Alþýðublaðið - 10.09.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 10.09.1953, Page 7
1 Fimmtudagni: 10. scut. 1853. Frh. a' 5 síðu. Eftir stúkufundina í Kloka- ger-götu, héldum við venju- lega allmargir hópinn og fór- um í bindindishótelið hans Lar sens, þar sem Grumsen gaf jafnan hópnum kaffi. Hann var mjög öriátur maður. Hann greiddi jafnan félagagjöld fyr- ir þá, ,sem áttu í örðugleikum og kaffireikningur hans var ógurlegur. IJss, sagði hann. það var mfkið dýrara msðan ég drabk. Þá sendi ég sjúkratil- kynningu á tollskrifstofuna, þegar ég hafði fengið greidd mánaðarlaun mín. Fimm dög- um síðar tilkynnti ég, að ég væri orðmn frískur. Þá var iíka kaupið búið, hver eyrir. Fáið ykkur m’eira kaffi, dreng ir, pabbi borgar. Svona lét Grumsen dæluna .ganga. Það fóru hinar alvarlegustu umræður fram undir kaffinu. Aætlanir gerðar um hertöku Fendelssýslu fyrir regluna. Á stóru herforingj aráðskorti var stungið mður tituprjónum, grænum þar sem fylkingar jk-kar þegar streymdu frarn, en svörtum, þar sem sókn hafði cerið undirbúin. Þegar lokun- artíminn nálgaðist, var kortið venjulega allt bróderað nálum. Svartar urðu grænar, og græn ar r.auðar, eftir því sem tím- inji leið. Oft urðum við að í'æra til borð og stóla og leggia tii. kórtið á gólfið, og þar lá- um við horforingjarnir og stjórnuðum1 leiðangrinum, sett omst um bæi og brautarstöðv- ar, tókum þá með áhlaupi, og skioulögðum nýjar sóknir. Herforingjar! Sei, sei, eng- um okkar hafið svo sem bréf upp á það, og ýmsir af hinum elciri litu okkur því hornauga. við hinir vngri hreyfðum okkkur, að við vfirleitt dróg- um andann án bess að hafa bref þar upp á eða umboð frá æöra regluvaldi, bað var að á- liti hinna eldri brot á venjum og lögum reglunnar. cdn hinn heilagi eldur upp- lýsli hjörtu vor og án þess að ski„yta um lög og reglur og yfvrvöld, notuðum við frítíma okoar og rýrt skotsilfur til út- breiðslu reglunnar, ekki aðeins á neimavígstöðvunum heldur og: í nágrenninu. Kvöld eftir kvoid, og sunnudag eftir sunnu dag iorum við út og boðuðum gó.Ötemplararegluna, stöðvuð- um menn og konur og sögðum: Þú átt að ganga í góðtemplara regluna. Mótbárur tókum við ekki gildar. Kæmu engir áheyr endur á útbreiðslufundi vora, eins og reyndar oft átti sér stað, fórum við út og smöluð- um áheyrendum, og slep\+um þeim ekki fyrr en afturhvarf þeirra vár öruggt. Því miður var oft erfitt að byggja á þeim grunni, sem svona var lagður. Það kostaði áhuga og dugnað að stofna stúk ur; En áhuginn og dugnaðurinn var fyrir hendi. En það kostaði nær því yfirmannlega hæfi- lei’ka til að halda þeim saman, og þá höfðum yið ekki. Því var þaS að meginhluti þess, sem þannig var þyggt hrundi brátt. ef ekþi strax, þá þegar félag- arnir fóru að stæla og rífast, og’ tif þesis voru þeir þvi mið- ur alltof viljugir. Einmitt meðan ég stóð í þess ari' oft ánægjulegu og spenn- andi' banáttu og .starfi, rann stúndaglas mitt út í Hjörring, og ég hélt til Englands. En nú með IOGT merkið — jarðlík- anið — í hnappagatinu. ALÞVÐUBLAÐIÐ 1 Hið dularSuila torf. Framhald af 4. síðu. angur af stað, kostaður af ame rísku blaðasamibandi. Leiðang- ur þessi komst nokkuð inn í frumskóginn. í Jndíánabyggð einni fann foringi leiðangurs- ins silfurhylki lítið, sem einn af sonum höfðingjans bar í festi um háls sér, og var á það letrað nafn silfursmiðsins, er sýndi, að það hafði verið gert í Lundúnum. Kvað höfðinginn hylkið vera gjöf frá hvítum manni, ser;- verið hafði þar á ferð ásamt if eim félögum sín- trni, en haldiö síðan áfrani lengra austur á bóginn, Það sannaðist, að P. H. Fawcett hafði átt betta silfurhylki, en einnig ,að hann hafði ekki bor ið það frá því árið 1920. Leið- angursforinginn þóttist þess fullvis-s, að menn af kynþætti þesusiri) hsfðu ýáðið Fawcett bana, en ekki er silfurhylkið neitt sönnunargágn, hvað það snertir; þar eð P. H. Fawcett gat haf'a gefið höfðingjanum það, er hann- var á ferð á þess um slóðum árið 1920. Annar leitarleiðangur var gerður ár- ið 1930, undir forustu . blaða- manns að nafni Aliiert de Wín ton; vitað er, að bann komst ’ti.l þessa. sama þorps, en eftir það hefur ekkert til leiðangurs manna spurzt. Árið 1932 varð uppi fótur og fit, er veiðimaður nokkur, svissneskur að uppruna, að nafni Stefan Rattin, kom úr ferðlagi um útjaðar frumskóg- anna í Matto Grosso, og hafði þá sögu að segja, að P. H. Faw cett væri fangi hjá Indíánakyn þætti einum inni í frumskóg- inium. Kvaðst hann hafa séð hann og talað við hann, er hann sat drykkjuve.izlu um nótt hjá höfðingja. kynþáttar- ins. Hefði þessi maður, sem var klæddur . skinnfeldi og hafði sítt, hvítt hár og mikið hvítt skegg, neitt færis, þegar höfðinginn og hirðmenn hans voru ölvaðdr orðnir, og gefið sig á tal við veiðimanninn skýrt frá því. að hann væri brezkur, og beðið hann að leita Pl. brezka sendináðsins í Lima. Átti veiðimaðurinn að biðja starfsmenn 068=: að koma þeim boðum til kaffiekrueiganda í Sao Paulo, Paget að nafni, að hann væri fangi barna. Veiði- maðurinn kvað öldunginn hafa mirnizt á son sinn, er hann sag.ði að svæfi. osr hefði öldung urinn þá tárfellt. Ýmislegt flelra sagði Stefan Rattin þessum atburði til sönnunar. er hann var yfirhevr.ður af brazilískum embættisinönn- nm. og ■Pdrei kva?»=t hann hafa heyrt Fawcett áður nefndan. Grunsamlegt þótti það, að hann kvað þennan oldung .síð- hærðan, en P. H. Fawcett var nauðasköllóttur á miðjum aldri, einnig var augnalitur hans annar, en Rattin sagði. Það vakti og athygli, að öldung ur þe.ssi skyldi ekki.segja Ratt- in nafn sitt, og hvað kaffiekru eigandann snertir, þá kom I ljós, að brezkur maður, er Pag et hét, hafði verið sendiherra í Brazilíu fyrir alllóngu, og að þeim Fawcett hafði verið vel til vina, en Pagett þessi var seztur að heima á Bretlandi, mörgum árum áður en Fawcett lagði upp í sína síðustu för. Ekki gerði Stefan Rattin neina tilraun til að hagnast á sögu sinni eða safna fé til að kosta leitarleiðangur inn í frumskóg inn, réði meira að segja frá því að svo væri gert, heldur lagði hann af .stað aftur þang- a.ð einn síns liðs. og .kvað-Faw cett myndu launa sér likulega, ef vél tælcist. Ekkert hefur síð an spurzt til Stefans Rattin. . í júnímiánuði 1933 heimsótti ritari konunglega iandfræðifé- lagsins brezka eiginkonu Faw eetts, og færði henni áttavita úr hornamæli, sem framleið- andi slíkra tækja í Devonshire, hafði athugað og þekkt, sem eitt af þeim mælingartækjum, er hann smíðaði handa P. H. Fawcett árið 1913. Áttavitinn var í snotrum kassa, gerðum úr ameríkönskum viði, og inn an á lokið límdur bréfmiði, sem á var ritað: „Áttaviti úr hornamæli, fundinn í grennd við þorp Bacairylndíána í Matto Grosso. Finnandinn, Ani fcetto Botelho liðsforingi færði dr. Antonio Estigarribio nm- sjónarmanni á þessu svæði, áttavitann, sem afhenti hann Frederick C. Glass trúboða, þann 14. apríl 1933. Dr. Esti- garribio gerði kassann“. Vitað er, að Fawcett hafði ekkert sam band við þennan kynþátt á fyrri ferðum sínum um þessi svæði, en hins vegar hafði hann hitt fyrir menn af þeim kynþætti í síðustu för sinni, samkvæmt þeim síðustu bréfum, er frá honum bárust. í júlímánuði 1933 barst for- manni konunglega landfræðifé lagsins brezka bréf írá Cout- uron nokkrum, foringja trú- boðaleiðangurs, sem var á ferð