Alþýðublaðið - 10.09.1953, Síða 1
XXXIV. árgangar, Fimmtudagur 10. septemfeer 1953 195. tbl.
Reykvíklngarl
Gerizt nn þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðiim.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kostiingarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilihu.
Málsvari verkalýðsins
á fylista rétt á sér ú hverju íslenzku heimili.
- OLAF
tan i
i
floía9 þangað sem hezt veiðist
samvumu um utg
Trillubátum fjölgar stöðugt í Rvík; vonast eftir göngn.
KÆTT EB NÚ UM bað, triUubátaútvegurinn gangi bezt
og afkoma hans sé bezt iryggð með því að koma á nokkimú |
samvinnu með trillubátaeigendnm við útgerðina. Þykir henta i
vel, að trillu'bátar úr Reykjavik faeru í einum flota þanga’ð, sem ;
bezt aflast og liefðu margs konar samvinnu um útgerðina.
Að því er Giunnar Friðriks- víkur, færi hann með aflann, |
son, formaður smábátafélags- én kærni aftur með vistir og!
ins Bjargar í Reykjavík, skýrði vörur til útgerðarin'nar. Fleiri!
blaðinu frá í gær. fjölgar staði en Vestfirði er auðvitað j
trillufcátum jaín og þétt í um að ræða, og ef vel aflast
Reykjavík. Eru menn í Reykja- hér syðra. er ástæðulaust að i
vík, sem áhuga hafa á smá- fara nokkuð lengra til. En j
bátaútgerð, enn að kaupa hugmyndin. um samvinnu fcát-!
trillubáta til bæjarins utan af ann taidi Gunnar nauðsýlega!
landi, og virðist það ekki draga t'l að gara útgsrðina hag- j
úr þeirn kjark, þótt aflazt hafi kvæmari. I
illa í sumar hér við Faxaflóa. ------------------------
Nú vona trillubátaeigendur, að
afli glæðist í haust, því að oft
kemur ganga jafnvel alla leið
inn á Sund um bað levti. Er
þá æt'lunin að halda áfram
fram í nóvember.
m bomber-mynd á ísi.
barnabuxum
NÝLEGA keypti húsmóð-
ir hér í bæ íslenzkar smá-
barnabuxur á barn á 1. ári
Framan á buxunum var
mynd af bandarískri
^preiigjuflúgvél og undir
myndinni stóð á cnsku: U.S.
bomber. Það skal tekið
skýrt fram. að buxur þess-
ar voru íslenzk framleiðsla
og var á vörumerki verk-
smiðjunnar á íslenzku. En
sem sagt mynd var af „U.S.
bomber“ svona til skreyiV
ingar.
GUÐJÓN TEITSSON hefur
verið skipaður forstjóri Skipa-
útgerðarinnar.
fCona dæmd fyrir að gera sér
iausiæfi annarra að fekjuiind
Hlaut 3]a mánaða fangelsi og var svipt
kosningarrétti og kjörgengi.
NTLEGA HEFUR VERIÐ uppkveðinn í undirrétti dómur
á þau mið ,er aflasælust verða yfir Arndísi Þórðardóttur, Ránargötu 50, Revkjavík, fyrir að
þá. Nú í sumar hefur til dæmis gera sér lauslæti annarra að tekjulind. Hlaut hún þriggja mán.
aflazt mjög vel út af \estfjörð aða fangelsisdóm og var svipt kjörgengi og lcosniugarétti. Enn
frémur var hún dæmd til að greiða allan kostnað sakarinnar^
þar á meðal málsvarnarlaun til skipaðs vcrjanda síns, Sig-
urðar Ólasonar hrl.
FLÖTI TIL AÐALVIKUR?
Gunnar sagði, að hugmynd-
in um samvinnuleiðangur til
veiða væri sú, að heill floti af
trillum yrði látin fara að vori
um, og ef jafn vel aflazt að
vori væri til dæmis hentugt að
senda flota þangað, sem hefði
þá aðsetur t. d. í Aðalvík, þar
sem hægt er að fá hús á leigu,
hofn er góð og stutt á miðin.
