Alþýðublaðið - 09.09.1953, Blaðsíða 8
MalkrSfœr vetkalýðssamtakaima nm aakiira
ftaupmátt -láona fulla nýtingu allra atvinnu-
(toekja og samfellda atvinnu handa öilu vinnu
færu fólki vi3 þjóðnýt framleiðslustörf njóta
*■ fyílsta ttuiukgs Alþýðuflokksins,
VeTtSIækkunarstefna alþýffnsamtakanna «r Sl
um launamönnum tíl beinna hagsbóta, jafnð
verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuina
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl 1*38
út úr ógöngum dýrtíðarinnar,, j
fryggir ríkissfjómin framhaid
?
ENN HEI'Í'It ekki verið samið um áframhald síldarsölt-
unar við FaxaHóa. Síldarsaltcndur hafa ákveðið að framlengja
sölti:n um eiiín dag, en Eetluhin var að hætta söltun í gær.
Heyrzt hefur að ríkisstjó'rnin muni ætia að tryggja á-
framhaldandi starfsgrundvöll síldarsöltunar.
Ríkisstjórnin aíhenti síldar-*
saltendum fullnaðarsvör sín i
F»»í,rdf 2SS5,«I reknefjaveiíi
ákváðu síldarsa! endur að
fresta stöðvun söltunar þar til
í dag. Söltun skvldi hætt í dag
að óbreyttum aðstæðum.
NVJAR TILLÖGLR
RÍKISSTJÓKNARINNAR.
Sá orðrómúr barst til blaðs-
ins í gærkveldi að rikisstjórnin
myndi í dag Ieggja fyrir út-
vegsmenn tillcgur. Eftir því
sem blaðið hefur bezt fregnað
voru þær fóignar í því að ríkis-
stjórnin tryggir hærra verð
fyrir tunnuna en verið hefur.
Einnig mun ríkiisstiórnin lík-
Iega taka ábyrgð á ákveðirmi
tunnutölu umfratn samninga
svioað og í fyrra.
Ekki hefur blaðið frétt hve
mikið ríkisstjórnin mun
tryggja útvegsmönr.um fyrir
tunnuna en útvegsmenn hafa
kt’afizt 20 kr. fyrir hverja
fcunnu.
Til Akraness bárust 1636 tn.
| úr 17 bátum. 7 foát.ar voru með
yfir 100 tunnur. Hæstir voru
Aðaibjörn með 149 tn„ Ás-
mundur með 123 og Hanries
Hafstein mað 122 tunnur.
Um það bil 1800 tunnur hafa
borizt til Sandgerðis í gær.
Hæstur var Mumrai með allt
að 200 tunnur. Hafnarfjarðar-
bátar voru með þeHa 50 og upp
í 100 tunnur í gær,
Búkareslíarar í forn-
Jniannabúningum.
SAGT ER, að .dansflokkur
hinna
S
s
s
s
s
s
,S
s
^ fara hafi stigið vikivaka^
^ klæddir fornum Htklæðum, ^
^ og hafi það, meðal annars, ^
\ ver.'ð framiag þeirra til há-\
S tíðahaldsins. Sennilega hafaS
S hinir nýíslenzku víkingar S
S þó ekki stigið dansinn með S
S sverð við hlið, bar eð þetta)
) er friðarhátíð, og vart hefuió
C 7 V
) runnið á bá herserksgangur, •
^ að þeir hafi bitið í skjaldar-^
^ rendur! Og vonandi hafa ^
^ litklæðin ekki verið gerð úr ^
^ gabardine? Og nú hefur s
S sú frétt fiogið fyrir, að svo S
S vcl hafi þeim reynst lit- S
1 S klæðin í dansinum. aðS
S fiokkurinn hafi í hyggju að S
s taka upp þann húning fyrir b
S línudansinn. )
S v
SEYÐISFIRÐI í gær.
AUSTAN ÚE ÍIAFI hefur
i>áð frétzt, að alhr Norðf jarðar-
bátarnir hafi fengíð ágæta
veiði í síðustu liignum, en
áður var síldveiðin þar vfir-
leitt lítil. Bátarnir eru "mjög
langt úti í hafi, og erfitt að
hafa samhand við þá í tal-
stöðvum, en eftir þeim fregn-
um, sem borizt hafa, virðist,
að afiinn bafi jafnvel verið um
eða yfir 2 tunnur í r,et. G.B.
Hvítkál seit á gjaf vet ði í Rvík,
aðeins kr» 1,40 hvert kílá
Uppskeran með allra mesta móti, og reynt að
hindra, að kálið eyðiieggjist.