meðal Indíánakynþátta í Matto Grosso. í bréfi þessu segir frá því, að leiðangursmenn hafi hitt fyfir Indíánakonu eina, sem komið hafi innan úr frum skóginum, þá dyrir rúmu ári, og hafi hún sagt þá .sögu, að langt inni í frumskóginum dveldust þrír hvítir menn hjá svonefndum Aruvudu kyn- þætti. Væri einn þeirra aldur- hniginn, hávaxinn, sköllóttur, en skeggjaður, og þláeygur, og væri annar hinna j'ngri manna sonur hans. Af sögn hennar mátti ráða, að þessir menn hefðu dvalizt þar um nokkurra ára skeið, og að þeir hefðu ver ið þar heilir á húfi, er konan v-ar þar síðast á ferð, eða þá fyrir tveim árum. Sagði kon- an einnig, að s-onur gamla mannsins hefði tekið sér .konu af þessum kynþætti og ættu þau einn son, bláeygan og bjart an á hörund. Fawett yngri álíivur ekki úti- lokað, að saga konunnar kunni að hafa verið sónn. Kveðst hann vita þess dæmi, að Indí- ánakynþættir í fr-mnskógunum hafi tekið hvíta menn til fanga, drengur var svonefndur „albin ói“, það er að segja, að for- eldrar hans voru bæði Indíán- ar, og hvíti liturinn eins kon- ar ,,vansköpun“, er stafar af óeðlilegri kirtlastarfsemi, og er slíkt ekki fátítt fyrirbæri meðal Indíána. Síðustu fregnirnar varðr.ndi örlög þeirra þremenninga, bin ust í evrópiskum blöðum Pap rílmác.uði 1951. Sex mánuðum áður á’ti einum af hraum braziluku umsjónarmönnum á þess.' evæði að hafa tekizt að fá Iza.iari, höfðingja Kalopaios kynþáttarins til að játa og staðfesia síðan með eiði, að hanrt b.efði myrt þá fremerm- inga. I .'kum þeirra yngri kvaðsí nsnti hafa látið varpa i fljótlð, en gamla manninn hefði hai.n wrafið. Vísað var á gröf hans, en umsjónarmaður- inn lét grafa upp þau bsin, sem þar hvíldu, og voru b-a u síðan rarmsökuð. Kom í ijós; að ekki var þar um bein P. H. Pawcelts að ræða. Fawcelt yngri. lýkur eftir málanum á þá leið, að gátan, varðandi - örlög þeirra þremenn inga sé að vísu enn óráðin, og verði ef til vill aldrei ráðin en hins vegar kunni svo að fara, að ráning hennar komi þá og þegar og öllum á óvænt. Fawcelt ofursti hafi sjálfur lát ið svo urn mælt, áður en hann lagði af^r.tað, að ef svo færi, að hann kæmi ekki aftur, eða það drægist á langinn, vildi hann ekki, að stofnað yrði til neinna leitarleiðangra. ,Ef mér, þrátt fyrir alla mína þekk ingu og reynslu, heppnast ekki förin, er engin von, að öðrum heppnist hún. Þess vegna læt ég heldur ekki uppskátt, hvaða leið ég muni íara“. „Hvort sem við komum aft ur, eða berum beinin inni í -frumsógunum, þá er eitt víst — forsaga fornmennrngar S'uð ur-Ameríku, og ef til vill for- saga allrar fornmenningar, verður þá fyrst rakin, þegar okkur hefur tekizt að finna og rannsaka vísindalega hinar týndu borgir í djúpi frumskóg anna. Að þær sé þar að finna, um það er ég ekki í neinum vafa. . . L. Guðm, Kófust síðan ahnen’nar um- ræður um tillögurnar og raf- magnsmálið í heild. Til máls tóku: Valdimar Pálsson, Aðal ..steinn Sigurðsson, Halldór ÓI- afsson, Jón Stefónsson, Marinó Þor.steinsson, Sæmundur Bjarnason, Garðar Hallaors- son Halldór Guðlaugsson, FriS jón Skarphéðinssön, Stefán Sigurjónsson, Kristinn Jóns- SG’n. Var síðan gengið ril atkvæða um framkomnar tiilögur, hverja fyrir sig, og voru þær samþykktar með atkvæðúm allra fundarmanna. Var síðan íundi slitið. Gunnl. Gíslason_ fundarstjcr. Kristinn Sigmundsson, Halldór Ólafsson. Amerískf effirlif. Framhald af 8. síðú. ÚRVALS HÆNSNAHÍJS' EKKÍ FUNDIH? Lengi hefur verið kvartað undan því, að á borðum væri á Keflavíkurflugvelli gömul og skernmd egg frá Ameríku, Stafar þetta sennilega’ aí' því, að Ameríkumenn hafa ekki enn þá komið sér upp sams konar eftirlitskerfi í íslenzk- um