Alþýðublaðið - 10.09.1953, Síða 8
JMÍalkröfnr verkalýðssamtakanna nm ankinn
kaupmátt larnia, fulla raýtingu allra atvinnu-
tekja og samfelldá atvinnu handa öllu vinnu
fáeru fólki vi3 þjóðnýt framleiðslustörf njóta
fyllsta stuðnings Alþýðuflokksíras,
Verðiækkunarstefna alþýðnsam takanraa e? 858j
um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafnð
verzlunarfólki og opinberum starfsmönníiia
sem verkafólkinu sjálfu, Þetta er farsæl
át úr ógöngúm dýrtíðarinnar, ]
:Ke,ppoi.n fer fram á íaygardaginn kemur
Á LAXJGARÐAGINN KEMXJK mun fara fram bæjakeppni
í knattspyrnu milli Keykjavíkur og Akraness, Verður þetta í
aiinað sinn, sem siík keppni fer fram. x
Mslsnzkar
skpníar í á
s
s
V
s
m
s ' . ' s
NÝ.LEGA feafa borizt (
S hingað til iands ehitök af ^
S Islandsklukku Fliljans gef-S
( inni út í A.-Berlín. Bókins
.í er gefin út á þessu ári af S
( forlaginu Aufbauverlag íS
S A--Berlín. S
j Keppnin fer fram á íþrótta-
J vellinum í Reykjavík og mun;
hefjast 'kl. 4Vá á laugardag. |
Enn hefur ekki verið raðað'
niður í lið Reykvíkinga en lík-
’ega verður það gert í dag og
getur blaðið þá bjrt liðið í
j fyrramálið.
! RVÍK VANN í FYKRA 2:1.
Bæjarkeppnin miili- Reykja-
víkur og Akraness íór fram í
fyrra í fyrsta sinn og báru þá
Reykvíkingra sigur. af hólmi,
erssksr eflirlilsmenn hjá jreim fyrir
hér sem framleiða maivæli fyrir heri
Herlíðið leggur sér aðeins til munns mjólk
úr útvöldum kúm í útvöldum fjósum, og
I
fisk úr úfvöldum frystihúsum. .)
Hervörður í Mjóikursföðinni og frysthúsum,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur aflað öruggra heiinilda fyrii því
að amerískir eftirlitsmenn eru í hraðfrystihúsum þeirn, sem
selja hraðfrystan fisk til hersins á Keflavíkurflugvelli, Einnig
er amerískur eftirlitsmaður í Mjólkurstöðinni í Reykjavík.
á síldar-
þegar salíað er
uiri borö.
k Á kápu bókarinnar stend-,
S ur þetta m. a.: ,,Þessa út--
^ gáfu má ekki flytja til^
^ V.-Þýzkalands og Sviss.“ (
'5 Innan á kápimni stendur^
? þetta m. a. um verkið:\
^ „Bókin ísISndsklukkan fjall-S
( ar um sögulega atburði. S
( Tvær aðalpersóusirnar ArneS
\ Arnæus og Jón Hreggviðs-1!
S son hafa raunverulega verið^
S til. En þar að auki er hún^
S föðurlandssinnuð bók ©g (
V ákæra á núverandi skipan (
j mála á fslandi, sem síðan (
• 1.944 hefur ekki lotið stjórn \
^Dana heldur Bandaríkja-S
^ rnanna. Bókin er ákall um S
í frelsi frá landi sem hefur S
S nú ekki þekkt frelsi öldimi 't
S saman.“ - (j
S Svo mörg voru þau orð. S
S Eins og menn muna varS
S íslánclsklukkan komin útS
; fyrir 1944 og hefur því$
- verið skrifuð talsvert áður^
? en fsland tók a’ði lúta „stjórn?
^ Bándaríkjanna“! (
S 2:1.
L'íklega verður ekki af keppni
milli Austur- og Vesturbæjar
í ár eins og undanfarin ár.
i Stafar það af því hve áliðið er
örðið á knattspvrnuárið en
‘ eftir er nú a. m>. k. eitt knatt-
spyrnumót þ. e. Haustmót
Reykjavíkur. Ær.lunin var
einnig að hefja Hraðkeppnis-
mót í knattspyrnu í haust en
líkiega ferst það fyrir,-
SÖLTUNARLAUN á síld-
veiðiskipununt, þar sem salt-
að er um borð, samkvæmt
hinurn nýju samningum Sjó-
mannafélags Reykjavíkur og
Sjómannafélags Hafnarfjarð-
ar við útvegsmenn eru 40 kr.
