Alþýðublaðið - 09.09.1953, Blaðsíða 4
ALÞfDUBUCie Miðvikudagur 9. sept. 1953.
Útfeticöí. AJþýtSuCokkuriim. Ritstjórí oe AbyrgðtrmaStiss
Haœoi'foai YaSdimarsson. Meðritstjórí: Helgí Ssmtumdnon.
í!rétta»tlóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðamenm: Loftur GuS-
mundíson cg Páll Beck. Auglýsingastjórí: Emma Mðller.
s Rit*tjómaríímar: 4901 og 4902. AuglýslngESÍmi: 4906. Af-
greiCsIiisnri: 4900. AJþýðuprentsmiðjan, Hveríisgötu M.
Adtriftarrerð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,0*
Ursíif þýzku kosnínganna.
'UM HEIM ALLAN — einnig
kér á Islandi — var beðið með
mikilli eftirvæntingu eftir úr-
slitum k&sninganna til þýzka
siamfoandsþingsms.
Nú eru úrslitin kunn, og eru
þau mikill signr fyrir dr.
Adenauer ríkiskanslara og
stefnu foans. Kristiíegi demó-
krataflokkurinn hlant 244 þing-
sæti af 487 og þar með hrein-
an meirihluta í neðri deild
þimgsins.'
l* *að, Sem atihyglisverðast
er við úrslit þýzku kosning-
anna ,er þó það, að með
beim hafnaði þýzka þjóðin
flokkaglundroðanum. Urðu
margir smáflokkarnir að
sætta sig við að fá engan
mann kosinn. Meðal þeirra
voru kommúnktar, sem í
kospingunum 1949 fengu 15
þingsæti, en nú ekkert —
og nazistar, sem létu mikið
á sér bera seinustu mánuði,
©g margir óttijtöiist, að mundú
e. t. v. ná verulegu fylgi.
Að þessu leyti eru kosninga- j
árslitin í Þýzkalandi mönnum
mikfð fagnaðarefni í öllum
lýðfrjálsum löndum.
En þessi úrslit eru alvarlegt
spor í afturhaldsátt, og að því
Seyti ailt annað en fagnaðar-
efni þeim, sem unna jafnaðar-
etefnunni og frjálslyndum
stjórnarháttnm. Jafnaðarmenn
tmdir forustu Erich Ollenhauer,
vom einasti stjórnarandstöðu-
flokkurinn, sem hélt veíli. —
Fékk hann 159 þingmenn
kosna. ÞaS er víst eftir úr-
slitin, að Þýzkaland gerist að-
sópsmikill aðifi að Evrópu-
hemum, sem lengi he-fur verið
í undirbúningi að stofna. f
ávarpi sími til þjóðarinnar
elagi nn eftir kosningarnar
þakkaði Adenauer sérstaklega
þýzkri æsku fyrir, a'ð hún hefði
sýnt það með afstöðu sinni í
kosningunum, að hún skorað-
ist engan veginn undan her-
skyídunni, sem vissuíega mundi
fylgja þáíttöku Þýzkalands í
Evrópuhemum.
Þessi ummæli kanslarans
eru allalvarieg foending í þá
átt, að hernaðarandlnn þýzki
sé ekki aldauða með þýzku
þjóðínni, foeídur ekki meðal
æskunnar. Eftír þessu að
dæma foefur unga fólkið ekki
fovað sízt fýíkt sér undir merki
kristilega demokrataflokksins,
vegna þess a'ð hann boðaði her-
væðingu — hafði þátttöku í
stofnun Evrópuhersins sem
ákveðið 'stefnuskráratriði —
og ýmsir þykjast upp úr því
sjá hylla undir sjálfstæðan
þýzkan her að auki.
Menn vita líka, að flestir
stærstu iðjuhöldar Þýzkalands
studdu Adenauer og flokk hans
í kosningunum, og menn ótt-
ast, að hinir gömlu nazistar
hafi fundið mesían hervæð-
ingarkeim af honum, og þess
vegna fylkt sór undir merki
hans en ekki hins nýja nazista-
flokk. sem þeir hafi fremur
skoðað sem áróðurstæki á
byrjunarstigi. Sé foetta rétt.
dregur það nokkúð úr fögnuði
manna yfir því, að Nazista-
flokkurinn fékk engan mann
kosinn. Þá er það nfl. ekki
örugg sönnun þess að nazism-
inn fyrirfinnist ckki lengur
meðal þýzku þjóðarinnar.
MorgunMaðið viðurkennir,
að jafnaðannannaflokkur
Olíenhauers hafi að vísu viljað
samvinnu við foinar vestrænu
þjó'ðir, en heldui- því hins-
vetrar ranglega fram. að hann
hafi boðað vamarieysi og hlut-
Ievsi VesturÞýzkalands, ef
hanv« fenei traust hióðarinnar.