í>á yrð einnig bátur í fisk-
En fremur var hún sakfelld
fyrir það að halda ekki skrá
yfir leigjendur, sem hún leigði
flutningum t. d. til Bolunga-1 herbergi í húsi sínu.
Enn beðið effir björium degi
iil að mynda Þjórsá og Hvíiá
Flugvéíarnar, sém hægt er að nota, upp-
teknar við síidarleit og áætlunarfiug.
BEÐIÐ ER NÚ stöðugt eftir björtu veðri, svo að unnt
verði að ljúka við myndatökuna af væntanlegum virkjunar.
svæðum Þjórsár og Hvítár. Enn hefur ekki komið hentugur
dagur til þessa. Getur farið svo að fresta verði myndatökúnni
til næsta vors.
Eins og blaðið hefur áður
skýrt frá á að mynda svæðin
úr lofti með nýjum myndavél-
um, . sem nýlega hafa verið
keypt.
AÐEINS TVÆR FLUGVÉLAR
KOMA TIL GREINA.
Einungis tvær flugvélar eru
hæfar til þess að fliúga með
tækin, þar eð þær þurfa að
hafa botnhlera svo að unnt sé
að taka myndir beint niður.
Eru það Catalina-flugvélar
Flugfélags íslands, sem koma
til greina. Vélarnar hafa þó
v*erið algerlega upptekhar til
skamms tíma. Var önnur við
síldarleit en hin stöðugt í
áætlunarflugi. Síldarl eitarvélin
Sólfaxi er nú fyrir nokkru
komin í bæinn en ennþá hefur
veður ekiki verið svo bjart að
unnt hafi verið að taka myndir.
Komi ekki hæfilegt veður fyrir
lok mánaðarins verður að
fresta myndatökunni til næsta
vors.
Ekki var ætlunin að mynda
öll hin væntanlegu virkjunar-
svæði í haust helclur einungis
neðri hluta Þjórsár og Hvítá.
BARNAVERNDARNEFND
KÆRÐI.
Málsatvik eru þau að á s.
1. hausti kærði barnaverndar-
nefnd Reykjavíkur yfir því til
sakadómara, að á Ránargötu 50
væru leigð út herbergi fyrir
hermenn og kvenfólk væri oft
í fylgd með þeim. Oftast væru
herbergin leigð skamma stund
í einu og væri ástæða til að
ætla, að umráðamaður hússins
gerði sér lauslæti annarra að
tekjulind.
HERBERGI TIL
EINNAR NÆTUR.
í forsendum dómsins segir
á þá leið, að sannað sé, að
ákærða leigði út eitt herbergi
úr íbúð sinni á fyrstu hæð í
umræddu húsi frá febrúar eða
marz 1952 fram undir páska
1953, og svo eitt herbergi í
kjallara frá nóvember eða des-
ember 1952 til apríl eða maí
1953. Á'kærði leigði herbergin
ýmist Islendingum, erlendum
borgurum eða hermönnum til
einnar nætur í senn, og sjald-
an höfðu hinir sömu herbergin
á leigu lengur en eina nótt í
einu.
FÉKK MIKLAR LEIGU-
TEKJUR.
Ákærða hélt enga skrá vfir
leigjendurna. í báðum her-
bergjum voru tveir dívanar,
Framhald á 2. síðu.
Állir sömu ráðherrar og áður nema
Krisfinn Guðmundsson er fer með
ufanríkismál; Hermann úr leik \
EFTIR HÁLFS ÞRIÐJA MÁNAÐAR ÞÓF um
stjórnarmyndun er nú vitað, að ný íhaldsstjórn verð-
ur mynduð af sömu flokkum, og einnig af sömu
mönnum að langmestu leyti.
