Alþýðublaðið - 09.09.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.09.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. sept, 1953, ALÞYÐUBLAÐIÐ •s Bréfakassinn Framhald af 5. síðu. segi í orðabók sinni hafa verið „kagada“ •— varðmaður —• (í merkingu danska orðsins „ud- kiksmand). Þegar Ingólfur Arnarson hafði vetursetu barna iundir Ingólfsfjalli, þó nokkuð aust- ar — vissi hann ekkert um iandið, né heldur hvort það var byggt eða ekki. Allur var því varinn góður og vis'sara að hafa verði 'nokkra á heppilegum stöðuin, þar sem iandslag gaf aðstöðu til. Þessi hóll var tilvalinn stað ur til þes'sarar áttar — vel sett ur og vel gerður, því að þá hef ur hann eílaust verið kjarri vaxinn upp á topp. INTú vi.tum vér, að mikið af fylgdarliði Ingólfs var írar, l'lest ánauðugt, hsrtekið fólk, sem þó virðist hafa iiðið sæmi lega eða jafnvel vel. Þetta fólk — og úr þeirra hópi hafa vafa iaust varðm'ennirnir flestir ver ið — hefur gefið hóinum r.afn ið. ; Orðið „kagada“ hefur breytzt við íslenzkt hljóðvarp í kaguð- ur og síðar köguður, o« er svo aignarfall eintölu af því kag- dðar. Þannig hefur orðið til ör- .lefnið „KagaSarhólI“ -—- varð mannshóll. Það er þannig jafn gamalt byggð íslands að heita má. En þeg-ar fram í. sækir og orðið köguður týnist úr mól- inu, þá hætta menn að skilja lafnið á hólnum. Nú hölfum vér íslendingar lengst af ver’ið gæddir þeim eiginleika að hafa það á ti'lfinn íngunni að verða að skilja heiti á hlutum og stöðum — skilja það;. af hverju heitin eru kom ín og hvað þau þýða. Þarna þafá menn svo farið að leita eí'tir merikingu orðsins og þá Laldið, að fyrri hlutinn væri Sairti O'g í sögriinni að kaga — hnoða. Og að þessari leið hefur svo nafnið Kögunarhóll komizt inn í málið, þótt hóllinn sé ekker-t líkur því, sem kagað er. Tii.þess vantar um toppinn á huinum eða út frá toppnum kögunarskeggið, sem alltaf rrivudast á því, sem kagast. öþgnina að byggja eb nú far ið dó nota í öllum mögulegum (og ómögulegum) merkingum —• írk't og tilsvarandi orð eru notað í dönsku og ensku og kannski fleiri málum. Þetta er í ósamræmi við hug takíð að byggja — það að búa. Að byggja jörð. Menn búa í landi. Því er rétt að tala um að byggja land og að land sé byggt. Sama«gildir um bæi og hus, sem búið er í að einhverju eða öliu leyti. Og með afléiddri merikingu má nota það um verksmiðju'hús, af því að menn bygjgja þau, þ. e. búa að vissu leyti í þeim. um vinnutímann. Þó mundi það orð ekki hafa verið notað í því sambandi á gullaldar bókmenntatímabili vorú. heldur orðið að reisa verk smíðju. Þá var og sagt reisa,. smíða, eða'gera kirkju, sbr. „kirkju- smiðurinn á Reyni" (ekki kirkjubyggjarinn á Reyni). í brúm eða vegum er ekki búið, og heitir það verk því ekki að byggja brú eða veg, heldur að gera, leggja eða smíða brú á læk eða á (sbr. brúarsmiður). Og um veg .heitir það alveg tvímælalaust að leggja veg og gera veg, sbr. vegarlagning og vegargerð — ekki vegarbýgg- ing. •—■ Undirbyggingu vegar felli ég mig heldur ekki við. Það íer betur á því að tala um að bilaða upp veg. Og í þessu sambar.di: Undirhíeðsla