Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 4
ALÞY0UBLAÐIÐ Siimuulasfur 30. ágúst 1953, Út?etkE.di. AlþýðufloKkurirm. Ritstjóri og ibyrgCírmaSnT: HmraThaS YaOdimars»)n. Meðritstjóri: Belgi Sæér.undnon. Kréttartjtoí: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðameim: Loftur GuO- muudsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma MöBer. Rit»tJ|ónmr*ímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími:: 4906. Ai- greiCslnsnrí; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfwgötu 8. Áskriftaryerð kr. 15,00 á raán. t iausasöiu kr. 1,00 Ogeðfelld skri FRJÁLS ÞJÓÐ er furðulegt felað. Það er málgagn flokks, sem hefur baráttu fyrir hhit- leysi íslands að aðalstefnmáli, en segist að öðru leyti vera vinstri sinnaður, aðhyllast 55frjálslynda sósíaldemókrat- ís&a stefnu“ í innanlands- málum. Eitt aöaláhugamál feíaðsins hefur reynzt vera að skamma Framsóknarflokkinn, ®g verður það skiíjanlegt, þeg ar það er haft í huga, að helztu forvigismenn flokksins og öll ríiistjórn blaðsins hefur alizt uipp í þeim flokki. Næst Fram sóknarflokknum hefur skeyt- ummn verið foeint að Alþýðu- flokknum. Sjálfstæðisflokkur- Snn hefur fengið að vera furðu óáreittur fyrir Frjálsri þjóð. Hefur hann augsýnilega kunn- að að meta það, og befur Morg nmblaðið ekkí getað Ieynt gleði sinni. Hefur jafnve! komið fyr ir, að Morgunblaðið hafi tekið upp hanzkann fyrir Frjálsa Jvjóð í deilunum við Tímann, Jbegar Morgunblaðinu hefur iundízt of íangt þangað til Frjáls þjóð kæmi út tii þess að svara fyrir sig. Á kommúnista er lítið minnzt í blaðinu, og Þjóðxúljinn hefur í marga mán- uði ekki vikið orði að Þjóð- var narf lokknum. Þegar kommúnistar klufu sig úti úr AJþýðuflokknum 1930, voru það ein aðalrök þeirra, að íslenzki Afþýðuflokkurinn væri aíllt öðru vís-i og miklu íhalds- samari en Alþýðuflokkarnir í nigrannalöndunum. Þegar AI- M’ðuflokkurinn klofnaði 1938. sögðu kommúnistar enn hið samá, í raun og veru var Sósí- afistaflokkurinn hinn sanni jafn aðarmannaflokkur á íslandi! En samtímis kvað það ávaílt við í Morgunblaðinu, að AI- þýðuflokkurinn væri í stöð- ugri samkeppni við kommún- ista í kröfupólitík sinni og í raoninní litlu betri en þeir. Það væri nú einhver niunur á lionum og alþýðuflokkum ná- grannalandannaí En rétt um það leyti, sem Jfógur kommúnista um Alþýðu flokkinn er að hætta að hafa áhrif, þá taka aðrir að sér hlut verk þeirra. Fýrrverandi Fram sóknarmennimir í ritstjórn Frjálsrar þjóðar hafa upogötv að það. að þeir séíi boðberar binnar einti sonmi jafnaðar- stefnu á ísíandi, en Alþýðu- flokkurinn „sannanlega svika- fíokkur“! Ti! bess að undir- strlka samsíöðuna með erlend ®m jaínaðarmönnum eru svo ÖRru hvoru fcirt ýmis ummæli erléndra jafnaðarmanna ásamt myndum af þeim, svo sem gert va- í síðasta blaði. En við bliðina á hólinu um Hans Hedtoft í síðasta tölu- Maði Frjáísrar þjóðar var birt forustugrein, bar sem gagn- rýnd var harðle'ra sú utanrík- issíefna, sem Hedtoft hefur verið eittn helzti foisvársmað- ur fyrir í Danmörktt- Hedtoft liefiir ekki síðast liðin finnu ár verið málsvari dansks blut leysis. Hann Itefur ,,£víkið“ þá stefnu, svo að natað sé