Alþýðublaðið - 10.09.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1953, Síða 3
pimmtudag-ur 10. sept. 1953. llVARP REYKJAVÍK 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: D.inslög (pl.). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Jónas Tómasson og Kristin Ingvarsson (plötur). 20.40 Þýtt og endursagt (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 21.05 Tóhle.ikar (plötur): Þrjú þjóðlagarondó eftir Béla Bar- tok (Lili Kraus leikur á píanó). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur): a)Fiðlukonsert nr. 1 í gfnoll eftir Max Bruch (Yehudi Memshin og Sin- ioníuhljómsveit Lundúna leika; Sir Landon Ronald stjórnar). 22.00 Fréttir og veSurfregnir. HANNES Á HORNINU V ettvangur. dagsini Afbroíin fara vaxandi — Óþolandi ástand — ÖI- æði og glæpir— Endurskoðun refsilöggjafar- ihriar nauðsynleg. . . lí'rossgáta Nr. 482 Lárétt: 1 í eigin persónu, 6 refsa, 7 borg í Aíríku, 9 tveir eins, 10 gap, 12 íveir sam- stæðir, 14 éta, 15 dvelja, 17 handæðið. Lóðrétt: 1 kjaftur, 2 farg, 3 tónn, 4 ótta, 5 blótar, 8 egg, 11 viðkvæmni, 13 snjó, 16 verk- færi. ' Lausn á krossgátu nr. 481. Lárétt; 1 soldáns, 6 tól, 7 logn, 9 ná, 10 gát, 12 lá, 14 róðu, 15 íri, 17 firrah. Lóðrétt: 1 sólhlíf, 2 logg, 3 át, 4 nón, 5 sláíur, 8 nár, 11 tóra, 13 ári, 16 ir. REFSINGÁR fyrir ölæðisaf- hrot eru of vægar. — Margir álíta; að mildi og mannúð eigi að skiþa öridvegi þegar ákveðn ar eru refsingar og sízt skyldi jiég mæla gegn þeirri skoð-un. ( Það er liægt að áfeúaSt ökkur | Islendinga fvrir margt mis- jáfrit, en það verður aidrei sagt, j'að við höfúrii ekki' sýrit mann- i úð og mildi, Iiverhisf sem á hef ur staðið. EN OFBELDISÍRÁSIR og svínslegur stráksskapur ölæð- inga fer svo ört vaxandi, og hefur gert með hverju ári„sem liðið hefur, að nú verður að spyrna við fótum. Og ég hef enga trú. á því, að hægt sé að koma í veg fyrir slíka þróun nema með algeru áfengisbanni eða — og þó ekki nema að nokkru,- — með því að þvngja refsingar að miklum-'mun fyrir slík afbrot. MENN ráðast margir samán að friðisömu fólki á greiðasölu- stað út í sveit. Þeir brjóta þar allt og eyðileggja og meiða heimilisfólk. Hvaða refsingar fá slíkir menn. þær eru svo vægar ,að hinir ósvífnu skemmdarvargar hæla sér af á eftir. ' FYRIR TVEIMUR ÁRUM börðu ölóðar bullur tvo sak- láusa menn til óbóta á götum Reykjavíkur. Annar þessara manna, þekkt tónskáld, hefur síðan verið sjúkur, og vafamál j að hann fái heilsu síná nökkr-u sinni til fulls. Flvaða refsingu fengu bullurnar? Hvar eru þær? Hver veit hverjar þær voru? Hverjir géta varað sig-á þeim í framtíðihni? — Dæmi um slíkar árásir eru' fjölda- mörg. FÝRIR NOKKRUM nóttum réðust dónar að íorsetasetrinu að Bessastöðum, tóku hús á fólki og luku heim-fórinni mað því að stela bifreið forsétáns. Fyrir skömmu var kirkjuírið- ur rofinn á Seyðisfirði. Þetta hvort tveggja sýnir, að til eru menn í lancMnu, sem eru í raun og veru stórhættulegir, þó að þeim sé það ekki Ijóst sjálfum. En þjóðfélagið þarf að verja sig gegn þsirh. ATBURÐURINN á Bessa- stöðum vekur spurninguna um þáð, hvort það sé í raun og veru 'for-svaranlegt að hafa ekki lögreglu þar. Hvergi í heirnin- um er æðsti bústaður þjóðar- innar að öllu óvarinn. Vitan- ieg’a væri það gött, að í þessu efni mættum. við íslendingar hafa sérstöðu, en dæmin sýna, áð þjóðin er svo mikið að spill. ast, að við mégum það ekki. ÞAÐ ER MIKIÐ nauðsynja- mál. að lögreglfunni takizt að upplýsa aifbrotin á- Seyðisfirðí og að Bessastöðum, en það er enn nauðsynlegra, að alþingi taki hegningarlöggjöfina til endurskoðunar og- byngi við- urlög við glæpum eins og .þess um. Smáþjófar hljóta þungar refsjngar, ofbeldis- og skemmd -arverkamenn ekki. Þetta er ö'f- ugt og má ekki viðgangast lengur. Hannos á Iiomimi. Hjartkær eigrnmaður minn, STEFÁN SANDHOLT BAKARAMEISTARI^ verður jarðsunginn frá dómkirkjunni. á morgun (föstudag) kl. 2,15 eftir hádegi. Blóm afbeðin. Athöfninni í kirkjunni vrrður útvarpað. F. h. vandamanna. Jenný Sandholt. ffiiffilÍlÉQliilHiÍÍÍIÍl!AiillIÍ'fflÉÍ!!!l!l!i!l!!