vegar ins. Geri ég þess engan mun,. hvort hryggurinn, upphækkun in, er bókstaflega blaðin upp með höndum og handverkfær- um, eins og áður tíðkaðist. eða vélar eru látnar hlaða byng- inn upp. Ekki eru hraunin hlaðin sam kvæmt grunnmerkingu þess orðs, en þó segjum, við enn þann dág í dag, að hraunbrún- in hafi hlaðizt upp svo og svo há. Eins *er sagt um eyrar í ám, að þær hlaðizt upp, og svo hið sama um. ís og krapa, sara ár ryðja af sér og hlaða upþ á bakka og grynningar. En svo að ég víki aftur að sögninni að byggja. vil ég í viðbót taka þetta fram: Nú segja menn c'fcki aðéins að byggja hús, sem oftast má til sanns vegar færa, þótt mörg húsin séu alls ékki ætluð til að búa í þeim, svo sem kirkj- ur, vitar. hjallar o. s. frv. og að þar eigi því að nota orðin að smíða og að reisa. — Nei, þeir byggja brýr og vegi, þeir byggja báta og haínir, þeir byggja stíflu og veggi, þeir byggja símaiínur, r-kápa, hjalla og skemmur. Þeir bvggja virki og vita, vindmyllar og turna. Þeir byggja líka garða, girðing ar og gildrur, brautir, leik- vanga og ótal margt annað, þar sem- engum er byggð ætl- uð. Eíkkert af þéssu er byggt. samfevæmt íslenzku, réttu máli og hugtaki, heldur eiga þar við orðin að gera (um flest), en „s.míða“, „reisa“, . leggja“ eða ,hlaða“ um annað. Fisfehjalla hafa blaðamenn rnikið nefnt seinustu tvö til árin þrjú árin. Þó skilja flest- ir-sem íslenzku þekkja, og vita hvað við er átt, að hér hafa engir fisk-„hjallar“ verið gerð ir eða reistir og sízt af öllu byggðir. Hér er um a£ ræða fisktrönur* eða fiskgálga. — Hjallar eru hús. Á hjalli er þak, en a.ð neðan er húsið þann ig gert, að vindur og loft geti leikið gegn um það meira eða mmna“. Að mörgu fleira var vikið í bréfi því, sem hér um ræðir. En, að síðíustu sagði bréfritar- inn: „Og nú hætti ég. — Ég er kominn út á s\'o „hólan ís“, að hætt er við að ég nái ekki að stöðvast. Fyrirgefðu alókunnugum til skrifið — að gefnu lilefni — og „njóttu sem. náir“ og „nýttu sem villt“, meira eða njinna“. RANNSÓKNARLÖGREGL- AN í Reykjavík vill skora á bílstjóra þann, sem ók mönn- unum, er gerðu aðsúg að Bessa- stöðum um síðustu helgi, að gefa sig' fram þegar í stað. Ennfremur skorar hún á önnur vitni, er vera kunna til, áð gefa sig ’fram. Hæður forsetsns Frh. á 5 síðu. þetta yfirlit niitt sem nokkurt tæmandi mat eða fullgilt'sýnis horn af afköstum hans og vinnubrögöum við -skrifborðið Otg í ræðustóli. Þess verður og að gæta. að íorsetinn lætur þau ein mál til sín taka opin- berlega, sem ofar standa hinni eigirúegu dægurbarál tu, en eru bó óaðskilj anlegur hluti hinn- ar viðkvæmu kviku þióðlífsins — hinis gróandi þjóðlífs. Hon- um er því — vegna stöða smn ar -— mun meiri var.di á hönd um en flestum eða öllum þeim, sem mái reifa í áhe.vvn alþjóð- ar. Hvernig hefur svo Ásgeiri Ásq'sirssvni tekizt betra? Að mínum dómi írábæriega vel. Mörg rök hníga þó pj) b'rí„ að hann muni enn eiaa éftir að vaxa í hhitve.rki sínu — með hlutverki sínu — þvi að slíkt er eðli mikilhæfra rnanna, hvaða .stöðu sem þeir skipa: þvi meir sem á þá reynir, því stærri verða þeir. Ég vií Ijúka