orð- bragð Frjálsrar þjóðar um AI- þýðuflokkinn. Hanp var í fyrstu fylgjanái norrænu varn arbandalagi, sem vera skyldi hlutlaust í átökum milli aust- urs og vesturs, en hann „sveik“ líka þá stefnu, þ. e. þegar hann sá, að hún var óframkvæman- leg vegna fylgis Norðmanna við Atlantshafsbandalagið. Þá mælti Hedtoft með því, að Danmörk Iéti „ánetjast í hern- aðarbandalag“, Atlantshafs- bandalagið, samþykkti 18 mán- aða herskyldu, 1000 milj. ár- Ieg vígbúnaðarútgjöld o. s. frv. En það er eins og Frjáls þjóð sé reiðubúin til þess að fyrirgefa allt þetta vegna þess að Hedtoft taldi í sumar, að ástand í heimsmálum hafi nú nýlega breytzt svo mjög, að Danir eigi ekki að sííga ný, mikilvæg spor á vígbúnaðar- brautinni, en næsta spor, sem þar hafði verið rætt, var að heimila erlendum flugsveitum aðstöðu á dönskum flugvölíum. Nokkrum vikum áðyr en danski A^þýðuHokkurinn tók þessa ákvörðun, hafði mið- stjórn íslenzka Alþýðuflokks- ins lýst yfír því, að með tilliti til breyíís ásíands í heimsmál- um væri hann andvígur því, að hér á landi vrðí efnt til meiri hernaðarframkvæmda en þegar hafði verið gert ráð fyrir í samningum, og að brott flutningur hersins yrði tekinn til athugunar svo fljótt unnt væri, en vist feans bund- in við bækistöðvar hans, með an hann dveldi hér. Fagnaði Frjáls þjóð ekki þessum tíðindum? Gladdist blaðið ekki yfir því, að sá mál- staður, sem það hefur sagzt bera fyrir brjósíi reyndist einnig að þessu Ieyti málstað- Alþýðuflokltsíns? Ónei! Blaðið kynnti Iesend- um sinrnn ályktunina með sví virðlngargreín um AJbýðu- flokkinn. Og hert var á rógin- mii hann um skeið. Undanfarna mánuði feefur fátt verið ógeðfeíldara í ís- lenzkri blaðamennsku en það, hvernig Frjáls þjóð befur nudd að sér utan í erlentla jafnaðar- mannaleiðtoga. Þeír, sem blað ið skrifa. eru áreiðaníega ekki svo fáfróðir um erlend stjórn mál, að þeir viti ekki, að eng- inn þeirra erlendíi jafnaðar- mannaleiðtoga, sfem þeir eru öðru fevoru að hæla, aðhyllist nú bá utanríkisstefnii, sem Frjáls þjóð hefur gerzt mál- svari fyrir hér. Þetía smjaður blaðsins fyrir mönnum, sem ritstióramir viía, að eru á önd- vcrðum meiði við há um þau mál, sem þeir þó íelja aðalat- riði stjórnmálanna, væri ein- sröngu snauffiíegt, ef tiígangur inn væri ekki fyrst og fremst sá að halda áfram beim rógi koniniúnista um Alþýðuflokk- imi, að stefna feans sé önnur en jafnaðarmannaflokkanna í nágrannalöndumim. Þiesr.i til- srangirr gerir skrifin iafnframt að ólteiðarlegri baráituaðferð. Hýr skáfi varnarfiðsins. Myndfn að ofen er af éinnm hinna nýju skála varnarliðsirts á Ksfla- víkurflugvelli. Húsin eru byggð með tilliti til þess að auðveld- lega megi breyta þeim í íbúðir fyrir íslendinga, þegar þeirra er kki lengur þörf fyrir varnarliðið. Alls er.u niu hús í sniíðuir af þessari gerð og er þégar lokið við tvö þeirra. Jafnframt verða reistir tveir matsalir, er hvor um sig getur rúmað 500 manns. í eihu. Ffmmtugur í dag: JENS GUÐBJÖRNSSON, formaður Glímufólagsins. Ár- manns er fimmtugur í dag. Hann er fæddur í Reykjavík hinn 30. ágúst 1903, sonur Guð björns Guðbrandssonar, bók- bindara og konu hans, Jensmu Jensdóttur, sem .