaúíands. Ojðfaböggiðr til fyrr- verasidi kommúnisfa FRÁ Pusan berast þær fregnir, að 14 000 kínverskir kommúnistar, sem eru fangar SÞ og hafa látið af kommún- istavillu sinnni, hafi fengið 37 tonn af gjafabögglum frá kín- verskum þjóðernissinnum á Förmósu. í bögglunum eru alls konar matvæli auk ávarps frá Chiang Kai-Shek. Eftir því sem Alþýðublaðið hefur frétt frá Skógrækt ríkis- ins, hefur skógunum farið vel fram, björkin er falleg og virð- ist laus við maðk, og bæði sitka- greni og lerki- hefur tekið miklum framförum. GOTT ÁR FYRIR UNGVIÐIÐ. Það fer alltaf mjög eftir ár- ferði, hversu mikið kemur upp á plöntum í gróðrastöðvum, þar sem trjáfráei er sáð, og að því Einar G. E. Sæmundsen skýrði blaðinu frá í gær, lítur út fyrir í gróðrastöðinni í Foss- vogi, að óvenjumikið af fræinu, sem sáð var í vor, nái þroska. ALASKAÖSPIN HÆKKAR MEST. 1 g'örðum í Rcykjavílt má sjá mikla framför hjá trjám. Ekki mun neitt einsdæmi, að sitkagreni hafi hækkað nú í lok ágústmánaðar um 50—7ú cm, en Alaskaöspin hefui’ sums staðar bætt við sig heil- um metra. Asparplöntur, sexre' voru þetta 25—30 cm. háar í vor, eru nú orðnar um 125—>’ 130 cm. að hæð og sumar jafn- vel meira. VON UM GÓÐAN VÖXT NÆSTA ÁR. Það hefur vafalaust háS sprettu trjánna í sumar, hve síðast liðið sumar var óhag- stætt, því að sprettan fer nokkuð eftir því. hvernig brum: trjánna þroskast haustið áður. En af þeim sökum, hve tíðiir er hagstæð nú, er von um, a5 næsta sumar verði einnig gotL*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.