. . Sjálístæðisflokkiírinn mun fá forsæti stjórnarinn-
ar, en aftur á móti mun Framsóknarflokkurinn fá utan-
ríkismálin. Er þetta meginbreytingin frá gömlu stjóní
inni, og verður að teljast til vafasamra bóta eftir langa
stjórnarkreppu. - j
Sjálfstæðismenn ei’u hinir
kampakátustu og hafa þegar
skýrt frá samsetningu stjórnar-
innar og verkaskiptingu ráð-
herranna. Ber flestum heim-
ildum saman um, að stjórnin
verði þannig skipuð:
Ólafur Thórs forsætis- og
s já a rú t ve gs m á 1 a r á ðb e r r a.
Eysteinn Jónsson f jármála-
ráðherra.
Bjarni Benediktsson dóms-
máiaráðherra.
Steingrímur Steinþórsson
landbúnaðar- og íélagsmála-
ráðherra.
Bjöm Ólafsson viðskipta-
málaráðherra.
Kristinn Guðmundsson
skattstjóri á Akureyri utan-
ríkismálaráðherra.
Það mun vekja sérstaka at-
hygli, að Hermann Jónasson
formaður Framsóknarflokks-
ins er einasti ráðherrann úr
gömlu stjórninni, sem fer, en
daktor Kri.stinn, sem eins og
kunnugt er á ekki sæti á Al-
þingi. Hafa þannig orðið
mannaskipti í Heiðnabergi
íhaldsins.
'Samkomulag mun verá
fengið um málefnasamning, ea
eftir mun vera að sémja um
þingrofsvaldið, flokksslitin á
forseta Sameinaðs Alþingis, og
ef til vill eitthvað fleira. Getur
því vel verið, að stjórnin verði
ekki tilkynnt opinberlega, fyrr
en á morgun.
)5íid veiðlsf inni í
HúnavafnH
v
!
S FYRIR NOKKRUM DÖG-\
S UM bar svo við, að nokkrar ý'
S síldir veiddust í silunganety
S inni á Húnavatni í þingi.ý
S Þótti ærið furðulegt, a'ð þærý
^ slcyldu villazt upp í ósalÓ
• vatn, og ekki er kunungt ?
• fyrir norðan, að síld gangi^;
^ upp í stöðuvötn, nema
^ fyrra, er eimjig veiddust^
V, nokkrar í Húnavatni. S1
V
Þýzkir jafnaðarmenn berjasí enn
gegn ufanríkisstefnu Adenauers
Adenauer viil semja við Póiverja síðaiTj
um A-þýzku héruðin er iúta þeim.
LEIÐTOGAR BEGGJA STÆRSTU stjórnmálaflokka
Þýzkalands hafa undanfarið setið á rökstólum og rætt stjórn
málaviðhorfið eftir úrslit þingkosninganna. Fundur jafnaðar-
manna samþykkti í gær að halda skyldi áfram andófi gegn
utanríkisstefnu Adenauers. /
Kennarafundur á ísafrrði.
ÍSAFIRÐI í gær.
AÐALFUNDUR Kennarafé-
lags Vestfjarða verður haldinn
á ísafirði 18. og 19. september.
Mæta á fundinum Jónas B.
Jónsson fræðslufulltrúi í
Reykjavík og Aðalsteinn Eiríks-
soh námsstjóri gagnfræðaskól-
anna.
* Adenauer foringi Kristilega
lýðræðisflokksins lét svo um-
mælt í gær er A.-Þýzku hér-
uðin voru til umræðu, að Þjóð-
verjar myndu síðar hefja
samningaumleitanir við Pól-
verja um þessi héruð. Sagði
hann að tillögur Þjóðverja
yrðu þá annaðhvort á þá lund
að A.-Þýzku héruðin yrðu látin
iúta sameiginlegri stjórn Þjóð-
verja og 'Pólverja eða þá að
sameinuðu þjóðunum yrði fal-
in stjórn þeirra. ;