öllum eldri Reykvíkingum eru að góðu kunn. Þau bjuggu yfir 20 ár á Grettisgötu 63, þar sem Friðjón sonur þeirra býr nú. Guðbjörn lézt 1927, en Jensína 1930. Jens hóf nám í bókbandsiðn 1.918 hjá Þorleifi Gunnarssyni í Fé- lagsbókbandinu. Þar var Guð björn faðir Jens verkstjóri, og að honum látnum (1927) tók Jens við verkstjórn og hafði þann starfa.á hendi allt, þar til Þorleifur Gunnarsson lézt fyr ir rúmum tveimur árum. Um vorið 1951 fór bann til Nor- egs á vegunr íþróttanef'ndai ríkisins til þess að kynna sér getraunastarfsemi þar í landi, Eftir dvöl sína þar tókst hann þann vanda á hendur að stofn setja og veita forstöðu íslenzk uni getraœium 1 þágu íþrótta málanna hérlendis, en til þeirra var stofnað samkvæmt íþrótta- lögum ríkisins, að fenginni heimild menntamálaráðuneyt- nánasti samstarfsmaður Jens. Voru það fimleikaflokkar karla og kvenna og glímuflokkar, e'a Ármann hefur ávallt látið' sér annt um hina þjóðlegu íþrótt, íslenzku glímuna, enda átt um lar.gt skeið fræknustu glímu- menn la’.idsins. Vóktu þessar ut anfarir mikla eftirtekt og hrifn- ingu bæði fyrir íþróttagetu og glæsilega framkomu og mú segja, að þær hafi verið hin. á- kjósanlegarta landkynning. Þá hafa Ármenningar u’ndir forystu Jens farið fjölda í- þróttaferða út um hinar dreifðu byggðir landsins. og hafa þær haft stóra þýðingu til að glæða áhuga landsmanna á íþróttum. Það -hefur ávallt verið áhuga mál Jens, að Ármann eigoaðist sitt eigið íþróttaheimili og leik vang, og fyrir nokkrum árum rættist sá draumur, að félaginu var úthlutað sínu eigirT íþrótta svæði í Höfðahverfi. Er nú svo komið, að Ieik- vangurinn er nú þegar að verða tilbúinn til notkunar og afgirtur með traustri girðingu og fleiri athafnir standa þar fyrir dyrurn. Hefur Jens ha-ft forstöðu þessa verks sjálfur á hendi og unnið þar að með sín um frábæra dugnaði. Fjöldamörk önnur trúnaðar störf hefur Jens haft á hendi fyrir íþróttahreyfinguna. í stjór?x íþróttavallar Reykjavík ur síðastliðin 18 ár, í Laugar- dalsnefnd frá stofnun hennar, í bókaútgáfunefnd Í.S.Í. frá stofnun hennar, emnig hefur hann gefið út á eigin ábyrgð ýmsar íþróttabækur um leik- fimí, sund, frjálsar íþróttir og fleira. í Glympíunefnd íslands hef ur Jens verið.síðastliðin 8 ár. Fyrír íþróttastarfsemina hefur Je'ns að verðleikum verið sýr.d ýmiskonar opinber viðurkenn- ing. Hann hefur verið sæmdur sænskum og finnskum heiðurs merkjum, auk fjölda innlendra heiðursviðurkenninga, bæði félaga og félagasamtaka, og hinni íslenzku fálkaorðu. Jens er giftur hinni ágætustu Jens Guðbjönisson. Hann tók sremma þátt i fé lagsmálum stéttar srnnar og var um margra ára skeiö for maður Bókbindarafélags Reykjavíkyt' og fulltrúi beirrar konu, frú, Þórveigu Axf jörð. og stéttar í Alþýðusambanát ís hefur hún staðið við Wið lands. Reyndist hann þar eins ■ manns síns með mikilli prýði, og annars staðar ötull og dug' eága þau tvær uppkomnar og a'.idi forystumaður. Jens hefur alla tíð fylgzt vel með nýjungum í bqkbandsiðn o"g dvaldí um skeið í Danmörku isins. Reynsla frændþjóða okk , við framhaldsnám, og prófdóm- ar á Norðurlö'ndum, einkum Svíþjóðar og Noregs, hefur orð ið með ágætum í því efni. Hafa