Í!81ÍÉIÍAÍlfflWllillllM mjög sterkur, lientugúr á stiga, ganga, eldhús. skrifsíof- ur og verzla'íiir, í mörgum litum fyrirliggjandi. Rcgnbogmn, Laugaveg 62. -— Sími 3858. í DAG er fimmíudagurinn 10. septemger 1953. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, s’ími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík ur apóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkunin: í dag. verður skömmtun í 4. hverfi. F'LUGFERÐIR Eiugfélag Islands: Á 'rnorgun verður flogið til eftirtaldra staða ef veður ley-fir: Akureyrar, Fagiuhólsmýrar', Hornafjarðar, ísafjárðar, K.irkjubæjarklaustm's,' Patreks- íiarðar, S'auðárkróks, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. "SKI'PAF R E T T- I K Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer fró Þó.rsÞöfn í Fær- eyjum um hádegi í dag á-leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur úm land í hringferð. Harðu- breið' fór' frá Hóátiafirði í gær rá norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafírði. Þyrill átti að fara :8íá Hvalfirði í gærkvöldi vestúr og norður. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Veistm ann aey j a Skipadeikl S.Í.S.: Hvassafell losar sement á Akureyri. Arnarfell lestar timbur í Hamina. Jökulfell losar frosinn fisk í Leningrad. Dísarfell fór frá Haugasund 8. þ. m. áleiðis til Faxaflóahafna. Bláfell lestar timgur í Kotka. Eimskipafélag Islaiiás: Brúarfoss kom til Reykja- víkur 6. 9. frá Antwerpen. Dettifoss fer frá Vestmanna- eyjum í kvöld til Keflavíkur, Akraness * og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8. 9. til Hull og Reykjavíkur. Gullföss fór írá Leith 7. 9., vsentanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun iO. 9. Lagar- föss fer væntanlega frá New York í dag- 9. 9. til Reykja- víkur. Reýkjafoss;ko mtil Lyse- kil 7. 9;, fér' þaðan til Gauta- horgar. Selfoss fór frá Hull 8. 9. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1. 9. t-Sl New York: __ * ___ Frá K'venfél. Hallgríriiskirkju: Félágskonur eru vinsamléga beðhar að mæta í Hálígríms- kirkju kl. 5 s.d: föstudaginn 11. september. Áríðandi mál til umræðu. Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandakirkju frá Ó. kr. 25;00. Harðfiskpressa til sölu ódýrt. Til sýnis á fiskverkunarstöð Jótis Gíslasonar, Hafnarfirði. Í|íÍlÍl[!BffllÍHÍlíSÉlllfflllilipillÉfflll^^^p^iÍi|fflllÍlffliffll!llíil Þeir sem ætla sér að leigja áfram fry.stihólf hjá okkur, 'j eru beðnir að greiða leigugjaldið, sem er kr.’ 140. ársgj. I fyrir 20. sept. n. k. í íshús Reykdals. j LEIÐRETTING. Villa var í gær í fréttinni um samningana á’reknetaveið- um þegar saltað er um borð. Stóð í fréttinni að samið hefði verið rnn 35,10 kr. fyrir tunn- una en átti að standa 40 kr. f. tunnuna. — * — AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. Frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Þeim félagskonum sem enn haía ekiki greitt árgjöld sín skal á það bent að gjalddaginn var 14. maí s. 1. Komið sem fyrst og gerið skil. Skrifstofan opin alla virka [daga kl. 4—6 e. h., laugardaga 10—12 f. h. Kvenfélag Óháða Fríkirkjusafnaðarms. Kirkjudagur saínaðarins er á sunnudaginn kemur og hafa félagskonur þó kaffisölu í Góðtemplaráhúsinu eins og undanfarin ár. 'Æskilegt væri að sem flestar bökuðu með kfafinu o geru þær vinsamlega beðnar að koma kaífibrauðinu niður í Góðtemplarahús fyrir kl. 11 á sunnudagsmorgun. Stjórnin, Stúlka óskast til opinberrar stofnunar. Aðalstarf vélritun. Góð málakunnátta æskileg. Umsóknir merkt- ar ,,September“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þm. 11111- vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda í Skjólununt. TaíiS við afgreiðsluna. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.