HVÍTKÁL er nú farið að selja í Reykjavík á gjafverði.
Kostar það nú aðeins kr. 1,40 kg. Það borgar sig ekki að rækta
kálið til sölu á þessu verði, hvorki fyrir framleiðendur né
verzlanir, en verðið er lækkað til að reyna að auka söluna.
Eftir því sem framkvæmda-
stjóri Sölufélags garðyrkju-
manna skýrði blaðinu frá í
gær, lítur út fyrir, að uppskera
hvítk-áls verði með allra mesta
móti, og er nú sá tími að koma
að mest berst af því. Þótt tals-
vert sé alltaf keypt af hvítkáli,
eru líkur til að eitthvað verði
ónýtt, ef salan eykst ekki stór-
lega, og fyrir það vilja garð-
Húsmæður í Eyjum óánægBar
með skrif HeSga um mjóJkina
Hafa á orði, að bjóða honum á fund,
|þar sem sýnd er hreinsun mjólkuríláta.
Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær.
MIKIL ÓÁNÆGJA er hér meðal húsmæðra út af skrifum
Melga Benediktssonar um það, að súrinn í mjólkinni, sem Helgi
selur, stafi af .óvandvirkm við þvotf á mjólkurflátum Jijá
neytendum sjálfum.
Helgi segir í grein í Pram-t
sóknarblaðinu, að umkvartanir
um súr í mjólk séu yfirleitt
alltaf frá sama fólkinu og stafi
að verulegu leyti af vantandi
hreinsun á mjólk’.irílátum fólks-
ins. Húsmæður kannast ekki
við, að þessi .fullyrðing sé á
rökum reist, og hafa jafnvel
haft á orði að bjóða Helga á
fiund, þar sem sýnt yrði,
•hvernig ættl að hreinsa
mjólkurílát.
’ Mikil óánægja er einnig með
það, að löforðið um, að Mjólkur-
sarnsalan í Reykjavík setti upp
mjólkurbúð í Eyjum, hefur
ekki verið efnt. Þykir fólki
hart, að mjólkursala skuli ekki
geta verið í eins góðu lagi hér
og annars staðar.
yrkjumenn auðvitað girða,
vilja heldur selja vöruna undir
kostnaðarverði.
Hvað iíður nýju
brunamálasani’
þykkfinni.
HIN NÝJA BRUNA-
MÁLASAMÞYKKT fyrir
Reykjavík hefur, eftir því
sem blaðið hefur frétt, legið
í stjórnarráðinu frá því í
vor og ekki verið undirrituð.
Hún er því ekki enn gengin
í gildi, og væri fróðlegt að
frétta, hvað þessu máli Iíður.
í samþykktinni enr fjöldi
öryggisákvæða fyrir verk-
smiðjuvinnustaði, og munu
ekki vera tök á að fram-
kvæma þau fyrr en sam-
þykktin gengur í gildi.
Svifflug helmingi meira á
Sandskeiði í sumar en áSui
Svifflugskóli rekinn allt næsta sumar,
SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur ákveðið að starfrækjai
svifflugskóla á Sandskeiði næsta sumar alveg frá vori tili
hausts. Eru skiiyrði til svifflugs á Sandskeiði frábær, eins og*
sjá má á því, að í sumar hefur verið flogið um helmingi meiraí
í flugtækjum félagsins en nokkru sinni áður, eða um 15ftð>
sinnum. ;
Að sjálfsögðu hefur félagið* ! ' '
áhuga á að auka fíugukost sinn
og annan útbúnað, er með þarf
í skólanum
FLUGMÓDELSKOLI.
Þá hefur félagið mikinn
áhuga á, að stofna ílugmódel-
skóla, er starfræktur yrði sam-
hliða sviifflugskólanum, fyrir
drengi á öllum aldri, allt frá
8 ára og upp úr. Yrði skóli sá
vafasamt hið mesta þing fyrir
drengi, er annars yrðu aS híma
í bænum yfir sumarið.
ÚTLENDINGAR SÆKJAST
EFTIR AÐ KOMA.
Þá er og ljóst, r.ð útlendir
svifflugmenn hafa mikinn
áhuga á að dvelja á Sandskeiði
við svifflug á 'sumrum, enda
skilyrði afbragðs góð, eins og
fyrr getur. Til þess að hægt sé
að taka sæmilega á móti þeim,
þarf að sjóifsögðu betra hús-
næði, bví að í sumar hafa þeir
orðið að sofa á gólfi. er lagt
var á bita í rjáfri annars flug-
skýlisins.