geíraunirnar gefið af sér stór fé til eflingar þróttunum, en áð ur en þær fengu íastan tekju- lið, áttu þær við hasl og féleysi að búa, þótt hjá stórþjóðum væri, samanborið við okkur ís lendinga. Það er alkunna, að brautryðjendastörfm eru erfið fyrst í stað, en allir vita, aö Jens hefur farizt þetta prýoi ari í þeirri iðngrein var hann, þar til hann hætti þar störfurn. Á þes’sum merku tímamótum í ævi Jens Guðbjörnsso'nai eru' það störf hans í þágu íþrótta málanna, sem ég vil sérstak lega minnast á. En þar er af miklu að taka, enda hefur hann í rúman aldarfjórðung verið einn athafnamesti íþróttafröm uður þessa lands. Ungur hóf hann íþróttaiðkan ir innan Glímufél. Ármanns og lega úr hendi og’ bera allir , >saiíir félagshyggju og framúr fullt traust til hans, að honum takist að leiða þetta mál í far- sæla höfn og með getraununum verði lagður tryggur grundvöll ur fyrir fjárhagsafkomu íþrótt- anna í framtíðinni. Jens er einn færasti bókbind ari landsins, vandvirkur og ssmeklcvís, enda hefur alla tíð farið hið bezta orð af fram- kvæmd verks í Félagsbókband inu og sú stofnun verið í hrcöð um vexti. Mér er kunnugt um það, að. hinn ágæti maður, Þor Ieifur heitiiin Gu'nnarsson hafði hinar mestu mætur á Jens og taldi hann sína hægri hönd við stjórn hins umfangs mikla fyrirtækis. Síarfsíólki Félagsbókbandsins reyndist Jens ráðhollur og rétísýim yfir maður. rnah'nvænlegar dætur. Á þessum heiðursdegi óska ég Jens Guðbjörnssyni hjartan lega til hamingju með unnín af rek og óska þess jafnframt, að íþróttahreyfingin fái enn íengi að njóta hans. Þorsteinn Hjálmarssort. skarandi dugnaðar voru honum önemma falin störf forystu. mannsins. Hann var fyrst kos inn í stjórn félagsins 1925 og 1927 var hann kjörinn formað- ur þess og hefur gegnt því, I SAMBANDI við verðlau.na- veitingar Fegrunarfélagsins til skrúðgarða í Reykjavík vill stjórn Félags garðyrkjumarma að gefnu tilefni láta þess get- ið, að það er einróma álit henn ar, að garðurinn við Flókagötu 41 sé fegursti skrúðgarður foæj arins og þar af leiðandi átti hann fullkomlega viðurkenn- ingu skilið, enda þótt hann kæmi ekki til greina í dómum um 1. verðlaunagarð, vegna þeirrar ákvörðunar stjórnar vandasama og geysi mikla j Pegrunarfélagsins, að sami starfi með bir.ni mestu prýði í garður geti ekki hlotið 1. verð- samfleytt 26 ár. laun nema fimmta hvert ár. Á þessum árum hefur Ár-jEn eins og kunnugt er, hlaut mann verið í stöðugum vexti, garðruinn við Flókagötu 41 1. og er það aiimna, að ekkert j verðlaun í fyrsta sinn ,sem tii íþróttafélag landsins hefur átt. þessarar samkeppni var efnt fræknari íþróttamönnum og milli skrúðgarða í Reykjavík. konum á að slripa í flestum í- j Með ofangreindar staðreymd þróttagreinum. Hefur Ármann ir í huga, töldum við, að þó farið margar glæsilegar íþróita litlu gjöf, sem Félag garðyrkju farir til nágrannalandanna og m.anna lét í té til - fegursta garðsins í Reykjavík, bæri að veit-a garðinum við Flókagötu 41. Síjórn Fél. garSyrkjumaana^ til ýmissa landa í Mið-Evrópu, oftast með hihum ágætu í þróttakennara Jóni Þorsteins- syni, sern um langt skeið var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.