hænsnahúsum og frá er skýrt hér að farman. ÓÞOLANDI LÍTILSVIRÐING. Það má furðulegt heita, að íslenzkir embættismen-n skuli láta sér það lynda að þeim- sé ekki einu sinni trúað fyrir vérkum eins og bóiusetningu' búfjár til tryggingar fúllkom- inni vöruvöndun. Er með þessu höggvið nærri embættisheiðri íslenzkra dýralækna. og er Iítilmótlegt að slíkt r.kuli þolað. Á sama hátt er óvrðunandi. að stofnun eins og nijólkurstöðin í Reykjavík skuli ekki trúað fyrir meðferð miólkurinnar né frvstihúsunum fvrir' meðferð fisksins ón eftirlits' erlendra hermanna. Verður að gera þær kröfur til íslenzkrá st-iórnvalda. að svo lítils virðandi framferði' af hendi herliðsins verði ekki bolað. Framhald af 5. síðu. Nú er það staðreýnd, að í Eyjafirði hafa aðeins tveir bæ ir fengið rafmagn frá rafmagns veitum ríkisins. Fundurinn gerir því skilyrð islausa kröfu til þess, að á , „ , . næsta sumri verði haldið á- en um leið litið upp txl þexrra,; fram niæstu 3__5 ár_ að jeiða sem eins konar iöframanna, - rafmagn urn héraðið, uns því er sakir þekkingar þeirra, og jafn; ioiíið vel tignað þá sem konunga eða i 3 Fundurinn skorar á þing. hálfguði. Hafi þeir gætt þeirra j menn kjördæmisins að fylgja vel, þar eð þeir töldu þá kyn- fast fram 3ja—5ára áætlun raf þættinum til gæfu og farið vel, lagna samkv. f tiliogu fundar með þá í alla staði, en alls; ins 0g ályktun rafveitunef’ndar ekki leyft þeim að hverfa á; gýslunnar er hún samþykkti á brott. ! Eftir þetta tóku að berast ýmsar fréttir af sonarsvni Faw cetts. Meðal annars kom braz- ilískur blaðamaður ,að nafni Edmar Mozel, fram á sjónar- sviðið með hvítan dreng, sem þó bar einkenni Indíána, er hann kvaðst hafa fundið með I Indíánakynþætti einum inni i | frumskóguum yið upptök Xin gúiárinnar. Kvað hann dreng þennan vera son Jack Faw- cetts, og sömuleiðis kvaðst fundi sínum 13. nóv. 1952, er send var landbúnaðarráðherra, raforkumálastjóra og þingmönn um EyfirðÍTiga og Akareyrar- kaupstaðar með bréii dags. 21. .s.m. Þá ályktar fundurinn að bx ýn nauðsyn sé, að hreppsnefndirn ar haldi fundi í haust, hver í sínum hreppi til undirbúnings þessu máli. Skal á fundum þess um kjósa 1 mann úr hverjum hreppi sýslunnar er starfi að framgangi raforkumála í hérað hann hafa komizt yfir óvefengj inu — í samráði og samvinnu anlegar sannanir þess, að kyn- þáttur þessi hefði drepið þá Fawcettfeðga og félaga þeirra. Það kom í ljós, að þessi hvíti við rafveitunefnd sýslunnar. Skýrði framsögumaður til- lögurnar í einstökum atrrðum og tilgang þeirra. , Framhald áí 8, síðu. þó enn óvíst hvort hann kemur til landsins í tæka tíð., í ef tirmiðdaginn . verður keppt í starfshlaupi og,Traktor-< ak-stri og að lokum fe.r verð- launaafhending fram. Einnig verður sýnt hvernig unnið er með skerpiplógi. Urn - kyöldið! verður svo dansleikur. NÝJUNG HÉR Á LANDI. -Eins og kunnugt er erií' starfsíþi’óttir ’ ný íþróttagreins hér á landi. En síðast. liðið ár fór Stefán Ólafur Jónsson á vegum U.M.F.Í. lil .Noi’ður' landa til þess að kynna. sér þessa tegund íþrótta, þar sem þær eru í miklúm metum. Hefur hann í sumar ferðast á milli ungmennafélaganna og kynnt starfsíþróttir. Er .starfs- .íþróttamótið n. k. sunnudag fyrsti árangur af þeirri kvnn- ingu. Esperanlislar. Framhald af 8. ?íðu. sem þeir hafa lært alþjóða- mlálið eða ekki, en umræður fara fram á esperanto. Menn eru beðnir að tilkynna Ólafi S. Magnússyni þátttöku sína (sími 7901). í sambandi við mótið verður höfð gluggasýning á sýnishornl esperantobókmennta, sem hér eru tiltækar, í Bókaþúð Krpn í Bankastræti laugardag og sunnudag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.