Alþýðublaðið - 05.09.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 05.09.1953, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laug-ardagur 5. sept. 1953« VI NA DELMAR Filipus J Bessason ! hreppstjóri: AÐSENT BREF Heill og sæll, ritstjóri.- , Nú er miJkið rætt um þéring tr þar syðra, og sýnist sitt averjum, eins og oft vill verða. Skiist rnér, að æskunni sé leg- ið á hálsi fyrir það; áð,'hún sýni eldri kynislóðinni ekki tiihlýði- lega virðingu, eða sýni henni jafnvel litil-svirðingu, þúi með- al annars sér eldi;a fólk, án þess þó að um náhá' kynningu sé að ræða því til réttlæting- ar. Vilja sumir hinna eldri að þessu sé kippt í 1 ag, en nefna þó yfirleitt ekki nein ráð, er til þess megi duga. Aldrei hafa hreppsbúar þér- að mig á minni löngu hrepp- stjóratíð, og hef ég þó haldið allri virðingu minni. Hins veg ar er mér minnisstæður brask- ari einn úr borginni, sem keypti hér jörð og ætlaði að setja þar fyrirmyndarbú, en allt fór það í handaskolum; hann gekk með driíhvítt háls- lín á virkum dögum, þéraði alla og var þéraður af ölluan, sem kunnu, og hlogu allir að honum sem spjátrungi. Sést af því, að þéringar þurfa ekki endilega að tákna virðingu, og geta jafnvel táknað hið gagn- stæða, og eins hitt, að ekki er alltaf þúað af virðingarleysi. Mér finnst þessi , jþéringa- krafa eldri kynslóðarinnar bera vitni minnimáttarkennd. Væri það og ekki að ástæðu- lausu, því að sé okkur. eldri kynslóðinni, sýnt virðingar- leysi af hálfu þeirrar yngri, omegum við okkur sjálfum um kenna, hvort heldur sem slíkt er sprottið af léiegu uppeldi eða beinlínis því, að okkar eig- in framkoma veki ekki virð- ing-u með þeim yngri. Og hvort heldur sem er, þá verður því ekki kippt í lag með auknum þéringum fyrst og fremst. Finni viðkomandi ekki þörf hjá sér til að sýna öðrum slíkt virðingarmerki, hvort sem það stafar af skorti á góðu uppeldi eða af því, að honum lítist sá ékki verðskulda slíkt virðing- armerki, — en sýni honum það þó, þá verður þéringin hræ-sni eða jafnvel háð í munni hans, og bví verri en ekki. Haldi maður ekki virðingu sinni án þéringa, þá á maður ekki virðinguna skOið. Hins vegar var það gömal venja og þjóðleg hér á landi, að þéra vissan klæðnað, svo sem hemp- ur og einkennisbúning sýslu- manna, og mætti gjarna halda þeim sið áfram. Aldrei hafa dauðir verð-i þéraðir með þjóð vorri, þótt þéraðir.væru upp í hástert meðan þeir lifðu, — og svona er það. Virðingarfyllst. Filipus Bessason hreppstjóri. sem snöggvast ’í borðbrúuinni og féll síðan með glamri á gólfið. Eg veinaði um leið og hann sletti á mig örsmáum, heúum blóðdropum. Eg trúðf því ekki að hún myndi deyja, því einu sinni áður höfðu köll- in í mér orðið til þess að henni barst hjálp og heilsa á ný; og enn á ný hljóp ég eins hratt og fæturnir gátu boi’ið mig niður brekkuna og yfir á Spurneyeignina og yfir að húsinu þar, sem einu sinni hafði verið bon’abýli og ég í kaJisði nöfnin íólksins þar ! aftur og aftur, en mér var ekki ! svarað. Ég skreiddist upp að I aðaldyrunum og inn í grenið og hurðin stóð opin. En bau j voru þar ekki. Þar var enginn I eldur. Það var þar ekki neitt, 1 sem bar þess inerki, að þar hefði nokkur sála hafzt við mánuðum s.iman. Eg æpti og hrópaði: Frú >chieldstone! Frú Sliieldstone. En mér var ekki svarað. Og ég var ein með kvöi mína og skelfingu og bióðið úr Brand. n, sem >nú var favið að þorna á höndunum. Og ég fór afrur heim í Co berleyhúsið e us liratt og ég komst, því aö við vorum einar í heimi, sem virtist hafa gleymt okkur. Eg dróst upp.