þessum orðum með orðum forsetans siálfs. er hann mælti í ræðu til Vestfirð inga í iúlímánuði „Baráttan er rúmhelg og drotti nsd aga ” ehii n g ari nnar dýrmætir. Á þeim stundum •'Mium vór öll einum rími: ís- lend'ingar viljum vév auir vera! Drottinn blessi ættjörð- ina“! Guðmundm- Danielsson. Karl Stefánsson Framhald a 5. síðu. það ár hóf hann lögregluþjóns starfið hér. Fyrst kynntist ég Karli, er hann hóf starf sitt hér fyrir rúmum sjö órum. Ástæður hans voru þá ekki góðar. Hann var fátækur maður, heimilis- laus, átti lítið barn, len kon- an veik og hafði vsiið það um skeið og dvaldi á Vífilsstaða- hæli. Ég íhugaði ekki þá, eins og ég hef gert síðan, hversu mife- ið áták það er fyrir ungan mann, að taka með ró og festu ’mútlæti lífsins. Hvorki í orði né framkomu, merktist það 4 Karli, .að efeki léki allt í lyndi. Það eru en-gin flugskilyrði, sem lögreglumaður býr við til lífsafkomu, en með elju, dugn- aði, sparnaði og framsýni, tókst Karli að mynda fjölskyldu sinni hlýlegt heimili. Hans góða eiginkona og tenigdamóð- ir áttu isinn þátt í því starfi, og er mér kunnugt um, að eng an skugga bar á hamingju heimilislífsins. Það hefur ekiki verið talið vinsælt starf að vera lögreglu - maður. Karli tókst allan þann tíma, semi hann vann það starf, að ávinna sér traust, vin áttu og virðingu, ekki aðeins starfsfélaga sinna og yfirboð- ara, heldur og alls almennmgs, bæði þeirra, sem hann þurfti að 'skipta sér af í starfinu, og hinna, sem' til venka hans þekktu. Mér, sem vann með honum hér frá því er hann byrjaði starfið, er þetta kunn Ugt. Karl v'ar starfsglaður mað- ur, ávallt reiðubúinn. stilltur, á hverju sem gekk, ákveðinn, íhugull og sanngjarn. í daglegri umgengni var hann ávallt rólegur, mjög prúður maður, síglaður og jafn lyndur við alia. Við samstarfs- menn hans þefekium hann að engu öðru en prúðmennsku, og várt trúi ég, að ofckur hafi þekkt hann að ööru. Hann var hjalpsamur og vildi hvers. marins •yandræði ley:-a. Ofur þungi tregans legst. nú á þeim- ili Karis heitins. Ástrí'k eigin- kona og barn sjá liós dagsins í. móðu, cg öldruS heilsulítil tengdamóðir sér framtíðar- draum elskuðu barnanna sinna fölna. Aldraðir fósturforeldrar og fóstursystkini hljóðna, og í 'þögulii bæn fela ástvininn, — „sólargeisla Melsfaðs foeimilis- ins“. — en þannig komst önn- ur fóstursvstir hans að orði við mig um Karl heitinn, föður- legri forsjá guðs. Frændur og vimr sitja hnipn ir, þeir fá ekki skilið örlaga- þráð þessa viðburðar, o.g þegar við, .samstarfsmenn þínir. kæri vinur, kveðjum þig nú, þá þökkum við þér fyrir allar þær ánæg.justurdir, sem við nutum í háviist þinni, bæði í starfi og uían. M'inninglin úm góðan dreng og hugprúðan félaga og viri geymist í hugskoti ofekar. Guðs friður sé með þér. Kr. Hákonarson. Röddin Framhald af 4. síðu. það geti uppfyllt slíka kröfu. Hvernig perum við það? Með því meðal annars að tryggja, að það fái allar fréttir, og fái þær strax. En hvað eru fréttir? Ekki aðeins „rosafrétt. ir“ svokölluðu, heldur bókstaf lega allt, sem snertir líf og hag fólksins í þessu landi, eru frétt ir. Hvar sem