Ollenhauer og flokkur foans
setti sameiningu Þýzkalands á
odclinn í kosníngahardaganum.
0« há fyrst. þevar foví marki
hefðí verið náð a'ð sameina
hvzku foióðina. taldi' hann
tíma fi! þess kominn. að ger-
a^í virk7Tr aðil» að varnarsam-
tökow Vestur-Evrónu og AtT-
3'vtshafsfoandaiagsjns. — Að
"Sraiw kocfil greti hmæSinr
VestiTr-Þvzkalands leitt til
Ti..,ai;}Pflrr; In-óðrifvúra en sagan
he(,y; foekkt til foessa.
Þí'f.ta er skvr stefna. oskvn-
Mmioor. píns n" aðsfaða Vestur-
Þvzkalands er í dag.
Úrslit þýzku kosninganna
eru ótvíræð. Sigur Adenauers
varð meiri en foúizt var við.
En foað er von alíra sannra
lýðræðisismna, þrátt fyrir sigur
íhaldsaflanna » þeíta sinn, að
það verði LÝDRÆÐISANÐ-
INN, en ekki liernaðarandinn,
sem ' verði sterkasía aflið í
þýzku þjóðlífi á næsfu árum
og öldum.
Alþýðublaðið
Fæsí á flestum veitingastöðttm foæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þéi fáið yðttr
kaffi.
Alþýðublaðið
Unnskevan í CllgleYmÍn ° i Er hauetar að- breytir landslagið um svip. í Danmörku
•* * o J. o er uppskeran nú í fullum gangi og akrarnir íaka
stakkaskiptum, þ. e. kornið er slsgið og hlaðið i stakka. Virðist. svo
uppskera verði þar í ár.
og aKrarmr taíia
Danmörku seni m.eí_
Svava Jánsdóltir
ÞANN 29. október 1919 var i
,,Dagsbrún" breytt í dagblað,
er hiaut - nafnið „ Alþýðublað-
ið“.
Úr ávarpi - þess til lesend-
anna:
..Reynslan hefdr orðið sú
sama hér og erlendis, að alþýð-
an á við ramman reip að draga,
þar sem hún dagblaðslaus þarf
að etja kappi við auðvaldið . . .
Þótt vikublöð bæti að mestu
úr þörfum út um land, þá þarf i
alþýðan dagblað, bar sem or-1
ustan er snörpust í Reykjavík
Stefna blaðsins er á'kveðin.;
Það er, eins og .,Dagsbrún“,5
gefið út af Alþjlðnflokknum
Alþýðúflokkurinn berst fyr-
ir málstað alþýðunnar, en það
er í raun og veru sama sem að
berjast fyrir málstað íslenzku
þjóðarinnar, því alþýðan og
þjóðin er eitt, og-sá, sem berst
á móti alþýðunni, eða í eigin-
hagsmunaskry ni af afturhalds-
semi eða nýíælni, leggur stein
í götu á leið hennar til betri
lífskjara, hann er óvinur ís-
lenzku þjóðarinnar, hversu
hátt sem hann hrópar um ætt-
jarðarást og verndun þjóðern-
isins“ . . .
Síðan hafa íslenak alþýðu-
samtök alltaf átt sinn eigin dag
lega málsvara og hoðbera.
Líf Alþýðuflokksins hefur
verið eins og Mfsbarátta al-
þýðunnar sjálfrar; þar hefur
Skipzt á gleði yfir unnum sigr-
um og beiskja vegna vonbrigða
og tapa.
Það hefur barizt í bökkum
og orðið að fara mar.gs á mis,
sem gildir sjóðir geta veitt öðr-
um. Ófullkomið hefur það ver
ið á ýmsa vegu og ábótavant
um margt, en samt verið snar
þáttur í hinni stórkcistlegu
framsókn alþýðunnar, sem stað
ið heíur síðustu 35 árin, og
sú eign, sem fólki'5 hetfur sízt
miátt án vera.
Þó að við, sem þess eij^um að
njóta, höfum oft verið óánægð,
hefur það verið eins og vinur,
sem maður er ekki alltaf sam-
mála, finníst að eigi að haga
sér öðru vísi, sér galla hans,
en' vill þó ekki. án fcans vera,
og veit, að dagarnir verða
grárri og líílausaii, cf hann
hverfur.
Þegar því hefur bezt tekizt,
hefur það eflt áræði, stælt
kjark, skerpt. skilninginn, vak
ið víðsýni og glætt lífsgleði.
VERKEFNI BAGSINS í DAG
Þessi grein hefur oi'ðið miiklu
lengri en upphaflega var ráð
fyrir gert. Mun því rétt að
stytta nú mál sitt og dvt\i
ekki lengur við þáð, sem var,
heldur hitt, sem á að verða.