í eldhúsið til hennar og ég hlýt að hafa verið komin með æði, því ég kallaði á hestinn minn og bað hami að koma inn og hjjálpa mér; og þá heyrði ég að útidyrnar opnuðust, pétt eins og hesturinn hefði skilið mig og væri nú að koma og hjálpa mér; og þá loksins létti mér og ég hneig niður á gólfið og beið þess að hann kæmi inn. En það var Powell, sem kom . fnn í eldhúsið. Eg veit ekki j enniþá, hvað olli þVí, að ég skyldi segja þetta orð, sem ég sagði, því það hafði ég aldrei gert fyrr. Eg sagði: Pabbi, ó, elsku pabbi, hjálpaðu mér. | Hann stóð eins og dáleiddur og hann varð sem sagt sá ann ar í röðinni, sem sá hvað fram , hafði farið í eldhúsinu í Cobe leyhúsinu. Svo beygði hann sig •niður og bar mig inn í legu . bekkinn í dagstofunni. J Eg veit ekki, hversu lengi það var, sem ég var meðvit ■ undarlaus. Þegar ég vissi næst ■ af mér, þá var hann að baða á mér andlitið, ég man það svo vel, hvað mér fannst mikil ró og blíða í augunum hans. Allt í lagi, Liz? Allt í lagi með mig. Hann dró skemil að legu bekknum og settist á hann. Þú hefur gott af að hvíla þig þarna dálítið lengur, vina mín. Það vil ég, ég er ekki rétt vel hress. Hann kinkaði kolli. Eg get vel skilið það, sagði haira. Þetta var skelfilegt, sagði ég- Hann lét augun hvarfla af mér. Connie sveik þessa stúlku, sagði hann. Eða viltu, kannske síður svara því? Eg svaraði engu. Han’n sagði: Þegar það rann upp fyrir mér með hjálp ýmissa smáatvika, að það væri svo, þá vissi ég, hvar þú 37. DAGUR: mundir niður komin. Eg vissi j að þú myndir vera hjá henni, ef hún hefði verið særð, og að þú vildir hjálpa henni. Og þá varð ég líka hræddur um þig. Því þrátt fyrir allt myndi þér ef til vill verða það á, að bera hönd fyrir höfuð honum, og þá gat vel verið, að hún í bræði sinni .... ' i&W', Nei, sagði ég. Það er ekki ég, sem bar hönd fyrir höfuð honum, þegar mest á reið. Það var hún, sem gerði það, sem fórnaði sér fyrir hann. Powell sagði: Vitanlega. Fólk tekur alltaf málstað Con nie. Hvers vegna gerir fólk það, Liz? Og ég sagði: Af því að það elskar hann. Þú getur ekki •gert þér í hugarlund, hversu heitt fólk elskar hann. Nei, það get ég víst ekki, sagði hann. Liz, barnið mitt. Eins og ég held, að þú vitir sjálf, þá myndi ég feginn vilja gefa til þess mitt eigið líf, að þú gætir orðið hamingjusöm, og þó, — eða kannske einmitt þess vegna, — hef ég fýrir lngu gert það upp við mig, að ef harni hefðl beðið þín, þá myndi mér hafa verið það þvert um geð, að þú giftist hon um. Hann hefur aldrei verið þess virði, að nokkur úthelti einu tári fyrir hann. A.ldrei átt það skilið, að nokki.r eign aði honum ærlega hugsun, hvað þá mei:' Eg horfði framan í Powe1!, og í hug minn kom sitt hvað, sem ég myndi haía sagt, ef ég hefði haft von um, að liann myndi trúa. Og hann sagði víð mig: Þú grætur ekki vegna þess. að hann kemur h-. .n með osssa Veronicu sem kc rvna s-ín’.. Þú