ó tunnu og á það greiðist 5%
í orlofsfé. Söltunarlaununum
má aðeins skipta milli þeirra
manna um borð, sem vinna
við söltunina. Ef um borð er
sérstakur maður við blöndun
átunnu og á það greiðist 5%
á kryddi, skiptast söltunar-
launin í einum færri staði, og
verður útgerðarmaðurinn að
greiða honum sérstaklega fyrir
það verk. Frí eiga sjómenn
við uppskipun og útskipun.
'tönni veiði í Húnaflóa síðustu
dægur; kolkrabbi í síldinni
Jörundur fekk aðeins smásíid í herpi-
nót. - En koma skip til veiða.
Fregn til Alþýðublaðsins. DJÚPUVÍK í gær.
SÍLDVEIÐN hefur verið heldur minni hér í Húnaflóa
síðasta sólarhring. Jón Valgeir kom hingað með 54 tuiinur í
nótt. Síldveiðin er misjöfn, en yfirleitt fengu bátar mitina en
undanfarið.
KONA ók í gær jeppa á
íjósastaur við Reykjavíkurveg
í Skerjafirði. Brotnaði staur-
inn, bíllinn skemmdist og kon-
an skarst á höfði.
Togarinn Jörundur kastaði
í gærkvöldi á síldartorfu og
fékk 70 tunnur, en síldin var
smærri en'sú, sem kemur í rek
netin, og þykir ekki ráðlegt að
halda áfram að enast vi'ö síid
sem veður.
móf í Reykjavík um næsíu helgi
AHar umræður mótsins fara fram á
alþjóðamálinu.
ÍSLENZKIR ESPERANTISTAR halda landsmót liér i
Reykjavík um næstu helgi. Hefst það á laugardag 12, sept. kl.
4 síðdegis í háskólanum, og hefjast þá þegar umræður um aðal
efni mótsins, sem er félagsmál esperanto-hreyfingarmnar og
íuernig starfinu verði bezt hagað í náinni framtíð hreyfing-
isnni til efiingar
Fjölritaðir hafa verið nokkr-
ir íslenzkir söngvar, er þýddir
Iiafa verið á alþjóðamálið, og
verða þeir sungnir við setn-
ing,u mótsins. Þá munu koma
fram nokkrir skemmtikraftar
úr hreyíingunni og skemmta
þátttakendum á esperanto.
SKEMMTIFEKÐ Á
SUNNUDAG.
Á sunnudag eftir hádegi
verður haldið áfram störfum
þingsins, nefndir skila álitum
o. s. frv. Fundi verður fram
haldið um kvöldið og verður
þá sameiginleg kaffidrykkja.
Þennan dag verður einnig farin
skemmtiferð til Viðeyjar, en
það er einn sá staður, sem
furðu fáir hafa séð. Sögufróður
maður verður með og segir
sögu staðarins.
ÞÁTTAKA ÖLLUM HEIMIL.
í landsmótum esperantista
er öllum heimil þátttaka, hvort
Frh, á 7. síðu.
SILDIN BIT N AF KOL-
KRABBA.
Sjómenn segja, að nokkúr
kolkrabbi sé alkaf á eft'r síld
inni. Bæði verða þeir þess
varir, að síldin er bitin. og
einnig hafa þeir fengið hann
í netin. Óttazt er, að kolkrabb
inn flæmi síldina á brott, en
sumir segja þó, að, hann geti
haldið henni inn við landið um
tíma.
FARA AUSTUR, EF EKKI
GLÆÐIST.
Margir bátanna, sem ætluðu
austur í haf, eru hér í flóan-
um, en sagt er_ að þau muni
ef til vill halda austur sum
a. m. k., ef ekki glæðist afli
aftur hér. SP.
BÁTAR MEÐ SÍLD TIL
SKAGASTRANDAR.
Skagaströnd í gær: Nokkrir
bátar hafa komið hingað með
síldarafla í dag. Er aflinn
bæði frystur og saltaður. Bæði
frystihúsin taka síld og saltað
er á tveim stöðum, BB.
Lengi vel vildi herinn ekki
kaupa íslenzka mjólk til
neyzlu fyrir hermennina,
heldur fluttu ameríska þurr-
mjólk til landsins. Var því
borið við, að íslenzkar kýr
væru ekki bólusettar fyrir
berklum, og að ísienzk fjós
fullnægðu yfirleitt ekki þeim
kröfum, sem Ameríkumenn
settu um siik gripahús.
AMERÍSKUR DÝRALÆKNIR
VIÐ BÓLUSETNINGU HÉR.