Á íslandi er aðems ein leið,
sem liggur að takmarkinu. sem
við höfum sett okkur; Þjóð-
skipulag jafnaðarstefnunnar
byggt á frelsi og lýðræði, keirist
því aðeins á. að oikkur takizt að
vinna meiri hluta þjóðarinnar
til fylgis við stefnu okkar og
skoðanir. Alþýðuflokkurinn
hvikar aldrei frá því meginat-
riði. að jafnaðarstefnunm eigi
að koma í framkvæmd með
„fri'ðsamlegTÍ byltingur‘ á grund
ivelli lýðræðis og þingræðis.
Þess vegna er okkar fyrsía
borðorð; Fræðsla. Höfuðnauð-
synin er að fræða þjóðina um
stefnuna og viðhorf flokksins
til þjóðmiálanna á hverjum
tfma.
í Mörg tæki er hægt að taka
í þjónustu fræðs.unnar. en
i reynslan sannar, að þar eru
dagblöðin ájirifamest.
I Útbreiðslu- 'og áróðursstarf-
1 semi fyrir hv aða flokl% eða
miálstað, sem er, kemur að bezt
um notum í dagblaði vegna
þess:
j Að blaðið kemur inn á heim
ilin, þar sem öðrum áróðurs-
tækjum verður ekki við kom-
ið.
Að blaðið kemur á hverjum
degi íog það er hinn daglegi
dropi, sem holar steininn).
Að áróður í blaði er hægt að
tengja við þá atbul'ði. ?em efst
eru á baugi hverju sinni, og
fær hann við það fréttagildi,
en fréttir eru það efni, sem
flestir þeirra, er á arrað borð
sjó blaðið, munu lesa.
Og. vegna þess, að d.agblöðin
með sínu fjölbreytta efni ná
til lesenda. sem, ekki er hægt
að bornast í kallíæri við á ann
an hátt.
Við þurfum e'kki að þylja
langt rná'i irn r.auðsvn þess að
auka útbreioslu Alþýðublaos-
i.ns. Yið sikulum. heldur leggja
niður fyrir okkur beztu . aðferð
irnar . til þess.
Ein aðferðin er sú, að stofna
til samkeppni um, hver geti
útvegað flesta nýja áskrifend
ur. Þetta er verkefni, sem vel
fer á, að valinn hópui^á hverj
um stað beiti sér fyrir. Hér í
Reykjavík t. d. Styrktarfélag
Alþýðublaðsins og FIJ.T, hverf
isstjórar, trúnaðarmenn e'ða
hve rananr starfsfús og sam-
valinn hópur áhugasamra og
dugandi flokksmanna.
Um slíka samkeppni þýrfti
i þá. að tala daglega í blaðinu,
og helzt að veita þeim verð-
laun, sem sköruðu fram úr.
. slíkt yki áhugann, og þatta
i yrði þá eins konar íþrótta-
keppni með nýjum og nýjum
Vesturbæjari og Austurbæjar-
metum hér í Reykjavík' og til-
svarandi á öðrurn stöðum.
• Önnur aðferðin er sú, að'
j flokkurinn eða einstök félög
i hans, beri kostnaðinn af því að
senda blaðið ókeypis nokkurn
. tima til ýmsra þeirra bæði inn
í an verkaiýðshreyfmgarinnar og
| annars staðar, sem ætla mætti
að hefðu samúð með síefnu
blaðsins. Síðan þyrfti að
fylgja því eftiir, hverjir vildu
verða áskrifendur. Mætti .gera
þetta á þann eimfalda hátt að
senda bréf með prentuðum
æðli, sem ekki þyrfti annað
en útfyUa með nafni og heimn
ilisfangi áskrifandans.
Sterkari myndu þó alltaf
værða viðtöl áhugasamra og
góðra flokksmanna, sem flytfu
með sér þann persónulega á-
hrifamátt, er jafnan ségir til
sín. bar sem menn túlka þann
málstað, er þeir trúa á.
En bezta ráðið til að út’breáða
hva&n blað, sem er, er þó blað
ið sjalft.
Gott blað er auglýsing. sem
ber árangur, þegar til lengdar
lætur.
Hér er hverjum ritstjóra og
blaðamanni mikill vandi á
höndum.
En því megum við sízt
gleyma, að án stöðugs lifandi
og fórnfúss stuðnings frá fiokks
fólkinu,. geta engir blaðamenn
skapað fyrirmyndarblað. Ef
við viljum krefjast þes's, að
blað alþýðunnar verðí bezt_ þá
verðum við s;|\lf að sjá um, að
(Frh. á 7. siðu.) ;