grætur heldur vegna þess að nú hefurðu séð hann í réttu ljósi. Eg leit ekki framan í hann og þorði ekki að svara. Þiað er tómk ikinn, sem á þig sækir, barnið mitt. Þú hefur verið svipt einum dag drauma þinna. Það er alltaf sárt og viðkvæmt, þegar fram tíðarvonir bresta, en ráð er þar við eins og ávallt. Finna sér eitthvað til þess að lifa fyrir; búa sér til von í stað þeirrar, sem brast og getur áldrei rætzt. Fyrir mig er ljfið eyðilagt, sagði ég. Eg get aldrei eignast neina drauma, engar vonir til þess að lifa fyrir. Hann brosti öðru vísi en ég hafði séð áður. Eg hef reynsluna, sagði hann. j Og ég fullvissa þig um, að allt af er hægt að eignast eitthvað til þess að lifa fyrir. Eg hrissti höfuðið. Aðrir geta það kannske, sagði ég. En ekki ég. Eg settist upp og fann mig nú reiðubúna til þess að leggja á mig þá raun að ganga fram hjá eldthúsdyrunum og út í vagninn. Eg get gengið, sagði ég. Eg get vel gengið, Powell. Það er ekkert að mér. En Powell, viltu taka . að þér það, sem þarf að gera fyrir .. fyrir Brandon? Vitanlega, _vina mín. Hugs aðu ekki um það. Eg .skal sjá um það allt. Og í sama bili grét litla stúlkan hennar Brandon, og’ við höfðum hvorugt munað eftir henni fyrr en nú. Powell fór inn fyrir og kom með hana fram. Eg horfði á litla angann og sagði: Þú verður líka að sjá um barnið, því nú á það engan að. Hann var þögull. Horfði niður á litla barniS hans Con nie Coberley og vesalingSins hennar Brandon: Og innan stundar hóf hann upp augiit sitt og sagði við mig um leið og hann fékk mér litla sakleys ingjann: Eg hef líka séð vel fyrir þessari. Þið haldið kannske að ég hafi gleymt honum Brett, bróður mínum, meðan öll þessi ósköp dundu yfir. En svo var ekki. Nóttina næstu á eftir svaf ég hjá Róbertsonfólkinu, af því að okkur- Powell fannst ekki vel á því fara að farið væri með litla barnið heim til okkar, með)[;n Coberleyfólkið dveldi þar sem gestir hans. Morguninn eftir fór ég til hans Brett. Eg komst ekki hjá því að heilsa frú Lankton, og ég hafði beyg af því en það reyndist ástæðulaust. Hún var miklu elskulegri heldur en ég gat búizt við, þegar þess var gætt hvernig ég hafði komið fram við hana í sambandi við veru Bretts á heimilinu. Mér þykir fyrir því, frú Lankton, ef það kemur sér illa fyrir þig, en mig langar til þess að biðja þig að gera svo vel að lofa mér að tala við hann Brett. Hamingjan sanna. Er það svo sem ekki sjálfsagt. Held urðu að ég sé einhver þræla haldari? Hvað er eiginlega að þér, ungfrú Elísabet? Við, sem vorum svo góðar vinkonur? Eg blóðroðnaði. Eg ætla ekkert að afsaka mig, né út skýra fyrir þér framkomu mína. Svo mikið vil ég þó segja, að allt það, sem okkur bar á milli, var mér að kenna og ekki þér. Finnst þér það ekki nóg í bili, frú Lankton? Meira en nóg. Hún rétti mér henidina. Mér hefur alltaf fall ið vel við þig, ungfrú Elísa bet. Og ég vona, að sama megi segja um hvað okkur hérna á heimilinu snertir,_ Brett kom inn í þessu, og frú Lankton vék hæversklega úr herberginu. Hann horfði á mig athugul um, sp'urulum augum. Hann virtist fin’na það á sér, að ég hefði fréttir að færa honum. En hann heiisaði mér með kossi- og um leið muldraði hann eitthvað í þá átt, að það væri orðið langt