áffur kvíknaði í hevimj
í Vesfmantiaeyjum.
VESTMAN'NAEYJ b M í gær.
I NÓTT kviknaði aftur
í heyi í Eyjum á bænum, þar
sem bruninn varð fvrir helg-
ina. Hafði heyi verið rutt út í
bing, og varð sjálfíkveykja í
því í nótt. Mun hafa verið
slökkt fljótt, en óttazt er, a'ð
eldur geti aftur komið upp í
bingnum og einnig 1 því heyi,
sem enn er í hlöðunni. Komst
í heyið mikið vatn við slökkvi-
starfið.
Tregur reknefjaafli hjá
báfum í Eyjum.
VESTMANNAEYJUM í gær.
Fregn til Alþýðublaðsins.
AFLI reknetjabátanna héi’
var heldur tregur í nótt. Ein-«
hverjir tveir bátar rnunu hafa
fengið um 50 tunnur sfldar, era
aðrir nólega ekkert.
Lagningu nýju Sogslínunnar verð-
ur lokið innan hálfsmánaðar fíma
Straumnum hleypt á um mánaðamót.
LAGNINGU nýju Sogslíunnar er nú það langt komiíT
að búizt er við að verkinu ljúki algerlega innan hálfsmánaðar.
Verður þá straumnum lilcypt á.
Einungis er nú eftir að reisa HLEYPT Á UM
örfáa turna. Og má búast við
að lokið verði við að reisa
turnana annað hvort í næstu
viku eða í síðasta .lagi innan
hálfs mánaðar tíma. En það
fer dólítið eftir veðri hve
verkinu miðar vel áfram. Raf-
magnslínurnar eru lagðar jafn-
óðum.
Valdíi virkjanir Sogsins minnkandi laxveiði ?
Laxveiðin í Ölfusá minni en áður, þótt í suraar hafi veiðst meira en í fyrra.
Fregn til Albýðublaðsins,
SELFOSSI í gær.
LAXVEIÐINNI í Ölfusá er
ný lokið. Veitt var að þessu
sinni á tveimur stöðum. I
gildrur á móts við Kirkju-
ferju í Ölfusi, og í net á
tveim stöðum við Selfoss. í
sumar veiddust í gildrur 1316
laxar er vógu a'ð jafiíaði 4 kg.
Með netjum var veitt við Sel-
foss á tveim stöðiun og veidd-
ust þar 400 fiskar, en í fyrra
sumar var þar ekkert veitt.
í fyrra sumar var veitt aðeins
með gildrum, á sama stað og
nú og veiddust þá 720 laxar
allan veiðitímann.
HVAÐ VELDUR MINNI
VEIÐI.
Veiðin í sumar telst fremur
góð, eftir því sem gengið
hefur hin síðari ár, því að
veiðin hefur verið mun minni,
en oft áour fyrr, og vita menn
ekki hvað valda muni. Nu
hefir selnum mjög verið út-
rýmt en það virðist ekki hafa
þau áhrif er margir bjuggust
við.
Margir ætla að vatnsvirkj-
anir Sogsins muni eiga stóran
þátt í minnkandi veiði, því
stundum þegar Sogið hefir
alveg verið stíflað hafa laxa-
seiði drepist í hrönnum. En
vitað er að Sogið liefur verið
um alla tíð uppeldisstö'ð fyrir
laxaseiði úr Olfurá.
Stangarveiðin var hér á
Selfossi mjög treg í sumar,
en ekki er kunnugt hver
veiði stangarveiðifélagsins
var að þessu sinni.
G. J.
MANAÐARMOTIN.
Verði lokið við að leggjal
línuna innan hálfs mánaðac
verður unnt að hleypa straum-<
um á um næstu mánaðarmót.
Verður þú unnt cð afnema
allar rafmagnstakmarkanir og
væntanlega nægilegt rafmagní
fyrir Reykvíkinga a. m. k.
næstu árin. 1
Samið um kjör sjómanui
á feknelaveíSum, þegar
saifað er um boró.
A SUNNUDAGÍNN var tók-.
ust samningar milli Sjómanna-
félags Reykjavíkur og Sjó-
mannafélags Hafnarfjarðari
annars vegar og útgerðarmann^
hins vegar um kjör sjómanna
á reknetum úti í hafi þegar
saltað er um borð. Var samið
um það sama og fyrir norðan,
þ. e. 35,10 kr. fyrir söltun tun,n-
unnar og frí fyrir sjómenn
meðan landað er.