Sýnist nú sem eðlilegast
hefði verið, að íslenzkir dýra-
læknar hefðu framkvæmt
berklabólusetningu á kúnum,
og málið hefði þannig verið að
fullu leyst. En í stað þess munu
Ameríkumenn hafa sent út
trúnaðarmenn sína til að skoða
íslenzk fjós, og síðan mun
amerskur dýralæknir ásamt
íslenzkum dýralækni hafa farið
í leiðangur til að bólusetja úr-
valskýrnar í hinum útvöldu
fjósum.
.AMERÍSKUR VÖRÐUR í
MJÓLKURSTÖÐINNI
Hefjast nú mjaltir bólusettu
kúnna um kl. 5 á morgnana,
og er mjólkin síðan send til
Mjólkurstöðvarinnar í Reykja-
vík, en þar tekur á móti henni
fulltrúi ameríska hersins ásamt
íslenzkum stai'fsmönnum
Mjólkurstöðvarinnar. En þrátt
fyrir allar þessar varúðarráð-
stafanir er nú upplýst, að ís-
lenzk mjólk á Keflavíkurflug-
velli sæti hinni sóðalegustu
meðferð.
AMERÍSKUR EFTIRLITS-
MAÐUR í FRYSTIHÚSUM.
Lengi vel lögðu hermenn á
Keflavíkurflugvelli sér ekki
til munns íslenzkan fisk, nerna
hann hefði fyr>st farið lysti-
reisu til Bandaríkjanna, erf
báru heldur á borð niður fvriv
lið sitt niðursoðið fiskmeti,
sennilega af amerískum upp-
runa. Fyrir alllöngu síðare
munu þó amerískir trúnaðar-
menn hafa útvaiið nokkur
hraðfrystihús ti lað framleið®
fisk til neyzlu fyrir herinn, og
hafa verið settir amerískir
eftirlitsmenn með framlaiðsl-
unni í þessum hraðfrystihús-
um.
Œrh. á 7. síðiO 1
Maður siasasf
AKUREYRI í gær.
MAÐUR, sem vann við bygg-
ingu nýju brúarinnar á Hörgái
í Eyjafirði, varð fyrir því slysii
á mánudagsmorguninn, a-i?
bjálki féll í höfuð honum, ogj
hlaut hann nokkurn áverka.
Hann var fluttur í sjúkrahús
á Akureyri. Maðurinn heitir
Þórður Pálmason.
NÆSTKOMANDI SUNNUDAG verður cfnt til starfsíþrótta*'
móts í Hveragerði. Er það fyrsta fjölbreytta mótið í slíkumj
íþróttum hér á landi. En haustið 1951 fór fram keppni í nokktÁ
um einstökum starfsíþróttagreinum í fyrsta sinn hérlendis.
Siæífi aS ijúka.
BÆNDUR ERU almennt í
þurrheyi í dag, en fæstir munu
þó hirða til fulls. Slætti er al-
veg að Ij úka, enda liggja-fyrir
fjár'kaup og leitir innan
skamms.
Ungmennafélag Ölfusinga
stendur fyrir þessu starfs-
íþróttamóti1 í Hveragerði, sem
er fyrsta sjálfstæða starfs-
íþróttamótið á landinu. Hefur
verið vandað mjög til mótsins
og verður keppt í 8 starfs-
greinum.
8 GREINAR FYRIR HÁDEGI.
Mótið hefts kl. 10 f. h. með
því að dr. Halldór Pálsson
sauðfjárræktarráðunautur út-
skýrir keppnina í sauðfjárdóm-
um. Síðan hefst keppnin. Þeir
Gunnar Bjarnason og Hjalti
Gestsson munu útskýra keppn-
ina í hestadómum og naut-
gripadómum áður en hún hefst.
Fyrir hádegi verður einnig
keppt í línstroki þríþrauj
kvenna og því að leggja á boro,
í sambandi við síðast nefndui
greinina eru þáttakendur beðn-i
ir að athuga að allur borðbún-
aður verður lagður til en þátt-
takendur eru beðnir að hafss
með sér borðdúka og borð-
skraut.
SAMKOMA EFTIR IiÁDEGL
Eftir hádegi kl. 2 hefst sam,-
koma. Verður hún sett aij
Þórði Snjæbjörnsysm form„
Umf. Ö. Formaður BúnaðarféL
íslands flytur rseðu. Einnig er
búizt við bví að V.-íslendingur-
inn Matthías Þorfinnsson komí'
fram á samkomunr.i en það er
Frh. á 7. síðu. j