síðan við hefðum sést. Hvernig líður þér, Brett? Vel, held ég. En þér? Eg fullvissaði hann um það, að mér liði vel og Powell og Laurel frænku líka, og svo beið hann eftir því að ég segði ein hverjar fréttir, og þegar ég leit framan í hann, þá sá ég að hann var alveg hraustur. Þessi tómleiki og þessi ótti, sem áð ur hafði varpað skugga á svip hans, allt slíkt var gersamlega lioríið. Brett. Eg verð að segja þér frá nokkru, sem ér í sjálfu .sér' mjög hryggilegt. Það — það er varðandi hana Brandy. Brandy? át hann eftir mér. Hann stóð upp og stóHiTin skrubbaðist eftir gólfinu og gaf frá sér ónotalegt hljóð. Hvar er hún? Bróðir minn, seztu niður, þú getur ekki hjálpað henni. Hann horfði f”i‘man í mig og las hugsanir mínav Liz, .... þú átt við .... að iiirn .... ‘ hún sé dáin? I Já, Brett. Og þú verður að bera þig vel. Þu raátt ekki láta bugazt. Þú velður að iæra að líta á Brandon eins og konu, I sem fyrir hendingu eina skýtur ■ upp í lífi þínu, án þess að for- I sjónin hafi ætlazt til þess að þið fylgdust lengi að. j Hann krosslagði handlegg- ina á borðinu, lagð:st fram á þá, huldi andlit sitt á. milli ; þeirra og grét. Og ég lét hann gráta án þess að trufla hann, vonaði að sorgia myndi innan skamms hverfa úr hugskoti hans og safnast til minninganna um- orustuna við Fredericks- burg, sem nú orðið voru hæ'tt- ar að buga hann, þótt hann j rifjaði þær upp. j Innan stundar lyfti hann j höfðinu og sagði: Þú vissir að ég elskaði hana, var það ekki? Og það gladdi mig, að hin skyndilega sorg hafði ekki truflað hugsanir hans. Að hann hugsaði jafn skýrt núna og áð- ur en hann fór í stríðið og bilaðist. Hún var mjög falleg, sagði ég. Sérhverjum ungnm manni var vorkunn, þótt hann Hann sagði: Hún var mitt hálfa líf, Elísabet. Eg hris'sti höfuðið. Nei, Brett. Því að þú átt eftir að lifa mjög lengi. En hún hefur verið mér fyr- ir öllu, síðan ég sá hana í fyrsta skipti. Hún hefur verið mér allt, síðan í orustunni við Fredericksburg. Og ég sá, að hún var farin að safnast fram í augnakrókana á nýjan leik. Og hann sagði: Guð einn veit hvað um mig hefði orðið, ef hún hefði ekki komið inn 1 líf mitt. Hún gaf mér eitthvað til þess að hugsa um, til þess að vinna og lifa fyrir. Og í raun og veru átti hún það ekki skilið, að hann eign- aði henni allt það góða, sem hann gerði, því- í raun og veru var hún vond. En ég leit á bróður minn og ég var gersam lega rugluð, því að ég gat ekki séð að hún hefði á nokkurn hátt haft vond áhrif á hann. Hvemig mátti það vera, ef hún hefði verið vond, og ef þrá hans eftir henni hefði í sjálfu sér verið syndsamleg? Og þó hafði hann að hennar áeggjan lagt á sig þetta erfiði, sem hann alls ekki þoldr líkam lega, og sem fjölskylda hans hafði svo miklar áhyggjur af. Lífið, sem hún bjó hc'num, var • á engan hátt líkt því, sem viö_ sem elskuðum hann. myndum kjósa honum. Og . þó hafði hann fengið heilsu sína vegna hennar en ekki okkar veg'ia; og þó fannst mér hún vond. Og svo var það hún, þrátt fyr ir allt, sem læknaði hann, en ekki við. Var það þá hún, sem var góð og við vond, en ekki öfu’gt? Eg vissi ekki mitt rjúk- arndi ráð. Hann sagði: Hvað kom fyrir hana, Liz?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.