menn ganga að sfnum daglegu störfum, basla og berjast áfram I önn og erli hins daglega lífs, þar eru að skapast fréttir. Þar eru að ger ast þær sögur, sem þegar öllu væri til skila haldi sköpuðu heildarmynd af lífi þjóðarinn- ar í dag. Og ekkert efni er læsilegra eða girnilegra til fróðleiks,! heldur en þetta líðandi, hvika, sárbitra og fagnaðaríka líf okk ar hversdagsfólksins — hins þögula fjölda. Því er blaðinu ekkert eins •nauðsynlegt og að einhver — nógu stór hópur þeirra mörgu ritfæru og frásagnarglöðu al- þýðumanna vildu senda því greinar og frásagnir, hver frá sínum stað og af sínu sviði. Hættið að grafa pund ykkar í jörðu. Á ykkar tungu býr ein mitt orðið, sem við þráum. Ekki er því að leyna, að þungt er nú fyrir fæti’ hjá'Al þýðublaðmu. Fjöll erfiðleik. anna rísa brött og há. En það er í erfiðjíákunum, sem úrræð- in finnast. Við erum fá í Alþýðuflokkn um. — Of fá, ekki okkar vegna, heldur vegna fólksins í land- inu, sem á svo mikið undir því, að til sé lýðræðisflokkur jafn aðarmanna. sem túlki málstað þess. Við erum smá — of smS að kjarki, starfsorku, trúfesti og fórnfýsi. — En smá og fá ætlum við samt að vinna þett.a verk: Böddin, sem taíað heíur máli alþýðunnar öll þessi ár, skal ekki þagna. Frþ. af 1. síðu. gæta eiga íanga þessara, eru begar komnir til hlutlausa svæðisins. En stjórn búðanna er að öðru leyti í höndum hlut- hafi ekki vérið skilað. KOMMAR. KREFJAST 245. . Kommúnistar lögðu í gær fram lista með nöfnum 245 manna í vörzlu S.Þ., sem þeir segja, að vilii fara heim, en hfia ekki verið skilað. INNANFÉLAGS MÓT Róðra- félags Reykjavíkur íór fram 1. þ. m. Róðrafélag Reykjavíkur vann en Glímufélagið Ái-mann varð nr. 2. Bátshöfn Róðrafél.: L. Siem- sen, stýrimaður, Kristinn Sæ- mtundsson, forræðari, Bragi Ásbjörnsson, nr, 3, Ólafur V. Sigurðsso nr. 2 og Þráinn Kárason nr. 1. - Meistaramót Reykjavíkur fór fram 3. þ. m. og vann Glímu- félagið Ármann, Róðrafélag Reykjavíkur nr. 2. Ræðarar Ármanms; Stefán Jónsson stýri- ræðari, Magnús Þcrarinsson, maður, Ólafur .NTielsen. for- Haukur Hafliðason og Áki Lú'ðvíksson. Islandsmótið fór fram 6. þ. m. og bar Glímufél. Ármann sigur af hólmi. Róðrarfél. nr. 2. Ræðarar Ármanns: Stefán Jónsson, stýrimaður, Ólafur Nielsen, forræðari,- Magnús Þórarinsson, Snorri Ólafsson og Haukur Hafliðason. Aðeins eitt mót er eftir, en það er septemþermctið -og mun það fára fram. n. k. laugardag kl. 2 e. h ef veðu-r leytfir. Glímiufél. Ármann og Róðr- arfélag Reykjavíkur sendu eina sveit hvort á öll þessi mót og má það kallast lítil þátttaka, þar sem aðstæður til æfinga eru með ágastum. í ná- grannalöndum okkar er róður mikið stundaður og þyfeir hin ágætasta íþrótt fyrir unga og gamla, og svo mun einnig verða hér, þegar fólk hefur einu sinni haft sig af Stað og lært áralagið. SKiPAtíT<i€RD RIKISIMS Skjaldbreii til Húnaflóa, Skagáf jarðar og Eyjafjarðarhafna hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningL til áætlunarhafna í dag og á morgun. Skafifellingyr fer til Vestmannaeyja hinn 11. þ. m. Vörumóttaka daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.